Þjóðviljinn - 11.10.1953, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 11.10.1953, Qupperneq 2
E) — ÞJÓÐVIL.JINN — Sunnudasnr 11. október 1953 L i í dagr er sujuiudagnrinn II. iHí olttóber. — 284. dagrur ársins. I.angholts}>resta- Jkall. Fermingar- guðsþjónusta i Laugarneskirkju kl. 11. (Athugið breyttan messu- txma). Árelíus Niielsson. JLaugameski rkja Massa kl. 2 eh. Séra Garðar Svav- arsson — Barnaguðsþjónusta fell- ur niður. Dóinkirk.jau Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns — Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þor-j láksson. Bústaðap restakall Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Á eftir verður aðalsafnaðarfundur; rsett um kirkjubyggingu og f'eira. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Fríkirkjan. Messað kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Háteigsprestakall. Messa fel'.ur niður vegna breyttrar aðstöðu um húsnæði fyrir guðsþjónustur. Unn- ið er að skjótri lausn málsins. Sr. Jón Þoi>varðsson. Nesprestakall Messa í Kapellu Háskólans kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Óháði fríkirkjusöfnuðux'lnn Messa x Aðventkirkjunni kl. 2 e.h. Sr. Bmil Björnsson. Basar Hinn áriegi basar Þvottakvennu- félagsins Freyju verður nk. þriðjxx dag í Góðtemplarahúsinu. Hann hefst kl. 2 e.h. Krossgáta nr. 100 Lárétt: 1 fcappi 4 núna 5 box-ðhald 7 einsömul 9 slit 10 mannsnafn 11 siæm 13 leikur 15 ákv. greinir 16 fiskurinn. 'Lóðí’étt: 1 ayín 2 klafa 3 horfði 4 gabba 6 tindur 7 vofi 8 hlut- ur 1S ■ þreyta - 14 likamshiuti 18 hin Xiausn á nr. 198 Lárétt; 1 • venda 4 ; sá 5 tá 7 err 9 púl 10 orf 11 tak 13 no 15 LR 16 pynta Lóðrétt: 1 vá 2 nser 3 at 4 sápán 6 álfur 7 elt 8 rok 13 ann 14 op 15 la HeJgidugskebiiir er' FáH Crislason Ásvallagötu 21. Sxmi 82853. Kaekuavarðstofan Auaturbæjarskól- •numiv Sími 5030. Næturvarzla í Úyfjabúðínni Iðunni. Sími 7911. Ileldui'ðu þeir séu eitraðir? Fermxngarbiirn í Laugarneskirkju í dag kl. 11 árdegis. Prestur: Ár- elxus Níelsson. Stúlkur: Anna Munda Einarsdóttir, Hjallaveg 27. Björk Bárðardóttir, Nökkvavog 39 Élsa Stefánsdóttir, Hjailaveg 66. Guðrún Ingeborg Mogensen, Langholtsveg 187. Jóna Bárðardóttir, Nökkvavog 39. Konny Hallgrimsdóttir, Skipasundi 55. Kristín Ásgeirsdóttir, Karfax'-. 44. Soff-ia Grxmsdóttir, Hjallavegi 35. Drengir: Jón Hermannsson, Skipasundi 12. Valur Sólberg Gunarsson. Efstasundi 21. Ljósastofa Hvítabandsiiis tekur til starfa á mánudagixin 12. þm. að Þoi-finnsgötu 16. Sjá nán- ar auglýsingu í blaðinu í dag. Farsóttir í Reykjavík vikxina 27. september til 3. október 1953. — Samkvæmt skýraium 32 (27)’ starfandi iækna. .— 1 svigum .töj- ur frá næstu viku á undan: Kverkabólga 105 (66), Kvefsótt 174 (125), Barnsfarai'sótt 1 (0), Iðrakvef 43 (32), Influenza 4 (0), Kveflungnabólga 7 (5), Munnang- ur 9 (3), Kikhósti 19 (8), Hlaupa- bóla 3 (5), Histill 1 (0). Húixvetningaféiagið heldur skemmtisamkpmu í Tjarn- arkaffi föstudaginn 16. þm. Fjöl- breytt dagskrá. Nánar auglýst síðar. Hjónunuin Vai- / gerði Kristjáns- dóttur og Svejni Kristjáiigsym Njálsgötu 52 faídd- ist 13 marka dótt- ir miðvikudaginn 7. október. LAVSN Á -jVU’LUJKLNLAÍ. 1. Hg7!; Kc2 — 2. Hg2f Kb3 — 3. Ha2!. —v Nú getur svart- ur ekki stövab pebiÖ og hvítui- vinnur. Eóa |1. - Hel 2. Hgl! og vinnur. 