Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Firmntudagur 22. október 1953 ##^#####################** elmllisþáttnr Piis og hlússu Pils og blússa hefur sjaldan verið utbreiddara en einmitt nú. Stúikan á myndinni hefur : saumað sér lausrykkt pils úr þunnu, gráu ullarefni, sem hún ; notar ýmist við flegna biússu að kvöldlagi eða við langerma blússu eða peysu í. virmuna á daginn. Við búninginn notar j hún svart silkibelti, sem hún í hefur fest í dálitla nál. Gætið þess að svona rykkt pils má ■ ekki sauma úr of stinnu efni: ' þá er hætt við að það verði of fyrirferðarmikið og það cr varla nema handa hinum alira grennstu. Falleg Mtissa Hér er mynd af rcndóttri liaustblússu, sem er ákaflega glæsileg. Um leið er hún hent- ug og þar að auki hlý, svo a'ð jpetta er að öllu leyti fyrir- myndarblússa. Það má sauma hana úr mjúku ullarefni eða jsvottaull, sem er blanda af ull og bómull. Blússan er fallegust ef hún er saumuð úr röndóttu ef.ni — þá verða línurnar skýr- astar. Takið eftir skemmtilega þríhyrnda berustykkinu. Það er hægt að bretta upp kragann svo að hann verði hár að aftan. Emamar eru víðar skyrtuerm- ar og rendurnar í þeim snúa jþversum. Bakið á blússunni er alveg slétt og ekkert beru- stykki nema að framan. Fyrir- myndin er úr Jardin des mod- es. Lítum við einhvern tíma svona út Nú er talað svo mikið um nýju tízkuna, að það sakar ekki að líta sem snöggvast um öxl. Hér er mynd frá árinu 1949, þegar new look var upp á sitt bezta. Falleg er dragtin ekki, hún er næstum hlægileg, og maður spyr ó- sjálfrátt: , Lit- um við ein- hvern tíma svona út?“ Nei, eiginlega ger'ö- IJiii bónduft Heimilisþættinum hefur bor- izt eftirfarandi: Ég hef nýlega komizt upp á að nota íslenzka strábónið éða toónduftið frá Stjörnu, og mig laagar til að mæla með því við húsmæður. Til skamms tíma hef ég notað útlent bónduft og líkað það ágætlega og eigin- lega var það fyrir misskilning sem íslenzka bónduftið komst 5 hendur mínar. En nú er ég alveg hætt að nota annað bón. IÞað er ekki nóg með að það eé eins gótt og útlenda bónið «— það er lika ca. 20% ódýr- um við það ekki; það var ein ungis í tizkublöðunum sem new look bar sigur af hólmi; að- eins örfáar konur fylgdu þess- ari tízku, og kona sem var klædd eins og myndin sýnir vakti jafnvel hlátur á þeim árum líka. Takið eftir liattin- um, sem er beint ofaná höfð- inu og pilsinu sem er svo sítt og klunnalegt. Svoná flíkur urðu aldrei algengar þrátt fyr- ir allar auglýsingarnar. ara. Við húsmæður ættum að gera okkur áð reglu að taka innlenda framleiðslu framyfir þá útlendu, þegar hún stendur fyllilega á sporði og er þar að auki ódýrari. : Með þökk fyrir birtinguna. v - Húsmóðir. Viliigœsir eftir MARTHA OSTENSO 71. dagur Elín virti hana tortryggnislega fyrir sér, en forðað:st öll samskipti við hana. Caleb var ánægður með hana og var þess fullviss að hann væri búinn að kúga hana. En Amelía hafði straagar gætur á henni og lét ekki blekikjast. Linda reyndi að ná tali £if Júdit livenær sem tækifæri gafst. Hún minnti hana sífellt á að frelsið væri skammt undan, hún yrði að vera hughraust og grípa tækifærið þegar það gæfist. Júdit hallaði sér feginsamlega að Lindu, hugsaði um liana allan daginn meðan hún var úti á akrinum, leitaði