Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3
A áimiendum slóðum
Flugsýningi!! 1353
Það eru bráðum lið/'n 50 ár frá því fyrst var flogið vélknúinni
flugu. Flugdagurinn hér er haídinn í tilefni af 50 ára afmæli
flugsins.
Þetta er niikið afmælanna ár. Á sl. vori voru 25 ár líðin frá
því Flugfélag islands, hið eldra, var stofnað. Ennfrcmur hefur
nú verið haldið uppi flugsamgöngum hérlendis í 15 ár — og þar
sem þetta ár fer að styttast má minnast þess að á næssta ári
cru li’ðin 35 ár frá því fyrst voru hafnar flugsamgöngur hér
á landí.
I sambandi við öll þessi af-
mæli hefur verið haldin flug-
sýaing á Reykjavíkurflugvelli.
Og í dag, á flugdaginum, ættu
sem flestir, líka þeir sem eiga
enga drauma um að gerast flug
menn, að líta á þá sýnir.gu, þar
er margar upplýsingar að fá
um þróun flugmálanna hér á
landi.
Skýjaklýfir Ásmundar.
• Flugsýningin er í bragga
beint á móti flugtuminum. Það
fyrsta er blasir við augum þeg-
ar inn er komið er ekki fyrir-
ferðarmikið, — en fáir munu
þeir sem ekki verður starsýnt
á það. Ýmsum finnst þetta
vera að þeytast uppí loftið, en
þó er það kyrrt, því það mun
vera úr eir. Listaverkið nefnist
Skýjaklýfir og er eftir Ásmund
Sveinsson.
Flugvél flutt flugléiðis.
Sé haldið til hægri þegar inn
er komið verður þar næst Piper
Cub flugvél. Er hún þar sem
sýnishorn slíkra véla, en það
sem merkilegt er við sögu henn-
ar, er að hún er fyrsta íslenzka
flugvélin sem flutt hefur verið
hingað til lands um borð í ann-
arri flugvél, — Heklu Loftleiða.
Flugskólinn Þytur.
Þeir munu nokkrir sem ekki
vita að hér á lamdi starfar is-
lenzkur skóli er kennir mönnum
allt sem að flugi lýtur,-og út-
skrifar flugmenn. Forstöðu-
maður flugskólans Þyts er Ka.rl
Eiríksson. Flugmenn frá flug-
skólanum hafa m.a. ráðizt til
starfa hjá Flugfélagi íslands.
Urðu að leita vinnu
erlendi’s.
Fyrstu flugmennirnir sem út-
skrifuðust frá skólanum, Al-
bert Tómasson og Hallgrímur
Jónsson urðu hinsvegar báðir
að leita sér atvinnu erlendis og
fljúga þeir nú báðir í Indcnesíu
hjá hollenzka flugfclaginu
KLM, sem er elzta starfandi
flugfélagið í heiminum.
Hefur lent á 150 stöðum.
Næst komum við að deild
Bjöms Pálssonar, en þar eru á
íslandskorti sýndir lendingar-
staðir hans viðsvegar um byggð
ir landsins og einnig óbyggðir.
Allir kannast við sjúkraflugvél-
ina og þann sem stýrir henni,
Bjöm Pálsson. Það hafa vist
þegar myndazt þjóðsögur um
hann í lifandi lífi, enda hefur
hann lent vél sinni á hinum ó-
trúlegustu stöðum og við erfið-
ustu skilyrði. Lendingarstaðir
hans eru nú orðnir um 150 —
og á áreiðanlega eftir að fjölga
á næstunni.
Loftleiðir.
Svo komum við að deild Loft-
leiða. Þar eru sýndar myndir
frá ýmsum stöðum og löndum
á flugleiðum félagsins, en þó'tt
Loftleiðir séu nú hættar innan-
landsflugi gerir Hekla stundum
viðreist úti í heimi.
Kveðja frá trygginga-
félögumini.
Tryggingafélög lcoma eiunig
við sögu flugmála. Allt verður
að vera tryggt. Og næst sjáum
við litla kveðju frá trygginga-
félögunum sem er eftirtektar-
verð fyrir það eitt hve einföld
og látlaus auglýsing hún er
og laus við áróður.
Vissuð þið það ?
Á borði einu er skrúfa úr
flugvél, eins og þær gerast nú.
Hún er samsett úr um hundrað
mismunandi hlutum, sumum ær-
ið smáum. En kostir slíkrar
skrúfu eru margir fi-am yfir
gömlu gerðirnar, sem einnig
eru til sýnis þama.
Það hefur ein flugv’él verið
smíðuð á íslandi, og þarna eru
ýmsir hlutir úr henni. Þeir sem
smíðuðu hana voru Gunnar
Jónsson og Björa Olsen. Þeir
flugu í henni nokkrum sinmxm.
Örn Johnson flaug henni eitt-
hvað. Síðan hefur hún gcngið
sem gjöf milli áhugamanna,
eða hlutir úr henni. Vafasamt
er því að þegar sá tími kemur
(sem hlýtui’ að verða bráðlega)
að hér verður stofnað flug-
minjasafn, verði hægt að geyma
þar flugvélina heila. E.t.v.
tekst þó að f'nna þá hluti sem
álitnir eru týndir.
20. sept. 1919.
Flugmálafélag íslands hefur
þarna sýningardeild þar sem
kennir allmargra grasa. Er þar
sýnishorn af félagaskrám flug-
félaganna og ýmis skjöl úr sögu
þess — m.a. umsókn um inn-
flutniagsleyfi á lýgilega litlu
magni af flugvélabenzíni! Það
þurfti líka inaflutningsleyfi ár-
ið 1919.