8.30 Morgunút- varp. 5 10.10 Veður- ’ /TÍV fregnir. 11.00 Mórg M ^’V untónleikar: a) / -»\ \ Kvarett i g-rnoll op. 27 eftir Grieg (Budapestkvaftettinn leikpr). b) Kvintett í A-dúr eftir Dvorák (Olga Loeser-Lebert og Léner- kvartettin ieika). 14.00 Messa í Aðventkirkjunni: Óháði fríkii-kju- söfnuðurinn i Rvík (Prestur: Sr. Emil Björnsson. Organleikari: Þói'ai-inn Jónsson). 15.15 Miðdegis- tónleikar: a) Píanckonsert í F- dúr eftir Gershwin (Roy Bargy og hljómsveit Paul Whiteman leika). b) Forleikur að óperunni Leðurblakan og önnur hljóm- sveitarverk eftir Strauss (Hijóm- sveit Konsertföreningen d Stokk- hólmi leikixr; Sixten Ehrling stjórnar). 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. 16 30 Veðux'- fregnir. 18-30 Bax-natími (Hildur fyrir ái'ið 1954. 15.30 Miðdegisút- varp (ef lokið verður þingútvai’pi) 18.00 Islenzkukennsla; 1. f). Kerxn- nri Bjarni Vilhjálmsson oand. mag. 18.30 Þýzkukennsla; II. fl. Kennari: dx’. Jón Gíslason skóla- stjóri. 18 55 Nokkrar léiðbeiningar um lestrai'kennslu (Va’dimar Öss- urarson kennari). 19.10 Þingfrétt- ir. 20.30 Dr. Páll Isóifsson tón- skáld sextugui'. Afmælisdagskxá (Útvarpað frá Þjóðleikhúsinu): a) Davð Stefánsson, skáld frá Fagraskógi flytur ræðu. b) Jór- unn Viðar og Rögnva’dur Sigur- jónsson leika píanótónverk eftir Pál IsóU'sson. c) Jón Noi'dal Jeik- ur ifrumsamið píanóverk. d) Björn Ólafsson, Þorvaldur Steingrims- son, Jón Sen og Einar Vigfússon leika þáfct úr strokkvartett op. 18 nr. 1 eftir Beethoven. e) Dótt- ir fcónskáldsins, Þuríður Pá'.sdótt- ir, syngur lög eftir föður sinn (úr útvarpssal); Fritz Weissha.ppel aðtoðar. f) Vilhjálmur Þ. Gísla- ,son útvarpsstjóri flytur ávaxp. g) Karlakórinn Fóstbræður og Sin- fóníuhljómsveitin flytja tvo kafa úr Alþingishátíðarkantötu eftir Pál Isóifsson. Stjórnandi: Jón Þórarinsson. h) Sinfóníuhljóm sveitin leikur Passacagliu í f-moJl fyrir stóra hJjómsveit eftir Pál Isólfsson. Hjómsveitarstjóri: OJav Kielland. i) Páll Isólfsson tón- skáld flytur ávarp. — 22.10 Þýzk dans- og dægurlög (pl.) Dag- skráriök kl. 22.30. Sklpaútgei'ð í-íkisins: Hekla fcr -frá Reykjavík um liá- degi í dag austur um landíhring- ferð. Esja er í Rvík. Herðubreið var á Fáskrúðsfirði í gær á suður- leið. Skjaldbreið er á Breiðafirði. SkaftfeJlingur fer frá Reykjavík. á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Kalman). a) Fúsintes-þula. b) Kálfur Kolbitur; rússneskt æv- intýri (Rúrik Haraldsson leikari. ies). c) Lög 'af plötum: Ii'igibjói’g og Guðrún He!gadæt,ur syngia.,d) Spurningaleikur (KT" áras' böVn). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tpnleik- ar: Rronislaw Hubermann lsikur á fiðiu (pl.) 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 2020 Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sigurjónssou): Eroica-tilbrigðin eftir Beethoven. 20.40 Up.plest.ur: Kaflar úr V. bindi Sögu Vestur-Islendinga (Tryggyi J. Oleson prófessor við Manitobaháskóla). 21.15 TónJeik- ar: Renate Bauermeister og Esk- ild Rask Nielsen óperusöngvari syngja lög eftir HpUgrím Hiiiga- son, með undirleik höfundar 2145 Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephen- sen les kvæði eftir Þórodd Guð- mundsson. 22.000 Fréttir og Veð- urfregnir. 