Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 3
2) ■—- ÞJÓÐVILJINN — Flmmtudagur 22. október 1953
i I dag ei fimmtudagurinn 22.
^ október. 295. dagur ársins.
Vegalengdir
mældar í Ijósárum
Ég vil leitast við að gefa nokkra
íiugniynd um stærð vetrarbraut-
arinnar og fjarlægðir milli stjarn-
anna. Venjuíegar Iengdare ning-
ar, svo sexn kílómetrar, hrökkva
skammt, er út í þá sálrtia kemur.
Svo sem flestum er kunnugt, er
lientugt að nota Ijósár sem
mælikvarða. þegar rætt er um
fjarlægöir millj síjarna. T.d. er
Ijósið iítið eitt me ra en eina
sekúndu á leiðinni frá tungli t'l
jarðar, og er Þá sagt, að vega-
íengdin. til tungls'ns sé rúmlega
ein ljóssekúnda. Ljós só arinnar
er um átta mínútur á leiðinni til
jarðar, og er þá sagt, að fjarlægð
sólar sé um átta ljósmínútur.
Ég hygg að allir geti verij sam-
máia um, að það gefi skýra hug
mynd um fjar ægð h'nna nálæg-
ustu stjarna, þegar ég segi, að
Ijós þeirra er um þrjú ár á leið-
inni til okkar. En sé horft í
vetrarbrautarslæðuna gegnum
venjulegan sjónauka, sér maður
ine'r en þúsuiid Ijósár út i
geiminn. (Uppruni og eðli al-
heimsins).
Bókmenntagetraun.
Það er um kvæðið í gær. í sann-
ieika sagt er það lýsing Sigurðar
Einarssonar í Hólti á — Halldóri
Kiljan Laxness. Hér kemur miklu
metnaðarminni vísa:
Ljómar sunna á bláum boga,
blikar yfir haf og grund,
austurtindum yfir logar.
Enn er skuggi um morgunstund,
austanvert -í dalnum djúpa.
Dýrtur" foss i klettaþröng,
þar sem staliar stöiium krjúpa,
stundu blandinn kveður söng.
Nýlega hafa opin-
berað trúiofun sína,
ungfrú Unnur Ósk
arsdóttir, Meistað
við Kleppsveg, og
Birgir Olgeirsson,
Ægissíðu 109.
Síðastliðinn sunnudag opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Ellen Ein-
arsdóttir, frá ísafirði, og Ingivi
Guðmundsson, húsasmiður, Digra-
nesvegi 30 K4pavogi.
Félagar! Komið i skrifstofo
Sósíalistafélagsins og greið*
ið gjöld ykkar. Skrifstofan
er opin daglega frá bl. 10-12
f.fa. og 1-7 e.h.
lUeknavarðstofan Austurbæjarskól-
um Sími 6030.
Nasturvarzla er í Ingólfsapóteki.
Sími 1330.
Á undan — — —
Dagskrá Alþingis
fimmtudaginn 22. okt. kl, 1.30.
Sameinað þing
Fyrirspurnir.
a. Bifreiðakostnaður ríkisins og
opinberra stofnana.
b. Húsnæði leigt vai-narliðsmönn-
um.
c. Ólögiega innfluttar vöruri
d. Lánveitingar út á smáljátp..
d. Atvinnubætur o. fl.
f. Inðaðarbanki ís'ands. j
g. Bátagjáldeyrir. |
h. SmáíbúSa’.án.
Endurskoðun varnarsamningsihs,
þáltill.
Bátasmíð innaniands, þáltill.! '
Meðferð ölvaðra manna : og
drykkjusjúkra, þáltiil.
18.00r Dönskuk.; II.
fi. 18 30 Enskuk.;
I. fl, 19.10 þingjfX;
19,30 .Lesin - dag-
skrá næstu viku.
20.20 Islenzk tón-
list:- Fantásí-sónata fyrir klarinett
og píanó eftir Urbancic (Egill
Jónsson og höfundurinn leika).