návistar hennar þegar færi gafst, þótt ekki væri neira vegna yndisþokka hennar. Loks lá allt kornið í gullnum flekkjum og þornaði á akrinum. Caleb gekk um akurinn, skoðaði hveitið og rúginn með hjartnæmum inni- leik og tólc ákvarðanir um, hvaða skikar skyldu hvílast næsta ár. Júdit vissi aldrei hversu lengi hann yrði í þessum rannsóknarferðum, svo að hún þorði ekki að fara nema rétt út fyrir garðshliðið ef hún brá sér eitthvað frá. Og Amelía hafði strangar gætur á henni og að sumu leyti var Amelía strangari vörður en Caleb. Elín, Júdit og Amelía fóru inn á skóglendið, frm Caleb hafði Ikeypt af Fúsa Aronssyni og tindu villivínberin sem uxu þar. Vínviðurinn vvfðist utanum álminn eins og þéttriðið net, 0/7 greinarnar voru þéttsettar bláum, safamikl- um klösum. Eonurnar báru heim marga fulla hveitisekki og blár safinn litaði hvítt léreftið. Svo þurfti að búa til berjamauk og saft og vín handa Caleb. Og verkefnin voru næg á hverj um degi og svéfninn var kærkominn á hverju kvöldi. Linda fylgdist með þeirri óhemju vinnu, sem ikonurnar á Gareheimilinu lögðu á sig, og hún velti því stundum fyrir sér, hvað þær myndu gera, ef þær hættu allt í einu að þurfa að sinna þessum óendanlegu skyldustörfum. Hún gerði sér Ijóst að það var starfð sem hélt þeim heilum á sönsum þrátt fyrir kúgun Calebs. En samúð hennar með Júdit óx með hverjum degi sem leið. Hún sá, að Caleb linaði alls ekki á tökun- um á henni og hún vissi ekki livað hægt var að gera til að flýta fyrir frelsi hennar. Hlöðu- dyrnar voru enn læstar og Caleb rannsakaði þær endrum og eins til að gæta að því, hvort nokkuð hefði verið hreyft við þeim. Ef Lindu hefði ekki þótt svo vænt um Júdit, liefði hún ekki haldizt við á Gareheimilinu. Þegar hún hitti Mark á kvöld'n var eins og þungri líkam- legri byrði væri af henni létt. Það var erfiður tími fyrir Júdit meðan kornið var að þorna á cikrunum. Hún gat aldrei náð. fundi Sveins og skilaboðin sem Linda færði henni juku aðeins á óþolinmæði hennar. Eftir strangan v:nnudag lá hún andvaka klukkju- stundum saman og hugsaði um hann og myrkr- ið lagðist að henni eins og mara. Hún forðaðist Amelíu og glöggskyggn augu hennar og lagði lykkju á leið sína til þess að þurfa ekki að mæta Elínu, sem gekk um með sigurhrós i svipn- um. Svipur Elínar var oríinn meinfýsislegur að staðaldri. Júd't virtist systir n gleðjast með sjálfri sér yfir niðurlæglagu hennar. — eins og hún væri að óska sjálfri sér til hemingju með það að hafa afsalað sér því, sem hefði fært henni sömirþjáhingar og Júdit varð nú að þola. Marte:nn missti sjónar- á draumunum, sem hafði birzt honum aftur meðán hann lá veikur. Með hverri stundu sem leið færðist hann nær moldinni og moldin færði hann fjær 'draumn- um. Herðar hans urðu aftur lotnar eins og .ekkert hefði orðið til að rétta úr þéim. Og þegar hann leit yfir akrana að.loknu starfi, liugsaöi hann um ,það eitt,. að. Caleb gæti ekki fundið neitt að starfi hans. .. Þreskivélin kom og með henni þrír karlmenn, stórvaxnir og sterklegir bændur úr norðurhér- uðunum. Þeir sváfu í nýju viðbyggingunni við hlöðuna, þar sem Amelía ■ og Marteinn liöfðu búið þe'm flet úr hálmi og fjölum. En þeir borðuðu með fjölskyldunni og á meðan mataðist Linda hjá Sandbof