Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 9
Suiinuöagur "20, septamfcfer '19o3 — ÞJÓÐVILJINN — (9 «8» ím WÓDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Einkalíf eftir Noel Cow-ard. Leikstjóri Gunnar R. Bansen. Þýðandi Sigurður 'Grímsson. Frumsýning miðvikudag 23. sept kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 virka daga. — Sunnudaga ikl. 11 til 20. Tek- ið á móti pontunum. Símar 80000 og 8-2345. Sfml 1844 Oveður í aðsigi Mjög spennandi og við- burðarík amerísk mynd, um ástir og hetjudáðir flug- manna. — Aðalhlutverk: Richard Widmark, Linda Dameli, Veronica Lake. — Aukamynd: Umskipti í Evrópu: ,,Milljónir manna að metta“. Litmynd með ís- lenzku tali. *— Sýnd kl. 7 og 9. Gög og Gokke á Atomeyjunni Sýnd kl. 3 ög 5. — Sala að- göngumiða hefst kl. 1. mwwiö! Simi 1478 Glugginn Hin unitalaða sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Tarzan og töfralindin (Tarzan’s Magic Fountain) Ný amerísk ævintýramynd um konung frumskóganna gerð eftir sögum Edgars Rice Burr- oughs. — Aðalihlutverk: Lex Barker Sýnd kl. 3. 5 og 7. — Sala hefst kl. 11 f. h. Börn innan 10 ára fá ekki aðgang. atmi 6485 O, þessi æska! (Darling, How Could You) Ný amerísk gamanmynd sem lýsir á skemmtilegan hátt hugarórum og misskiln- ingi ungrar stúlku, sem held- ur að hún viti allt um ástiiia. - Aðalhlutverk: Joan Fonía- ine, John Lund, Mona Free- man. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Litli og stóri á hanabjálkanum Sýnd kl. 3. STEIHDÖRsl Shui 1384 Ég mun hefna mín (I’ll - Get You For This) Sérstaklega spennandi og viðburðarík ný sakamála- mynd. — Aðalhlutverk: George Raft, Coleen Gray, Enzo Staiola. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ég heiti Niki (Ich heisse Niki) Bráðskemmtileg og hugnæm ný þýzk kvikmynd. — Dansk- ur texti. — Aðalhlutv'erk: Paul Hörbiger, Aglaja Soh- mid, I'tli „Niki og hundurinn „Tohby“. Þeir sem hafa á- nægju af ungbömum ættu ekki að láta þessa mynd fara fram hjá sér. — Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. Fjölbreytt úrval af stein- hringum. — Póstsendum. Simi 6444 Orlög elskendanna (Hemmeligheden bag Mayer- ling Dramaet) Áhrifarík ný frönsk stór- mynd, byggð á nýfundnum heimildum, er lyfta hulunni af því livað raunverulega gerðist hina örlagariku janú- arnótt 1889 í veiðihöllinni Mayerling. Jean Marais Dominique Blanchar Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á Indíánaslóðum Afarspennandi amerísk indíánamynd í litum. — Sýnd kl. 3. — Aðgöngumiðasala hefst kl. 11 f. h. Sími 81936 Rauðskinnar á ferð Geysi spennandi ný mynd í eðlilegum litum, gerist fyrir tveim öldum á þeim tíma er Evrópu-menn voru að vinna Norður-Ameríku úr höndum indíána og sýnir hina misk- unnarlausu baráttu upp á líf og dauða sem átti sér stað á millj þeirra, Bönnuð bömum. Jon Hall Mary Catsle Sýnd kl. 5, 7 og 9 Lína langsokkur Hin vinsæla mynd sem áll- ir hafa gaman af að sjá. - Sýnd kl. 3. —— Tnpoiibio -— Síml 1182 Ösýnilegi veggurinn (The Sound Barrier) Svnd kl. 7 og 9. j\laddin og lampinn Skemmtileg, spennandi og fögur amerísk ævintýramynd í litum. — Jolm Sand, Pat- rica Medina. Sýnd kl. 3 og 5. MaapPSala Pöntunarverð: Strásykur 2.95, molasykur 3.95, haframjöl 2.90, jurtafeiti 13.05, fiskibollur 7.15, hita- brúsar 20.20, vinnuvettfingar frá 10.90, ljósaperur 2.65. — PÖNTUNRADEILD KRON, Hverfisgötu 52, símí 1727. