Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. september 1953 • 1 Yfirlýsing frá Stórstúku íslands Vegna samþykktar Kveníé- lagasambands íslands, sem birt var í 'útvarpi hinn 18. þ. m., Bm að skora á Stórstúku ís- Bands að taka húseignir Góð- temp’arareglunnar, Jaðar og príkirkjuveg 11, til afnota fyrir áfengissjúklinga, og vegna ann- arra radda í sömu átt, er fram Ðbafa komið, vill stórstúkan taka fram eftirfarandi atriði, jafn- framt því, sem hún þakkar aðr- ar samþykktir landsþings Kvcn- félagasambandsins í áfengis- málum, og öruggan stuðning tvenfélaganna við málstað Eeglunnar: 1. Stórstúkan átti á sínum itíma þátt í stofnun og stjórn drykkjumannahæiisins í Kumb- aravogi og síðar í Kaidaðarnesi, eg lagði til þess stórar. fjár- hæðir, en það var. íagt niður Igegn vilja stórstúkunnar. 2. Húseignin á Fríkirkjuúégf 51 er að mestu leyti í leigu tíj toirts opinbera, og hefur ekki Ifengizt losuð úr leigu þrátt fýr- Sr það, að Reglan hefur brýna iþörf fyrir húsnæðið til sinna Framhald af 4. síðu. menn, sem allt í einu eru staðn- ir að því að' vera ofurseldir báskaiegum mállýtum. Um dag- inn sagði-einn, að v.ið kepptumst við að „hafa það sem bezt“. „Að hafa það gott“ er ein Ijót- asta hrádanska, sem algeng er í daglegu tali og ætti því að gæta þess mjög vandlega, að hvorki útvarp né blöð stuðli að viðgangi hennar. Þá virðist þáttur þessi yfirleitt vera óþarf- lega andlaus. .iþróttir eiga ekki að vera andlausar og þættir þeirra í Útvarpi meira en upp- talning úrslita sem oftast hafa áður komið í fréttum, hvatn- ingar um æfingar og almennt apjall. Útvarpsráð og útvarps- stjóri ættu að taka til athugun- ar, hvernig gera mætti þennan þátt útvarpshæfari, fjölbreytt- eri og andríkari. Samtalið við Þorstein Kon- ráðsson, „nótnasafnara og íræðaþul“, var mjög elskulegt og hið unaðslegasta af því tagi, sem Útvarpið hefur boðið. Um það er ekkert annað að segja, út úr því fæst engin forskrift Irekar en annað sem andinn inngefur á hverri stundu. Um hljómlist hef ég verið fá- orður, aldrei lagt orð í belg um meting milli klassískrar hljómlistar og jass. Þess skal nú getið, að um jass er mér lít- ið gefið, en klassísk hljómlist hefur marga unaðsstund mér veitt. En mest gleður það mitt hjarta þegar Útvarpið býður ís- lenzk ljóð sungin undir íslenzk- um lögum eða gamalkunnum hér á landi. Eg tel vel ráðið að taka í flokkinn lög eftir íslenzk tónskáld, svo sem gert var á íimmtudagskvöldið með lög eítir Kaldalóns. Það á að hjálpa íslenzkum almenningi til að þekkja sín tónskáld, þau og verk þeirra munu og eiga að standa næst hjarta hins óbrotna íslendings. G. Ben. eigin afnota. í kiallara hússins er fundarsalur fyrir stúkurnar, og yrði allt starf þeirra stúkna að leggjast niður, ef hans missti við. 3. Húseignin að Jaðri er leigð Reykjavíkurbæ til skólahalds fyrir drengi, er ekki eiga sam- leið með öðrum börnum í skóla, mikinn hluta ársins, en notuð yfir sumarmánuðina sem dval- arheimili og samkomustaður bæði fyrir reglufélaga og aðra, sem þess óska, og að nokkru fyrir námsskeið fyrir unglinga- regiuna. Húsin eru reist í þess- um tilgangi af reglufélögum, að mikiu leyti i sjálfboðavinnu, og úefur stofnunin aldrei fengið 4inn eyri af þeim opjnbera styrk sem yeittur hefur verið til starf- semi Reglunnar. ■ 4.. Fyrir -nokkru hafði . Góð- templarareglan í Reykjavík ráð á húseign, sém boðin var fram til hælis fýrir drykkjumenn, en það tilboð var ekki þegið af þeim aðiljum, sem með það mál fóru af hálfu hins opinbera. 