Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 4
4)' — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 18. október 1953 SKÁK Ritstjóri:. Guémimdur Arnlaugsson SkákþingiB í Zurich Nú líður að lokum stórþin»sins í Ziirich, en óvissan um úrslitin er þó jafnmikil og nokkru sinni fyrr. Að vísu hafa sömu mennirn- ir haldið forustunni lengstum, en bilin eru það mjó, að allt getur breytzt í þeim fáu umferðum sem eftir eru. Þetta mót er framariega 1 röð stærstu þinga, sem haldin hafa verið og er gífurleg þrek- raun. Þótt eigi sé tefld umferð á hverjum degi eru biðskákirnar nægar til að haida vöku fyrir skákmönnum, og er ekki ótrúlegt að einhver þátttakenda verði full- saddur þegar þessum tveggja mánaða hreinsunareldi lýkur. Áhorfandinn veit varla hverju .hann á frekast að dást að: ör- uggri og þrautseigri taflmennsku þeirra, Reshevskys og Smysloffs, er hafa haldið forustunni nærri allt mótið; nærri dæmalausum ■Jokaspretti Kotoffs, er hefur sóp- • að til sín fleiri vinningum en nokkur annar á síðari hluta móts- ,ins, rifið sig frá neðsta sæti til hinna efstu, og meðal annars lagt báða forustumennina að ve'l.; /þrótti Keresar er hefur fylgt Kot- ,off fast eftir, eða jafnvel frammi- stöðu Euwes, sem er elztúr þátt- takenda og fáir væntu m.ikill; afreka af. Hann hefur að v'su mátt slaka á klónni í síðari hluta 'mótsins, en hefur teflt margar , ágætar skákir, meðal annars í ní- .undu umferð þá er hér fer á eft- ir með skýringum sænska tafl- meistarans Lundins, en hann tel- ur þessa skák ekki ólíklega til fegurðarverðlauna. . Kóngsindversk vörn. Euwe — Najdorf J d2—d4 Kg8—f6 2 c2—c4 g7—g6 3 g2—g3 Bf8—g“ 4 Bfl—g2 0—0 5 Bbl—c3 “C7—c5 6 d4—d5 e7—eö 7 Bcl—gð h7—h6 Örlagaríkt vanmat. Rétt var áð leika d7—d6. 8 Bg5xf6 Dd8xf6 Ótrúlegt má kalla að svarti hafi sézt yfir þennan leik, en hvernig hefur hann þá hugsað sér að losa um sig? 9 — — Kb8—c6 10 e2—e3 b7—b6 n Bg2—d5 Kg8—h8 12 Kc3—e4 Df6—d8 13 h2—h4 f7—f5 14 Be4—g5 BcS—b7 15 g3—g4 e5—e4 16 Bgl—e2 Bg7xb2 Svartur á sennilega engan betri 20 Rg5xe4 Bal—c3t 21 Kel—f l Df6xf5 22 Bg6—f4! Kg7—h8 Eftir Be5 vinnur hvitur með Rg3. 23 Be4xc3 Ha8—e8 24 Bc3—e2 Hf8—g8 Að öðrum kosti ræður Rg3 úr- slitum. leik. Kraftinn í sókn hvíts má bezt marka af því, að svarti tekst ekki að ráða við hana, þótt hann eigi um tíma heilah hrók yfir. 17-.Ke2—f4 Dd8—Í6 Taflstaðan eftir 17. —Df8 ABCDEFOH 18 g4xf5! 19 Rf4xg6f Bb2xal KU8—gl 25 h4—h5 26 Ke2—g3 HgS—g5 Hg5xg3 Andartak freistast maður til að halda að svartur sleppi. En lokin eru eins og taflþraut: Hvítur á leik og á að vinna! •— Taflstaðan eftir 27. —Hxe3. ABCDEFGH Jm&m mJm. 28 Iífl—f2 29 Hhl-^-el He3—e8 He8xel Deikslokin 29. —Hf8 30. Dalt Df6 31, He8!! — (Nú leiðir Dxal 32. Hxf8 Kg7 33. Hf7í til hiáts). Kg7 32. Dxf6f Hxf6 33. He7t! og vinnur! 