Þjóðviljinn - 20.09.1953, Blaðsíða 4
(4) — £>JÖÐVILJINN — Summdagur 20. septcmber '1953
SKáiC
Ritstj.: Guðmundur Arnlaugsson
JÞsrssa imetast stálin stiaiia
Skákþinginu i Neuhausen smá-
miðar áfram. Fréttir uf því'ber-
ast úr ýmsum áttum, en dálítið
er örðugt að átta sig á stöð-
unni vegna þess að ekki hafa
allir keppendurnir lokið jafn-
mörgum skákum. Að níundu
umferð tefldri stóðu leikar þann-
ig (og táknar talan í svigum.
hve mörgum skákum hver kepp-
andi hefur lokið): 1. Smys'off 6
(8), 2. Reshevsky 5,5 (8), 3.
Euwé 55 (9), 4. Keres 5 (9),
6.-7. Boleslafskí, Gligoric og Naj-
dorf 4,5 (8), 8.-9. Bronstein og
Tajmanoff 4 (8), 10.-11. Aver-
bakh og Petrosjan 3,5 (8), 12.
Szabo 3,5 (9), 13. Oelier 3 (8>, 14.
Stáhlberg 2,5 (9) og 15. Kotoff
1,5 (6). Eins og af þessu sést
er meira en helmingur keppenda
í þéttum hnapp umhverfis 50%,
en langt er eftir enn og margar
breytíngar verða sjálfsagt 'á
stöðunni. Eins og ég gat um
í síðasta þætti vakti það meta
athygli hve vel Euwe fór af
stað. t Hér kemur skák hans við
Geller.
Geller — Euwe
1 dZ—(14 Rg8—f6
2 o2—c4 e7—e6
3 Rbl—c3 Bf8—b4
4 e2—e3 c7—c5
5 a2—a3 Bb4xc3t
6 b2xc3 b7—b6
7 Bfl—d3 Bc8—b7
8 f2—f3 Bb8—c6
9 Bgl—e2 0—0
10 0—0 Kc6—a5
11 e3—e4 Rf6—e8
12 Be2—g3 c5xd4
13 c3xd4 Ha8—c8
14 f3—f4 Ra5xc4
15 f4—fö f7—f6
16 Hf 1—f4 b6—b5
17 Hf4—h4 Dd8—b6
18 e4—e5 Rc4xe5
1» föxefi Re5xd3
20 Ddlxd3 Db6xe6
21 Dd3xh7f Kg8—f7
22 Bcl—h6 Hf8—h8
23 Dh7xh8 Hc8—c2
24 Hal—cl Hc2xg2f
25 Kgl—fl De6—b3
26 Kfl—el Db3—f3
og hvítur gafst upp
Hvítur tefldi byrjunina nokkuð
djarft, fórn c-peðsins er liður í
áætluninni, en þá verður kóngs-
■sóknin að takast. Hvftur brýtur
allar brýr að baki sér vegna
þessarar sóknar. Umskiptin sem
hinn snjalli 22. leikur sVarts
(Hfh8) veldur eru svo snögg og
óvænt að skákin verður minnis-
stæð.
----------
Svo kemur hér önnur skák frá
sama móti, sem er að innihaldi
all skyld hinni, þótt ytra borðið
sé ólikt. Þar fær Euwe svipaða
útreið og hann sjálfur veitti
Geller. Hanh' fær frjálslega tafl-
stöðu með tvö samstæð miðpeð,
sem eru slitin frá öðrum peðum.
Staðan býður til sóknar á kóng
svarts, en allar tilraunir stranda
á öruggri vörn Resihevskys, sem
smásnýr taflinu sér í hag. Þeg-
ar góðir leikir eru torfundnir
bjóða Villurnar sér heim segir
í einu af máitækjum skákarinn-
ar, og sannast hér. Þegar tafl-
staðan er orðin örðug, verður
Euwe á fingurbrjótur og þar
með er leikurinn úti.
