Þjóðviljinn - 11.10.1953, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 11.10.1953, Qupperneq 1
^iiricfiiitéÉið Þegar 20 umferðir höfðu far- ið fram á skákmótinu í Zúrlch, var staðan þessi: V T Smisloff 12% 0% Reshevsky 12 7 Bronstein 10% 7% Najdorf 10 8 ©oleslavskí 9% '8% Keres - 9% 8% Petrosían 9% 8 % Smisloff og Boleslavski höfðu ;gert jafntefli, en Reshevsky un« ið Euwe. Óstaðfest fregn hemidi í gær, að í 21 umferð hefði Smisloff tapað fyrir Kot- off, en Reshevsky gert 'jafn- tefli, svo að þeir ættu þá að vera orðnir jafnir. Áshilur sér rétt til að grípa tii vopna ef íttílir senda heriið tU A-svœðisins Sendir þrjár herdeildir til lanáamæraiuia 09 her- ship að sfrönáum Isiríusfeaga Tító, forseta Júgóslavíu, lýsti yfir því á miklum útifundi í bæ eimum fyrir sunnan Belgrad í gær, aö júgóslavneska stjórnin áskildi sér rétt til áö grípa tii vopna, og ítalskt herliö yröi sent til liemámssvæöis Vísturveldanna í Triest. Júgoslavía mundi skoða það sem árás á sig og hún mundi því neyta réttar síns samkvæmt sáttmála SÞ til áö verja hagsmuni sína meö vopnavaldi. ar og bandarískar skriðdreka- sveitir gættu allra vega til landamæranna og talsmaður hernámsstjórnarinnar lýsti yf- ir í gær, a'ð hart yrði látið mæta hörðu, ef júgosla\-neskar hersveitir reyndu að fara yfír landamærin. drukknarí Reykjavíkisrhöfn Sjö ára drengur, Ólafur Guð- björn Júlíusson, drukknaði ,í Reykjavík í fyrrakvöld. Hafði liann faríð með föð- ur sínum, Júlíusi Jónssyni Bræðraborgarstíg 26, um borð í Gullfoss er liggur hér við hafnarbakkann. Urðu þeir feðgar þar viðskila. — Eftir nokkra leit tilkynnti faðir drengsins lögreglunni um hvarf hans. — Hóf hún þegar leit .5 skipunum í höfninni og hvar- vetna í hafnarhverfinu, en án árangurs þar til seint í fyrri- nótt er drengurinn fannst á floti frarn undan Slippnum. Slippnum. 1 ræðu sinni sagði Tító, að Vesturveldin hefðu enga heim- ild til að afhenda Itölum her- námssvæði sitt. I þessari deilu væru ítalir ekki jafn- réttháir Júgoslövum, og ef ítalskt herlið yrði sent til A- svæðisins (hernámssvæðis Vesturveldanna) myndu Júgo- slavar álíta það árás á sig og þeir áskildu sér þá rétt til að gera allar þær ráðstaf- anir sem sáttmáli SÞ heimil- aði þeim, þ.á.m. að grípa til vopna. Þrjár herdeildir hefðu þegar verið sendar til landa- mæra hemámssvæðanna og flotadeild að strötidum Istríu- skaga. T.ító lýsti síðan yfir því, að eina lausnin sem júgoslavneska stjómki gæti fallizt á væri sú að slcipta Triestsvæðinu í tvö sjálfstjórnarhérúð sem lögð yrðu undir yfirráð Júgoslavíu og Italíu. Júgoslavía fengi hið svonefnda B-svæði og npp- land Triest, þar sem .megin- hluti íbúanna væri af slóvensk- um ættum, en ítalía sjálfa Tri- estborg. Þetta væri eina lausta deilunnar, sem Júgoslavía gæti fallizt á, og ef Vesturveldin gengju ekki inn á hana, væri sýnt, að enginn friður gæti orðið í þessum hluta Evrópu. Verkfall í Triest,, en aílt með kyrrum kjörum Verkalýðsfélögin í Triest ho'ð uðu í gær til sólarhrings alis- herjarverkfalls til að mótmæla þeirfi ákvörðun Vesturveld- anna að afhenda Júgoslövum allt B-svæðið. Allt er með kyrr- um kjörum í borginni. Brézk- Ung hjén lei þrjú nng böra bóa í einföldum limbnr- skúr við hliðina á smálbúð sínni — er neitað um hín tii að fullgera íhúðina svo þau geti flutt inn með hörnin Húsnæðisvandiæöin haía aldrei verið tilíinnan- legri í Reykjavík en einmitt nú í haust. Nýlega var írá því skýrt að samkvæmt