Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 12
JÓÐVILIINN Sunnudagiir 18. -október 1953 — 18. árgangur — 235. tölublað Wella rarar þau rið að stjórn hans mwni ehhi liía sííha áhrörðuu aí Pella, forsætisráðherra Ítalíu, varáði Bretland og Banda ríkin við því í gær áð breyta ákvörðun sinni um að af- henda ítölum stjórn A-svæðisins í Trieste, en þrálátur orðrómur hefur gengið um, áö stjórnir Vesturveldanna sæju nú ekki aðra lausn á þeim vanda, sem þessi ákvörð- un þeirra kom þeim 1. Polla hé’-t ræðu í utanríkis- málaumræðum ítalska þingsins. Honum fórust orð á þá leið, að ef Vesturveldin gæfu á einhvern hátt til kynna, að þau hefðu í hyggju að breyta ákvörðun sinni um að afhenda Ítalíu stjórn A- svæðisins í Trieste, gæti stjórn hans ekki setið lengúr að völd- um, ítalir, sagði Pella, vænta þess, að Vesturveldin framkvæmi tafarlaust það sem þau hafa lofað. Pella sagði, að ítalska stjórnin væri fús til að senda fulltrúa á ráðstefnu með Vest- Með þessum tónleikum hefst að nýju reglulegt tónleikahald Sinfóníuhljómsveitarinnar, en ráðgert er að það verði með svipuðu sniði og áður. Olav Kielland hefur dvalizt hér á landi siðan í októberbyrj- ua og æft hljómsveitina af kappi undir tónleikana á þriðju daginn. Verkin sem þá verða flutt eru þessi: 1) Forleikur op. 84 eftir Beethoven samin við sorgarleikinn Egmont eftir Göthe. 2) Fjögur lög eftir Grieg. Syngur Guðmundur Jóns son óperusöngvari þrjú þeirra með undirleik hljómsveitarinn- ar, þ. á. m. lagið Den berg- tekne, sem er allstór tónsmíð samin við norskt þjóðkvæði fyr ir barytón og hljómsveit. 3) Sinfó.nía nr. 2 op. 73 í D-dúr eftir Bralims og er þa'ð ve'ga- mesta verkið á efnisskránai. Þessi sinfónía hefur verið flutt hér áður, en búast má við að flutningur hennar nú takist einkar vel, þar sem Kielland hefur áður sýnt að honum læt- urveldunum og JúgósT.avíu til að ræða framtíð héraðsins, en þó aðeins að ítalir væru viður- kenndir j,afnréttháir Júgóslöv- um og hefðu fengið jafna að- stöðu á við þá, Itahr hefðu engar árásir í huga, en hins vegar hræddust þeir ekki neinar hót- anir og hann sagðist geta full- vissað ítölsku þjóðina um, * að öryggi hennar yrði.» varið, ef þess þyrfti með. Á utanríkisráðherrafundi Vest- urveldanna í London var í gær rætt um Trieste og að þ*im um- ur vel að stjórna flutningi verka eftir Brahms. Þessir tónleikar Sinfóníu- hljómsveitarinnar verða hinir 10, á þessu ári, ef með eru taldir tónleikarnir í september r ^ -------- " <4* Olav Kielland s.l. en þá stjóma’ði Jóhann Tryggvason hljómsveitinni sem gestur. ræðum loknum, kvaddi Eden sendiherra Júgóslavíu og ftalíu á sinn fund, hvorn fyrir sig, og skýrði þeim frá því sem utan- ríkisi'áðherrunum fór á milli. Reuterfréttastofan brezka þótt- ist geta fullyrt í gær, að bæði Dulles og Eden væru andvígir því, að hróflað yrði við ákvörð- uninni um að afhenda Itölum A-svæðið, en það mun koma betur í l.iós í dag, þegar birt verður opinber skýrsla um við- ræðurnar, að þeim loknum. Kvenfélag sásíalista heldur félagsfund þriðju- daginn 20. okt. kl. 8.30 síðdegis á Þórsgötu 1. Til umræðu: 1. Félagsmál. 2. Sagt frá heimsþingi kvenna (E'ín Guðmunds- dóttir, Yaigerður Gísia- dóttir. 3. Vetrarstarfið; ýmis dægnrmál. 4. Kaffi. