Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. september 1953 Sýning um þróun íslenzkra fiugmála hljóðlausa flug um loftin blá. „Fegursta list sem ég iþekki“, segir Agnar Kofoed Hansen, flugvallastjóri ríkisins. Munið þ'ð hvað íslenzka lengdarmetið í svifflugi er? Það er 95 km, sett 1950, þegar Þórhallur Filipusson — nú einn af kennurum Svifflugfélagsins — flaug í svifflugu til Vest- mannaeyja. — Þeir sem fróð- astir eru hér í flugmálum segj- ast ekki vita til þess að flogin hafi verið lengri vegalengd í svifflugu yfir sjó, þótt lengdar metið sé vitanlegra lengra. Þetta hom vekur sérstak- lega athygli ungra drengja — máske verðandi flugmanna. Framhald af 3. síðu. Ótaldar eru allmargar myndir frá ferðum sveitarinnar, þ. á m- frá le’tinni að Bandarikja- amönnum á Mýrdalsjökli. Súrefnistækið Meðal þess sem þarna er að sjá er súrefnistækið eftir- spurða, sem eitt sinn var eina tækið sinnar tegundar í land- inu, en tæki þetta getur oft ráðið úrslitum um líf eða dauða í veikinda- og slysatil- fellum þegar menn eiga erfitt um andardrátt; hefur það oft verið lánað læknum og sjúkra- húsum. * Flugfélag íslaiuls Ferðaskrifstofan Orlof minn- ir á sig með marglitri mjmda- sýningu. Og Almennar trygg- ingar benda á að athuga kjörin hjá sér. Síðan koraum við að deiid Flugfélags Islands. Þar er líkan af Islandi úr hraun- mosa, hvít blóm í jökla stað. Lendingarstaðir félagsins tákn- aðir með rauðum rósum. Mynd- ir af ýmsum atburðum í sögu og starfi félagsins. Hljóðlausa flugið Og nú erum við senn konr'n aftur út að dyrum, en beint gegn þeim er sviffluga svíf- andi í loftinu (Þið sjáið hana á myndinni’sem greininni fylg- ir), en úti í horninu eru ungir áhugasamir menn þar sem ým- iskonar svifflugumódel. eru á borði, ásamt ýmsum myndum frá svifflugi- Svifflugið er hið Það sem að framan er sagt er lítið nema upptalning. Til þess að fræðast um íslenzk flugmál af sýningu þessari, svo gagn sé að, verða menn að sjá hana sjálfir, og í dag — á flug daginn — er tækifærið. J. B- Sóíasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabélsfnm Erllngs Jónssonar Sölubúð Baldursg. 30, opin kl. 2—6. Vinm’stofa Hofteig , 30, símí 4166. Fjölbreytt úrval — margir litk Markcsðurinn Laugaveg 100 Þýzkur Barnafatnaður Ný sending — hagstætt verð arkaðurinn Bankastræti 4 IDAG KL. 5 ÍÞR0TTIR RITSTJÓRI FRÍMANN HELGASON Eiga leikmenn á velli að kalla hver í annan? Knud Lináberg svarar þessari spurningu Á áhorfendabekkjunum hér heyrist oft fundið að því er leikmenn er leika knattspyrnu og kala mikið hver í annan. Er.lend lið sem hingað koma gera þó meira .að því en hér tíðkast. ’Danski „knattspyrnuprófessor- inn“ Knud Lundberg 'gerir þetta atriði að umtalsefni í blaðagrein nýíega, og er hún á þessa leið: Enskir knattspyrnumenn furða sig alltaf á því að við Danir tölum litið samán á vell- inum. Þegar maður sér ensk lið verður maður þess 'líka var. Maðurinn sem er með knöttinn er sannarlega í sambandi við leikmenn liðsins. —- Pétur eða Páll getur orðið svo einhæfur í einleik að hann gleymi lallrf yf- irsýn. Á því augnabliki sem hann fær knöttinn, á hann að sjálfsögðu að vita hvar með- og mótherjar eru. Líði nokkrar sek- úndur áður en maður Jrefur náð vald; yfir knettinum og ef til vill a,ð gabba mótherja hafa 'kringumstæður breytzt. Annað hvort verður maður að 'hafa yfirsýn á ný — úg það getUr verið erfitt í knatt- spyrnu. Eða maður verður að vita hvar samherjinn er, hvar maður hefur einn þeirra til- tækan. Eða — og það er ef til vill það réttasta — bending frá samherja er athuguð með snöggu tilliti áður fin horft , er á knöttinn til að sparka. Það helzt raunverulega 1 hendur við hugsión samleiksins að maður haldi sambandi líka með köllum. ..