Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 18.10.1953, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 HqII önnur millfón ítalskra f|öl> Samtímis standa 2.000.000 herbergi au($ i nýjum skrauthýsum Hálf önnur milljón fjölskyldna á Ítalíu, tólf af hundraöi landsmanna, búa í skúruim, hsllum, bröggum, dimmum kjöllurum og öðrum heilsuspillandi hreyisum enda þótt tvær milljónir herbergja standi auðar í nýjum og nýleg- um húsum. Orsök þessa ófremdarástands er að byggingannálin á Ítalíu eru algerlega í höndum einkafyrirtækja, sem byggja meö gróðasjónarmiöið eitt fyrir augum en án minnsta tillits til þarfa þjóðfélagsins. Rómarfréttaritari norska jverður því ófram að hífast í borgarablaðsins DagMadet í .hreysum sínum. Þeir sém hús- Oslo skýrir frá þessum tölum in byggja hugsa ekki um að í blaði sínu 29. f.m. Aimenningur hefur ekki efni á að veita sér þægindin l Ibúðirnar sem standa tómar eru flestar meðal þeirra nýj- ustu og vönduðustu, sem byggðar hafa verið. Þessi húsa- kynni eru búin öllum hugsan- legum nútima þægindum eti ítalskur almenningur hefur ekki efni á að taka þau á leigu og '■ fullnægja þörfum annarra en auðmannanna, sem greitt geta næstum hvaða leigu sem upp er sett. Tæki 25 ár með sama hraða I fyrra voru byggðar á Ite.líu íbúðir með 750.000 herbergjum og er það helmingi meira en byggt var fyrir tveim ármn. Bf eins væri háldið áfram myndi það þó taka 25 ár að Hafði vopn sín, hest og mjöð með í hauginn Merkur íornleiíafundur frá víkinga- öld á Jótlandi Merkar fornminjar frá víkingaöld fundust í síðustu viku í Brandstrup hjá Rödkjærsbro á Jótlandi. Þarna fannst heygður vík- ingur og var gröf hans venju fremur stór, 4,5 metrar á lengd og 2 metrar á breidd. Horfði til Valhallar Hinn látni víkingur hefur verið lagður í norðurenda graf- arinnar og sneri andliti til suðausturs en í þeirri átt töldu ásatrúarmenn Valhöll vera. — Þetta sést af því litla sem ó- fúið er af haugbúanum, en það er varla annað en glerungurinn af tönnunum. Tók með sér farskrínuna Sverð víkingsins hefur verið lagt á brjóst honum og við höfðalagið hefur staðið tré- kanna með miði í og farskrína. hans með fatnaði og öðrum foúnaði. I hinum enda grafarinnar var Brezka Guiana Framhald af 1. síðu. verði frestað þar til Verka- mannaflokksnefndin hefur kynnt sér rrtálavexti og skilað árti og Framfaraflokkur al- þýðu í Guiana hefur svarað hvítbók lyezka uýlendumaia- ráðúneytisins um málið. Dr. Jagan barst-i gær skeytj frá Nehru forsætisráðnerra Indlands 'þar sem hana segir hann velkominn til Indlands til að gera grem fyrir afstöðu sinni og flokks síns, en Jagan hafði farið fram á þetta í skeyti til Nehrus. Verkföllin í nýlendunni halda áfram að magnast og fækkar þeim stöðugt sem mæta til vinnu. Fréttaritarar segja syk- urekrueigendur mjög bölsýna á framtíðina. hestur víkingsins heygður. Af beinaleifunum sést að hann hef- ur verið mjög smávaxinn. Prófessor Glob frá Árósum. sem stjórnar uppgreftrinum þárna, segir að víkingur þessi hafi verið mjög auðugur. Pró- fessorinn telur að hann hafi verið uppi á dögum Gorms gamla, sem rílcti í Danmörku á fyrri hluta tíundu aldar. byggja. yfir á'la Itali, sem þarfnast nýs húsnæðis. En hið -óhefta einkabrask í byggingarmálunum hefur haft það í för með sér að mikið af því húsnæði þem byggt er kemur engum að notum og síz.t þeim sem brýnasta hafa þörf- ina fyrir það. Opinberar slcýrsl- ur um árið 1952 leiða i ljós að 9140 af vönduðustu íbúoun- um í Róm stóðu þá auðar, í Mílanó voru 6000 lúxusíbúðir auðar, 4000 1 Toríno og Pal- ermo hvorri um sig, 3000 í Neapel og 1540 í Flórens. Bú- izt er við að þessar tölur hafi hækkað verulega á yfirstand- andi ári. Nauðunganriniia í nýiendum Brsta Nýlendumálaráðuneytið í Lon- don hefur skýrt frá því að á ár- unum 1951 og 1952 hafi 12.000 manns í nýlendunni Tanganyika í Austur-Afríku verið þröngvað til að vinna nauðungarvinnu án nokkurra saka. Segir nýlendu- stjómin að embættismenn henn- ar komist ekki leiðar sinnar um Tanganyika nema með því móti að landsbúar séu hópum saman skyldaðir til að gerast burðar- ■karlar fyrir þá. Starfsaðíerðir nýlenduveld- anna hafa sem sé ekki breytzt s'ðan fógetarnir á Bessastöðum voru að leggja kvaðirnar á Nesjabændur. Hafnar meiri hervæðingu Nýlega tók Georges Bidault, utanríkisráðherra Frakklarids, við forsæti í ráði Atlanzhafs- bandalagsins í París.’ í fyrstu ræðu sinni til ráðsdns iýsti Bidault yfir að ekki þýddi að búast við neinni frekari hækk un hernaðarútgjalda V.-Evrópu. A'úða um Suður-ítalíu býr fjöldi landbónaðarverkafólks í hellum qg hefur gert frá ómunatíð. Myndin er af konu með börn sím í einum slikum bústað. Elskeridum varpað í brezkt fangelsi Sjómaður dæmdur fyrir aS smygia unnuslu sinni frá Irak Á imánudaginn var dæmdi dómari í Middlesbrough í Englandi unga elskendur skilja livort viö annaö. í fangelsi fyrir að vilja ekki Sjómaðurinn Thomas Edward Flynn, 22 ára |gamall, fvar dæmdur í þriggja mánaða fang- elsi fyrir að smygla unnustu sinni til Bretlands. Ýktar lölur um stríðsfanga eru notoðar í óróðursskyni Stjórnandi leitardeiidar vesturbýzka Rauða krossins leysir írá skjóðunni Forstöðumaður þeirrar deild- 'der Kriegsgeneration, segir for- ar Rauða kross Vestur-Þýzka- lands sem annast leit að fólki sem hvarf í stríðinu, varar við því að nota ýktar tölur um fanga sem enn eru í haldi í Sovétríkjunum fyrir áróðurs- vopn. I hlaði heimkomínna stríðsfanga Ile'.mkehrerstiinme Bláfiskurinn eða coelacanth malania eins og haim nefnist á máli íræðimanna, sein uppi var fyrir mililjónum ára, var einungis þekktur af steingervingum í jarðSögunum þangað til fyrir skömmu. í fyrra veiddist svo einn fiska þessara við Comoreeyjar nálægt Madagaskar og dýrafræðingar eru síffan á höttunum eftir fleiri. Þetta iíkan af bláfiski er í náttúrugripasafninu í Kaup- mannahöfn. stöðumaðurinn, dr. Kurt Wagn- er, að hinar og þessar tölur um fanga sem ekki hefur ver- ið skilað hafi verið birtar af fullkomnu ábyrgðarleysi. Ann- að segist hann ekki geta kall- að það að staðhæfa að allir hermenn, sem ekki er vitað hver afdrif hlutu á austurvíg- stöðvunum, hafi verið teknir þar til fanga. Dr. Wagner segir að skylda ÞjóSverja sé að, sjá um að stríðsfangamáiið verði ekki !gert að bltbeini í stórveldadeil- um eins og alltof mikið hafi verið um. Hann bendir á að eftir að ^•ingu’rcið var komin ,á alla skýrslugerð s'ðast í stríðiau féll fjö’di hermanna án þess að það væri nokkurs- staðar skráð. "" --- Grein dr. Wagners er slcrifuð að tilefni heimkomu fanga, sem dæmdir höfðu verið í Sovétríkjunum fyrir stríðs- glæpi. Segir hann að ekki sé réttlætanlegt að bera fram kröfur um að hundruðum þús- unda manna verði skilað þeg- ar vitað sé að ekki sé um nema fáa tugi þúsunda að ræða sem enn séu i haldi. Stúlkan frá Irak Hún heitir Kav/ahkib og er frá Irak, undurfögur að sögn blaðamanna, sem voru við- staddir réttarhöldin. Fékk hún. tveggja mánaða fangelsi fyrir að koma til Bretlands á ólög- legan hátt. Flynn kvaðst hafa Irumað stúlkunni um borð í skip sitt, Queen Maud, klæddri í karl- mannsföt. Þegar til Bretlands kom sagði hann hana vera konu sína. „Meinendur eru mundar. .“ Flynn sagði að ættingjar stúlkunnar og yfirvöldin í Ir- ak hefðu af múhameðsku tru- arofstæki komið í veg fyrir að þau yrðu gefin saman. Hana fór til brezka konsúlsins ert það fór á sömu leið. Engin miskunn Þegar til Eng'ands kom. skýrði Flynn yfirvö’dunum frá því hvernig í öilu lá %og. kvaðat hafa treyst á miskunnsemi þeirra. En lijá dómaranur.i va.r enga miskunn að finna. , Þ6r genguð út í þetta nieð opin augu og ver'ðið nú að tako ac- leiðingunum“, sagði hann við Flynn. ,.Ég drep mig áður“ Lögreglustjórinn í Middles- brough skýrSi frá því að ver- ið væri að semja við Snnaei- ríkisráðueytíð í London um að það fyrirskipi að gera Kawah- kib landræka. Þegar stú’kunr.t var sagt frá því varð hen.nl að orði: ’,.Ég vil vera hjá Tommy. Ég fer ekki heim. Ég dreþ mig áður“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.