Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 7
Sunmudagur 18. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (7 Frá vígslu nýja Moskvuháskólans, — stærsta og fulikonmasta liáskól a í heimi. Islenzklr stúdentar við Moskvuhóskóla? Ritari Sovétsendinefndarinnar sem hér dvelst um þessar mundir er ungur þjóöréttarfræðingur, Tserncv að nafni. Hann lauk námi: sínu á síðasta ári, og fréttamaður Þjóð- yiljans kom að máli við hann til þess að spyrja hann 'nokkuð um liag námsmanna eystra. Fyrst var spurt um námsferil hans sjálfs. — Ég ' held að námsferill minn sé mjög líkur því sem ^lmennt gerist. Ég hafði lokið menntaskólanámi þegar styrj- öldin skall á og fór þá í her- inn. Að styrjöldinni lokihni hóf ég háskólanámið, þar sem frá var horfið. Átti ég þá konu , og barn. — Hvernig fóruð þér að því að kljúfa námið rjárhagslega; höfðuð þér peningaaðstoð að ■ heiman? —• Nei, ég hafði enga fjár- liagsaðstoð frá æ.ttingjum mín- um. Hins vegar hafði ég ríkis- i styrk til námsins, og af honum manna. Nýja bygg ngin er t in- vörðungu gerð til náms í hin- um ýmsu greinum náttúruvis- ina, en húmanistisku fögm hafa lagt allan gamla háskó'ann undir sig. Allt að 10.000 stúd- entar geta stundað nam [ nyiu byggingunni. Þar eru einnig stúdentaheimili fyrir 6000 manns, og hefur h 'er rnaður sitt sérstaka nerbergi með öli- um nýtízku þægmdum, en viftin þar er ók«yp:s. A'.\ r námsmenn S'-m ko via ut m af land; setiast að á stúdeuta- heimilunum. — I.slenzkir stúdéncar fara mikið til útlanda til íram- haldsnáms; skyidu einhverjir þeirr.i 1 eta konúz: að við Moskvuháskóla? — Eg skil . ekki í öðru. Fjölmargir erlendir stúdentar stunda nám £ Sovetríkjunum, og stúdentar Cra oKkur fara einnig utan til framhaldsnáms En ís’.enzk stjórnarv ö d þyrftu sð sjálfeögðu að koma óskum um þetta á framfa-vi, ef áhugi er á því hé- Á æskulýðsmótinu í Budapest 1949 tðk ég þátt í alþjóðlegri keppni einsöngvara og hlaut þar fyrstu verðlaun. — Lesendum Þjóðviljans er án efa inikil forvitni að heyra eitthvað um h'.ð sögufræga Bolsoj-leikhús. — V:ð Bolsoj-leikhúsið vinna um 3000 manns, í liljómsveit- uní, kórum, ballett, hverskcuar einleixarar og sérfræð agar o.s. frv. Leikhúsi.n eru rauaar tvö, og er sýnt í þeim báðum á hverju kvöldi, en á suanudög- um eru fjórar sýningar í báð- um leikhúsunum. Þarna sk’pt- ast á óperur og ballettar eftir innlenda cg erlenda höfunda, o.g eru æfðar allmargar nýjar sýningaV á hverju ári. Auk þess- ara tveggja Bolsoj-sviða eru fleiri leikhús í Moskvu sem sí- fellt sý.ia óperur og ballett,,m.a. eitt þar sem lögð er á það sér- stöi'c áherzla að kynna ný verk á þessum sviðum. — Hvað tekur leikhúsið marga gesti? — I aðalleikhús:ð komast 2200 manns en bæði taka um 4000. Þáð er alltaf stanzlaus keppni um m'ðana, auk bæjar- búa vilja helzt allir aðkomu- menn komast í le.Y húsið. Segja má að Bolsoj-leikhúsið sé vin- sælast allra menningarstofnana í Sovétríkjunum. En nú hafa iuaiiiis vinna vi< er hægt að lifa. Ailir nárna- menn í Sovétríkjunum hafa opinberan styrk, en hann er mismunandi hár eftir því hversu vel námsmenn slunda störf sin og eftir því hversi’ góðum árangri þeir ná. Auk hinna almennu námsstyrkja er mikill fjöldi sérstyrkj.a við alla skóla og eru þeir vcittir fýrir sérstök afrek í greinum þeim sem menn leggja stund á —r Nýi háskólinn i Moskvu tck til starfa í haust? — 'Já, og hann stórbætii enn hag og vinnuskilyrði nams- 150 einsöngvarar Ef til vill hefur söngkonan Vera Fírsóva hlotiö almenn- astar vinsældir sovétsnillinganna sem nú gista ísland. Söngurinn er nærtækasta grein hljómlistarinnar, hann kunna allir að dæma og meta, og þaö dylst engum aö frú Fírsóva er mikill afreksmaður í listgrein sinni, á mikla og glæsilega rödd, ræður yfir undravcröri tækni og kann með ágætum aö túlka lög sín. Hóf hljómlisfarnám fimsn ára, fékk ríkissfyrk sex éra Fiðluleikarinn Rafael Sobolevskí hefur ekki vakið sízta athygli sovétlistamanna þeirra sem nú dveljast hér. Hann er kornurigur rftáður, aðisins 23 ára að aldri, en heful* engu að síður náð hinurii snjöliustu tökum á hljóðfæri sínu og kunnáttumenn telja túlkun hans afburðanæma og þroskaða. Tíðindamaður blaðsins kom að máli við f'.