Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 1
Sunnudagur 18. október 1953 — 18. árgangur — 235. tölublað Æ. F. H. heldur félágsfúnd að Strand- götu 41 mánud. 19. 1>. m. kl. 9,30 e. h. DAGSKRA: 1. Upptaka nýrra fé'aga. 2. Kosning fulltrúa á 12. þing-Æ. F. 3. Rætt urn vetrarstárfið. Verður allt landsins has- nýtt til raforku um næstu aldamót AthyglisverSar frásagnir Jakobs Gislasonar raforkumálastjóra um þróun ; raforkumála og virkjunarmöguleika íslendinga nœstu áratugi Með íraíossvirkjuninni heíur íslenzk vinna skap- að mikil og varanleg verðmæti, mesta mannvirki sem gert heíur verið á íslandi. En svo mikilvæg sem þessi framkvæmd er, er hún þó aðeins byijunar- áfangi í raforkumálum íslendinga. Reynslan hvar- vetna um heim hefur verið sú allt frá síðustu alda- mótum að aukning rafaflsnotkunar hefur verið svo ör að um tvöföldun á hverjum 10 árum hefur verið að ræða — eða meira. Haldi sú þróun áfram hér á íslandi ætti rafmagnsnotkunin að vera komin upp í 3.200.000 kílóvött árið 2010 og væri þá tekið í notkun allt vatnsafl landsins. Að þessum framtíðarhorfum vék Jakob Gíslason raforkumála- stjóri í mjög athyglisverðri ræðu sem hann flutti við vígslu Ira- fossstöðvarinnar. í upphafi máls síns vék hann að þeirri virkjun sjálfri og komst m. a. að orði ó þessa leið: Ný tækni írafossvirkjunarinnar verður lengi minnzt, vegna þess að með henni hefur í fyrsta sinn verið tekin í notkun hér á landi sú virkjunartækni sem er fólgin í því að koma mannyirkjum virkj- unarinnar fyrir neðanjarðar að miklu leyti, sprengja út göng og rými í bergið til að flytja það vatn er virkja skal og koma afl- vélum fyrir þar sem bezt hentar í þeirri rás, djúpt í berginu. Þótt slíkar virkjunaraðferðir hafi tíðkazt um alliangt skeið í öðrum löndum, þar á meðal sér- staklega hjá frændum vorum Norðmönnum og Syium, þurfti töluvert áræði og bjartsýni til að beita þeim { fyrsta sinn hér ó landi, vegna þess að vitað var að aðalbergtegundir lands vors eru þannig úr garði gerðar að! með ólíkindum mátti te'ija að þessari tækni yrði hér við kom- ið. Hins vegar breytir það veru- lega viðhorfi voru til hagnýting- ar vatnsorkunnar í landinu, er vér vitum það að þessar virkj- unaraðferðir rná viðhafa her eigi síður en í öðrum löndum. Möguleikar virðast opnast til að umskapa virkjunarskilyrði, flytja fallvötn og mynda nýja stað- hætti sem leyfa að unnin sé úr vatninu til muna meiri og stund- um jafnvel margföld orka á við það sem ella væri tæknilega og fjárhagslega kleift. Tvöfölciun á tíu árum í síðari hluta ræðu* sinnar vék raforkumálastjóri að íram- tíðinni og rakti þar þessi meg- inatriði: Fyrir vorum sjónum er þessi virkjun einnig markverð fyrir ■stærðar sakir, þar sem hún er sú langstærsta sem gerð . heíur verið hér á landi — að afii til. En samtímis er oss Ijóst, að ekki mun líða á löngu Þar til þessi virkjun verður í augum manna næstum broslega lítill Ssfand — Kína ' Boðað til stoínfundar íélags til að kcma á menningartengslum við alþýðulýð- veldið Kína Á þriðjudagskvöld verður haldinn stofnfundur félags til að’ koma u og viðhalda menningartengslum íslands og alþýöulýðveldisins Kína. Verður fundurinn í samkomusalnum á Laugavegi 162 (Mjólkurstöðjrmi) og hefst kl. 9. Til