eins manns athugun á vegum bæjarstjórnarinnar voru 170 íjölskyldur í húsnæðisvandræðum um síðustu mánaðamót. Auk allra þeirra scm voru í vandræðum vegna uppsagna eru svo hundruð manna, kvenna og barna, sem búa í óhætum bröggum, skúrum og kjöllurum. Máikill fjöldi þeirra sem gerði sér von um að leysa húsnæðis- vandræði sín með byggingu smá- íbúðar heíur lent í vandræðum Síiokkunnni Félagar í Sósíalistafélagi Reykjav'kur og ÆPR eru vinsamlega beðn- ir að koma á Þórsgötu 1 í dag kl. 1 og vinna þar í sjáifboða- liðsvinnu til kl. 3 e.h. Happdræltiisuí.rodln. vegna lánsf járskorts. í íyrsta lagi var upphæðin sem ætluð var til smáíbúðalána alltof lág 'og þar við bættist svo að enn vantar fi mólli. af því framlagi sem heitið var tii þéssana lána. Fjöldi manna hefur þannig brotizt i því í sumar að bvggja smáíbúð í þeirri von að ei'ncl ýrðu loforðjn um lánveitingar til slikra húsa, en nú þegar komið er haust eru húsin enn í smið- um og vandræði byggjendanna óleyst. E'tt dænii um þetta er að finiia i Akurgerði 6. Þar búa ung hión með 3 börn, — það elzta 7—8 ára — í einföldum timburskúr, vi£ liliðina á smá • ibúðinni sem þau hafa verið að byggja í sumar. Þau hafa komið húsinu undir þak, er neitað um 'lán, en skortir al- gerlega fé til að leggja hita- lögn og raflagnir í húsið. S. ]. velur slógu þau upp timb- urskúrnum og bjuggu i honum í sumar, meðan þau voru að byggja húsið og t'reystu því að þau myndu fá fyrirhuguð lán til byggingarinnar, — enn hafa þau ekkert lán fengið. Skúrinn sem þau búa í er vitanlega a1- gerlega óhæfur til íbúðar, og heíur borgarlæknir vottað að svo væri, en slíkt virðist ekki hafa nein áhrif á þá háu herra sem lánveiting.unum 'sljórna. Þetta er aðeins eitt dæmi nf mörgum svipuðum. Mar.gt tV1 k hefur einnig flutt inn í smáíbúð- irnar án þess þær geti ta'izf íbúðarhæfat'. Þetta ástand or með öllu óþolandi. Það verð'.u- að gera ráðstafanir til þess að menn geti nú þegar fengið nattð- synleg lán til þess : ð ljúka við smáíbúðir þær sem eru i smíð- um og margar langt komnar. Sovét- UsÉasiseiaii í lefkliiBSiiau i dag Kutnetzov sólódansari við Leningra.dba’lett- inn, — dansár í Þjóðleikhúsinu •Terokin, pianóleikari, einleikari i filharm oni&ltu hljómsveitinni í Moskva — leikur einleik og undirleik í I’jóðleikhúsinu i dag Sverjasigí : lélrafliia : ★ i’rjáls þjóð átti i fyrradag engin rök til aö verja fyrstm framkomu Itanti veigarsona á þingi. Blaðið segir aðeins: ir „ÞjóSviljinn rteður sór'-ekki af heift, vegna þess að Þjóðvara- arflokkurlnn gerðl ekkl annað- hvort að hlaupa í fang Bússa- Icppanna E8A kiína sér utan í hernámsflokka Bandariltjanmi." ★ Þessi túlkun blaöisins er auðvitað röng. Svo aö haldlð só munnsöfmiði Jæss var það tillaga Þjóðvarnannanna að þeir gerðut HVOBTTVEGGJA „að hiaupa f fang1 Bússaleppanna“ OG „klina sér utan í hcmáinsflpkka Banda- ríkjanna." ★ Þegar það tókst ekki völdti þcir klíninginn og tryggðu her- námsflokkunum elnokun í ölium nefndum þingsins en sviptu and- stæðinga hernámsins iýð r.eðisleg- um réttlndum. ic Þelr sverja sig nefnllega í móðurættina. T’irsova einsöhgvari við Störa leikhúsið t Moskva — syngur í Þjóð- leikhúsinu i dag Israeljeva sólódansari frá Leníngradballett- inunt — dansar í Þjóðleik- húsinu í dag Sobolevski leikur einleik á fiðlu í Þjóðleik- húsinu í dag. Hann vann II. verð-» laun á alþjóðamóti ungra fiðlu-w leilcara í Paris í sumar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.