Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 22. september 195S
Forn rödd um staf- |
j
setningu og fleira
Fremsta og fyrsta stig al rar
orðlistar i mælíu iuáli er fram-
burður liins einstaka orðs. Þessi
merk'ng framburðar er annað
heldur en ákvörðun hljóðs í
samstöfu, sern er venjulega átt
við, þegar talað er um máls-
framburð. Vestfirðir.gar og Norð-
lendingar geta t. d. borið sama
hljóðstaf fram með 0 ikum
hljóðum — og þó báðir mæ t
hann jafnvel eða jafn laklega.
Víðast hvar i heiminum þekkist,
menntaður maður frá ómennt-
uðum strax v:ð fyrsta orð á því,
livernig hann ber fram hljóð ein-
stakra stafa, og sýnir það,
hversu mikils virði það er að
vanda framburðinn (i almenn-
um sk'lningi). En í því sam-
bandj mætti þó geta þess. að
hér hefur almenningur 11 sveita
hreinrá og vandaðri framburð
en yf'rstéttin, og mun það vera
eins dæmi. Skal ekki farið út í
það hér að rekja rök tii þessa,
en geta má þess, að víðtæk og
a’menn _samtök hafa verið gerð
hér á síðustu ánim — af ýms-
um þeim, er sizt skyldi —
þá átt að skemma og lægja al-
mennan islenzkan framburð, sbr
svokallaða „biaðamannaréttr't-
un“ o. fl. Má, til þess að gera
skiljanlegt, hvert tjón stafaúr-
fdding þessarar spíltu ritunar
getur haft í för með sér, láta
. nægja hér að niinna á það, að
reisn tungunnar i siðmannaða
heinvnum frá glundroða og mál
glötun er alls staðar í raun
réttri ekki annað en stöðvun
rangritunar. Hér á Islandi Jjótti
það mestu varða. eftir að máli
voru var borglð úr hættu. að
koma á byrjun nýrrar rang-
ritunar, til þess að læging máls-
/íns mætti verða samferða læging
hugsunar og hugsjóna. (Einar
Benediktsson í Þjóðstefnu 1916).
I I dag ér þriðjudagurinn 22.
Þau fetla að láta lögnianniun gifta sig. og hann
spvr: Eruð þér eða bafið þér ookkurntíma verlð
félagi í líommimistaflokkmim?
sept.
2G5. dagur árslns.
Fyrir frínierkjasafnara
Oss hofur borizt bréf frá Rúm-
eníu, þar sem óskað er eftir
sambandi við íslenzkan frimerkja-
safnara og áhugamann um þau
rná.1. Vér komum þessu hér
með á framfæri, en nafn og heim-
ilisfang er svofellt: Gigi Zamfir-
escu, 5me Olga Bancic, Ploesti
Rumenia.
Læknavaröstofan Austurbæjarskól-
anum. Sími 5030.
Næturiarzla
er í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
Haustfermingarbörn í
Laugarnessókn
eru beðin að koma tii viðtals í
Laugarneskirkju (austurdyi) nk.
fimmtudag kl. 6:15 síðdegis. Séra
Garðar Sva.varsson.
GENGISSKRÁNING (Sölugengj):
l bandarískur dollar kr. 16,32
l kanadískur dollar kr. 16 53
1 enskt pund kr. 45,70
100 tékkneskar krónur kr. 226,67
100 danskar kr. kr. 236,30
100 norskar kr. kr. 228,50
100 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
100 belgískir frankar kr. 32,67
1000 fránskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. ki\ 389.00
100 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
Söfnín eru opin:
Þjóðrainjasafnið: kl. 13-16 á sunnu
dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum
fimmtudögum og iaugardögum.
LandsbóV.asafnið: kl. 10-12, 13-19
20-22 alla virka daga nema laugar-
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 é
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög.
um og fimmtudögum.
Hjónaefnunum
Eygló Jónsdóttur
og Óíafi Halldórs-
syni, Laufásvegi 9,
fæddist 10 marka
dóttir fimmtudag-
inn 17. scptember
Háteigsp restakall
Haústfermingarbörn í Háteigs-
prestakalli eru beðin að koma til
viðtals í Sjómannaskólanum mið-
vikudaginn 23. þm. kl. 6 s ðdegis.