20.40 Vettvangur kvenna. Minnzt
níræðisafmælis Ólafíu Jóhanns-
dóttur. Frú Sigriður J. Magnús
son minnist hennar sem kven-
frelsiskonu, frú Lára Sigurbjörns-
dóttir se.m bindindisfrömuðar og
frú Védís Jónsdóttir sem líknar-
systur. — Ennfremur sönglög af
plötum. 21.20 Tónleikar: Þýzkir
kórsöngvar pl. 21.40 Erinii: Krist-
in trú og barnavernd (sérá Árölí-
us Níe’.sson). 22.10 Sinfónískir tón
leikar: a) Cellókonsert í D dúr
eftlr Tartini (Hindemith og Sin-
fóníuh’jómsveitin í Berlín leika).
b) Sinfónía í Es-dúr (K543) eftir
Mozart (Sínfóniuhljómsveit brezka
útvarpsins leikur; Bráino V/a’ter
stjórnar). 22.50 Dagskrárlok.
Bókasafn Lestrarfélags kvenna
i Reykjavík er á Grundarstíg 10.
Fara bókaútlán þar frám eftir-
greinda vikudaga: mánudaga.
miðvikudaga og föstudaga kl. 4—
3 og 8—9. Nýir félagar innritiöir
alla mánudaga kl. 4—6.
Sofnin eru opins
Þjóðraln.tasafnlð: kl. 13-18 á sunnu
iögum, kl. 13-15 á þriðjúdögum
fimmtudögum og laugardögum.
Landsbókasafnlð: kl. 10-12, 13-19
20-22 alla virka daga nema laugar
daga kl. 10-12 og 13-19.
Listasafn Einars Jónssonar: opið
frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu-
dögum.
Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á
sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög-
am og fimmtudögum.
Frá einni mey,
er Músa hét
Músa hét mær ein ung. Hana
dreymdi einliverja nótt, að hún
sá Maríu drottningu og meyja-
flokk mikinn með henni. Mæriit
varð fegin í draumi sínum og
þótti fýsilegt að fy.gja iueyja-
flokki þeim, er drottningu fyigdi.
María spurði hana: Vildir þú
með oss fara? Músa þóttist
svara í svefnínum: Einskis þætti
mér vant, ef ég næji með yður
að fara. María sagði: Ef þú
viit mér fylgja, þá skaltu niður
leggja leika á la og gáleysi. En
eftir þrjá t'gu daga mun ég eftir
þér koma. Hún vaknali og sneri
aðferð sinni, sem fyrir var mælt.
Frændur hennar fundu það að
hún skipti siðum sínum; þeir
spurðu hvað til héldi; hún sagði
draum sinn, og eftir fimm daga
og tuttugu tók hún riðusótt
mikla, og hafíi hún það mein
fimm daga. I»á sýndist lienni
María með meyjaflokki m'klum
'koma móti sér, sem henni var
heitið i drauminum. Þeirri sýn
varð hún harðla fegin og andað-
ist litlu síðar og fór með þe'm
flokki, er henni var fyrir heitið.
(Leit ég suður til landa).
-------á eftir
Satimanámskeið
Kvenfélags Kópavogshrepps eru
nú að liefjast. Enn geta nokkrar
konur komizt að. — Upp ýsingar
í síma 80481.
„Maður um fertugt
óskar að kynnast
stúlku á aldrinum
35-40 ára til að
skemmta sér með
um helgar“. Þetta
er upphaí aug ýs-
ingar i Mogganum
i gær. Væntanlega munu margar
gefa sig fram, en þær skulu bara
ekki ganga upp í þeirri dul að
hér.. verði um neina nánari kynn-
ingarstarfsemi að ræða. Til dæmis
gerir maðurinn ekki ráð fyrir
því að hitta skemmtikonu sína á
miðvikudögum né fimmtudögum.
Þéssi,. .athugasemd er einungis
sett fram til að vekja athygli lyst-
háfenda á staðreyndum.
