Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 22. september 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 „Komum því næst í radíó- vinnustofu. Rafmagnsgripir allt frá kertum upp í útvarps- og loftskeytatæki. Tveir drengir að rannsaka einhvern raf- magnshlut, teikna og reikna. — Stofa fyrir höggmyndalist með tilheyrandi iækjum ;og efni. Þá málarastofa. Drengur að mála upp úr sér mynd af uppreisninni 1933“. Hvaða frásögn er þetta? Srna- kafli úr minnisbók íslendings er dvaldist í Búkarest um skeið í sumar. Yfir þeim hluta dag- bókarinnar, sem þessar iinur eru teknar úr, stendur skr'fað: Ungherjahöf in. Hvað býi hér að baki? Einn sólríkan heitan morgun stigum við upp í bilana ol.kar, tókum nýia stefnu út í borg- ina, vorum eftir um það hil 20 mínútna akstur komnir út í einn jaðar henna-r, sveigðum þar inn á breið trjágöag, en fyrir enda þeirra reis höll á lágri hæð — og glitti i liana gegnum skóginn Víð stigum út í hallarportinu, gengum fíð- an inn. Þessi hóii var reist einhverntíma á 17 öl i snemma, furstar áttu hana, prinsar voru gestir þeirra. Á öðrum og þriðja tug þessarar aldar var hún sumarbústaður Maríu drottn- ingar, einn af mörgum. Nú á rúmenska ríkið hölljna, en börn landsins búa í hehni. Það kem- ur til af því að þau eru furst- >ar og prinsar hinnar nýju Rú- meníu. Það koma vikulega tíu þús- und börn í þessa höll. En af því furstinn sem reisti hana lét sér nægja rúmlega hundrað herbergi á þessum stað, þá komast ekk| fyrir í höllinni nerna tæpleg.a þúsund börn í einu. Þess vegna' koma þau í tólf' flokkum, tveir hópar á dag — og dvelur hvor hópur hálfan daginn. Hvert er erindi þeirra? Að una þar líf i við nám og leik og íþrótt og skap- andí iistiðju. Börnin sem eiga rétt á þessarí höll eru frá 7 til 14 ára, á bamaskólaalriri. Þau börn sem hafa sérstök á- hugaefni koma þama til að leggja stund á áhugamái sin. Ungherjahöilm gr í raun'nni einskonar yfirbarnaskóli, nema það er cnginn skyldur að sækja hana. En það er sagt að krók- urinn beygist snemma ti! þess sem verða vill: tilhneigingar barna koma fljntt í ljós. í Ung'nerjahöllmni go'st þrim tækifæri og möguTeikar til að fást við þau eím ■’em þeim eru hugleikin. Þ:vi haúr þar sérstaka kennara eins og í hverjum öðrum skóia. Við höfðum ekki lengi farið um höllina er við komum inn í efnafræðistoCuna. l’g kan.n ekki að lýsa því s>;m fyr'.r augun bar þar inni. Hiit s.í éJ. sKjót- lega að tólf ára bira í Búkarest áttu hér við fuílk imnari r.áms- skilyrði að bú i ; þessar'. grein en stæiðfræðideiidaineniendur í Menntaskóianum á Akureyri forðum daga. Einn í okkar hópi hafði fyrir nokkrum ár- um skoðað efnafræðis'tofuna í landbúnaðarháskólanum í Ási, Hann sagði að sér virti=t þessi mun auðugri að tækjum og öðrum hlutum . er tilheyrðu kennslunni. í Rúmenska Ijð- veldinu blómstrar nú mikill ð- hugi fyrir „exakt“ vísindum. Túlkurinn okkar skýrði frá því, fyrir munn umsjónarkonunnar Böm í BúUarest. Höllin þeirra í baksýn. sjálfur gimsteinntnn: leikhús hallarinnar, barnanna. Við komum þar inn, og það tekur 017 manns í sæti. Þar flytja börnin sjálf þau leikrit sem hæía aldri þeirfa og þroska, undir stjórn reyndra lista- manna. Það var dýrlegt hús. — Rúmenskir vinir okkar spurðu oft hvað okkur fálli bezt í lana- inu þeirra. Ég held enginn okk- ar hafi verið í vafa um svarið eftir heimsóknina í Ungherja- höllina. Við sáum að vísu ann- arstaðar glæsilegri hús og mik- ilfenglegri igarða. En við sáum hvergi eins djúpt inn í sjálft eðli þess þjóðfélags sem verið er að skapa í Rúmenska lýð- veldinu, sáum