Séra Jón Þórvarðsson.
Krahbamelnsféiag Reykjaiálciir.
Skrifstofa félagsins er í Lækj-
argötu 10B, opin daglega kl. 2-5
Sími skrifstofunnar er 6947.
Neytendasamtök Reykjavikur.
Askriftarlistar og meðlimakort
dggja frammi í flestum bóka-
verzlunum bæjarins. Árgjald er
aðeins 15 kr. Neytendablaðið inni-
falið. Þá geta menn einnig til-
kynnt áskrift í síma 82742, 3223.
2550. 82383, 5443.
Viijum vekja athyg'i á málverka-
sýningunni hans Kjartans Guð-
jónssonar í Listvinasalnum við
Freyjugötu. Hún er opin daglega
kl. 2—10. Okkur urðu þau mis-
tök á í sunnudagsblaðinu að böf-
undarnafn féll niður í dómi um
sýninguna. Höfundur er Hörður
Ágústsson. listmálari, og er hann
beðinn aísökunar á mistökunum.
Bústaðaprestakall
Haustfermingarbörn í Bústaða-
sólcn komi til viðtals ií prestsher-
bergi Possvogskirkju á morgun
(miðvikudag) kl. 4 eh. 1 Kópa-
vogssókn á Digranesveg 6 sama
áag kl. 6 síðdegis. Sr. Gunnar
Árnason.
Ha Ust f e rm lngarbö m
sr. Jákobs Jónssonar eru beðin að
koma til viðta s í HaHgrimskirkju
fimmtudaginn 24. september kí.
9 árdegis.
Haustfermingaröörn
sr. Sigurjóns Arnasonar eru beð-
in að koma til viðtals í Hall-
grímskirkju föstudaginn 25. sept-
ember kl. 8 e.h.
Frú Mathllde Hansen
Vesturgötu 4 i Hafnarfirði. á í
dag 65 ára afmæii. Hún er ekkja
hins kunna kaupsýslumanns Ferd-
inands Hansen, sem um áratugi
rak verzíun í Hafnarfirði með
miklum myndarbrag. Frá láti
manns sins hefur frúin rekið
verzlun sína í félagi við syni
s’na og í sama stíl og áður.
Frú Mathilde Hansen er merk
ágætiskona og nýtur bæði virð-
ingar og vinsælda í Hafnarfirði.
Bókmenntagetraun
Erindið seai ,við birtufn síðast
er eftir Stefán frá Hvítadal. En
þetta?
Kærustu minni og krúsar-lá
kemut- ei rétt vel saman,
vill mér önnur hvor vikja frá,
verð eg þá ljótur i framan.
Að báðum mesti missir er,
mætara yndi stúlkan lér,
en fláskan fleira gaman.
inni*
20:30 Kammertón-
leikar útvarpsins
(útvarpað frá
Listasafni rikisins
í þjóðminjasafns-
húsinu): a) Kvart-
ett í C-dúr (K465) eftir Mozart
(Björn Ólafsson, Josef Felzmann,
Jón Sen og Einar Vigfússon leika)
b) Oktett í Es-dúr op. 20 eftir
Mendel'sohn (Kvartbttmennirnir
og Þorvaldiir Steingrímsson, Ingv-
ar Jónasson, Sveinn Ólafsson og
Jóhannes Eggertsson leika). 21:35
Erindi: Kirkjan og bindindishreyf-
ingin; síðara erindi (Björn Magn-
ússon próf ) 22:00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22:10 íþróttaþáttur (Sig.
Sig.) 22:25 Undir ljúfum lögum:
Carl Billich ofl. flytja innlend og
erlend dægurlög.
Síðastliðinn laug-
árdag voru gefin
saman í hjónaband
af séra Garðari
Svavarssyni ung-
frú Guðrún Berg-
lind Sigurjónsdótt-
ir og Jón Bogason verkamaður.
Heimili þeirra vei'ður að Nýbýla-
vegi 12.
Siðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband af séra
Garðari Svavarssyni ungfrú Haf-
dis Erla Eggertsdóttir og Valen-
tínus Guðmundsson jarðýtustjóri.