Krossgáta' nr. 208
Lárétt: 1 dráttarbátur 4 kyrrð
5 sigla 7 títt 9 til sauma 10 elsk-
ar 11 samneyti 13 forsetn. 15 ryk
16 fita.
Lóðrétt: 1 eldsneyti 2 op 3 ending
4 detta 6 fljótin 7 æst 8 hald 12
skst. 14 flugfél. 15 tveir eins.
Lausn á nr. 207
Lárétt: 1 England 7 lá 8 ólar 9
frú 11 aga 12 tó 14 ag 15 vina
17 bv. 18 efi 20 kvartar.
Lóðrétt: 1' elfa 2 nár 3 ló 4 ala
5 naga 6 draga 10 úti 13 ónei 15
vvv 16 AFN 17 bk 19 ia.
»Trá hóíninní
Eimskip:
Brúarfoss kom til Rvíkur í fyrra-
dag frá Rotterdam. Dettifoss er
í Rvik. Goðafoss fór frá Ham-
borg í fyrradag áleiðis til Rotter-
dam, Antverpen og HHl. Gullfoss
kom til Kaupmannahafnar 18. þm.
frá Leith. Lagarfoss fer frá N.Y.
í dag áleiðis til Rvikur. Reykja-
foss kom til Rvikur í fyrradag frá
Siglufirði. Selfoss fór frá Rotter-
dam í gær áleiðis til Gautaborg-
ar, Betgen og Rvíkur. Trö'lafosa
fór frá Rvík 18. þm. áleiðis til
N.Y. Drangajöku’) fór frá Ham-
borg 19. þm. áleiðis til Rviíiur.
Skipaútgerð rfkislns.
Hekla fer frá Reykjavík um há-
degi í dag austur um land í hring-
ferð. Esja er í Reykjavík. Skjald-
breið er á leið til Reykjavikur að
vestan og norðan. Þyrill verður
væntanlega í Laugarnesi í dag.
Skáftfeilingur fer frá Reykjavík
á morgun til Vestmannaeyja.
KRON-búðin er á Kársnesi.
Sú villa slæddist inn í viðtalið í
blaðinu i gær við Gest Guðmunds-
gon deildarstjóra KRON-búðarinn-
ar í Kópavogshreppi, að sagt var
að búðin væri á Digraneshálsi.
Þetta er ekki rétt. Eins og beir
vita sem kunnugir eru er búðin á
Kársnesi og auk þess verður
starfssvæði henr.ar ekki talið tií
úthverfa ReykjavikUr, þar sem
Kópavqgshreppur er sjálfstætt
hreppsfélag.
GENGISSKRÁNING (Sölugengi):
.1 bandarískur dollar kr. 16,32
1 kanadtiskur dollar kr. 16.55
L enskt pund kr. 45,70
100 tékkneslcar krónur kr. 226,67
L00 danskar kr. kr. 236,30
L00 norskar kr. kr. 228,50
L00 sænskar kr. kr. 315,50
100 finsk mörk kr. 7,09
'00 belgiskir fra.nkar kr. 32,67
.000 franskir frankar kr. 46,63
100 svissn. frankar kr. 373,70
100 þýzk mörk. kr. 389.00
L00 gyllini kr. 429,90
1000 lírur kr. 26,12
• tTBKEIHin
• ÞJÓÐVXLJANN
Ritsafn
ións Trausfa
Békaúfgáfa Guðjóns 6.
Sími 4169.
Konan, sem að ö’lum líkindum er drottn- Og nú tálár' hann um sjálfan sig, ^og um
ing, fær nú hans hágöfgi pergamentstranga ferðir sínar til' Spánai', Italíu, Niður’.anda,
í hpndur., Hapn flettir honum sundur. og Engiands. og Afríku — en allar þessar
, faþnuP*»; hpf.ta eg mik'.una, ræsk:, ferðir voru farnai^ ^uði ,til. dýrðaj^ pg
mgum.
vegna hamingju þegnanna.