í þessari deild er eintak af
flugmiða sem varpað var niður
yfir Vestmannaeyjar fyrir ná-
kvæmlega 34 árum, eða 20
sept. 1919. Þann dag var fyrst
flogið til Vestmar.naeyja, En
þá var ekki hægt að lenda í
Vestmannaeyjum, og. því varð
það að nægja að varpa niður
kveðju til Eyjamanna, ásamt
fyrirheiti um að lengur skyldi
staðið við seinna. Það hefur ver
ið efnt. Nú er flugvöllur og
radíóviti í Vestmannaeyjum og
flogið þangað hvem færarx flug-
dag.
í þessari deild má margt
fleira athyglisvert sjá um sögu
flugmálanna.
Fiugbjörgunarsveitin
Þá kemur umfangsmesta sýn
ingardeidin, sem mörgum verð-
ingardeildin, sem mörgum verð-
unarsveitarinnar. Þar eru m. a-
tve’r bílar, snjóbíll Guðmundar
Jónassonar og „fjallabíll". Þar
eru sýnishorn af flestum þeim
útbúnaði er Flugbjörgunar-
sveitin notar, tjald, sleði, burð-
argrlnd, sjúkra-,.karfa“ af sér.
stakri léttri gerð. Er svið
sve:tarinnar sett upp líkast því
sem væri í óbygg'ðum (auðvit-
a.ð ekki gleymt mosa oog f jalla-
sýn!) og eru þar tveir „gerfi-
menn“ með senditæki af þeirri
gerð sem sveit’n hefur til um-
ráða. Margt fleira er þar af út-
búnaði sveitarinnar, m. a. súp-
umar sem hita sig sjálfar! —
Framhald á 8. síðu.
&rafiksýiiiiigiii Gruisdarstig
Eins og frá hefur verið sagt
í Þjóðviljanum var opnuð í
fyi’radag sýning í Handíða- og
myndlistarskólanum, Grundar-
Taflfélagið í hús-
næðishraki
Taflfélag Reykjavíkur er í
miklum vandræðum með hús-
næði fyrir vetrarstarfsemi sína.
Hefur félagið snúið sér til bæj-
arráðs með beiðni um að þvi
verði veitt fyrirgreiðsla um út-
vegun húsnæðis til skákkeppni í
vetur. Bæjarráð vísaði erindinu
til umsagnar Ólafs Sveinbjörns-
scnar, skrifstofustjóra.
Flugdagurinn verður í dag -
hvað sem tautar
Það er ákveðið að flugdagurinn verði haldlnn í dag — jafn-
vel þótt veðurguðirnh’ sendi einu sinni enn lág ský til hrellingar.
Skemmtunin margumrædda i
Tívó'i — bar sem ‘Guðmundur
Jónsson óperusöngvari syngur —
á að hefiast kl. 7 og eins og oft
hefur verið sagt áður verður
þar margt tíl skemmtuixar, en
einna nýstárlegast mun það atriði
að láta í-igna gulli (eða gulls-
ígildi) niður úr skýjunum, en þar
á að dveiía „lukkupokum“ niður
ýfir gestina og vérður í þeim
stíg 2, á grafiskum myndum
eftir fjölmarga heimskimna
listamenn frá 12 þjóðum. Sýn-
ingin er opin daglega frá kl.
1—11 e. h. Myndin hér að ofan
er ein sýningarmyndanna, litó-
grafía eftir Pablo Picasso.
allskonar verðmæti eins og flug-
ferðir innalands og milli landa,
parkerpennasett og margt fleira.
Auðvitað grípa eínhveriir í tómt,
en hætt er við að það verði
handagangur í öskiunni þegar
,,gullinu“ fer að rigna, því að
hver á þann lukkupoka sem
niður til hans kemur og hann
nær í.
Leiðrétting
I blað’.nu í gær varð prent-
villa sem lesendur eru beðnir
að leiðrétta. Þar stóð að Sjálf-
stæðisflokkurinn byggði tölur
sínar um þörf nýrra íbúða á 9
ára gömlum tölum, en átti að
yera 7.
Nýr samning-
ur um JaSar
Á fundi bæjarráðs 18. þ. m.
var samþykktur nýr samningur
milli Reykjavíkurbæjar og
stjómar Jaðars um afnot af hús-
næðinu þar til barnakennslu að
vetrinum, en bærinn hefur haft
húsnæðið á leigu í þessu skvni
allm-arga undanfama vetur.
Nokkrar breytingar voru gerð-
ar frá fyrri samningi m. a.
hækkuð allverulega leiga aftir
húsnæðið. Samningurinn er gerð-
tir til þriggja ára.
Frá flugsýn-
ingunni á
Reykjavíkur-
flugvelli.
íbúar hússins nr. 47 ýð Hring-
braut haía sent þæjar yíði mót-
mæ’i igegn því að reistir verði
bílskúi’.ar á lóðinni, Er þetta
eitt af húsunum sem bærinn
byggði við Hringbraut, hafa hús-
in samcigin’.cga lóð og telja íbú-
arnir að allur þeirra hluti lóð-
arinnar eigi að fara undir bíl-
skúra manna, sem ekki búa sjálf-
*ir í 'húsinu. Bæjarráð vísaði mót-
mælunum til umsagnar húsa-
meistara bæjarins.