Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Þrið-judagur 22. september 1953 STEPHAN G. STEPHANSSON: „FYS’sta stig vizkuimar" Aí öllum fraéðigreirium ei-u náttúruvisindin eflaust gagn- legust fyrir mann frá hags- munalegu sjónarmiði; en bæk- ur, sem um þau fjalla, eru allt- ef oft þunglamalega ritaðar óg líkjást uta of forskriftum lækna til lyfsala, registur yfir þurrar beinagrindur og efna-reikning- ar, sem skerpa meira minnið en hugsunarþróttinn og verða því leiðinlegar, nema fyrir einstaka merai. Eg hef stundum æskt, að hægt væri að rita sem flest- 'ar þess háttar bækur á sama hátt og lýsing jarðarinnar á einum af fyrri öldrufn hennar — kolatímabilinu — í stuttri grein um jarðfræði eftir Thoroddsen í „Andvara", og niðurlagið á sömu grein. En geti maður af lögum og samböndum humið mál náttúrunnar og skilið „tungur fjallanna“, hefur mað- ur með því lagt sér ævilangan menntunargrundvöll og er fær urti að byggja sér ófan á liann óteljandi andlegar unaðsemdir. Ég veit, að móti vísindum og visindamönnum er til sú hús- gangsskoðun meðal sumra guð- hræddra alþýðumanna, að ár- angurslaust sé að lesa nokkuð þess háttar, því eftir allt sam- an nái það svo skammt, láti svo mörgu ósvarað, sem þeir vilji fá að vita, vísindin viti yf- ir höfuð svo fátt áreiðanlegt. En fyrsta stig vizkunnar er þó ævinlega að hafa menning til a«5 spyrja, og það er ekki árang- urslaust að gera sér grein fyrir hve mikill hluti af manns eigin skoðunum sé byggður á þekk- in'g, og hve mikill hluti á get- gátum, fyrir utan það, að óvist er, að þessi mannheimur væri eina ögn skemmtilegri, þótt þekking okkar væri svo um- íangsmikil, að hún skildi hvergi éftir autt rúm fyrir ímyndan- ína. « ' Á nútimabókmenntir okkar iinnst mér tvenni skorta mest: íjölhæf tímarit og góðar ferða- -----------------------------^ Kafli sá sem hér birtist er niðurlag ræðu „Cm bóklest- ur“ er Stephan G. Stephansson flutti fyrir Lestrarfélag fslendinga í Al- bertanýlendunni ár- ið 1894. — „Samein- ingin“ sem vikið er að í ræðunnl var vesturíslenzkt trú- niálarit. k____________________________✓ sögur. Það getur enginn getið því nærri, sem ekki hefur sjálf- ur reynt það, hve mikil mennt- andi áhrif að felast í yfirgrips- miklum tímaritum, þar sem svo að segja öll hugsanleg málefni, forn og ný, eru rædd frá ýms- um hliðum, í stuttum og vel sömdum ritgerðum, svo það get- ur varla hjá því farið, að hvér hugsandi maður finni þar eitt- hvað, sem vekur hann til um- hugsunar. Góð tímarit eru al- mennings skólabækur fyrir full- orðna, ritaðar fyrir þann alls- herjar skóla, sem allir geta geng ið á heima hjá sér, þar sem námstíminn er lífstíð, en lær- dómurinn er ekki bitaður upp í ætlunarverk fyrir mann. Eg býst við, að mönnum þyki kyn- legt að kvarta um skort á tíma- ritum, og vitni t. d. í „Surinan- fara“ og „Sameininguna" og sams konar rit, og segi, að við meiru sé ekki að búast hjá fá- mennri þjóð. „Sunnanfari“ er vafalaust ágætur, svo langt sem hann nær, en hann er of eyjar- skeggjálegur, of bundinn við allt íslenzkt einungis, t. d. ís- lenzkar bækur og bækur um ís- land- Hann víkkar ekki út inn andlega sjóndeildarhring manns á nógu margar hliðar. Eg segi þetta ekki honum til lasts, hann fyllir ágætlega ið litla rúm, sem hann hefur tekið sér, og fyrir honum er, ef til vill, ekki nema um tvennt að velja: sitt litla rúm eða ekki að vera til. Það ætti hver íslendingur að lesa „Súnnanfara“; það gæti kannske vakið einhvern til að vinna eitthvað það, sem mann- dómur væri í, svo myndin af honum kæmist þar með tíman- um á eina blaðsíðuna; einkum ætti það að vera ginnandi fyrir stúlkurnar, sem vita, að þær eiga fallegt andlit — þegar „Sunnanfari" fer að prenta myndir af kvenmönnum! „Sameiningin", og sams kon- ar blöð, eru aftur á móti ekki tímarit í þeim skilningi, sem ég á við. Hún er aðeins flokksblað, sem fjallar um aðeins