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Takið með yldtur nýjar félagskonur. Kvöldvaka SVÍR % Eins og áður heiur verið aug- lýst efnir SVÍR, Söngfélag verk- lýðssamtakanna í Reykjavík, til kvöldvöku í Skátaheimilinu við Snorrabraut í kvöld klukkan 9. Verður margt til skemmíun.ar: Skúli Halldórsson leikur frum- samin verk á píanó, lesið verður upp, og kórinn flytur mótettuna Martius, eftir söngstjóra sinn Sigursvein D. Krisinsson, og enn fleiri atriði eru á boðstólum, en að lokum verður dansað. Með þessari samkomu má segja að vetrarstarf Söngfélags- ins hefjíst, og mun það verða þei.m mun öflugra sem fleiri styðja það með eínhverju móti, til dæmis og meðal annars með því að sækja samkomur þess. Alatortshev tefldi við stódenta í gær Rússneski skákmeistarlnn Alatortsev tefldi í gær við stúdenta og var teflt í Gamla. garðb 17 stúdentar eldri og yngri tóku þátt í skákinni. Vann Alatorsev 11 skákir, gerði 5 jafntefli og tapaði einni skák, fyrir Þóri Ólafssyni. Þeir sem gerðu jafntefli voru Baldur Davíðsson, Birgír Ásgeirsson, Ingvar Ásmundsscn, Jón Böðv- arsson og Steingrímur Guð- mundsson. STrákin stóð frá kl. 2 til 7 í gær og voru áhorfendur margir. Merferð gegu shmrmliðum Þing Suður-Kóreu samþykkti í gær að settar skyldu á stofn sérstakar hersveitir og *boðið út liði í því skyni að berjast gegn skæruliðum, sem haldast við í fjallahéruðum S-Kóreu /------------------------------------------------------------------------------b Þjóðvil janum var í gær tjáð að héraðslæknirinn í Keflavík hefði í síðustu viku komið og athugað verka- mannaskálana hjá Sa.meinuðum verkíöiaim í Sánkti- Páls Iiverfinu. Hefði hann sagt að herbergin væru raun- verulega ekki nema fyrir 4 menn, í stað þess að 8 menn hafa verið látnir búa í hverju herbergi, en þó mundi hann geía fallizt á að þeir yrðu 6. En meðal annarra orða: hefur héraðslæknú inn litið inn 48 manna braggana hjá Kanarum ? Eða eru þeir kannske „utanríkis“ eins og Stapafellið? Þarf héraðslæknirinn kannske leyfi utanríkisráð'ierrans til þess að skoða vist- arverurnar sem Kaninn lætur ísliendinga búa í? Stfómandi verðin Oiav Kieliand, en ein- 1 söngvasi Guðimmdiis: Jónsson Sinfóníuhljómsveitin heldur tónleika í Þjóðleikhúsinu n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30. Stjórnandi verður Olav Kielland en einsöngvari með hljómsveitinni Guðmundur Jónsson. Fyrsta kynningarkvöid Listvinasaisins: Tvær úgætur kvlkmyiidir? erindi eg upplesÉur í l>ióðleikháskjaliaranum annaö kvöld Listviaasalurinn í Revkjavík hefur hafið vetrarstarfsemi sína fyr'r nokkni og þegar haldið þrjár listsýningar, — á mál- verkum og vatnslitamyndum Svavars Guðnasonar, málverkum eftir -Kjartan Guðjónsson, og loks sýningu þá á litprentunum erlendra listavenka, sem nú stendur yfir og hefur verið vel sótt. Jafnframt -sýningum mun Listvinasalurinn í vetur eins og fyrr, efna tii kyr.n'ngar- og fræðslukvökla fyrir meðlimi sína og le'tast við að kynna.sem margbreytilegastar hliðar á er- lendri og innlenari list, jafnt nýrri sem gamalli, en þau hafa notið mik:lla vinsælda. Fyrsta kjmningarkvöldið á þessum vetri verður haldið í Þjóðleikhúskjallarauum annað ikvöld (mánudag) kl. 8.30, og verður efnisskráin þessi: Fyrst verður