Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 1
I'riðjudagur 22. september 1953 — 18. árgangur — 212. tbl. Stríðsglæpamanni sleppt Bretar létu í gær lausan enn einn stríðsglæpamann, að nafn? Werner Miiller. Hann hafði ver- ið dæmdur í 20 ára fangelsí 1947 fyrir morð og misþyrming- ar á stríðsföngum úr liði Bandamanna, síðar var dómnurn breytt í 12' ára fangelsi. Tillögur sovétst'iórnarinnar um ráSstaf- anir til að draga úr viBsjám Franskur stjómarflokkur á nióti Vestur-Evrópuher Róttækir, annar stærsti flokkurinn, sem stendur a5 frönsku ríkisstjórninni, hefur lýst yfir andstööu viö sanm- ingana um stofnun Vestur-Evrópuhers. Andrei Vishinski, a'ðalfulltrúi Sovétríkjanna á þingi SÞ, bar í'gær fram tiillögur stjórnar sinnar uan ráðstafanir til aö draga úr viösjám ríkja á milli. Er þar lagt til aö kjarnorkuvcpn séu bönnuö og eftirliti komiö á meö fram- kvæmd bannsins, stórveldin minnki herafla sinn um þriðjung og öllum ríkjum veröi bannaö aö koma sér upp berstöövuím í löndum annarra þjóöa. Vishinskí sagði að re.vnl væri að hræða sumar þjóðir með því að Sovétríkin frarpieiða nú kjarnorkusprengjur og vetnis- sprengjur. Hann kvað Sovétrik- in ekki eiga annars kost með- an þeim væri opinberlega óg'n- að með kjarnorkuárásum en engum þurfi að stafa ótti af slíkum vopnum í höndum sovét- stjórnarinnar, því að hún búi ekki yfir neinum árásarfyrir- æ.tlunum. Myndu tryggja frið Tillögur sínar kvað Vishinski ekki myndu aðeins draga úr við- sjám heldur hlyti samþykkt þeirra að tryggia frið í heimin- um. Hann lagði til að kjarn- orkusprengjur, vetnissprengjur og önnur múgdrápsvopn yrðu bönnuð skilyrðislaust og Örygg- isráðinu falið að semja tafar- iaust reglur um alþjóðlegt eftir- lit með að banninu sé hlýtt. Afvopnunarráðstefna Auk þess sem Vishinski lagði til að stórveldin fimm, Banda- ríkin, Bretland. Frakkland, Kína og Sovétríkin minnkuðu her- styrk sinn um þriðjung, bar hann fram tillögu um að ráð- stefna um almenna afvopnun yrði haldin á vegum Öryggis- ráðsins. Hann kvað fátt ala meira á striðshættu en ásókn sumra ríkja í að koraa sér upp her- stöðvum á landi annarra þjóða sem víðast um heim. Taka bæri með öllu fyrir siíkt. Loks lagði Vis'hinski til að þing SÞ fordæmdi áróður, sem miðar að' þvi að .ala á hatri og óvináttu þjóða í milli. Itóreuráðstefnan Vishinski kom víða við í ræðu sinni og vék meðal ann- ars að fyrirhugaori ráðstefnu um frið í Kóreu. Kvað hann stjórnir K:na og Norður-Kóreu ekki geta fallizt á þá skipun ráðstefnunnar, sem aukaþing SÞ samþykkti fyrir áeggjan Bandaríkjastjórnar. Sagði hann að verið væri að gera SÞ að skálkaskjólj fyrir hið árásar- sinnaða A-bandalag en slíkt mætti ekkj láta viðgangast. Af- þjóðasamtökin ættu að miða að Andrei Vishinslti þvi að leysa alþjóðleg deilumál en ekki vera verkfæri annars aðilans gegn hinurn í slíkum deilum. Á þingi flokksins var sam- þykkt með miklum meirihluta atkvæða tillaga, þar sem sett eru slík skilyrði fyrir stuðningi við herstofnunina að jafngildir yfirlýsingu um beina. andstöðu. ] Samþ.vkktin var gerð eftir harð- ar umræður. Var það for-i ingi flokksins,| hinn aldur- hnigni forseti | franska þings- ] ins, Edouard \ Herriot, sem I gekk fram fyr-j ir skjöldu til að vara við! fyrirætlun- inni um stofn- un Vestur-Evrópuhers þýzkri þátttöku. Minnti Vopnahléð skapar skilyrði fyrir sameiningu Kóreu Lokiö er í Moskva ráöstefnu æöstu manna Sovétríkj- anna og' Norður-Kóreu um friö 1 Kóreu og’ endurreisn landsins. I tilkynningu um viðræðurn- ar segir að kínvers’ti sendiherr- ann í Moskva hafi tekið þátt í þeim .Var það einróma álit að vopnahlé í Kóreu hefði skapað skilyrði til að siameina landið á friðsamlegan hátt og gera kóresku þjóðinai fært að skipa málum sínum án erlendrar íhlut unar. Að þessu yrði væntanleg friðarráðstefna að vinna. Einnig var rætt um aðstoð þá, milljarð rúbln'a, sem sovétstjórn in hefur heitið við endurreisn Norður.Kóreu. Verður fénu var- ið til að endurreisa iðjuver þau, sem cyðilögð voru í styrjöldinni. m