Þjóðviljinn - 11.10.1953, Side 5
Sunnudagur 11. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5
mnan m nieKfcpfanp
Handtekinn og dœmdur þvert ofan / alþjóöa
i'óg er skip hans rakst á tyrkneskan kafbát
í síöustu viku kom O. Lorentson skipstjóri heim til Svi
þjóðar eftir misseris dvöl í tyrkneskum fangelsum. Hann
var látinn laus eftir að kveðinn var upp yfir honum sex
mánaða fangelsiisdómur fyrir ábyrgð á árekstri skips hans,
Naboland og tyrkneska kafbátsins Dumlupmai- í Hellu-
sundi í apríl. Áhöfn kafbátsins, 99 menn, drukknuðu.
Meðferð tyrknesku yfirvald-
arana á Lorentzon skipstjóra á
sée enga hliðstæðu j sjóferðasögu
síðari tíma. Hafa verið þver-
brotnar á honum allar reglur
sjóréttar og alþjóðalaga.
Varpað í
moldargryfju
Fyrst í stað eftir áreksturinn
sat Lorentzon í fangelsi í hafn-
arbænum Canakkalc. Fangelsið
Þar er að sögn hans hrein mið-
a.’dadýflissa. Einangrunarklefinn,
i-em lionum^var varpað í, er í
rauninni ekki anrtað en moldar-
gryfja. Hinir fangarnir í fang-
elsinu eru liiekkjaðir saman með
jámkeðjum.
Lorentzon var fluttur til Ist-
anbul og þar veiktist hann í
Peron Iiróji-
ato iiiður
Peron Argentinuforseti fékk
iheldur kuldalegar móttökur
hjá bændum í Corrientes í
Norður-Argentínu, þégar hann
var þar á ferð í siðustu viku
á leið til Paraguay. Peron steig
í land úr lystisnekkju sinni,
og var leiddur upp í ræðustól,
þar sem hann tók að þruma
yfir bændunum. En þeir tóku
þegar fram i fyrir honum,
hrópandi: ,,Við heimtum jörð,
við heimtum jörð". Peron
reyndi að sljókka i bændun-
nm með því að segja þeim áð
einmitt nú væi’i stjórnarnefnd
að athuga, hvernig mætti auka
við jarðír þeirra, en það kom
fyrir ekki. Að lokum hrökl-
aðist hann úr ræðustólnum,
hélt til skips og sigldi burt
hið bráðasta.
Framleiðsla
llandbúnaðarvélaí
1
| Framleiðs’a landbúnaðar-
■Jvéla' í Sovétríkjunum næsta
!ár verður aukin með það
ímark fyrir augum að fram-
jleiðslan verði tvöfalt meiri
!á naesta ári en áætlað hafði
• veri.ð á þessu ári. Er þetfa
Igert svo að áætlunin um
!aukna íramleiðslu landbún-
iaðarafúrða verði framkvæm-
|anleg.
I grein í Pravda segir ný-
|skipaður vélaiðnaðarráðherra
| S. Akopoff að f ramleiðsla
Slandbúnaðarvéla árið 1955
jeigi að verða þrefalt meiri
2 on - í. ár.
fangelsinu. Skipstjórinn er 60
ára gamail.
Æpandi og öskrandi
saksóknari
Alþjóðalög voru brotin með
því að neita Lorentzon um að
setja tryggingu fyrir þvi að
hann mætti þegar má.I Iians yrði
tekið fyrir i réttinuni. Sérfræð-
ingar sem til voru kvaddir úr-
skurðuðu að skipstjóri kafbáts-
ins ætti sök á slysinu en það
álit liöfðu Tyrkir að engu.
— Oll málaferlin gegn inér
voru hrein og bein nazistisk
leiksýning þar sem saksóbnar-
inn æpti og öskraði, sagði Lor-
entzon í sænska útvarpið. þegar
hann kom heim.
Kommúnistiskur
skemmdar-
verkamaöur!
Stjóniaryöid ög þö einkum
herstjórn Tj’rklands gerðu a'lt
til þess að æsa upp útlendirtga-
hatur nieð málarekstrinum gegu
Lorentzon. j Tyrklamti er i'ins
og kunnugt er hcrnaðareinræði
HundraS larfuda
bíða bana viS
árekstnr á skýja-
kljiií
Nýlega rákust hópar far-
fugla, sem voru á suðurleið yf-
ir New York, á skýjakljúfinn
Empire State Buiiding. Þetta
var a'ð næturlagi. 277 fuglar
fundust dauðir eftir nóttina
Þetta hefur komið fyrir áður.
Fyrir fimm árum fórust, meira
en 300 fuglar þegar þeir rák-
ust á Etopire State Buiiding
og nokkur hundruð til viðbótar
sem rákust á turninn á ráð-
húsi Fíladelfíuborgar.