eitt mál- efni, sem hún ræðir frá aðeins einni hlið. Það verður heldur ekki heimtað meira af henni því hún lofar ekki meiru. En þrátt fyrir það og þrátt fyrir hitt, að ritstjóri hennar á í henni nokkrar ágætar greinar, bornar saman við sams konar greinar eftir aðra, þá er hitt þó sannleikur, að af þeim fáu mönnum, sem ég hef kynnzt, sem „Sameiningin" heíur haft nokkur áhrif á, hafa þau ekki verið menntandi. Þeir hafa ekkert af henni lært nemá fá- ein stóryrði um mótstöðumenn sína og skoðanir þeirra, án þess að hafa neina glögga hugmynd um þá trúarstefnu, sem fyrir höfundinum vakir. Og orð hans hafa ekki vakið upp hjá sjálfum þeim neitt andlegt afl, þau hafa aðeins orðið þeim verkfæri, ný sleggja, sem þeir reyna að nota í stappi því, sem þeim finnst vera sitt trúarstríð. — Fyrir löngu síðan dró ég fisk á færi, heima við ísland, fram með haf- ísjökum úti á Skagafirði. Mér þótti það undarlegt, að hver fiskur, sem ég dró, hafði ský á öðru auganu og var auðsjáan- lega blindur á því. Eg spurði manninn, sem með mér var, hvernig á því stæði. Hann sagði mér, að það kæmi til af því, að fiskarnir hændust að Ijósglamp- Framhald á 11. síðu Minnumst fyrst á fréttaflutn- ing þessarar viku og annarra vikna. Á föstudágskvöldið var furðúmikill hluti fréttanna end- ursögn á fræðsluefindi, sem ástralskur fulltrúi þrumar yfir Rússunum um það, hvernig þeir eigi að haga sér á alþjóða- vettvangi. Það líður varla nokk- ur vika svo, að sams konar er- indi séu ekki flutt. En Frétta- stofan verður að skilja það, að þetta eru engar fréttir. Það er þvættingur, sem Fréttastofan getur ekki verið þekkt fyrir að eltast við. Að minnsta kosti ætti að spara tíma með því, næst þegar svona ræða er haldin, að segja bara svona blátt áfram, að tiltekinn ræðumaður hafi flutt leiðbeiningaræðu til Rússa um stjórnmál. Það er nóg, því að allar þessar ræður eru ná- kvæmlega eins. — Annars væri það ekki úr vegi, að Fréttastof- an upplýsti einhverju sinni, á hverju stendur í sambandi við sameiningu Þýzkalands og frið- arsamninga við Austurríki. Rússarnir fnunu gera all- ákveðnar kröfur um það, að friðarsamningar verði ekki gerðir við fyrri óvini nema með því skilyrði, að þeir geri ekki hernaðarbandalög til árása í austurveg. Þetta mætti fólk vita. í framhaldi af þessu mætti minnast erindis Axels Thor- steinsson Frá útlöndum. Það var með bezta móti. Hjarta Ax- els var þrungið sínum barnslega fögnuði, þar sem forustumaður amerískra demókrata er frið- samlega þenkjandi, svo sem Bretar. Axel er ekki eins banda- rískur og sumir aðrir, hann er mjklu fremur brezkur, enda á það miklu betur við hans með- fæddu prúðmennsku. Því er hann í essinu sínu, þegar hann Kartöflumet, kartöflunef — Pönnukaka í andlitinu — Gott að verzla á lögreglustöðinni y,k ÉG EKKI að selja þér kart- öflur?“ „Nei, ég er búinn að 'Jofa að kaupa kartöflur af houum Kalla. Hann er alveg í vandræðum með allar þess- ar kartöflur". Svipuð samtöl eiga sér nú stað daglega, þvi lað allir garðeigendur eru að kafna undan uppskerunni og eru í hreiciustu vandræðun: xaeö það sem þeir geta ekki selt á stundinni. Hvern eir.- asta góðviðrisdag streymir fólkið inn í garðana með skófl- ur, hjólbörur, fötur og poka cg Tíminn setur kartöflumet á hverjum degi. Það er fei-kilega gaman að taka upp kartöflur þegar vel er> sprottið og veðrið er gott. Það eru fjölmörg ár síðan ég hef komið nálægt slíku en ég tman enn hvað kartöflurnar gátu verið fallegar 1 mold- snni. Sumar voru hvítar og Jangar og mjóar. Þær voru aldrei mjög margar í hóþ en þeim mun stærri. Aðrar voru bleikar og hnöttóttar; sumar gulleitar með rauð augu og loks voru fjólubláu kartöflurn. ar sem voru svo aásamlega fallegar þegar þær Kornu und- an grösunum, en þegar búið var að sjóða voru þær el: ki svipur hjá sjón, svartgráar og ólystilegar. Og þá vav lagið á kartöflunum ekki síður mis- munandi. Sumar