Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 2
2)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 18. október 1953 :★ I dag er sunnudagurinn 18. október.--291. dagur ársins. Guömundur Kristjánsson verkamaður, Suðurlandsbraut 71. ,er fimmtugur í dag. Samverka- snenn hans í Landssmiðjunni senda honum beztu heillaóskir sinar á afmælisdeginum. ________ Lífs glasið senn útrunnið 1 drottins dýrðar nafni. Helðurs- verðugum vors föðurlands velvís- um og guðhræddum iagastjórnar herrum, lögmönnum báðum, svo og öðrum yfirvaldsmönnum, (einn- inn erusömum lögréttumönnum), 5nnan vébanda sitjandi, og líka uttan hennar verandi, sem og scr- hverjum hér saman komnum, ósk- ast af mér undirskrifuðum guðs náðar, heilia og friðar í heilögum anda fyrir Jesum Kristum. Hér með auglýsandi áðurnefndum eru- verðugum mönnum, að eg finn r imína líkams krafta mjög hröm- andi fara, hann sjálfan að falli ftominn, lífs glasið senn útrunnið, og ending minnar hérvistar í þessu veraldar hreysi er daglega væntandi. Guð eilífur gefi oss öli- tun heillasama og blessaða burt- larar stund og himneska höfn í dirottlns dýrðar ríki fyrir Jesu Kristi pínu og forþénustu. (Bréfsupphaf frá 1656'. =5SS== Kvenfélag sósíalista Pélagskonur, munið fundinn að >órsgötu 1 á þriðjudagskvöklið. Vetrarstarfið er hafið. Áríðandi að þið mætið. Söfnin eru opins jóðminjasafnið: kl. 13-16 á sunnu- dögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimnrrtudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- caga kl. W-IÍ og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið irá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- cögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á eunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- nm og fimmtudögum. Bókmenntagetraun. Visan í gær er úr kvæði Þorsteius Va'.dimarssonar Gangleri, er birt- Jst í Hrafnamálum hans í fyrra. En þessi: Ásbyrgi, prýðin vors prúða lands, perlan við straumanna festi, frjótt eins og óðal hins fyrsta manns íléttar hér blómin í hamranna krans. Standbjörgin kveðjunni kasta á gesti — kringd eins og járn undir hesti. Helgidagslæknir er Kjartan R. Guðmundsson, ut- hlíð 8, sími 5351. Lieknavarðstofan Austurbæjarskói- mum. Sími 5030. Kæturvarzla er í Ingólfsapóteki. Simi 1330. Þegar hani hrósar gauk Hani og gaukur hittust úti i skógi. Kæri gaukur, sagði haninn. Mig hefur oft laagað til að segja þár' hvað þú hefur dásamlega rödd. Mikið dáist ég að hinum yndls- legu tónum þínum. Enginn jafn- ast á við þig í öllum skóginum. Eg gæti hlustað á söng þinn aila mína íivi. Þegar þú þagnar gei ég varla beðið eftir því að þú byrjlr á ný. Þakka þér fyrir, kæri vlnur, svaraði gaukurinn. Eg verð líka að játa að ég hef geysimikia ánægju af þínum söng. Eg held þú hafir fegurri rödd en nokkur annar fugl sem ég hef heyrt syngja. Spörfugl, sem hlustaði á þetta tai, sagði: Vinir mínir. Þið getið skjallað hvor annan allt hvað af tekur, en sannieikurinn er sá að söngur ykkar er einskis virði. Hvers vegna fór gaukurinn ao hrósa hananum? Eimmgis vegna þess að haninn hrósaði gauknum. (Dæmisiigur Kriloffs). Guðmundur Gísiason, deildarstjóri hjá KRON, Vega- mótum Seltjarnarnesi, verður sex- tugur á morgun, 19. október. PRENTARAKONOE! Kvenfélagið EDDA heldur fund annað kvöld kiukkan 8.30 í húsi H.Í.P. Hverfisgötu 21. MESSUR I DAG: túlVi’B Dómkirkjan: Messa kl. 11 Sérá Bjarni Jónsson prédikar. Séra Ó J. Þorláksson þjón ar fyrir altari. A’.t arisganga. — Messa kl. 5. Séra Gísli Kolbeins sóknarprestur í Sauðlauksdal messar. Nesprestakall: Messa í Kapeilu Háskólans kl. 2. Séra Jónmund- ur Halldórsson prédikar. — Séra Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Meésa í Lau; arneskirkju kl. 5. Bar.nasamkoma að Hálogalandi kl. 10.30 árdegis. Börnin eru beðin að hafa með sér sáimabækur. Árelíus Níelsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e h. Séra Stefán Eggertsson frá Þing- eyri prédikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Fermingar- guðsþjónusta í Fossvogskirkja 1:1. 