30 Ddlxel 31 Bel—e8 32 Kf2—gl 33 Kgl—h2 34 Rf4—g2 35 De8—g8f 36 Dg8—h8f 37 Dh8—g7f Kh8—g7 Df5—c2f Dc,2—dlf Ddl—c2f Dc2—f5 Kg7—f6 Kf6—g5 Gefst upp. Merkjasöludagur Blindravinaíélagsins — Merkur íé- - lagsskapur — 111 aðbúð öryrkja — Bæjarstjórn „á vegi til graíar” FÉLÖGIN ERU mörg og það er margt félagið. Flest eru þau stofnuð í góðum tilgangi, stundum verður minna úr framkvæmdum þe'rra, stund- um sýna þau lofsverðan dugn- að og framtak. Oft er kvartað yfir öllum þessum merkjasölu- dögum og fjáröflunardögum, dyrabjallan ómar allaíi daginn eða þá. að höggin dynja í sí- fellu á útldyrahurðinni. Marg- ir grípa til þess ráðs að taka hana úr sambandi, aðrir festa merki dagsins innaná rúðuna í útihurðinni ef hún er nokkur til þess að sölubörn sjái að húsráðendur eru búnir að kaupa merki. En möldrið út af ónæði merkjasöludaganna, er mest í nösunum; Reykvik- ingar eru ekki fastheldnir á aurana sína, ef þeir eiga þá 1 til, og þeir eru alltaf reíðu- búnir til að styrkja gott mál- efni. í dag er menkjasöludag- ur Blindravinafélagsins og víða mun verða knúið dyra áð- ur en kvöld er komið. Og Reykvíkingar munu enn elnu sinni sýna, að þeir vilja leggja þeim lið, sem dæmdir erú til að lifa lífinii í myrkri. En það er hægt að leggja blinda fólk- inu lið á fleiri vegu en að kaupa menki, t.d. með því að kaupa framleiðslu þess. Marg- jr kaupa í hugsunarleysi út- lenda vöru, sem sténdur á eng- an hátt framar framleiðslu blinda fólksins hérlendis, en við ættum að gera okkur að reglu að aðgæta, hvort skrúbburinn sem við ætlum að fara að kaupa er ekki merktur ,,blindraiðn“. Fyr.'r nokkru var viðtal í útvarpinu við blinda konu, sem að lokum var spurð hverju hún óskaði að ikoma á framfæri í sambandi v:ð starf blinda fólksins. Hún óskaði þess að gjaldeyrisyfirvöldin sýndu meiri skilning en hiingað til; leyfðu méiri innflutning á hráefni t;l vinnu blinda fólks- ins og drægju um leið úr inn- flutningi á fullunnum vörum til að keppa við framleiðslu blindra. Þetta virðist ekki vera ósanngjörn ósk; annað imál er það hvort þau andlega blindu yfirvöld sjá sóma sinn í að verða við henni. BÆJARPÓSTINUM liefur bor- izt bréf það um Styrktarfélag lamaðra og fatlaða sem hér fer á eftir: „Mikil undur og gleðit'íðindi hafa gerzt. Félag, sem aðeins er e'ns og hálfs árs hefur boð- izt til að leggja fram %' millj. króna til að komið verði upp deild fyrir lömunar- og bækl- unarsjúklinga í viðbyggingu þeíc^ sem hafið er að reisa við Landspítalann. Vissulega má það kallast fáheyrður höfð- ingsskapur að bjóða fram al- eiguna og þó mlnni væri en þetta, og væri vel ef þeir sem meira eiga en ekkert bjóða fram, tækju sér þetta til fyrir- myndar við stuðning góðra at- hafna. Með þessu er þó háifsögð sag- ' an. Þetta b.’rtist eins og fag- ur Ijósgeisli í ömurleik haust- myrkursins, því að með þessu sjá þeir, sem að flestra dómi eru e.'nna verst settir, fatlað- ir og lamaðir, hilla’ undir vón um bata, og verustað þeim sem batans er varnað. Vissu- lega ættu góðir menn og kon- ur að leggjast á eitt, að svo megi verða. Stuðlum að þyí, að brátt tilheyri það fortíðinni, að fatlað og lamað fólk á öll- um aldri sé látið hafast við á gamalmennahæli, allt frá börnum og upp í lögaldur vist- fólks þar, 65 ára. Já, við