hvergi eins skýrt hvernig hæfileikar fólksins eru laðaðir fram, sáum hvergi jafnmörg fyrirheit um góða framtíð þessa lands. Þessi árin er verið að koma upp umfangsmiklu kerfi ung- herjaheimila um ,allá Rúmeníu. Innan fári’a ára munu börn úr hverjum einasta skóla lands- ins eiga kost á námi og þrosk- andi leik á slíkum heimilum. Sömu sögu er að segja úr hin- um alþýðuríkjunum öllum. Er þettá gert til þess að beina hæfileikum barnanna sem fyrst Þættir frá Rumeníu er sýndi okkur húsakynnm, a ’ þessi stofa væri mjög cftnsótt af börnunum. Þau eru orðin töluvert lærðir efnafræðmgar er Þau útskrifast úr barna- skólanum. Stærðfræðideildih og eðhs- fræðistofan voru þarna á næstj grösum. Þær voru einníg vrl búnar að námstækjum. í þeirri fyrmeíndu sáum við til dæmii mikið safn stæiðfrarði'.egr-i mvnda, svo sem hringi, keilur, þríhyrnin.ga og svo framvegis. Voru þær allar gerðar úr iré, gæddar þeirri nátturu að hægt var að taka þær sundur. Þannig tók túlkurinn til dæmii toppinn af keiluimi og' eina hliðina úr þríhyrningnum; og virtist undirrituðum að jafn- vel hann gæti orðið stærði'rseð- ingur ef hann hefði stærðirn- ar svona áþreifanlegar f>r:r sér. í Ungherjahöllinni er bóka- safn með átján þúsund bind- um. Innih’eldur það bæði niikið af fögrum bókmenntum, frá öll- um álfum og hlutum heims, auk fræðirita í flestum grein'um. Okkur var bent þar á stóra mannkynssögu, einnig bækur um náttúrufræði, landaíra.ð' og bókmenntir. Þar var brjóst- mynd af Maxim Gorki, ennfrem ur myndir af helztu höfunduin Rúmena siálfra, svo sem Cata- giale og Eminescu. Æfintýr Andersens lágu þar á einu borðinu, mikið velkt. Og áfram héldum við göng- unni; komum í radíóvinnustjí- una. sáum drenginn rriá'u úpp- reisnina, litum inn í dýrasefn- ið, skoðuðum föndurherbeig.ð og gripi þess, hlustuðum nokkra stund á söngæfingu á að gizka tvö hundruð barna, og komum í hornið hans , afa. Þar svaf Maria drottning úr sér vímuna og þreytuna forðum Nú hlusta börnin þar á skáld- skap heimsins. Leikarar eru tíðii- geslir í höllinni, og flytja börnunum verk frægustu snill- inga af öllum þjóðum. Innlend- ;r höfundar koma þar í eigin persónu og lesa skáldskap sinn. Sjálf eru Þau börn sem áhuga hafa á framsagnarlist æfð í henni. Mör.g þeirra byrja að skálda ung í þessu andrúms- lofti lista og menningar — og er hornið hans afa oftast þétt 'setið. Umsjónarkonan átti góð- ar minnincar um Nexö, er eitt sinn hafði komíð í heimsókn, og ekk; sloppið við að segja sögu. Það er stó.r garður kringum ■höllina, vaxinn hinum fegursta g’-óð'-i a? þúsund tegundum. Þar 'æi'a áhugabörn um juría- fræði þá grein, fá einnig nokkr.a þekkingu á skógrækt og almennri ræktun. Aðferðir þeirra Mitsjúríns og Lísenkós eru mik:'ð hagnýttar í þessum garði. var okkur tjáð. En þar eru líka leikvellir: knattspyrnu- völlur, blakvöllur; .auk þess margskonsr leikföng fyrir yngri börnin, svo sem sölt og rólur — að óg’eymdu vöilundarhúsi.nu sem ekkert okkar komst aftur út úr hjálpar’aust. I garðinum ér líka sundhöll, ennfremur í- þróttssá'ur á stærð við íþrótte-, hús Háskólans og að lokum og ákveðnast að þeim viðfangs- efnum sem þeim hent.a bezt: þessi lönd þurfa mjög á mennt- uðu fólkí að halda. En> um leið eru hér leyst uppeldisleg vandamál. í sósíalískum lönd- um eru börnin heldur ekki meðhöndluð eins og óvitar fram eftir' öllum aldri. í Rúmenska lýðveldinu fá unglingar kosn- ingarétt átján ára. Það er ætl- azt til að á þeim aldri beri þeir sæmilegt skyn bæði á rétt- indi sín og skyldur í þjóðfélag- inu. Eins og þróunin í heild