Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.09.1953, Blaðsíða 12
Jifll Sandgerlisbáta í gær 2@0—3@O ðimsiisi* á bát Varð fyrir M! og fótbrotnaði Hæsti bátunim meS 350 tiimmi’ — I Sand- gerði haía veiið saltaðar 3628 tunrmr Sandgerði. Frá fréttaritara -Þjóðviljans Mesti afladagur á sumrinu var í gær. I»á lönduðu hér 20 bát- ar og var aflinn almennt 200—300 tunnur, og hssstj báturinn. Hrönn \ar með 350 tnnnur. Alfi Hrannar er að meðaltali 7 tunnur í net. Aflahæstu bát- arnir voru fyrir sunaan Reykja- :nes. Þeir sem voru í Miðnes- sjónum höfðu minni afla. I fyrrakvöld höfðu verið saltaðar hér samfals 3626 tunn- ur, 'þar af var smásíld 3957 tunnur, en í stórsíldárflokki 1669 tunnur. Söltunin skiptist þannig á stöðvarnar að hjá Miðnes h.f. höfðu verið saltaðar 2278 tunn- ur en hjá Garði 1348 tunnur. Um kl. 9 í grærkvöld varð maður fyrir fólksbifreið á Borgartúni rétt vestan við Laug;- arnesvegr'rin, með þeim afleið- ingrum að hann fótbrotnaði. Maðurinn, sem fyrir. slysinu varð, heitir Björgólfur Sigurðs- son og á heima á Þórsgötu 10. Var Björ.gólfur á • (gangi með öðrum manni austur Borgartún er hann varð fyrir bifreiðinni. Hann var fluttur í Landsspítal- ann. Var sendur með síidixta fii Eskiíjarðas Þissg framhaidsskólakennara IjaiSaði um marsvíslee vandamá! kennara Þriðjudagur 22. september 1953 — 18. árgangur — 212. tbl. '--------------------------------------------------- I* Verður annar Vestmannaeyja- togarinn se'dar ti! Hafnarfjarðar? Báðir bæjartogararair i Vestmannaeyjum hafa legið bundnir við bryggju í állt sumar; liafa þeir ekk; fengið rekstrarfé. íhaldið í Vestmannaeyjum hefiir árum saman barizt gegn hæjarátgerð og iengi lagt kapp á að togararnir væru seldir. Og eftir að viðskiptasamningurinn v;ð Sovét- rík'n var gerður fóru að koma kaupendur. Um helglna fór nefnd frá Hafnarfjarðarbæ til Vest- mannaeyja, þeirra erinda að kaupa annan togarann. Munu Haínfh-ðingar Ailja greiffa fyrir hann hálfa sjöttn millj. kr. likki er Þjóðviljanum kunnugt um málalolt }>essarar iarar. 'y__________________________________________________- Fjórða fulltrúaþing Landssambands framhaldsskólakennara var háð í Gagnfræðaskóla Austurbæjar í Reykjavík dagana 18. •til 20. þ.m. Nær 40 fulltrúar frá 20 kennaraféiögum og skólum sóttu þingið, auk nokkurra gesta. Gunnar Hansen er leikstjóri — í fyrsta sinn hjá Þjóöleikhúsinu Höfundur leikritsins „Einkalíf" er Noel Coward, einn kunn- asti leiikritahöfundur Breta nú um alllangt skeið. Fyrir þinginu lágu allmörg mál, og eru þessi hin helztu. Landspróf, ríkisútgáfa náms- toóka viðkomandi framhalds- skólunum, tilhögun prófa í gagnfræðaskólum, prófaðferðir, einkunnadómar, orlof kennara og möguleikar á að stofna ut- atifarasjóð kennara, lcauptaxti við einikakennslu, greiðsla fyrir sérstaka heimavinnu kennara, launamál kennara almennt og samanburður við almenna dag- launavinnu, menntua kennara, kennslutæki í skólum, um- gengisvenjur og skólabragur nauðsyn á meira verknámi i ékólum, útvarpsstarfsemi fyrir skóla, lesstofur i skólum. Verð- ur ýmissa þessara mála getið nánar síðar. Forsetar þingsins voru Svein- tojörn Sigurjónsson, Þorsteinsn (Bjarnason, Þorvaldur Þorvalds- son. Ritarar voru Helgi Tryggva «on, Friðbjörn Benónísson, Jón Jóhannesson, Georg Sigurðsson. t landssambandið gekk Hús- jmæðrakennarafélag íslands, sem telur 50 félaga. Einnig gagnfræðaskóli