jölskyldunni. Júdit vann með bændunum og Marteini. Caleb hafði ekki ráðið vlnnumann til hjálpar. Að kvöldi fyrsta þresikidagsins, þegar Linda kom heim úr skólanum, sá hún hvar Júdit stóð ofaná kornhlassi. Hún kepptist við að moka korninu niður í þreskivélina. Marteinn vann með henni. Linda gekk framhjá komhlassinu og horfði á mennina vinna við vélina. Júdit, Elín, Marteinn og Karl fluttu koraið heim af akrinum og það var þreskt skammt frá gripahúsunum. Linda settist niður í grasið og horfði á gulan straum- inn renna út úr þreskivélinsii. I kvöldsólinni leit þetta út eins og gullflóð. Kemislukonan fór að velta því fyrir sér, hvort þetta væri eins fallegt frá Júdit að sjá. Hún leit á stúlkuna og sá að andlit hennar var svipíaust, handlegg- imir hreyfðust reglulega eins og ikólfar á klukku. Meðan Linda horfði á hana leit hún upp, eins og hún hefði allt í einu fundið á sér að einhver horfði á hana. Linda benti á gula flóðið sem streymdi út úr vélinni. Júdit kink- aði kolli og brosti og hélt síðan áfram að moka. Síðasta daginn gekk Caleb yfir Ikornhána og að líninu, sem stóð nú eitt eftir. Það var sein- sprottið og viðkvæmt og hver sá sem gat ræktað það gat verið hreykinn af því. Og eins og hann gerði meðan línið var í bláum blóma, smeygði hann sér innfyrir girðinguna og stóð á akrinum og strauk hendinni yfir hrjúfar krónumar. Og hann. gekk varlega inn í miðja breiðuna, snerti toppana öðru hverju og horfði á það ákefðar- augum. Þegar hann var búinn að horfa nægju sína á línbreiðumar, gekk hann heimleiðis jTir eyði- lega akrana. Það var eitt sem skyggði á ánægju hans yfir uppskemnni. Mark Jordan hafði sýnt honum vanvirðingu í augsýn virðulegustu full- trúanna í sóknamefndinni. Það gæti hann aldrei fyrirgefið eða gleymt. Hann hafði dulið auðmýk- ingu sína og látið sem ekkert væri, en hann vissi að öll sveitin myndi smjatta á þessu atviki. Það yrði bent á hann þegar hann kæmi til kirkju og fólk myndi hlæja að honum. Hann hafði hingað til verið óaðgengilegur,,virtur, kosinn í sóknar- nefnd með tignustu mönnum innan kirkjunnar. Og ekki bætti það úr skák, að hann þekkti að- eins eina leið til 'að hefna sín. Og hann vildi sjálfur ákveða hvenær hann fletti ofanaf Mark Jordan. Hann vildi geyma „háspilið" sitt, þang- að til það kæmi honum að ‘beztum notum, líka gagnvart Amelíu. Og þess vegna fór hann sér hægt og beið færis. Hann ætlaði að sjá um að það færi gæfist áður en Mark færi aftur til borgarinnar. CAtMJt OC CAM WM ■: Ojá, kona góð, sagði flsksalinn sem verWJ hafði sjóari á yngri árum sínum. Þarna Skoi- aði mér fyrir borð í veðrinu, og í sama blll kemur hákarl og bítur í löppina á mér. Almáttugur, sagði konan, og saup hveljur. Og livað gerðuð-l»ér? O, ég 'iét liaun bara iiaifa lapparskámið Eg gat ekki verið að rífast við hann út af slikum smámunum. j Mamma var að brýna fyrir Sigga litla að frestá. því áldrei til mörguns sem hægt væri ffnrn’ í /lútr áð gerá i dág. Hánn grerp þegar tækifæjjð eins og: ~vera bar, ■ og fagði .tiL að, hann .fengi að -bo.rða rjóm:Utökuna, nú þegar. • . . ..........; , . .... , , ... t. ..... , , ... iíona' máh fýrstá' kössin'n '^ft'ír að-- kSrlmað'urinn hefur gleymt þeim seinaStá.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.