gengur hratt í þessum löndum er einnig gert ráð fyrir örum þroska einstaklingsins. Það hef- ur þegar komið í ljós að upp- eldismálin lí aílþýðurikjunum eru á mjög heilbrigðri leið. Hvar sem við fórum uni löndin fyrir austan voru börn- in okkur Ijúfust. Við munum þau frá Bad Schandau — þessl kurteisu og feimnislausu börn, sem gáíu okkur merki, báðu okkur um rithendur, sungu fyr- ir okkur og léku, ærsla:aus en innilega glöð. Við munum ekki gleyma barnakórnum í Kolin í Tékkóslóvakíu, né litlu telp- unum tveimur í Béksebscaba í Ungvei'jalandi, sem tóku það i’Pn. hjá sjá’fum sér að dansa fyrir okkur meðan við biðum á brautarpallinum — eða hin- um litlu stúlkunum í Búda- pest sem virtust eiga það eitt markmið í lífinu að heilsa með handabandi öllum þessum 700 mönnum sem í lestinni voru. Þannig var þetta hvar sem. við komum:.og dvöldum^t: lítil börn með bláa og rauða klúta, gædd öllum yndisþokka bernsku sinnar, geislandi af þeirri kyrru sælu sem kemur af varanlegri velliðan og heil- bi'igði, fáguð í framgöngu, feimulaus í aúgum, óþrúguð í sálinni. Meirihluti barnanna I heiminum stendur þeim langu að baki. Þau eru 'nýtt mann kyn. Þau lönd eru sæl sem eiga þvílík börn. Þeim löndum' er borgið. EFTIRMÁLÍ Hér lýkur þessum Þáttum frá Rúmeníu, því einhversstað- ar verður að hætta. Eg hef leitazt við að kom.a á framfæri ■glöggum tölum og öðrum hlut- lægum upplýsingum, þannig að þeir sem læsu hefðy þar í höndunum staðrejmdir sem Þeir gætu sjálfir dregið af víðtæk- ari ályktanir. Það hefði einnig mátt rita ferðasögu, með til- tölulega óhlutlægum lýsingum á því sem fyrir augu og eyru bar á hraðri ferð og langri. Hinn kosturinn var scm sagt valinn. En varðandi ferðina sjálfa skal það tekið fram að lokum að líklega hafa jafn- margir landar ekki öðru sinni ■gert betri för. Það var út af íyrir sig mjög dýrmætt fyrir okkur sósíalista að fá tækifæri til að litast dálítið um í þjóð- löndum sósíalismans. Ég hygg ■að kynni okkar af þessurr löndum og fólkinu þar mur:i hvetja okkur til .aukins starfs i þágu málstaðarins hér heima, því hér er okkar staður; enda munu ýmsir telja sig standa eins. og fastari fótum I sínu sósíalíska viðhorfi og th- verunni yfirleitt, eftir þessa för. Mörg okkar höfðu gert sér nokkra grein fyrir þe’ n margvíslegu örðugleikum sen> fólkið í sósíalísku löndim’.i’n hefur átt við að etja undan- farin ár. Eg hygg að ýms.’m okkar hafi komið á óvænt hve þróunin í þessum ríkjum er komin vel á veg, hve fólkið var óþreytt á svipinn, menntað framgöngu, vel klætt og hjarta- glatt. Við landarnir munum ekki g’eyma gestrisni þess og' fagnandi viðmóti, alúð þess og hugulsemi. Við höfum aldrei orðið fyrir dýrmætari reynslu af skiptum við aðra menn. Við óskum þeim friðar, o-g vitum að þá mun allt hitt veitast þeim að auki. ★ En allra síðast hvarf'ar hug- urlnn enn suður til Rúmeníu, lands hinnar heitu sólar, hinn- ar gljúpu moldar, hinnar ungu gleði. Og ég man eitt kvöld ei* við sátum í Balsescu-leikliúsinu í Búkarest, en þar sem það stendur nú féllu 20 verkamenn fyrir böðulsbyssum í upp- reisninnj sem drengurinn var að mála. Við horfðum á tékk- neska dagskrá. í stuttu hléi spurði einn túlkurinn okkar ís- lendinginn sem sat við hlið hennar hvað honum hefði fallið bezt í landinu hennar. Svar hans skiptir ekki máli hér, en. harm sagð; þó m. a. að hann hefði aldrei séð jafnmargt fólk' jafng’att og hér í Búkarest. Hún svaraði: „Þjóð sem vinn- ur fyrir sjálfa sig hlýtur að vera hamingjusöm.“ Málið v.ar ;útrætt B. B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.