Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 11
JlaJlgrímskirkja*
Wo^ < ;
Sunnudagur 18. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11
hvern starf-a við sitt hæfi, því
að starfið er þeim lífsnauðsyn,
ekki fyrst og fremst til að vinna
fyrir sínu lífsbrauði, heldur
miklu fremur til að stytta þess-
ar löngu dimmu stundir.
Öll þessi ár hefur félagið not-
ið mikils skilnings almennings á
þéssu hjálparstarfi og hafa allir
brugðizt vel við, þegar til þeirra
hefur verið leitað. .Fjársöfnunar-
dagur félagsins er í dag og
verða seld merki á götum bæjar-
ins í þessu skyni. Þeir sem ekki
geta persónulega hlúð að hinit
blinda fólki, gætu, með því að
kaupa merki, stuðlað að þvi a3
þessu fólki verði hjálpað.
Þó ekkj sé annað en að raf-
magnsljósið slokkni eina klukku-
stund þá þykir okkur nóg um,
en hvað er um þá menn, sem
verða að lifa alla sína æ'vi i
stöðugu myi'kri. Það eru erfið
lífskjör, að siá aldrei • dagsins
ljós og fara á mis við allt, sem
augað faer skynjað. Það þarf
þrek og viljafestu til að vinna
fyrir sér með því að þreifa sig
áfram við verkið og að keppa
við hina sjáandi menn við
vinnuna.
Hjálparstarf fyrir blinda hófst
fyrst hér á landi með stofnun
Biindravinfélags íslands 1932.
Félagið hefur síðan starírækt
vinnustofu fyrir blinda þar sem
unnið er að burstagerð og vefn-
aði gólfklúta, einnig hefur félag-
ið starfrækt skóla síðastliðin
tuttugu ár, þar sem blind börn
og unglingar hafa lært að íesá
og skrifa blindraletur. Félagið
hefur þessi ár lagt ríka áherslu
á að sem flestir geti fengið ein
T I L
LIGGUR LEEÐIN
ísrael
SEXTCCSAFMÆLI
Framhald af 1. síðu
hafi 54 manns látizt af völdum
ofbeldisárásar ísraelskra her-
flokika á þorp í Jórdaníu á mið-
vikudaginn var.
Landvarnaráðherra Jórdaníu
hefur verið falið að efla her-
inn á landamærurft Israels til að
koma í veg fyrir slíka atburði
S framtíðinni.
Bæjarpósturinn
Framhald af 4. síðu.
leysislega byggt ellihe:mili,
sem rekið>nen.af>- einstaklingi,
ekki „á vegi til grafar“? Eg
held það, og er þá vel, að hinir
dauðu grafi hina dauou.
Ég vil þaklra þá hamingju,
sem styrktarfélagi lanmðra og
fatlaðra hefur hlotnazt, að
njóta svo góðra krafta sem
lækna Landspítaians, svo 3em
. prófessors Jóhanns Sæmunds-
scaar, Snorra P. Snorrasonar
og fle'ri góðra maraa og
kvenha. Það má líkja starfi
þessa góða fólks við „fjólunó
bláu“, sem skálclið lýsir svo
snilldarlega, sem segir til sín
með ilminum. Þakka ber þe'm,
sem beðið hafa um eldstokk-
ana, þótt þeir séu 10 aurum
dýrarí. Með því gera þcir
tvehnt : Að þakka forsjóninni
það áð vera enn heil'r og
styrkja vanmáttugan með-
bróður. Guð blesci starf og
stefnu félagsins ur.i-alla fram-
tío. —-Borghildur Einarsdóttir
frá Eskifirði‘“.
Framhald af 4. síðu.
voru þar búsett og var fermd
þar í Hofskirkju um vorið. Hún
er elzt 8 alsystkina er lifa öll
nema Þorsteinn, er drukknaði á
Hornafirði 1934. Hin eru: Bene-
dikt, Nönnug. 1 Rvík, Sigurlína,
búsett á Fáskrúðsfirði, Borghild-
ur, ekkia, dvelst í Reykjavík
sem sjpklingur, Sveinn bóndi í
Nesjum, Brynjólfur skipasmiður
i Vestmannaeyjum og Þórdís bú-
sett á Eskifirði. Hálfsystkinin
tvö eru látin. Páll, er lézt af
slysi í Paþey 14 ára og Auð-
björg cr lézt í vetur á Eskifirði.