Nimzoindversk vöm
Euwe — Beshevsky
1 d2—d4 Rg8—f6
2 c2—c4 e7—e6
3 Rbl—c3 Bf8—b4
4 e2—e3 c7—e5
5 Bfl—d3 0—0
6 a2—a3 Bb4xc3f
7 b2xc3 b7—b6
8 Rgl—e2 Bc.8—b7
9 0—0 d”—d6
10 Ddl—c2 d6—d5
11 c4xd5 Dd8xd5
12 Re2—f 4 Dd5—c6
13 c3—c4 c5xd4
14 e3xd4 Bb8—d7
15 Bcl—b2 Hf8—e8
16 Hfl—el Ha8—c8
17 Hal—cl Rd7—f8
18 Bd3—fl Rf8—g6
19 Rf4xg6 h7xg6
20 Hel—e3 He8—d8
21 Dc2—e2 Dc6—d6
22 He3—h3 Dd8—f4
23 Hcl—dl Bb7—a6
24 Hh3—f3 Df4—e4
25 Hf3—e3 De4—g4
26 f2—f3 Dg4—f4
27 K2—g3 Df4—h6
28 He3—c3 Dh6—g5
29 De2—f2 Hd8—d7
30 Hdl—cl Hd7—c7
31 Hcl—c2 Dg5—aö
32 Bb2—cl t ' Rf6—d5!
33 c4xd5 Hc7xc3
34 Hc2xc3 Da5xc3
35 Bcl—b2 Dc3—b3
36 BflxaO Hc8—c2
37 d5—d6 Hc2xf2
38 d6—d7 Db3—d5
39 Kglxf2 Ddöxdi
Gefst upp
Tafllok eftir Horwitz
ABCDEFGH
Hvítur á leik. Hvor vinnur?
Lausn á 2. síðu.
Minningarorð:
Daðey María Péhirsdóttir
Fædd 7. desember 1949 — Dáin 5. september 1953
Bamið, sem týndist frá
Hólmavík og fannst eftir tvo
til þrjá daga örent eftir mikla
leit, var jarðsett s. 1- mánudag
frá kapellunnj í Fossvogskirkju
garði. Dauða Daðeyjar Maríu
ibar að á hinn átakanlegasta
hátt. Það mun lengi geymast í
minnum þess fólks, sem veitt
hefur því eftirtekt og lesið um
hvernig slysið orsakaðist eða
heyrt það í útvarpi.
Blessuð litla stúlkan villtist
frá Hólmavík og gekk óralanga
leið. Fyrir henni varð 400 feta
hátt fjall, sem hún gekk upp
og yfir, þar sem hún kom svo
ofan í dal. Þá kom dimman
og nóttin með kulda sínum,
sem varð henni ofurefli. Mis-
tök þau, sem urðu á, að bam-
ið fyndist lifandi skulu hér
ekki rædd og ekki heldur sljó-
mennska þeirra, sem heyrðu
og sáu til harnsi.ns, en veittu
því ekki hjálp. Þennan sorg-
lega atburð hlýtur ís.lenzka
þjóðin að yfirvega með sjálfri
sér, hver og einn einstakur
maður og kona. Gleymum ekki
Framhald á 11. síðu.
Haífurinn
Biáshup' ieikfili
HÉR KEMUR önnur glefsa úr
bréfi Búkaréstfara: — „.;. Eh
þegar mér verður hugsað tíl
dvalarinnar í Bad Schandau,
fer um mig unaðsstraumur,
því þar var gott að vera. Stað-
uinn sjálfur er igeysifagur, þar
bugðast Saxelfur milli skógi
prýddra fjalla og ljósleitra
klettabelta. Mér er minnis-
stætt þegar við komum á
þennan stað eftir fjórtántíma
ferðalag í lélegri jámbrautar-
lest, ósofin, úrill og umfram
allt skítug, kolkrímótt af kola-
reyk og klístrug eftir ávexti
sem við höfðum verið að drepa
tímann við að éta. Og við
hlustuðum sljó og óupplögð á
söng, hljóðfæraslátt og ein-
hverjar þýzkar ræður sefn fóru
fyrir ofan igarð og heðan hjá
okkur, þangað til farið var að
minnast á mat og bað. Þá var
stungið upp á því að við böð-
uðum okkur í Saxelfi meðan
Verið væri að útbúa matinn
og um leið var eins og líf
kviknaði í þessu skítuga fólki.