5. Góðtemplarareglan ileggur fyrst og fremst áherzlu á það, að vernda menn frá því að verða ofdrykkjumenn, og teiur einu öruggu leiðina til þess vera, að menn hafni aigjörlega allri áfengisnautn. Til þess að styðja menn í þeirri viðleitni, býður hún fram félagsskap sinn, hús- eignir og alla hiálp, sem hún hefur völ á. Hún telur hins veg- ar, .að það sé fyrst og fremst hlutverk ríkisins sem selur mönnum áfengi, að bæta fyrir það tjón, sem af því hlýzt, og lækna þá, sem sýkjast af áfeng- isnautn vegna áfengissölunnar. F. h. Stórstúku íslands Björn Magnússon, stórtemplar. 530 kr. fyrir 9 rét-ta Vegna þess hve úrslit. margra á síðasta getraunaseðli urðu ó- vænt, voru 9 réttar ágizkanir bezti árangur’nn, sem náðist. Var það á 2 seðlum og var annar úr Skagafirði með 2 fastaröðum. Af röðum með 8 réttum var fullur þriðjungur á föstum seðlum, enda skapa mjög óvænt úrslit mesta mögu- leika fyrir það þátttökuform, en fastir seðlar geta gilt ó- hreyttir allt árið. í síðustu viku fjölgaði þátt- takendum verulega, enda fer þeim fjölgandi, sem hafa gam- an af merkjunum 1. x og 2. 1. vinn'ngur 530 kr. fyrir 9 rétta (2). 2. vinningur 47 kr. fyrir 8 rétta (45). Framhald af 1. síðu. ar sleppí öllu tilkalli til Saar- héraðsins, sett hafi verið á stofn Vestur-Evrópuþing til að stjórna hernum, takmarkað hafi verið lögreglulið þátttökuríkja og samningarnir um herstofnunina endurskoðaðir að öðru leyti. Þingf’okkur fylgismanna de Gaulle lýsti í fyrradag yfir, and- stöðu sinni gegn samningunum um Vestur-Evrópuher eins og stendur. Krefst flokkurinn þess að Vesturveidin ræði Þýzka- landsmálin við Sovétríkin áður en nokkuð. >é gert i Vestur-Ev- rópuhersmálinu. Reykvíkingcir unnu utanbœj- armenn með 7 stiga mun Það fór eins. o,g fyrir var spáð að .keppni þessi varð jöfn og skemmtileg frá upphafi. Eftir fyrri daginn höfðu utanbæjar- menn 44 . stig en Reykjavík 43,. síðari daginn sóttu Reykvíkingar á og unnu með 7 stiga mun. í sumum greinum náðist góður árangur og má þar nefna sleggjukast Þórðar B. Sigurðs- sonar. Tími Harðar Haralds- sonar á 200 m var líka góður 21,7 og munu Norðurlandahlaup- arar ekki. hafa hlaupið þá á betri tíma í .ár. Tími Guðmundar Lárussonar á sömu vegalengd var. líka góður, 22,0. Keppnin á 1500 m var skemmtileg og óviss til síðustu stundar, . en þar var baráttan milli Kristjáns og Svavars. Svav- ar varð þar eftjr góða baráttu að hleypa Kristjáni fram hjá sér nokkr.a metra frá marki. Sigurð- ur Guðnason hljóp 5000 m á furðu góðum tíma svo óvanur sem hann er að hlaupa þá. Fylgdi hann Kristjáni lengi eftir og kom í mark með góðum hraða. Sennilega liggur leið Sigurðar til lengri hlaupanna, eða frá 1500 upp í 5000 m. Guðm. Lárusson vann auðveld- lega 800 m. Okkur, þessum fáu áhorfendahræðum, fannst þó hann taka ekkert nærrj sér, og okkur virtist sem hann hlypi og léti sér nægja að verða fyrst- ur. f sjálfu sér er það afrek að hafa vald á hvar maður er í röðinni, og sannar að hér er úr- valsmaður að hlaupa. En af þeim sem mikið er gefið er mikils krafizt. Þessvegna fannst okkur áhorfendum að okkar ágæti Guðmiindur hefði átt að gera meira, „gera sjtt bezta“ í þessu e. t. v. síðasta 800 m hlaupi í ár. Það sýndi sig er Hreiðar var kominn að hlið hans 200 m. frá marki, að af miklu var að taka. Afreksmennirnir verða að vera vel á verði, að vaida áhorfand- anum, sem skapar hinn ytri ramma um hverja keppni, ekki vonbrigðum, honum sem greitt hefur gjald til „að sjá menn“ gera sitt bezta í hressilegri keppni. Það var raunverulega Hreiðar sem setti líf í þetta hlaup, hann barðist og fékk lof áhorfenda. Það er baráttan og viljinn í íþróttum sem áhorf- andinn er kóminn til að s.iá, og gléðjast svo yfir þeim árangri sem náðst hefur. Það verður að teljast heldur slælegt af frjálsíþróttamönnum höfuðborgarinnar að geta ekki teflt fram tveim mönnum í allar keppnisgreinarnar. Bæði í 3000 m hindrunarhl. og 5000 m var aðeins einn úr Rvík. Lið utanbæjarmanna var jafn- ara og þeir höfðu mehn í allar greinar. Eru á