fundarins er boðað af Kínanefndinni er undirbúið hefur félagsstofnunina. For- maður nefndarinnar, Jakob Benediktsson, setur fundinn, Sigtirður Guðmundsson flytur ávarp um félagsstofmin, Jó- harnnes úr Kötlum les kvæði úr Kínaför. Auk stofnfundarstarfa verður sýnd stutt kvikmynd frá Kína, ef tími vinnst til. t, mm c s 10 :e ;s ,>a js a Langsiúð af stöðvarhúsi írafosstirkjunarinnar. Stöðvarhúsið er neðanjarðar og er það alger og merk nýjung hérlendis, gólfið er 36 metra undir yfirborði jarðar og enn neðar eru frárennslis~- göngin miklu. byrjunaráfangi. Að vísu er erfitt að spá um framtíðina á þessu sviði sem öðrum. En hversu ó- vissar sem allar vorar spár eru þá getum vér þó ekki án þeirra verið, því að af þeim ákveðast gerðir vorar. Spárnár um fram- tíðina reynum vér að byggja á reynslu fortíðarinnar. Hvar- vetna um heim hefur reynslan verið sú að aukning rafaflsnotk- unar hefur verið svo ör að um ívöföldun á hverjum . 10 árum hefur verið að ræða — eða meir. Hér á landi.. hefur vöxtur- inn verið enn örari en annars staðar. En þótt vér reiknum ekki með meiru en tvöföldun á tíu árum verður sú spá sém á þeim forsendum byggir á þessa leið: Vatnsorkan full- nýtt um alda- mót? Árið 1960 verður vatnsafls- notkunin orðin 100.000 kw a. rh. k. Og áframhaldið ætti þá að verða á þessa leið: Mótmælaverkíallið í Guiana magnast með hverjum degi Dr. Cheddi Jagan, forsætisráöherra Brezku Guiana^ áður en stjórnlagarofið var framið, hefur beöiö Attlee. . ieiðtoga brezka Verkamannaflokksins, aö senda nefnd manna til nýlendunnar til að kynna sér alla málavexti.. Ætlunin hafði verið að Jagan og Burnham, menntamálaráð- herrann í stjóm hans, kæmu til London um þessa helgi og ræddu við Attlee og aðra leið- toga Verkamannaflokksins á morgun, en brezv.a stjórnin kom í veg fyrir að þe:r kæmust úr landi. 1 skeyti því sem Att- lee hefur verið sent biður dr. Jagan um að Verkamanna- flokkurinn komi því tii ieiðar” að umræðum í brezka þinginu. um Brezku Guiana, sem fram. eiga að fara í þessari vi.ku,. Framhald á 5. síðu ÖryggisróSið kvaff scsman Arið 1970 — 1980 — 1990 — 2000 — 2010 200.000 kw 400.000 — 800.000 — 1.600.000 — 3.200.000 — Með „eðliiegri þróun“ ef svo má að orðj komast, ætti ís- lenzka þjóðin samkvæmt þessu að hafa um eða eftir næstu aidamót jekið í . notkun allt vatnsafl landsins. Þá verður stærð þeirrar virkjunar sem í dag er vígð orðin æði lítil. um ísraels og Jórdaníu ■ Öryggísráðið hefur veriö kvatt saman á fund til að ræöa. erjurnar á landamærum ísraels og Jórdaníu, sem í síð- ustu viku koctuðu um 50 manns lífið. morgun, en annars liafði verið tilkynnt fundarhlé í ráðinu þar- til á þr'ðjudag þegar umræður- Það voru fulltrúar Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna hjá SÞ, 'sern fóru fram á það að Öryggisráoið yrði kvatt saman á þeirri forsendu, að upp á síðkastið hefðu á þess- um slóðum gerzt atburðir sem stofnuðu friði og öryggi í vooa. Talið var í gær, að Öryggisráð- ið mundi koma saman þegar á halda áfram um Trieste. For- maður vopnahlésnefndar SÞ í. ísrael mun kvaddur til New York til að sitja fund ráðsins. og gefa skýrslu. Síðustu fregnir herma, að nú Framhald á 11. sí'ðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.