Haustið 1910 giftist Ragnhild-
ur Jóni Halldórssyni Snædal en
hann var þá ungur ekkjumaður.
Hann var þá búinn að fara til
Amer.'ku cn undi þar ekki. Hann
átti 5 ára dreng er dvaldist
fyrst hjá þeim, en fór síðan ti'l
hálfbróður sins S'gurjóns Mýr-
dal. Hann fórst með togaranum
ólafi ásamt bróður sínum Sigur-
jóni sem þá var skipstjóri á
ólafi.
Haustið 1913 fluttust þau hjón
til Eskifjarðar og hafa búið þar
siðan, Ragnhildur hefur unnið
bæði utan húss og innan, það er
gengið að hverskonar útiverkum
er konur stunduðu í sjávarþorp-
um, og þar að auki sinnt félags-
málum. Hún hefur ekkj þótt
neinn liðléttingur að hverju sem
hún hefur gengið. Þess er að
geta, að maður hennar missti að
nokkru heilsuna á miðjúm aldri
og varð hún fyrir það að leggja
harðar að sér, þrátt yrir það
þótt hann ynni það sem hann
gat og oft lasinn. Þau hafa reist
myndarlegt hús á Eskifirði og
má hver af því siá dugnað þeirra
því að þar er áreiðanlega ekki
ranglega haft af neinum og hafa
þau til þess notið aðstoðar sonar
síns Einars sem er enn hjá þeim
og hagleiksmaður góður.
Ragnhildur hefur í áratugi
verið formaður Verkakvennafé-
lagsins Framtíðin á Eskifirði og
setið mörg Alþýðusambandsþing
sem fulltrúi þess.
Þau hjón eiga 4 börn: Þóru,
gifta Jóni Kr. Guðjónssyni bónda
Hólmum í Reyðarfirði; Einar,
sem dvelst heima; óskar, kvænt-
an S'gurbj. Guðmundsd. Eski-
firði og Helgu, gifta óskari Þór-
arinssyni búsett i Reykjav'k.
Maður Ragnhildar hefur nú leg-
ið í 8 mánuði eftir beinbrot og
hún stundað hann heima sökum
sjúkrahúsleysis. Margir munu
hugsa h’ýtt lil Ragnhildar á
þessum merkisdegi.
Heimilisþáttcziim
Frapihatd af 10. síðu.
gæta, að þeir fara konum mis-
jafnlega vel. Og þeir þurfa að
ifara vel við hárgreiðsluna..
Hárið má yfirleitt ekki vera
alltof sítt og liárgreiðslan ekki
of íburðarmikil ef stóru lokk-
arnir eiga að njóta sín.
1
SKEMMTIFUNDUR verður í Breiðfirðingabúð þriðju-
daginn 20, þ.m. kl. 8.30 stundvíslega.
Skemmtiatriði:
Félagsvist og dans.
Stjórnin.
Þjóðviijann vantar unglinga
til að bera út btaðið til kaupenda við
Kársnesbraut
HÓÐVILJINN. sími 7500
Bálför
Magnúsar Steingrímssonar,
frá Hólum í Steingrímsflirðí,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 20. október
kl. 16.30 e.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðin.
Aðstandendur
ÍJtt'ör kontmnar minnar og móður okkar,
Ingibjargar Benediktsdóttiir
fer fr’am þriðjúdaginn 20. október, og hefst með hús-
kveðju að heimil: hinnar látnu, Nesveg 10, kl. 1 e.h.
Kirkjuathöfn í Fossvogskirkju verður útvarpað.
Steinþór Guðmundsson
og börnin.
JarSarför mannsins míns,
Sigurgeirs Sigurðcscnar,
biskups,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 21.
október og hefst meö húskveöju aö heimili okkar,
Gimli, kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hans meö minningar-
gjöfum, er bent á Hallgrímskirkju á Skólavörðu-
hæö.
Guðrún Pétursdótt/r.