Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 9
Finuntudagur 22. október 1953 — ÞJÖÐVILJINN — (9 &m)j ÞJÓDLEIKHÚSID Koss í kaupbæti Sýning í kvöld kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir. Sumri hallar Næsta sýning föstudag kl. 20. Bannaður aðg. fyrir börn. Einkalíf Sýning taugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Konunglegt brúð- kaup (Royal Wedding) Skemmtileg ný amerisk dans- og söngvamynd tekin í eðlilegum litum a£ Metro Goldwyn Mayer. — Jane Powell, Peter Latpford, Fred Astaire, Sarali Churchill. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símí-‘ 1544' -i . •! v; Bílþjófurinn (Molti sogni per. le ■ s-trade) Heimsfræg ítölsk mynd, gerð undir stjórn MARIO CAMERINI, og lýsir baráttu fátækrar verkamannafjöl- skyldu við að þræða hinn þrönga veg heiðarleikans eft- ir styrjöldina. — Aðalhlut- verkið leikur frægasta leik- kona ítala: Anna Magnani. ásamt Massmo Garotti o. fl. — Kynnizt ítalskri kvik- inynðalist. — (Danskir skýr- ingartextar). Aukamynd: Umskipti í Ev^rópu, þriðja mynd: „Þak yfir líöfuðið". — Litmynd með íslenzku tali. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símii 6485 Ástaljóð til þín . Hrífandi ný amerísk dans og söngvamynd i eðlilegum lit- um, byggð . á æfiatriðum Blossom Seelv og Benný Fields,, sem fr.æg voru fyrir söng sinn og dans á sinum tíma. 18 hrífandi lög eru sungin í myndinni. Aðalhlutverk: Betty Hutton Ralph Meeker. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta s'nn. Sími 81936 Maður í myrkri Ný þrivíddar-kvikmynd, spennandi og. . skemmtileg með hinum vinuælal leibara Fdmond O’Brien, — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. Síðasta sinn. Sími 1384 Rauða pornin (Wake of the Red Witch) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Garland Roark. — Aðalhlutverk: John Wayne, Gail Russel, Gig Young. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 9. Sjómannadagskabarettinn: Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. ---- Trípolíbíó ------- Sími 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd um ungar stúlkur sem lenda á glapstigum. Paul Henreid - Anne Francls Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. í kafbátahernaði Afarspennandj ný amerísk rnynd, sem tekin var með að- stoð og í samráði við ame- ríska sjóherinn. Sýnd kl. 5. Sími 6444 Caroline Cherie Afar spennandi og djörf frönsk kvikmynd. Myndin gerist í frönsku stjórnarbylt- ingunni og fjallar um unga aðalsstúlku er óspart notaði fegurð sína til að forða sér frá höggstokkiuun. — Hún unni aðeins einum manni, en átti-tíu elskhuga. Mark Stevens DorotJiy Malone Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kmtp - StilíA Pöntunarverð: Gulrófur kr. 2.00, vínber 11.20. Pöntunardeild Kron, Hverfisgölu 52, sírni 1727. Eldhúsinnréttinp'ar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. í tynftsvcix/injj’a, Mjölnisholti 10, síml ?001 i Svefnsófar Sófasett Húsgagnaverzlanl* Grettisgötu 6. Kaupum fyrst um sinn aðeins prjóna- tusknr. Baldursgötu 30. Vörur á verk- smiðiuverði: Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar Búsáhöld: Hrað- suðupottar. pönnur o. fl — Málmiðjan b. f., Bankastræti 7. simi 7777 Sendum gegn póstkröfu Stoíuskápar >lúsgagnaverzlunin Þórsgötu 1 Munið Kaffisöluna i Hafnarstræti 16. írtfti-.VAW%VJVl,V.V.V.%‘.WAW.VW.WA\WW.WJW STEiMP0R°ál, Fjölbreytt firval af stein- hrlngmn. — Póstsendnm. Daglega ný egg, soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélaga Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í síma 4897. Hreinsum nú allan íatnað uPP úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. U t var psviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Sími 80300. Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasímj 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti lli — Sími 5113. Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi daga frá kl. 9.00—20.00. Nýja sendibílastöðin h. f., Aðalstræti 16. — Sími 1395. Opið kl. '7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögfræðingar: Ákj Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Simj 1453. Ljósmyndastofa JjtySm^ Laugaveg 12. Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta ‘verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- seldar bækur. Póstsendum. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. búSingar mæla bezt með sér sjálfir Romm Vanille Súkkulaði Ananas Appelsínu Síntrónu Hindberja Jarðarber Karamellu Butter Scotch Söluumboð: VILHELM JÓNSSON, símí 82170. Verksmiðian, Brautarholti 28, sími 5913 Budings dwjt TIL sKieAujecR® RIKISINS LIGGUR LEIÐiN austur'um land fil Raufarhafnar lii«in 28. þ.m. Tekið ámóti flutn- ingi til Hornafjarðar Djúpa- vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- fjarðar, Fáskrúðsfjairðar, Mjóa- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, 'Baókafjarðar, Þórshafn ar og Raufarliafnar á morgun og árdeg's á laugardag. Far- seðlar seldir á þr!ðjudag. fer til Vestmannaeyja á morg- un. Vörumóttaka daglega. Síðasii dagur rýmmgassöluiiHar z a Svartir kvensokkar úr nylpn á .... 38,50 úr gerfisilki á . . 17,90 úr baðmull á. . . 12,40 úr ull og ísgarni á 33.00 parið H Toft ;Skólavöfðustíg 8. Sínii 1035 Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra ■ sjó- manna fást á .eftirtöldum stöð- um í Reykjavík: skrifstofu Sjómannafélags Rcykjavikur, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10, verzl, Boston, Laugav.. S, bóka- verzluninni Fróðá, Beifsgötu 4, verzluninni Laugateigur, Lauga- teig 41, Nesbúðinni, Nesveg 39, Guðmundi Andréssyni, Lauga- veg 50, og í verzl. Verðandi, Mjólkurfélagshúsinu. - I Hafn- arfirði hjá V. Long. BÓKUM er í dag Ennþá er elJir ijöíéi ágætra béka. þóti niik- ið sé uppseli M U N ID : V • 33 V3—50% aísláftuz Bókabúð N0RDRA Haínarstræti 4 Sími4281

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.