Heimili þeina verður að Lang-
holtsvegi 37.
Nesprestakall
j Haustfermingarbörn í Nessókn
j komi til viðtals í Melaslcólann
i þriöjudaginn 29. sept. kl. 5 e.h.
Sóknarprestur.
Ríkissklp:
Hekla er á Austfjörðum á norður-
leið. Esja fór frá Reykjavík í
gærkvö’d vestur um land í hring-
ferð. Herðubreið var á Bakkafirði
síðdegis í gær. Skja.ldbreið er í
Reykjavílc. Þyrill er „á leið frá
Austfjörðum til Hvalfjarðar. —
Skaftfellingur fer frá Reykjavík
í dag til Vestmánnaeyja. Baldur
fór frá Reykjavík í gærkvöidi
til Búðardals oog Skarðsstöðvar.
Eimskip
Brúarfoss er í NeM'castle; fer
þaðan til Hull og Hamborgar.
Diettifoss fór frá Hamborg í
fyrradag til Leníngrad. Goðafoss
er í Reykjavík. Gul'.foss fór frí
Leith í gær til Reykjavíkur. Lag-
arfoss er i Reykjavík. Reykja-
foss fór frá Hamborg í gær á-
leiðis til Gautaborgar. Selfoss fer
frá Reykjavik í ddg vestur og
norður um ÍHiid. Ti'öllafoss fer
frá Neiv York á föstudaginn tit
Reykjavikur. tí’V"'
Skipadeild SIS.
Hvassafell fór frá Siglufirði í
gær til Ábo. Arnarfell er á Fá-
skrúðsfirði. Jökulfell fór frá
Flekkefjord i gær til Haugasunds.
Dísarfe'.l fór frá Seyðisfirði i gær
til Hull. B’áfell er í Reykjavík.
Dómkirkjusókn
Haustfermingarbörn Dómkirkj-
unnar komi til viðtals í Dómkirkj-
una sem hér segir: Til sr. Jóns
Auðuns nk. fimmtudag kl. 6. Til
sr. Óskars J. I'orlákssonar nk.
föstudag kl. 6.
Ivrossgátsi nr. T82
Lárétt: 1 fugl 7 sérhljóðar S
kjassa 9 skip 11 máttur 12 ágætt
14 skst. 15 sparaðu 17 borðaði
18 gólfgljái 20 handiðn
Lóðrétt; 1 drykkur 2 spil 3 skst.
4 fél. á Akureyri 5 áss 6 planka
10 örtröð 13 narr 15 eldstæði 18
fara á sjó 17 annar og þriðji 19
ónefndur
Lausn á nr. 181
Lárétt: 1 skáldar 7 kú 8 lóna
9 efa 11 sss 12 MS 14 ak 15 atar
17 ól 18 ref 20 Valgeir
Lóðrétt: 1 sker 2 kúf 3 11 4 dós 5
ansa 6 raska 10 amt 13 sarg 15
ala 16 Ree 17 ÓV 19 fi
Efftlr skáldujögu Charles de Costers 'úr Telkniiisar cftlr Hel^e Kuhn-HÍlelsen
Þeir afflontu viðskiptayjnunum, gegn stoð-
greiðslu, eínhveiskonar pergamentsnifsi.
Þar var 'éfst ritáð só’uár af’átsbréfs'ns, cn
fyrir neðan var langúr texti ei- liyrjaði svo:
Sá sem ekki ós)tar; að jweþjast,,þ J.ogítöi
Helvitis um alja , eilífð, hann kau,^>i ;^(ér
nti með sama þetta ágæta af'átsbréf, sem
segja md nióð fullum fétti að kosti eigin-
lega ekki neltt.
146. dagur
Kauþendurnir þj'rptUst að úr öllum 'áttum. ■
Einn munkurinn, sem hafði mjög blómlegt
andlit, þrjár hökur og þykka ístru, prédik-
‘ aði öft fýrir iýðnum.
Hann lýsti því átakanlega og af miklu
má'skrúði hverníg syndararnir eru soðr.'ir
í ' olíukatli, eins og maður sýður egg í
potti: og hvernig þeir erú steiktir oins og
grisir á steikarpönnu djöfuisins.