Akraness, auk nokíkurra einstaklinga. Stjórn sambandsins var end- urkjörin, en hana skipuðu: Helgi Þorláksson, formaður, Gunnar Benediktsson, Helgi Tryggvason, Haraldur Ágústs- son, Sigurður Ingimundarson. Þingið samþykkti að fjölga um tvo í stjórninni, og hlutu kosn- ingu Halldóra Eggertsdóttir og Þrákm Löve. Það var búið að fresta flug- deginum tvisvar í haust, en nú skyldi hann haldinn á sunnu- daginn, hvernig sem viðraði, enda spáði Veðurstofan þurru veðri. Ekki rættist bó sú spá að öllu leyti, toví að meðan á flug- sýningunni stóð gekk á rneð skúrum en veður var >að öðru Það er stundum fyrirhafnar- mikið að uppfylla formsatriði og fyrirmæli svo í lagi sé. Fyr- ir nokkrum dögum kom Hafnar- fjarðarbáturinn Edda til Hafn- arfjarðar með síld sem hún hafði veitt fyrir austan land. En þegar til kom mátti hún ekki leggja síldina upp í Hafn- arfirði, því þá hefði síldin er var veidd austur í hafi verið talin Faxasíld! Báturinn var þvi sendur til baka með sildina til Eslcifjarðar svo leyfilegt væri að flokka síldina sem norður- landssíld. ieyti milt og kyrrt. Strax um morguninn var nokkrum flugvélum komiði fyrir á einni flugbrautinni á Reykja- víkurflugvelli almenningi til sýnis. Voru þar meðal annarra tvær farþegaflugvélar frá Flug- (■!!. íslands og björgunarflugvél Björns Pálssonar og Siysavarna- félagsins. Þróunarsaga flugsins Klukkan liðlega 14 hófst síð- an aðalflugsýningin á flugvell- inum og var þá þegar margt arkycinum Listasafns ríkisins í Þetta, að halda tónleika í listasöfnum, hefur nú um skeið verið gert í nokikrum önd- vegissöfnum erlendis, t.d. í Rík- issafninu i Amsterdam, í ’Was- hington og víðar. Á Reykjavíkursýnicigunni fékkst reynsla fyrir þ.ví, að þarna er góður samkömustaður og- má vænta ao gott sé að út- varpa þaðan. Yiðfaiigsefnin verða tvemi, kvartett í G-dúr eftir Mozart og oktett £ Es-dúr, óp. 20, eftir Mendelsohn. H1 j óðfæraleikarar eru Björn Ólafsson, Jósef Felzipan.,, Jón, Seci.og Einar Vig- fú,ssop i kyartettinunr, og. í ok- tettinurn, auk þeirra, Þoryaldiu- Leikrit þetta er ritað um 1930, og var höfundurinn þá ungur maður, fæddur 1899. Leikurian er í gama.nsömum stíl, en í honum felst ádeila að kimn- ugra manna sögn. Hann er í þremur þáttum, og tekur sýn- ingin röska tvo tíma. Gunnar Hanse.n er leikstjóri, og er þetta fyrsta le:kritið er hann setur á svið fyrir Þjóð- leikhúsið. Annars þarf ekki að kynna hann né list hans. Við þekkjum það öll. Einar Pálsso.n og Inga Þórð- ardóttir fara með aðalhlutverk- in, sk'lin hjón er giftast í leikn- um og skilja síðan aftur. Önn- ur hjón eru leikin af Róbert Arnfinnssyni og Bry.ndísi Pét- ursdóttur- Þeirra hjónalíf er af nákvæmlega sama tagi og fyrri hjónanna! Auk þe:rra fer Hild- ur Kalman me'ð hlutverk í leiknum- Leikritið gerist í Frakklandi, einkum í París, en fólkið er enskt. — Þýðandi er Sigurður Grímsson. Magnús Pálsson hefur gert leiktjöldin. Le'ku-r þessi hefur verið sýndur mikið 5 Englandi, einnig Steingrímsson, Ingvar Jónasson, Sveinn Ölafsscn og Jóhannes Eggertsson. Þesair 'flok!:ar eru þcettir í þeirri fikipan hljómsveitannala útvarpsins, sem nú hefur verið tekin upp, og útvarpið væntir að orðið geti til þess að auka fjöibreytni tónlistarflutningS. Fyrst í þessurn mánuði vorn haldnir sinfcníuh 1 j ómleikar á vcgum útvarpsins í Þjóðleikhús. inu, undir síjóm Jóhanns Tryggvasonar, og var þar