ðlusnillinginn og spurði hann um feril hans. — Hvénær riófuð þér músík- — Ég hóf það mjög snemma, fimm ára gamall, — Hvernig stóð á því að þér þyrjuðuð nám svona snemma, voru foreldrar yðar hljómlist- arfóík? — Nei, faðir minn var verka- maður og hafði ekki tiltakan- legan áhuga á músík. Hins veg- ai- hafði eldri bróðir minn mikinn áhuga á hljómlist. En það var þó fyrst og fremst til- viljun að ég var sendur til prófunar. í Sovétríkjunum eru_ sérstakir barnaskóiar, þar sem . lögð er megináherz’a -á liljóm- list. Eru þar kenndar allar venjulegar námsgremar, en hljómlistin situr í fyrirrúmi. Er slíkur skóli í hverju hverfi Moskvu. — Þér hafið fengið opinbera styrki til námsins? — Já, ég fékk ríkisstyrk þegar í 1. bekk, en þar hóf ég nám sex árá gamall. Síðan stundaði ég nám í h'jómlistar- háskólanum í Moskvu í 12 ár. Kennari minn þar var prófes- sor Tsetlin, en hann hafði aft- ur verið nemandi Auers. Árið 1948 lauk ég menntaskóla- námi. — Þéj- hafið leikið víða er- lendis? •— Ég tók þátt í keppni í fiðluleik á æskulýðshátíðinni í Búdapest 1949 og hlaut þar 1. verð'aun. í ár tók ég þátt í al- þjcðasamkeppni i París. Þar voru saman komnir 31 fiðlu- leikari frá ýmsum löndum, en við vorum tvö frá Sovétríkjun- um. Fékk Skolnikova 1. verð- laun en ég önnur. — Og nú leikið bér með fílharmónísku hljómsveitinni í Moskvu. — Já, hún skipu1eggur hljóm- leika víða um Sovétríkin og . ég er ráðinn þar fastur ein- leikari. En jafnframt. vinn ég að þvi að ijúka háskólanárru í músíkfræðum og hef mikinn hug á því að verða hljómlist- arkennari. Fréttamaður Þjóðviljans kom að máli við frú Firsóvu og spurði hana frétta um ferl: sir.n. Henni sagðist þannig frá; — Ég byrjaði seint að læra og fann hæfileika mína af til- viljun. Ég starfað' áður í bóka- safni og hafði sungið í kórum, bæði þar og eins áður á skóla- ármum. Síðan hóf ég hljóm- l:starném, lan'r prófi frá liljóm- listarháskólanum í Moskvu og hef unnið v'ð Bolioj-leikhúsið síðan 1947. — Þér hafið auðvitað notið opinberra styrkja meuan þér. voruð við nám? w — Já, p.nnars hefð' ég sann- arlega ekki haft tök á því. Ég m'ssti báða fcreldra mína í æsltu', cn rY-'sstyrkirnir gerðu mér kle'ft að hefja hljómlistar- nám. Ég geri ráð fyrir að í ýmsum öðrum löndum sé erfitt fyrir m u naðarleys' igja að fara inn á þá fcraut, þótt hæfileikar séu góð'r. — Hafið þár sungið víca utan Bolso j-le'khússins ? —• F/nsöngvarar frá Bolsoj- leikhúsinu syngja oft sem gest- ir í óperum annarra borga. E'nn ig hef ég sungið vlða utanlands, t.d. i ’Búlgaríu, Ungverjalaadi, Tc-kkóslóvakíu, Rúmeniu —- og hér á íglandi, og hefur það eúki sízt verið ánægjulegt fyrir mig. menn m'kinn cbeinan aðgang að því með sjónvarpinu, því heita má að sjónvarpað sé þaðan á hverju kvöldi frá einhverri sjón- varpsstöðinni, en þær eru þrjár í Mpskvu. Sjónvarp er nú orðið mjög almennt í bcrginn', á hverju einasta húsi hraanast mlkill fjöldi loftneta fyrir sjón- varp. —• Hversu margir cru ein- sönvarar Bolsoj-le'khússins ? — Þeir eru um 150 í allt. Verða þeir að svngia m’smnn- andi oft, 4-13 sinnum í mán- uði; cn þ-að fer eftir hæfileik- um þe'rra og getu. Sarri' væmt samningum er mér ætlað að syngja scx sinmim á mánuði. Le'khúsið starfar aPs 10 mánuði á ári, en rumarleyfið or tve'r mánuð'r cg fær starfsliðið auð- vitað fuil laun á m’’cari. — Hvern'g cr séð fvru* nýj- um listamönnum t'l leikhúss:ns? •—■ Á hverju ári fer fram keppni ungra söngvara. Þe'r sem beztum áreagri ná fá rétt til framhaldsnáms við skóla leikhússins, kome þar fraru í sýningum oc tnka að iokum próf sem ve'rir aðcr-i-’v að störf- um v'ð lei.khús'ð. Fá þe'” la.ua á meðan þcir stimdn ^n’ð. — Hvernir ern eftVmm ? — Menn hefa r: tt til að hætta störfum eftir 20 ér en rrmrgir halda anðv'tað áfram mY iu ’lengui'. Að störfum loknnm fá menn til æviloka 80% af síð- asta kaupi sínu við le'khúsið. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.