voru með állkyns annarlegum útskoium, haus og hala og aðrar voru alveg eins og nefið á leigj- andanum í næsta húsi,- Og loks voru það stóru kartöfl- urnar sem teknar voru frá ti’ að sýna gestum sem að garði komu. KVENKOLLUR skrifar: „Kæri Bæjarpóstur. Það verður þrautalendingin að snúa mér til þín til þess að kvarta dá- lítið yfir kveofolkinu. Að vísu eru íslenzkar stúlkur yndisleg- ustu stúlkur í heimi, en þær gætu orðið enriþá yndislégri ef þaer bættu dálítið ráð sitt. Fyrst og fremst hef ég of- næmi fyrir einhverju sem þær klína framan í sig og þær kalla pönnuköku eða pankeik. Mér finnst alveg hræðilegt að sjá ungar og blómlegar stúlkur með þetta í andlitinu, það er eins og kinnarnar á þeim séu úr vaxi og ég hef það á til- fkmingumii að ef ég ýtti með fingrinum á slíka kinn þá yrði eftir hola. Ég vil að þær stein- hætti að nota þennan ófögnuð, annars lít ég ekki á þær fram- ar. — Kvenhollur". UNGFRIÍIN VAR tæplega meira en fimm ára gömul og hún var svo glaðleg á svip að ég tók hana tali. „Ósköp ertu fín“. „Já, ég er að koma neð- an úr bæ. Ég fór með afa niður á lögreglustöð til að verzla“. „Jæja, er hægt að verzla á lögreglustöðinni ?“ — „Já, og þar er nú gott að verzla. Við keyptum „Lög- reglubókina fyrir allt lsland“ talar um bandarískar ræður, sem eru í brezkum anda og búa yfir menningarlegu innihaldi. Hins vegar var honum það meiri vandi, er hann tók að fást við ræðu Dulles, þá hvarf hans eigin persónuleiki gersamlega á bak við tjöldin, og var það lé- legasti kafli erindisins. Um nokkur önnur erindi vik- unnar vil ég segja þetta: Um daginn og veginn hjá Andrési Kristjánssyni var mjög bragð- laust, svo sem oít hættir til með þann þátt. Hann var felldur og sléttur, um garða í Reykjavík, göngur, mæðiveiki og svo mjög hátíðlegar hugleiðingar um gleði vors og hausts. En spjall hans var allt of almennt, eng- inn fróðleiksmoli, engin athug- un, sem gat festst í minni, eng- in setning, sem maður hefur ekki heyrt mörgum sinnum áð- ur. Þessi þáttur má ekki vera sneyddur allri hugkvæmni, eins og hann hefur Verið nú í tvö skipti. — Erindi Hákonar skógræktarstjóra um gróður landsins og þar á meðal blæ- öspina, var mjög skemmtilegt, svo sem vænta mátti af þeim manni um það efni. — Hátíða- höldin í Herjólfsdal í frásögn Ása í Bæ vár hressilegt ný- næmi. Þar er góður útvarps- maður, bæði hvað samning er- indis og flutning snertir. Þó þyrfti hann að gæta þess, að ekki væri til spillis að draga eilítið úr skáldlegheitum lýs- inga, enda ekki vafi, að svo mundi verða við frekari æfingu. Um íþróttaþátt Útvarpsins hefur aldrei verið getið í þátt- um þessum. Hann er vikulega, og virðast flestir láta sig litlu skipta, hvernig hann er ræktur, en svo ætti þó ei að vera. Sennilega hlustar æskulýður ekki meira á annað mál en íþróttirnar, og veltur því á miklu um málvernd, hvernig á þætti þessum er haldið. Eitt sinn var þessi þáttur öruggast- ur allra þátta með ljótt mál, flámælgi og rassbögur, en af er sú tíð. Þó þarf hér enn að vera vel á verði og ekki sízt vegna þess, að allmikið af þess- um þætti er i viðtölum við Frambalcl á 8. síðu. og hún kostaði ekki neitt“. Og svo lét hún móðan mása. um allt það sem hún hafði framkvæmt með afa niðri í bæ. Hún hafði farið í bankann og lagt inn peningana úr spari- bauknum sínum nema krónu sem hún þurfti endilega að nota til að kaupa fyrir kon- fektlakkrís, og svo mátti húm líka til að kaupa sér glæran pennastckk úr plasti. Og loks hafði hún farið í símahúsið og^ vigtað sig fyrir tuttugu og fimm aura. Þetta var vissulega merkisdagur fyrir litla ljós- hærða tátu með rauða topp- húfu, enda var það auðséð á baksvipnum á lienni þegar hún gekk frá mér að hún hafði upplifað sitt af hverju. UR útvarpstilkynningu 18.9 r „Skemmtun verðui- haldin að .... Aðgangur við inngangiiin“. Að hugsa sér!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.