Msidean komna til A-Evrépii Brezka leyniþjónustan hefur gefizt upp viö leitina aö frú Maclean, sðm hvarf í Sviss ásamt þrem börnum sínum. Talsmaður brezka utanríkis- ■ráðuneytisins sagði í gær að leyniþjónústuf oringjá rn ir, sem sendir voru til að stjónia leit- ineii, væru ikomrur }>.eijn aftur. FuHvígí' væri -að frú Maciean Maelean, væri farin frá Sviss og llklegt rnséttí telja aö hún hefði hald- iö í austurátt, óvíst hve langl. TaJsmaðurkm kvaö brez-ku stjóming, enga heúnild hafa fara úr landi. Leitin yrði hafin á ný ef ejtthvað nýtt kæihi fram í máljnu. Frú Maclea.n er kona Doaald sem v&r yfirmaður Bandaríkjadeildar utenríkis- ráðuneytisins en hvárf vorið 1951 ásamf Guy Burgess, öðr- um 'maimi úr ‘utanríkisþjónust- únni. Tjl þeirra hefur ekkert haft ,tfl að meina frúnni að spurzt síðan. svo sem rafstöðvar, stálverk- smiðjur, áburðarverksmiðju, sementsverksmiðju, vefnaðar- verksmiðjur og matvælaverk- verksmiðjur. Einnig láta Sovét- ríkin í té útbúnað til að gera Framhald á 12. síðu. Herriot með hann Segist vera Bería Blöð í Bandaríkjunum hafa slcýrt frá því að náungi, sem þykist vera Lavrenti Bería, fyrrverandi innanríkisráðherra Sovétríkjanna, sem settur var af og handtek'nn í sumar, sé kominn til ..vestræns lands“. Bandaríska utanríkisráðuneytið verst allra frétta af máli þessu en McCarthy öldungadeildar- maður brá við og boðaði blaða- menn á sinn fund. Kvaðst hann vantrúaður á að þetta væri sá rétti Bería en þingnefnd sú, sem hann veitir forstöðu, hefði sent sérfræðing á vettvang og my.ndi sá liafa komizt til botns í málinu að tveim sólar- hr'ngum liðnum- "'WX fulltrúana á að Þótt þeir máski treystu Adenauer, foi'sætisráð- herra Vestur-Þýzkalands, þá- væri kjörtímabilið í Vestui'- Þýzkalandi aðeins fiögur ár er» samningarnir um Vestur-Evrópu- her væru gerðir til 50 ára. René Mayer, fyrrverandi forsætisráð- herra, talaði fyrir hersamning- unum, en fékk mjög lítinn stuðn- ing. Til’.aga sú, sem samþykkt var á flokksþinginu, er á þá leið að því aðeins geti Eralck'ar tekið í mál að samþykkja hervseðingu Þýzkalands innan Vestur-Ev- rópuhers að áður hafj Þjóðverj- Framhald á 8. síðu. Ifiokkunnni Munið trúnaðar- manna- og full- trúaráðsfundinn s kvöld TTrúnaðarmannaráð og fuil trúaráð Sósíalistaféiags Reykjavíkur halda sameíg'n legan fund að Þórsgötu 1 kl. 8.30 í kvöld. Á fundinum mæta forystu- menn og trúnaðarmenn flokksins og svara f.vrir- spumum eins og efni gefst til. — Fulltrúar og trúnaðar- menn eru beðnir að fjöl- menna og' mæta stundvíslega. Fyísti dómunnn um manndiáp Bandaríkjamanna hér nnimir18 ' ' lsisvist Démsriiiu taSái fsá hafa oriið mannsbana naf vangá Fyrsti démrinn um manndráp Bandaríkjamanna á fsiandi ht.fur m venð kveöinn upp. BandaiíkjiimaÖurinn og Islendinguriim sem réð- ast á Ólal ötíeson sextugan sjómann, í Keílavík a8- laranétt 12» m&rz sL og urSu honum aÖ hana, hafa m vorfð dæmdlr I þriggja ára fangelsi hvor. Áráojoa á Ólaf frömdu þeir aðfaranóttiha 12. marz sl. 'Baadaríkjamaðurinn sló öiaf- í rot úg túlc hann 'síðan með lenzkum félaga síuum og fieygðu lifjnum í fiskkar fyrir utan hús. Seinna um nóttina kmí bílgarm. Ólafur var þá með ■einhverri meðvit.und og þaggaði ■íslenzM piítúrion þá niður í hon- um' meö því að berja hámi. Ói- afur fannst ekki fyrr en dag- inn eftir þegar átta, stundir vora liönar frá árásinni. Ólaf- íók» heir Ölaf og tr.óðu honum ur Ottesen lézt aðfaranótt 25. marz af afleiðingum áverka. þeirrá er hann hlaut af völdum árásarmannanna. Bandaríski árásarmaðurinn, Robert R. Willits, var dæmdur í þriggja ára fangelsi. Islending urinn er með honum var, Arnar Semingur Andrésson, 18 ára piltur, var. einnig dæirdur í þriggja ám fangelsi. Piltur að nafoi Einar Guðmundsson, er- hjálpaði. þeim' fyrmefnda tl’ a.5- bera Ól&f inn í bílinn um nótt- »ina, var dæmdur í 30 daga varr- hald, skilorðshundið í 3 ár.. : Dómainnn komst að þeirri n' ¥ urslöðu að þeir hefðu orðið Ö1- afi Ottesen að bana ,,af vangá'4*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.