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Eldhúsinnréttinrfar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. ij tynrvvJLbiriij'CL; Mjöinisholti 10, síml 2001 Kaupum —■ Seljum Notuð búsgögn, herrafatnað, gólííeppi, útvarpstæki, sauma- vélar o. fl. HÚSGAGNASKÁLINN, NjáLsgötu 112, sími 81570. Odýrar ljósakrónur U]t k. i Lækjargöitu 10 — Laugaveg 63 Vörur á verk- smiðíuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar, pönnur o. £1. — Málmiðjan h. f., Bankastræti 7, sími 7777. Sendum gegn póstkröfu. Utvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Stofuskápar Hásgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Svefnsófar Sófasett HúsgagnaverzlanJ* Grettisgöiu 6. Lögfræðingar:1 Áki Jakobsson og Kristján Eiríkssoa, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Innrömnmm Útlendir og innlendir ramma- listar í miklu úrvall. Ásbri, Grettsgötu 54, sími 82108 Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi, KLapparstíg 30, sími. 6484. Ragnar ölafsson hæstaréttarlögmaðpr og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og íasteignasala. Vonarstræti 12, simi 5999 og 80065. ~ Nýja sendibíla- stöðin b. f., Aðalstræti 18. — Siml 1395 Opið kl. 7.30—22. — Heltfi- daga kL 10.00—18.00. 1 til að bera út blaðið til kaupenda við KÁALEITISVEG felðÐVILIIHH. sími 7500 Cömki og nýju dansarnir í G.T.-húsinu 1 kvöld kl; 9 Sólvdig Thorarensen og Alfreð Clausen syngja með hinnz vi'nsælu hljómsveit Carls Billich. AðgöngumiSar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355. jUÓÐVILIINN Undirrit. .. óskar að gerast áskrz'fandz að Þjóðviljanum Nafn Heinúli ...........*.............. — Skólavörðustíg 19 — Sínu 7500 Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Sími 5113. Opin frá kl. 7.30—22.00. Helgi- daga írá kl. 9.00—20.00. Ljósmyndastofa Laugaveg 13. Kennsla Kenni byrjendum á fiðlu og píanó. Einnig hljómfræði. — Sigursveinn D. Kristinsson, Grettisgötu 64. sími 82246. Félagslif Haustmót III. flokks heldur áfram á Háskóiavell- inum í dag kl. 10 f. h. Þá keppa KR—Valur og strax á eftir Fram—Þróttur. Ármenningar Innanfélagsmót í haust verða sem hér segir: Laugardaginn 26. sept.: 100 m hlaup, kringlukast, 4X200 m boð- hlaup. Mánudaginn 28. sept.: 200 m hlaup. 4X100 m boð- hlaup. Miðvikudaginn 30. sept.: 300 m hlaup, 1000 m boðhlaup, kringlukast. Stjóruin. TD 1>L . ‘1 iiggiir leioin ÁRÁSIN Framhald af 1. síðu. Þau sóru Þjóðviljinn skýrði frá því fyrstur blaða 18. ágúst s.l. að fyrirhuguð væri slík bandarísk árás . á íslenzkt land. Tilkynnti ríkisstjómin þá ..almennt að hún hefði gefið leyfi til heræfinga við ísland, en var ófáanleg til þess að skýra frá því hverjir staðir yrðu fyrir árásunum. Hef- ur hún þá sennilega ekki verið búin að fá vitneskju um það frá . yfirmönnum sínum. Blöð ríkis- stjórnarinnar voru hins vegar óspör á að lýsa yfir því að það væri uppspuni frá rótum að æfa ætti árásir á íslenzkt land, og ít- rekaði Vísir þá svardaga sein- ast í fyrradag. En nú er komin látning frá ríkisstiórninni um að stórt landsvæði á Vestfjörð- um . og hafið úti fyrir véröi veítvangur siíkra árása í tæpa viku. Samþykkt Vestfirð- inga einskis virði Þarna á að æfa þá verná sem lslendingum er fyrirbúin, sömu vernd. sem alkunnust er frá Kóreu. — að því undanskilda að Bandankjamenn þorðu aldrei að beita kjarnorkuvopnum I Kóreu, og þvi þeim mun meiri þörf að æfa þau á ,,vernduðu“ Islancþ Þegar fregnimar bárust út um árásaræfingar þessar setti mikinn óhug að fólki og voru samþvkkt formieg mótmæli á þeim stöðum þar sem árásar- hættan . var tahn mest. Þannig skoraði Fjorðungsþmg Vesttjaröa á ríkisstjórnina að hlutast til m að árásir væru ekk; gerðar „á Breiðafirð; eða á fiskimiðum Vestfjarðá". Þá samþykkt hefur ríkisstjómin talið sjálfsagt að hafa a® engu, enda skutdbundu- ari, öðrurn en íslendinguTn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.