sýnd kv'kmynd um franska málarann Eduard Manet, frumherja Impression- ismans á síðustu öld. Koma þar fram mörg beztu verk Manet, en jafnframt er sýnd sú óvæga barátta sem hann háði við al- menningsálit og blöð og sú hneykslun, sem myndir hans ollu. Næst les Thor Vilhjálmsson rithöfundur upp nýjustu smá- sögu sína, en hún hefur hvergi kom:ð fram fyrr. Að afloknu veitingahléi held- Framhald á 3. síðu. Jttrta- 05 frærannsóknastöð Atvinnudeildarimiar: Stcfnræktun islanzkra grastegnnda Nefur nn verið hafin Tiiraunir gerðar með 150 kartöfluaíhrigði 25 rófnaafbrigði Haustvinnu er nú nær lokið í tilraunastöð Atvinnudeildar há- skólans. Hefur uppskera öll verið góð, þar sem sumarið hefur verið í betra lagi hér á Suð- Vesturlandi. Korn skreið síðast í júlí og blómgað'st í byrjim ágúst-mánaðar. Eftirfarandi upplýsingar um starfsemi jurta- og frærann- sóknarstöðvar Atvinnudeildar Háskólans hefur Þjóðviljinn fengið frá Sturla Friðrikssyni: Af hinum. snemmsprottnari stofnum byggsins hefur kjarn- :'an þroskast vel, þótt haustið hafi verið nokkuð umhleypinga- samt og óþurrkar hafi verið um uppskerutímann. Hafrar hafa þroskazt sæmilega og einnig hefur vorhveiti og vetrarrugur gef'ð nokkra korn-uppskeru. Á stöðinni eru nú til reynslu um 150 kartöfluafbrigði og var uppskera þeirra eðlilega allmis- jöfn. Mesta uppskera undir einu ’grasi var 1,295 kg., var það af ameríska afbrigðinu Sequoia, sem er snemmsprottin og nokkuð frostþolin, , sterkjurík kartöfu- tegund. Þessi tegund gaf emnig mesía meðaluppskeru í tilraun- um á Helluvaðssandi, en í vel ræktuðum moldarjarðvegi að Varmá reyndust afbrigðin Pon- tiac, Kennebeck, Bintje og Dir- echtor Johanssen einna bezt með um og yfir. 1 kg. undir hverju grasi að jafnaði . Af raunveru- legu næringargildi kartaflna úr sandjarðvegi reyndist Green Mountain bezt með um 17,5% sterkjumagn, en Seneca lökust. með 12,5% sterkju. Rófnauppskera var mikíl í sumar, en á tilraunastöðinni eru, aulc 23 erlendra afbrigða, rækt- aðar tvær tegundir hinna gömlu íslenzku rófna. Hefur aðaláherzla verið lögð á að rækta aðra teg- undina, hina svkölluðu Kálfa- fellsrófu, sem er upphaflega feng- in hjá Helga heitnum Bergssyni á Kálfafelli í Fljótshverfi. Hefur Fr.amhald á 3. síðu Þorðu enn ekki að mæta! Á fimmtudagskvöld bauS MÍE hópi menntamanna — og fnlltrúum allra blaða — lii fimdar víð Mjasnikov prófessor formann sovétsendinefndarinn- ar sejn hér dvelst. ílafðú prófessorlnn lofað að svara hverjura þeim spuriíingum sem fram yrðu borriar. Varð fund- ur |;es:si hinn íjörugasfci og fengu inemi margt áð vita um bókmenntir og menningarlíf í Sovétríkjunum. En það fór eins og í vor þeg- ar riíhöfundurÍEn Polevoj dvald ist hér: enginií blaðamaður frá málgögnum þeim sem ár og tíð ástunda linnulaust sovétníð treystist til að mæta á fundin- um. Ilefði þó mátt ætla að þeir heí'ðu viljað nota þetta tældfæri til að bera frarn óþægilegar spurningar og koiria prófessorn- um í vanda, en það brást. Saim- ar þetta að blaðamennirnir vita fullivel að þeir fara með fleipur eitt í dagiegum skrifum sínum og að þeir skammast sín fyrir að bera staðhæf'ingar sín- ar á borð fyrir menn frá Sovétríkjunum sjálfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.