Að lokum segir hann að hann sé órðinn ! "L>víriíést~feUúr Filippus kóngur á kné cg
gamall og hrumur og þreyttur og vilji fá spyr auðmjúklegast hvort hann eigi :-ð
■syni sjnum kórónu Spánar í hendur. Hann, ,,taka við kórónunni, - og keisarinn hvís.ar
grípuf, höndurn • fyrir , a.ugvy?,.. -.-i . og ni.ir ■';■ að. honirm, a.ð hann pkuH.vræða; við tignar-.
gráta. mennina um þetta mál.
Fimmtudagur 22. október 1953 ÞJÓÐVILJINN — (3
Félag um menningartengsl íslands og alþýðulýð-
. vsldisins Kína var stoínað á fundi í Samkomusaln-
um Laugavegi 162 í fyrrakvöld.
Hiaut félagið nafnið Kínversk-íslenzka menning-
. arfélagið. Formaður félagsins var kjörinn Jakob
Benediktsson magister, varaformaður Jóhannes úr
Kötlum, og aðrir í stjórn og varastjórn: Nanna Ólafs-
dóttir, ísieifur Högnason, Sigurður- Guðmundsson,
Skúli Þórðarson og Zóphónías Jónsson.
Jakob Benediktsson og Sig-
urður Guðmundsson slkýrðu frá
tildrögunum að stofnun félags-
ins og ræddu nokkuð veritefni
þess. Jóhannes úr Kötlum las
upp Ijóð úr Kínaför. Samþykkt
voru lög fyrir félagið. Að lokum
var sýnd kv'kmyndin „Kína
frjálst“.
í ávarpsorðum mælti Ja.kob
Betiediktsson m.a. á þessa leið;
Við íslendingar erum næsta
fáfróðir um Kína hið nýja, enda
ekki að, furða þar sem æðstu
yfirvöld þessa lands, Alþingi og
ríkisstórn, hafa ei’.iki einu sinni
uppgötvað að þetta mikla ríki
sé t;l, enda þótt innan landa-
mæra þess búi allt að því fjórð-
ungur allra íbúa veraldar, sem
eru önnum kafnir að byggja
upp nýtt þjóðskipulag og þegar
komnir það vel á veg að sýnt
er að hér er orðið til nýtt
stórveldi seni mun hafa úrslita-
áhrif á gang heimsmála fyrr
en varir. En þetta ríki hafa
íslenzi.c stjórinarvöld ekk: látið
svo lítið að viðurkenm, hverð
þá að taka upp við það stiórn-
málasamband, og það enda þótt
hin Norðurlöndin hafi gert það
fyrir löngu.
Það er því eng:n furða að
sú fræðsla sem borin er í borð
nm Kína í íslenzkum borgara-
blöðum og útvarpi sé með nokk-
uð sérstökum bætti. Venjulega
er hún tínd upp úr áróðurs-
greinum erlendra auðvalds-
blaða, án ncikkurrar viðleitni til
að meta lieimildag'ldi þeirra
fregna sem þannig eru fluttar
lesendum. Enda er tilgangurinn
auðsær: allt miðar að því að
afflytja stjórnskipulag hins
nýja Kínaveldis með öli.um til-
tækum ráðum, en forð;i3t nlut-
læga fræðslu um þá stórv'öburði
sem þarna em að gerast.
Þetta ástand er með öllu ó-
viðunandi og ósæmandi þjóð Sem
vill telja sig menningarþjóð og
leitas-t við að afla sér réttrar
vitneskju um þær þjóðir sem
þennan hnött byggja. Það er
því ekki vonmn fyrr að reynt sé
að stofna til félagsskapar sem
beiti sér fyrir því að eíia ménn-
ingartengsl og 'kynningu milli
Isiands -og Kína. Einhver kynni
hú að segja áð Kínvéfjár' séu
svo langt í burtu, menn ng
þe!rra okkur svo fjarskyld, að.