Það hvarf inn í tjöldin og birt-
ist aftur í sundbolum og skýl-
um, haldandi á sápum og hand
kiæðum og andartaki síðar var
Saxelfur eitt sápúlöður.
OG ÞA GLEYMIST okkur seint
þrumuveðrið eina nóttina, þeg-
ar eldingamar eitu hver aðra
yfir kolsvartan himin svo að
albjart varð í tjöldunum,
þrumuhljóðið var samfellt og
regnið streymdi niður eins og
aldrei myndi stytta upp fram-
ar. „Svona hefur það verið í
syndaflóðinu", hugsaði ég um
leið og ég teygði mig eftir
Sápufroða í Saxélfi — Syndaflóð — Úrgangsmatur
— Hvar er hitt kjötið? —
regnkápunni minni til að
breiða yfir andlitið á mér, ef
ske kynnl að tjaldið færj að
láta sig undan þessum skelfi-
lega regnflaumi. En þegar við
vöknuðum beið okkar sólfag-
ur morgunn og skýlaus him-
inn, rétt eins og atburðir næt-
prinnar hefðu verið tómur
hugarburður. En það hafði
hækkað í Saxelfi og hér og
þar voru spánnýir, lygnir þoll-
ar sem glóðu í morgunsólinni,
og þá vissum við að þrumu-
veðrið hafði verið veruléiki. —
Og það var í Bad Schandau
sem okkur harst fregnin um
að friður hefði verið saminn
í Kóreu og það er ein af
TTförgum'. ógleymanlegum stund
um . og morguninn eftir tókum
við á móti kóreskum listsýn-
ingarfiokki er var á ferð um
alþýðúlýðveldin: teann gisti-stað
inn í nokkra klukkutíma, 'og
hélt til Prag frá Bad
. Schandau. Það væri vissuiega
hægt að' skrifa heiia bók um
Bad Schandau. o;g dvölina- okk-
ar þar og þó var það aðeins
áningarstaður á leik okkar á
ájálft mótið...“.
H. G. SKRIFAR: „Fyrir nokkru
minntist húsmóðir á kjötvérð
og fleira hér í Bæjarpóstinum.
Hún talaði réttilega um hátí
verð á kjöti og sagði að haust-
maturinn værf munaður sem
almenningur igæti ekki leyft
sér. En hún minntist ekki á,
hvað við værum þá neydd tií
að legigia okkur til munns.
Þegar mann langar til að hafa
eitthvað annað á borðum en
fisk og pyngjan leyfir ekki
kjötkaup, þá eigum við völ á
pylsum, tojúgum og kjötfarsi.
Allt kostar þetta minna en
nýja kjötið, mikil ósköp, en
hvers konar matur er þetta?
Eg held þvi fram að undan-
tekningarlitið sé þetta ómatur.
Fyrst og fremst er það illa til-
búið og auk þess hlýtur að
vera meira" eða minna; af, úr-
gangskjöti í því cg jafnvel
skemmdu kiöti, þvi að oft er
svo. mlkil óíykt- af þessú að
manni siær fyrir brjóst. Eg
held því að það sé skynsam-
legra að kaupa þó ekki sé
nema munnbiti af nýju kjöti
og drýgja það með þessu’ ó-
dýra- káli, í stað þess aó
fleygja peningum fyrir
skemmdan mat. —“ H. G.'-.
★
OG FYR.ST minnzt var á kjöt
o;g mat, þá væri ekki úr Vegi
að spyrja, hvar sé hægt að' fá
Framh. ó 11. síðu