Því meira sem maður finnur til samherjans þvi betur leika menn saman. — Röddin er að þessu leyti mikilvægt hjálpar- tæki. En það er ekki sama hvað sagt er. Það skapar.ekki betra samband, ef maður segir sam- herja að það hafi verið „idiot- iskt“ af honum að spyrna horn- spyrnu bak við markið. Það eru nokkrar líkur til að honum hafi verið það Ijóst sjálfum. Það verður aðeins til að ergja hann og það örvar hann ekki ,að ýfa sárið. Yfirleitt á maður víst sjaldan að vekia athygli sam herja á að hann hafi gert eitt- hvað slæmt. Það er oftast af grunnfærni gert því maður veit sjálfur betur en nokkur annar ef mann hefur hent klaufastrik. Eiigi maður, sem samherji, að skilja, þá verður það að túlkast með uppörvun i athugasemdinni. Nei, þau köil sem við notum allt of lítið, verða að vera leið- beinandi. Fyrst og fremst verð- ur hver sá sem tekur sér stöðu og það eiga sem kunnugt er að vera margir, ,að gera þeim er knöttinn hefur kunnugt um hina nýju stöðu með því að gefa frá sér hljóð, aðeins til að láta hinn átta sig á hve vel hann sé staðsettur. Það gerir ekkert til þótt margar tilkynningar komi sama sinn. Það er betra að maðurinn með knöttinn hafi marga tiþ að vfilia um, en >að hann viti ekki sitt rjúkandi ráð, og neyðist svo til að taka versta tas! i Laugaveg 166 —- Sími 1990 Kennsla í kvölddeildum hefst etrax í byrjun október, en í barnadeUdum um miðjan október. — Umsóknareyðublöö um skólavist fást hjá: Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Bókabúðinm Laugames, Laugamesvegi 50. Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100. Innan skamms verður auglýst um viðtalstíma á skrifstofu skólans. kostinn, að einleika. Það kemur ekki svo sjaldan fyrir að einni leið er lokað a£ því að mótherji sem vill hindra hefur séð hana og kemur í veg- inn. Þá er það þægilegt að hafa fleiri möguleika. Raunveru'ega þýða köllin meira en sjálf bend- ingin um staðsetningar, og það sem í orðunum felst. Maður skemmtir sér betur á knatt- spyrnuvelli ef maður finnur all- an tímann að maður varðveit- ir sambandið við samherjana, þótt það sé aðeins gegnum eyr- að. Það eru til leikmenn, meira að segja landsliðsmenn, sem ekki hevra orð af því sem við þá er sagt á vellinum þegar þeir hafa knöttinn. Öll þeirra at'hygl; beinist að honum, og því sem þeir ætla sér að gera við hann. Einmitt þessir menn myndu verða mikið betri ef hinar góðu leiðbeiningar sam- herjanna væru teknar til greina. En það eru þær ekki, einfald- Iega vegna þess að eyrun starfa ekkif Maður heyrir að vísu, en skilur ekkert. Móttakarinn- starf- ar en tilkynningarnar komast ekki lengra. Það er sama teg- und manna sem getur haldið lengi áfram að leika eftir að dómarinrl hefur blístrað. Til; þeirra leikmanna á ,að kalla mikið, líka á æfingúm, það er meiningarlaust að jjeir hlaupi og hugsi sér að gera allt en láta okkur hina hjálpa hver öðrum. Þetta er ekki aðeins' að lær,a að heyra, það er líka' að læra að skilja, og það þótt þeir séu að fást við knöttinn. Hin sálræna þýðing sem köllin hafa, sú að skapa samband og vekja hneigð til samstarfs, er ef tii vill enn þýðingarmeiri en ábend- ingiarnar sem í orðunum liggia. Maður getur hlegið svo mikið sem maður vill, að æstum ná- unga sem hleypur og hleypur og kallar: rólegir, rólegir. Þetta gerir samt meira gagn en að- eing það að hann róar sjálfan ’sig, samherjarnir fá líka að vita að þeir eiga félaga sem reynir að 'hjálpa þeim. Að þeir -eru 'Vinn af 11. Það er ekkert skemmtilegt þegar lið gerist jgrafþögult þegar móti 'blæs en þegar vel gengur ætla köllin 'allt iað æra þegar samleikurinn 'gengur hratt. í sannleika sagt ætti maðiir að gera meira að hinum sál- rænu köllum þegar ver gengur, þá er meira við þau að gera. En undir öllum kringumstæðum verðum við að kal]a meirá á vellinum en við gerum, af mörgum ástæðum fceppa Þýzkalandsiaiar Fram við úrvalslið annarra knaltspyrnumanna úr Reykjavík og Akranessiéiögunum. I Þýzkaiandsliði Fram eru 6 menn úr ís- lenzka iandsliðinu, þ.á.m. Akurnesingarnir Ríkharður Jönsson og Þórður Þérðarson. Þetta verður síðasti stérleikur sumarsins. Dámari: HABALDUD GlSLASON. Neíndin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.