ástæðulaust sé fyrir ok ku r að
hafa nö'.ikrar -áhyggjur af því
'sem þar. sé að gerast. En þassi
t’llit sé tekið til allra þjóða
hvað þá til stærsta þjóðiikis
í heimi. Jafavel fyrr á öidum,
meðan ólíku torgengara var á
milli landa, hafa áhrif Kína-
veldis, bein og óbeln, ver’ð gíf-
urleg, eikki aðeins um alla Asíu,
heldur og í öðrum heimsálfum
Og þegar hinu nýja lýðveldi
Kínverja vex fiskur um hrygg
þarf eng’nn að ætla að áhrif
þess muni ekki verða þeim mun
dýpri sem nú eru komin önnur
vinna sér þann sess meðal þjóða
veraldar sem henni ber.
Meðan aðrar þjóð'r heims láta
sér ékki skiljast þá þróun sem
orðið hefur í Kína, meðan þær
stefna að því leynt og ljóst áð
snúa hjóli sögunnar aftur á bak;
er mikil hætta fólg'n í afstöðu
þeirra til Kína, ;— hætta fyrir
friðinn í heiminum, hætta sem
ógnar öllu mannkyni með tor-
tímingu, og þá ekki sízt okkur
Islendingum. Okkur er sjái fsagí
öllum ljóst nú orðið að við
eigum allt okkar líf, al-la okkar
tilveru sem þjóðar undir þvi a o
friðurinci í heiminum hald'st.
Þess vegna megum viö c-kki
láta neitt undir höfuð leggj-
ast sem getur stuðlað að aukn-
um skilningi á öðrum þjóðum,
auknum kynnum ól'.kra sjónar-
m’ða, ólíkra félagshátta. Ailt
slíkt er starf í þágu friðar í
heiminum. Hver einstal:ur get-
Eins og Þjóðviljinn gat um á sínum tíma, varð að hætta sýning-
um á gamanlelknum „Einka’ifi“ í Þjóðleikhúsinu, vegna veik-
inila eins aðalleikandans, Ingu Þórðardóttur. Nú er Inga cftur
iekin til starfa þar sem frá var horfið, og á laugardaginn kemur
verður sýning á þessu inndeiUla leikritf. Á myndinni sjást þau
Inga Þórðardóttir og’ Einar Pálsson.
Mðmþim§ið krmfðist rndur*
er 'sett semí fyráðísMr§ðu-
á
„Fimmtánda Iðnþing Islendinga skorar á háttv'rt Alþingi og
ríkisstjórn að tal'.ia til endurskoðunar lög nr. 30, 27. júní 1941
um fjarskipti, er sett voru sem bráðabirgðalög vegaa þáverandi
hemaðarástands.
Jakob Benediktsson opnar kínverska sýningu er hér var haldin
í janúar s.l.
vandaihá3 maluikýnsins erú':orð-
in svo".vIðtæk að engin iausn
þeirra' er hugsanleg neina áð
viðhorf í heimsmálum og
straumur sögimnar fellur með
me'ri hraða.
Rétt er það að kínversk menn-
ing er næsta fjarsfiyld og óiík
íslenzkri, en af því leiðir ekki
að ókkur sé gagnslaust að kynn-
ast heani. íslenzk menniiig hef-
ur ævínlega rlsið hæst þegar
henn': tókst að jveita viðtöku
og færa sér 1 nýt menningar-
strauma sem víðast að, og ekki
aðeins frá þeim þjóðum sem
okkur eru nálægastar. Kínvcrs’;
menning er svo gömul að hjá
henni er mennáag Norður-
Evrópuþjóða enn á bemsku-
skelði. Þegar Islendingar voru
að byrja að draga t'l stafs,
áttu Kínverjar að baki sér 2000
ára bókmenntasögu. Má -hver
trúa því sem vill að slí'.iur stofn
geti ekki enn skotið lífvænlegum
sprotum, að þar séu ekki verð-
mæti sem við íslendingar, engu
síður. on aðrar vestrænar þjóð-
iv, getum haft gagn af að kynn-
ast. Þótt ekki vær annað, gætu
'au’rin kjmni af menningu Kín-
verja gert okkur 1 jósara hvers
konar þjóð það er sem nú hef-
ttr brötlá áf sér hlekki erlendr-
ar og innlendrar kúgunar, og j
tekur sjáif að skipa míjíliun sín-
um innanlands og utan, og á- j »
ur að vísu ekki lagt mikið af
mörkum, en ef einstaklingarn-
ir eru nógu margir, geta þe'r
orðið það afl sem ei’.iltert vald
í veröldu getur bugað, afl lífs-
ins á jörðunni.