Attlee vlli
Kína í SÞ
í ræðu um utanrikismál á
þingi brezka Verkam.fl um dag-
inn sagði Attlee, að alþýðu-
stjórn Kína yrði nú að fá sæfi
í SÞ. Friða yrði Kóreu og For-
mósu. Hann sagði að kínverska
þjóðin liti á Formósu eins og
hlaðna byssu sem að henni væri
beint. Attlee 'lagði ennfremur
á það áherzlu .að Þýzkaland yrði
ekki hervætt fyrr en umræður
hefðu farð fram við Sovétríkin
um framtíð Þýzkalands. Þýzka-
land vrði að sameina, en um
leið yrði að tryggja að það g'æti
i aldrei framar ógnað íriðnum.
og markntiðið með rétlarliöld-
umun var að sannfæra tyi’k-
neskan almcnning um að flota
stjórnin ætti enga sök á kaf
bátsslysinu.
Tii dæmis staðliæfði sak-
sóknarinn að I-orentzon skip-
stjóri værj erindreki hins a'-
þjóðlcga komniiinisma og
hefði viljandi siglt skipi sínu
á kafbátinn samkvæmt fyrir-
mælum frá Moskva..
Hefðu ekki komið til aðgerðir
sænsku rikisstjórnarinnar cr tal-
ið að Lorentzon hefði femgið
margra ára fangelsisdóm.
Hjáipaði iil við gull-
brúðkaup sonar síns
Bandarísk ltona, frú Ange-
line Rauseo, hélt í síðustu viku
upp á 105 ára afmæli sitt.
Gamla kona, sem er af ítölsk-
um ættum, var annars önn-
um kafinn við undirbúning
undir gullbrúðkaup sonar síns,
sem er 72 ára. Frú Angeline á
níu bör.n á l.sfi. Hún þakkar há-
an aldur sinti meðal annars
því að hún drekki 12 bolla af
sterku ítölsku kaffi á hverjum
dégi. ,
;--------------*-’----í---P*
Næfyrsvalí auS-
kýfinga féþúfa
bíaðamanna
Blöð í Singapore hafa fund-
ið nýja fjáröflunarleið. Þau
senda blaðamenn til að afla
upplýsinga um háttalag
þekktra, auðmanna, þegar þeir
fara út að næturlagi til að
skemmta eér. Blöðin láta við-
komandi vita, að þeir geti
sloppið við að sagt verði frá
framferði þeirra, ef þeir greiði
ákveðna upphæð. Lögregla
borgarinnar hefur skorað á
alla, sem fyrir þessu hafa orð-
ið að gefa sig fram og láta
sér í té upplýsingar, en undir
tektir hafa að sjálfsögðu ver-
ið daufar.
Fyrsti snjórinn er fallirtn og skíðafólkið bíður með óþreyju eftir
færi. Mýndin. er frá Tyrol i Austnrríki, einliverjum tjölsóttasta
skiðastað á meginlandi EvTÓpu.
Kolniðamyrkur 500 m
nndir yfirborði sjávar
Auguste Piccard segir írá eftir ferð niður
í hafdjúpin
Fimm hundruó' metvum undir yíirboröi sjávar rikir
niöamyrkur. Þangaö kemst engin ljósglæta niöur.
Svissneski prófessorinn Aug-
uste Piccard, sem í síðustu
viku kafaði djrpra niður í haf-
djúpia en nokkur hefur gert
Líkamir ungra kvenno nœm-
astir fyrir óhrifum reykinga
Teygjanleiki æðanna ræður áhrifum
tóbaksins á blóðrásina
Skýrt lrsfur veriö ffá niöurstööum rannsókna á áhrifum
tóbaksreyking’a á blóðrásina hjá fólki.
Á alþjóðaþingi skurðlækna í
New York um daginn sagði
dr. Morris T. Friedell frá lækna-
deild Loyola háskólans, að kom-
ið hefði í Ijós að blóðþrýst-
ingur breyttist hjá áttatíu
mönnum af hverju hundraði við
að þeir reyktu eina sígarettur.
Vmist þenjast eða.
drag-ast saman.
Æðamar í útlimum vans reyk-
ingamanns geta dregizt saman’;
um allt að helming við það að
hann reykir eina sígarettu. Sé
hinsvegar um mánn að ræða
sem ekki reykir, þenjast æðam-
ar í útlimunum út um lallt að
helming.
Reykingar hafa meiri ahrif á
blóðrás kvenna en karla og yfir-
leitt eru áhrifin þeim mún meiri
sem konan er yngri. Segja vís-
indamennirnir að þetta stafi af
Framha'id á 11. síðu
á undan honnm, eða 3150 m.
sagði þannig frá, þegar liahn
kom upp aftur. Þegar koiríið
ei þrjá km undir yfirborðið
ríkir alger kyrrð, ekkert hljóð
heyrist og svo dimmt er, að
enginn getur gert sér grein
fvrir þvá sem ekki hefur roynt
það sjálfur, segir Piceard.
„Myrkrið vár ótrúlegt. Það
var ekkert eða næstum ekkerr.
að sjá, enda þótt við kveiktum
á stei’kustu ljóskösturum okk-
ar. Þó gátum við grillt örsmá.
fosfórleiftur, sem báru þess
vitni að þama væri einhverj
ar lífverur að finna, enda þótt
þær séu senniloga aðeins . á
fosfórstigmu.“
Norðmenn kaupa
bíla af Rássum
Norðmenn hafa gert samning
við Sovétríkin um að selja
þeim síld og taka við greiðslu
i bílum,- Fá þeir 400 bíla og
ko?tar hvér «m sig 22.400 is-
lenzkar krónur.