ferðinni margir efnilegir íþróttamenn, má þar nefna: Leif Tómason í sprett- hlaupum, Jóhann R. Benedikts í hástökki sem með góðrj æfingu ætti að geta nálgast 1,90. Einar Gunnlaugsson frá Akur- eyri hefur góða byggingu fyrir hl^up, léttur og fjaðurmagnaður, Skúli Thorarensen í kúlu, Val- björn Þorláksson í stangarstökki og Vilhjálmur Einarsson í þrí- stökkinu. Sigurður Friðfinnsson brást heldur ekki frem.ur en fyrri dáginn þó Garðari Arasyni tæk- ist að komast fram fyrir hann í langstökkinu. Guðm. Hermannsson átti jöfn, góð köst í kúluvarpinu, og þrír. menn yfir 14 m fir ekki svo slakt. Þórir Þorsteins sýndi að ihann er i stöðugri framför. 4X100 m boðhlaup vann sveit Ármanns. en í henni voru: — Hiimar — Þórir — Hörður — Guðmundur. Sveit utanbæjar- manna var skipuð Einari Frí- mannssyni -— Garðari Arasyni -— Tómasi Lárussyni og Leif Tóm- assyni. Munurinn varð minni en búist varð við og munaði þar mestu slæm skipting þeirra Garðars og Tómasar. Sem sagt þetta var að mörgu leyti skemmtileg keppni. Mótið gekk vel. Úrlsit fyrrj daginn: 100 metra hlaup: Hörður Haraldsson R 11,0 Hilmar Þorbjörnsson R 11,2 Leifur Tómasson U 11,3 Guðm. Valdimarsson U 11,4 Kringlukast: Hallgrímur Jónsson U 46,34 Þorsteinn Löve R 43.76 Friðrik Guðmundsson R 41,36 Ólafur Þórarinsson U 31,62 Sleggjukast: Þórður B. Sigurðs. R 48,26 (nýtt met). Þorvarður Arinbjarnars. U 46,07 Páll Jónsson R 43,52 Pétur Kristbergssön U 41,13 400 m: Hörður Haraldsson R 50.3. Þórir Þorsteinsson R 51.0 Hreiðar Jónsson U 52.1 Leifur Tómasson U 52.4 Hástökk: Sigurður Friðfinnsson U 1.75 Jóhann. R. Benediktsson U 1.70 Friðrik Guðmundsson R 1.70 Pétur Ragnvaldsson R 1.60 3000 m hindrunarhlaup: Einar Gunnlaugsson U 10.7.4 Þórhallur Guðjónsson U 10.43.8 Marteinn Guðjónsson R 11.47.8 Langstökk Garðar Arason U 6.67 Sigurður Friðfinnsson U 6.60 Valdimar Örnólfsson R 6.51 Bjarni Linnet R 5.92 1500 m: Sigurður Guðnason R 4.7.0 Kristján JóhaDnsson U 4.7.8 Svavar Markússon R 4.10.0 Skúli Skarphéðinsson U 4.25,4 Leifur Tómasson U 23.1 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson R 14.89 Skúli Thorarensen U 14.07 Friðrik Guðmundsson R 14.04 Gunnar Sveinbjörnsson U 13.28 800 m: Guðm. Lárusson R 1.57.4 Þórir Þorsteinsson R 1.58.6 Hreiðar Jónsson U 1.59.1 Skúlí Skarphéðinsson U 2.03.6 Spjótkast: Jóel Sigurðsson R 56.98 Halldór Sigurgeirsson R 53.40 Hjálmar Torfason U 53.01 Jón Vídalín U 52.45 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson U 3.40 Bjarni Linnet R 3.30 Valgarður Sigurðsson U 3.20 Valdimar Örnólfssop R 3.10 5000 m: Kristján Jóhannsson U 15.19.8 Sigurður Guðnason R 15.53.8 Þórhaliur Guðjónsson U 16.48.4 Þi-ístökk: Vilhjálmur Einarsson U 13.57 Guðm. Valdimarsson U 13.09 Kári Sólmundarson R 12.50 Bjarnj Linnet R 12.15 4x100 m bo&hlaup: 1. sveit Reykjavíkur 43.9 2. sveit utanbæjarmenn 45.1 SKIPAUTGCR® RIKISINS Herðukeið austur um land til Raufarhafn- ar hinn 26. þ.m. Tekið á móti flutningi til Homafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Mjóafjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafnar og Raufarhafnar í dag og á morg- un. Farseðlar seldir árdegis á föstudag. Síðari dagur: 200 m: Hörður Haraldsson R 21.7 Guðm. Lárusson R 22.0 Guðm. Valdimarsson U 23.2 vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn ingi til Tálknafjarðar, Súganda- fjarðar, Húnaflóahafna, Skaga- fjarðarhafna, Ólafsfjarðar og Dalvíkur á morgun og fimmtu- dag. Farseðlar seldir árdegis á mánudag. austur um land í hringferð hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsf jarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð ar, Seyðisfjarðar, Kópaskers og Húsavíkur á morgun og fimmtu dag. Farseðlar seldir á mánu- dag. til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.