hús- fyllir. Útvarpið væntir þess að geta í 'vetur haldið fleiri opin- þera tónleiki og í'I'att bæði er- lend yeric og Verk íslenzkra tón- skálda. í Kaupmannahöfn og víðar á Norðurlöndum. Næstn leikr.it ÞjóðleikMssins - Bidstedl keniti? lisfdaxts í vefiur 1 gær skýrði þjóðleikhússtjóri fréttamönnum frá því hver leik- rit yrðu sýnd i Þjóðleikhúsinu á næstunni. Eftir Einkalíf verð- ur sýnt leikritið Sumri hallar (Sumraer and Smoke) eftir bandaríska höfundinn Tennessee Williams. Indriði Waage verður leikstjóri. Síðan kemur Valtýr á grænni treyju, eftir -Jón Björnsson. Hefur höfundurinn samið það upp úr skáldsögu sinni með sama nafni. Leikstjóri verður Lárus Pálsson, Harvey heitir fjórða leikrit haustsins, eftir amerískan höf- und, Chase að nafni. En jóla- leikritið verður Piltur og stúlka, leikrit Emils Thoroddsens eftir skáldsögu Jóns Thoroddsens. Um næstu mánaðamót koma Bidsted-hjónin tii landsins og hefja kennslu í listdansskóla Þjóðleikhússins. Munu þau verða hér mestan hluta vetrar- ins. Verður fljótlega auglýst nm umsóknir í skólann. Leikskóli Þjóðleikhússins tekur ekki við nýjum nemendum að þessu sinni, heldur ljúka þar námi í vor þeir sem voru í fyrri deild í fyrra. Thorolf Smith hefur verið ráð- inn ritstjóri leikskrár. Mun hann einntg annast bókavörzlu í Þjóðleikhúsinu, og er fyrsta verk hans í því efni að semja skrá yfi.r safnið. Framhaid af 1. siSu. við jámbrautir og síma. Scndar verða neyzluvörur til að npy- fylla þarfir þjóðarínnar meðan hún er að koráá, ityiimuvegv.m, símim á x’éttan kjöl. í í' JSe&t Melgi Meiiedikissosa aalj ! | a Á floikksþingi Framsóknarflokksins sl. vor var eftir- faraadi ályktun samþykkt: „FloMtsþ'icgíð vítir harðlega þá meðferð er dómsmál hal'a sætt af hendj þess ráðherra, er nú fer með þessi mál. Telur þingið brýna nauðsyn hera til, að bættri og réttlátarí skipan verðí komið á þau í framtíð:nni.“ Þetta er harðorð ályktun, en þó er áfellisdómur henn- ar margfallt harðvítugri þegar þess er gætt að hún f jall- ar um samstarfsflokk og samstarfsráðherra. Munu hlið- stæður vandfundnar, og ef nokkur alvara fylgdi slíkri í samþykkt ætti hún að vai'ða. annaðtveggja gerbreyt- ingu á skipan dómsmála eða samvinnuslitum. En ekkert slíkt hefur gerzt. Ný stjórn hefur verið mynduð og hinn vítti Bjarnj Benediktsson fer enn með ■«É dómsmálin og ekkei’t bólar á þeirri „brýau nauðsyn“ að í „bættri og réttlátari skipan verði kornið á þau í fram- í'* tíðinni.“ Það eitt hefur breytzt að dómsmál Keflavíkurflug- $ vallar hafa verið tekin undan Bjaraa Benediktssjmi og ? afhent Framsoknarflokknum. Ef til vill a „botm“ og ^ „réttlætið“ að hefjast þar. Og ef til vill er þá einnig | ætlunkx að Helgi Benediktssoxi fiytjist úr Vestmannáeyj- i tun og setjist að á Keflavíkm’flugvelli til þess að fá yfir | sig réttlátaxi, ráðherrav; Hanti ,g^ti. t.d. sejt! þár mjólk. 'AW.-Í.VJVJVV.-WJWAV.W.W.V.W.-.WWA-.W.' í Velheppnuð ilugsýss- izig á suxmudcEgixm Fhigdagurinn 1953 var haldinn sl. sunnudag. Var þá um dag- inn efnt til flugsýningar á Keykjavíkurflugvelli og kvöldskemmt- un í Tivoli, og var mikill mannfjöld/ saman kominn á háðum stöðunum. Framhald á 3. síðu. Kammerftíhleikar Híkisúfvarpsins I .kvöld verður útvarpað kammertónleikum Ríkisútvarpsins. Sá nýi háttur verður þá tekiim upp, að útvarpað verður úr sal- Þjóðminjasafnshúsinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.