22 05 Danslög: a) Dans- hljómsveit Kristjáns Kristjánsson- ar leikur. Söngvarar: Adda Örn- ólfsdóttir, Elly Vijhjálmsdóttir, Ól- afur Briem og Ragnar Halldórs- son. b) Ýmis danslög af plötum 23-30 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. K1 13.00 Útyarp frá. Alþingi: Fyrsta umræða um frumvarp til fjárlaga Vei-kakvennafélagið Framsókn heldur fund annaðkvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Rætt verður um féíagsmál og vetrarstarfið. Á eftir verður sýnd kvikmyndin Dagrenn- ing, er sýnir fyrsta verkfaliið sem konur liáðu í Noregi. EIMSKIP: Brúarfoss fór frá Reykjavík 7. þm. áleiðis til Antverpen og Rott- erdam. Dettífoss fór frá Hull i gærmorgun áleiðis til Reykjavik- ur. Goðafoss fór frá Rotterdam 6. þm. til Leníngrad. GuIIfoss kom til Reykjavikur í fyri-adag frá Leith og London. Lagarfoss fór frá Reykjavílc 6. þm. áleiðis til New York. Reykjafoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi vestur og norður um íand. Selfoss fór frá Akranesi í gær til Vestmanna- eyja; fer þaðan áleiðis til Huli, Ftotterdam og Gautaborgar. Trölla foss er i Reykjavík. Einlceunilegt, vlð erum lvér um bil jafnþung. Dagskrá Alþingis á rnorgun kl. 1. Sameinað þing Fjárlög, frv, 1. umræða. Útvarps- uniræða. Happdnetti Háskólans Dregið var i 10. flokki í gær, um 852 vinninga, að upphæð samtals 414 þúsund krónur. Hæsti vinn- ingurinn, 40 þús. kr., kom á mu 15314, heilmiði í umboði Helga Sivertsens. 10 þúsund kr. liomu á nr. 2585, fjórðung.smiðar, 5 þús. kr. kom á nr. 19021, fjórðungs- miðar. BÆJARTOGARARNIE Skúli Magnússon kom .frá Þýzkaiandi 4. þm. Skip- ið fór aftur á ísfiskveiðar 5. þrn. Ingólfur Arnarsou fór á ísfiskveiðar 30. september. Ilallvelg Fróðadóttir er ií Reykjavík. Jóu Þorláksson fór 2. þm. á ísfiskveiöar. Þoi’stelnn Ingölfsson kom 6. þm. með 149 "tonn af ís- fiski, aðaliega karfa. Skipið fer uftur á veiðar 10. þm. 'Pétur Halidörssoii fór á- saltfiskveiðar 25/ seþfc. . Jón Baldvinsson fór á saltfiskveiðar 29. sept. Þorkell Májii fór á saltfiskveiðar til Græn’.ands 2. september. Kafflsölu hefur Kvenfélag Háteigssóknar í dag kl. 2.30 í Sjálfstæðishúsinu. I-Oaffisalan er til ágóða fyrir kirkjubyggingu safnaðarins. Jóns Trausta Bðkaúigáía Guðjóns Ö. Sími 4169, 163. dagur. Daginn eftir iét gr.eifinn . hirðfólkið ganga. í-rö.ðum framhjá Ugiuspegli. Þar. kom með- al annarra hertoginn nf Línuborg er stjórn- aSi rjddurum greifans. Hann hafði mjög yfirgripsmikinn maga og yar. honum he!d- ii r þungt um gang. ■ Ugluspegiis og hvís'aði í Hann gekk til eyra hans: Ef þú málar. neipa helminginn af spiki mínu er þú gerir myndina þá skal ég láta slcósveina mína hengja þig í n»sta EtUgcv Eg lief nóg af þeim. Þv'næst gekk fram dama ein, flatbrjösta, með k.ryppu á herðuAhm. Herra .málari, s.agði hún, , ef þú Jætur. mig, ekki hafa tvær kryppur að framan verðu í staðinn fyrir þessa einu á bakinu, þá iæt ég ‘brjóta hvern einasta fingur á höndum þinum. Þvínæst kom eín meiriháttar tignardama, Ijós og efnileg á’itum, en ihana vantaði • þrjár tennur í efrigóm. -Hún hét Uglu- ,, spegii því að ef hann ekkj bætti úr þessu skyidi hún láta- tilbiö.'anda s'.nn. lcafteininn, gera úr lionum plo!;kfisk.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.