2. Séra Helgi Konráðsson piói'ast- ur á Sauðárkróki flytur stplræðu og annast altarisþjónustu. Séra Gunnar Árnason. Fr.kirkjan: Messa kl. 2. Séra Bragi Friðriksson prédikar. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Friðrik A. Friðriksson próf. Húsavík prédikar. —- Messa kl. 5. Séra Jónas Gíslason i Vík prédik- ar. Erabbamelnsíélag Reykjavíkur. Skrifstofa féiagsins er i Lækj argötu 10B, opin daglega ki. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Ðaqskrá Alþingis mánudaginn 19. október. Sameinað þing. Endurskoðun varnarsamnings- ins, þáltill. Uppsögn varnarsamningsins, þá till. Bátasmiði innanlands, þá’till. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, þáltil!. LRINN Þessa dagana stendur yfir sýning á litprentunum af málverku’n frægra sniliinga frá ýmsum tim- um og löndum. Eru al’ar pront- anirnar til sölu, og kosta aðeins frá 30 til 150 krónum. Sýningin er opin fáa daga, kl. 2—10 dag- lega. Bókasafit Lestrarfélag3 kvenna í Reykjavík er á Grundarstíg 10. Fara bókaútlán þar fram eftir- greinda vikudaga: mánudaga miðvikudaga og föstödaga kl. 4 — 6 og 8—9. Nýir félagar innritl'ðir alia mánudaga kl. 4—6. Kl. 8:30 Morgunút- varp. 10:10 Veður- fr. 11:00 Guðsþjón- usta í Dómkirkj- unni (sr. Bjarni Jónssott prédikar; sr. Óskar J. Þorláksson þjónar fyrir altar. Organ’eikari: Páll Is- ólfsson). -sr 12:15 Hádegisútvarp. 15:15 Miðdegistónieikar (pl.): a) Carni-val, forleikur eftir Glazoun- ov. b) Fedor Chaliapine syngur. c) Hnotubrjóturinn, baJlettsvíta eftir Tschaikowsky. 16:15 Frétta- útvarp til Islendinga erlendis. 16:30 Barnatími (Baldur Pálma- son): a) Þórarinn Grímsson Vlk- ingur segir frá næturvökum yfir kvíaám. b) Jón Sigurðsson frá Brúhum taJar' um fuglana okkur c) Norsk börn syngja barnalog (pl.) d) Árni úr Eyjum minnist barnavinarins Sigurbjarnar Sveins- sonar rithöfundar, og siðan verð- ur íesið úr barnabókum haris — 19:25 Veðurfr. 19:30 TÓn’eikar. 20:00 Fréttir. 20:20 Dagskrá sam- vinnumanna: a) Inngangsorð, b) Samvinnuraddir úr ýmsum áttum: Finnur Kristinsson, Húsavík; Ei- ríkur Þorsteinsson alþm., Þing- eyri; Gunnar Sveinsson, Keflavík: Halldór Ásgrímsson alþm., Vopn:’.- firði. c) Einsöngur: Ketill Jens- son syngur; Fritz Weisshappel að- stoðar. d) Samtalsþáttur: Baldvin Þ. Kristjánsson erindreki ræðir við Ásgeir Ásgeirsson fyrrum pró- fast. e) Upplestur: Lárus Pálsscn leikari les kvæði. f) Ræða: Dr. Kristinn Guðmundsson utanr kis- ráðherra. g) Lokaorð: Baldvin Þ. Kristjánsson, forstöðum. Fræðslu- og félagsmáladeildar SIS. Enn- fremur iög. af p!ötum. Kl. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22:05 Danslög af plötum til klukkan 23:30. Útvarpið á morgun Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 9D-9D rn«bliómsveitin:* ai Heimkoman, forleikur eftir Mend- elsohn. b) Þrír uppskerudansar eftir Edwárd German. 20:45 Um. daginn og veginn (Davíð Ólafs- son fiskimálastjóri). 21:00 Ein- söngur: Hermann Guðmundsrcn syngur; Fritz Weisshappel aðstoð- ar: a) Móðir mín eftir Skúla Halldórsson. b) Þrjú lög eftir Karl O. F^unólfsson: Só’.arlág, Vikivaki og Ingaló. c) Tvó lög eftir Pál Isólfsson: Fyr’ þín gæðin fýsileg og 1 dag skein sól. 21:20 Náttúr’egir hlutir: Spurn- ingar og svör um náttúrufræöi (Guðmundur Kjartr.nsson jarð- fræðingur). 21:35 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson • ritstjóri heim- sækir afurðasölu SIS á Kirkju- sandi. 