Læri hjálp í við-
lögum
„Fimmtánda Iðnþing |slehd-
inga feiur Landssambandsstjórn-
innj að hlutast til um, að hjáip
í ' viðlögum verði kennd öllum
iðnnemum áður en þeir ljúka
burtfararprófi úr iðnskóla og
sveinsprófi“.
Dökkgrár hattur
var tekinn á Miðgarði um
hádegj í gær. Skilist þangað
Lög þessi brjóta að ýmsu í
bága við ri.tjandi iðnlöggjöf, og
hefur verið beitt á þar.u hátt, að
þau skerða óhóflega atvinnu-
réttindi útvarpsv'rkjastéttarinn
ar. Lög þessi hindra einn'g eðli-
lega þróun í fjarslíiptamálum
þjóðarinnar. Iðnþingið be'nir
ennfremur þeim tilmælum t'.l
háttvirts Alþingis og ríkisstjórn
Kröfur
ar, að hafa samvlnnu v'ð iðnað-
arsamtökin um betri skipan
þessara mála.“
[ aftur.
Miðgarður.
BipiSlgSIilS
Framhald af 12. síðu.
síðasta Alþingi samþykkti að
heimila rikisstjórninni að taka
og enduriána Iðnaöarbanka ís-
lands h.f “.
2.
„Fimmtánda iðnþing Islend-
inga samþykk'r að skora á fé-
lög og einstaklinga inna.n
Landssambands iðnaðarmanna!
að tryggja það að umboð sé
fyrir heridi á aðalfundum Iðii-
aðarbanka-íslands h.f., t’l dæm-
,is meö umboði, sem gi’dir frá
ari tii árs nema eigandi hluta-
íjár sé sjálfur staddur á að-
a’fundum bankans, encia séu
umboð alltaf endurkræf,
Fimmtánda Iðnbing íslend-
inga samþvkkir að fela stjÁrn
Landssambands iðnaðarmanna
að hhitast til ;.um, að ’flutt. verði
á Alþ'rigi þv-í er, nú-'sitiir.. írumt
’ varp.ti' ílága um hækkun á fr-am-
’agi; i^kisc'jóðs til Iðniánasj,ó<5s,,
-*—* « ♦ » «—*—»-♦-
Norræna félagið
Auk þess sem Þjóðviljinn
sagði frá, í gær af aðalfundi
Nori’æna félagsins má geta þess
um félagsstarfii), að fyrir milli-
göngu félagsins fá 13 íslend-
ingar skó'avist í lýðháskólum
og húsmæðraskólum á Norður-
löndum, eru flestir, eða 7, í Svi-
þjóð. Tveir Svíar njóta sömu
kjara hér í vetur. Á árinu var
skipuð nefnd til ,að endurskoða
kennslubækur Noriurianda '.£
gögu og eiga sæti í henni af Is-
laads hálfu Sveinbjörn Sigur-
jónsson ke.nnari, Þorkell Jó-
hannesson prófessor og Þór-
hallur Vi'mundarson magister.
— Síðasta A'þingi hækkaöi
framlag rikissjóðs til Norræna
félagsins úr kr. 5 þús. í 15 þús.
Lík IvegKja flug-
manna fundin
Tvö lík þeirra br. ídarísku
flugmanna er fórust með flota-
flugvélinni sl. svnnudag. hér
við sufiúrströndina hafa fund'zt.
Anriað fámrr leitahnokkur í fjör-
unni við Þjórsáróeá, hitt,líkið
, fahn. báridarískt hershlp e.r leitr
að hefur meðfram'strendiimþ