ger- ómöguleg skilyrði að flestu leyti, ým;st í kvistlausum ris- herbergjum eða niðurgröfnum k jallarakompum; lyftulausu húsi með þröskuld fyrir hverj- um dyrum og engum inn- keyrsludyrum, svo að mögu- legt sé að koma ógangandi fólki undir bert loft einu sinni um hásumartímann. Mun það ekki heyra undir félag neyt- enda, hvað fólk sem dvelst á vistheimilum í raun og veru fær fyrir það daggjald, sem það greiðir og hvemig aðbún- aður og fæði er? Er sú bæjarstjórn, sem er á móti byggingu æskulýðshallar og lætur sig engu skipta að reist verði öryrkjahæli, en vill hins vegar leggja stórfé í vit- Framhald á 11. síðu, ALtíTAF er gaman að. koma til Vestmannaeyja að sjá Heimak’ett í- hádegissólskini og Helg'afell baðað aftanroða. Og svo er iað hitta vini og kunn ingja — en þar er skarð fyrir skildi, opið og óbætt, síðan þú hvarfst af vettvangi lífsins, og er illt við að una. En þú tráðir alltaf á annað líf, góði vinur — og k^nnski blif- ur þín trú; og ég kannski eins og hvert annað í'fl, að halda þig dauðan eins og lambið, sem leitt var út í haust, Ef þin trú blífur og þú ert enn, veit ég þú brosir í kamp- inn — • og ég finn mig átta ára snáða fyrir þér og finn þig klappa mér á kollinn. Og ef ali ir heilagir í himnaríki brosa ékki blitt, þegar þú segiv þeim um ykkur Baldvin og tekur fyrir þá „Skólameistarann", — þá er ég illa svikinn. Til að sannprófa umburðar- lyndi þitt, sendi ég þér eftir- 'T» VTi farandi ljóðlínur, hugsaðar í maí úti á túni: í varpann ég kem á' vorsins sunnudagsmorgni og heyri þá fugi í túni, háttprúðastan fugla: siðprúða lóu, vorboðann góða syngjandi dirrindí; og ég, sem af veraldar vörtzku er fullur: varmenni, þjófur' . ellegar morðingi J . sé þehnan saklausa fugl með giiö í augum sitt höfnð lmeigja fll mín og vlðmót og fas lians er slikt sem viljl hann segja: vinur, ó, forlát minn söng þá finnst mér sem þú, minn farni bróðir, sem forðum sért lieima staddur og ávarpir gesti þína: -----afsalcið, mínir vinir, eins og þú liefðir einhvers í efni slíku að beiðast: þú, sem varst prúðastur allra og alltaf að gefa af auðlegð þíns anda — þú ánnað ei kunnir. Þú varst það skáld eins og lóau, sem stendur á vormorgni í varpa með 'guðinn í augum, án syndar og syngur við mig: dýrðin, dýrðin — —- forláttu söng mihii, vinur. Þinn élriiífegur Áral úf Eyjum. Sextug á morgun; ftagnhildur SnædaS, Eskifirði Frú Ragnhildur Einarsdóttir Snædal. á Eskifirði er sextug á morgun lð. okt. Hún er fædd í Borgarhöfn í Suðursveit. Faðir hennar var Einar sonur Páls Jónssonar og Rannveigar Sveinsdóttur Hofsnesi i Öræfum en móðir hennar kona hans Guð- ný dóttir Benedikts Einarssonar og Ragnhildar • Þorsteinsdóttur Sléttaleití í Suðursveit. Hún er . þvj af góðu og greindu fólki komin í báðar ættir. Ung fór hún til móðurömmu sinnar Ragnhildar, sem þá var orðin ekkja, og ólst upp með henni íil 13 ára alduts. 14 ára gömul kom hún til Vopnafjarð- ar til foreldra sinnar sem þá Framliald á 11. síðii ]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.