22:10 Þýzk dans- og dæg- urlög (pi ) til kl. 22:30. I . JL. á hófninní Bæjartogararnlr Ingóifur Arnarson seldi af!a sinn í Grimsby sl. miðvikudag; lagði samdægurs af stað heim. Skú'i Magnússon landaði 12. þm. 33 tonnum af ísfiski, aðallega karfa: fór aftur á is 14. þm. Hallveig Fróðadóttir er í Reykjavík. Jón Þorláksson fór á ísfiskveiðar 2. þm. Þorsteinn Ingólfsson fór á karfaveiðar 10. þm. Pétur Hall- dórsson landaði 13. þm. 72 tonn- um af söltuðum þorski og 18 tonnum af söltuðum ufsa. Skip- ið hafði einnig 9.4 tonn af lýsi og 9.7 tonn af mjöli; fór aftur á veiðar til Grænlands 14. þm. Jón Baldvinsson landaði 13. þm. 53 tonnum af söltuðum þorski, 9 tonnum af söltuðum ufsa, 3,6 tonnum af ísfiski, 6,4 tonnum af lýsi og 8 tonnum af mjöli; fór á veiðar til Grænlands 14. þm. Þor- kell máni fór til Grænlands 2. sept. Skipið er væntanlegt um helgina til Reykjavikur og held- ur áfram til Es.bjerg .samdægyiís. Krossgátta nr. 205 Eimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam 15. þm. til Reykjavíkur. Dettifoss er í Reykjavik. Goðafo~s fór frá Helsingfors í fyrradag til Ham- borgar, Rotterdam, Antverpen og Hull. Guilfoss fór frá Leith í fyrradag til Kaupmannahafnar. Lagarfoss er í New York. Reykja- foss er á Raufarhöfn; fer það- an til Dalvíkur, Ólafsf jarðar, Siglufjarðar og Reykjavíkur. Sei- foss fór frá Vestmannaeyjum 12. þm. áleiðis til Hull, Rotterdarn og Gautaborgar. Tröllafoss fer frá Reykjav k kl. 9 árdegis í öag til Nc'V York. Skipaútgerð ríkisins. Hekla var væntanleg til Reykja- vikur í nótt eða snemma í morg- un að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurieið. Herðubreið fór frá Reykjavík 5 gærkvöld anstur um land til Bakkafjarðar. Skjaidbreið er á Húnaflóa á austurleið. Þyrill fór frá Hvalfirði í gær vestur og norður. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna,- eyja. Lárétt: 1 athuga 4 líkamshluti 5 kaðall 7 flana 9 hrós 10 læri 11 atv.orð 14 forsetn. 15 ryk 16 reið- ur. Lóðrétt: 1 horfði 2 eldfæri 3 leik- ur 4 þýða 6 æstar 7 föðurfaðir 8 elskar 12 notkun 14 næ í 15 ryk- korn. Lausn á nr. 204 Lárétt: 1 forseta 7 rf .8 álar 9 ana 11 ALN 12 ló 14 aa 15 nema 17 vv 18 ána 20 loftnet. Lóðrétt: 1 fram 2 ofn 3 sá 4 ELA 5 tala 6 arnar 10 ala 13 ókát 15 tvo 16 ann 17 VL 19 ae. Skipadeiid SIS. Hvassafe’.l fór frá Haugasundi í gær til Siglufjarðar. Arnarfell lestar saltfisk fyrir suðaustur- landi. Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell fór frá Reykjavik í gær til Vestur- og Norðurlands. Biá- fell er í Helsingfors. Islenzkar kvikmyndir Óskar Gíslason sýnir myndir sin- ar Reykjavikurævintýri Bakka- bræðra og Síðasti bærinn í daln- um ii; Iðnó" í dag. Fyrri myndin er sýnd börnum kl. 3, én hin síðari kl. 5 og 9. — Aðgöngumiðar, á 5 og 10 krónur,. eru seldir í Iðn.ó eftir kl. 1, sími 3191. efnir ti! fyrstu ^ ® ® ® skemmtunar sinnar í kvö’d kl. 9. Fjölbreytt dagskrá, kaffidrykkja, dans. Félagar, styrktarfélagar og aðrir áhuga- menn um starfsemi kórsins: sæk- ið samkomuna. Riisafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns 6. Sími 4169. Við h.ið hans situr annar maður með hörmulegt andlit, líkur apa með vatns- höfuð; það er Filippus kóngur. Ke’sarinn ásakar hann fyrir að hafa verið úti alla nóttina, í félagsskap einhverrar lauslætis- drósar. Hann segir að slíkt líferni hæfi ekki kón°i, auk þess sem hann geti valið milli yndis- legra kvenna, ferc'kra upp úr ilmandi böð- um, ástríkra, hörundsbjartra og fagur- fættra. Kóngufinn svarar hans hágöfgi að hann vilji hlýða honum !i eir.-u og ö’lu. Og keis- arinn segir að .von bráðar muni hann sjá tignar'.egustu menn Niðurlanda hneigja sér: hinn þögla hertoga af Óraníu, Égmund hinn hégómlega og aðra mikilsháttar menn. Iúeisarinn breytir um rödd: Þú veizt ai5 nú segi 6g af mér kcisaradómi þin vegna, fonui' minn; og ég mun iáta heiminn verða aðnjótandi mikils s.iónleiks og ha’.da mikla ræðu fyrir mannfjö’danum þó ég hafi bæ^i 'Jtvef og hiksta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.