Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fmuntudagur 22. október 1953 Þvi liefur hvað eftjir annað verið halidið frara í Reykjavíkur- blöðum og víðar, að fólk á Austurlandi sé öðrum fremur giu- keypt fyrir breytingum á stjórnarskrá landsins í afturhaldsátt. Nýlega hafa úrslit „skoðanakönnunar“, sem farið hefur fram þar eystra, verið talin ný sönnun þessa. í grein þeirrj sem hér er birt^ úr „Austurlandi", blaði sósíal- ista í Neskaupstað, er skýrt nákvæmlega frá úrslitum þeirrar skoðanakönnunar og sú ályktun dregin, að hún sýni helzt almennt tómlæti manna austur l»ar fyrir afturhaldstiliögunuin. W «*r _ 5T •W*"'.''* *~t'**æ**r'‘í • ■' \ * -r“ — i* «»* Eins og kunnugt er, efndi Fjórðungsþing Austfirðinga til skoðanakönnunar á þessu ári • meðal kjósenda á sambands- svæðinu um nokkur atriði stjómarskrármálsins. Á fundi Fjórðungsþingsins seint í september voru úrslit þessarar skoðanakönnunar 'kunngerð. Skoðanakönnunin var þannig framkvæmd, að prentaður var spumingaseðill með 6 spum- ingum, sem kjósendur voru beðnir -að svara. Var seðlinum siðan dreift meðal kjósenda og - til þess ætlazt, að hverjum kjós- anda á sambandssvæðinu væri fenginn seðill í hendur. Spumingamar voru svohljóð- andi: 1. spuming: Um skipun fram- kvæmdavaldsins og aukning á valdi forseta. Vilt þú að stjórnvaldið þ. e- ríkisvaldið), verði falið þrem- ' ur sjálfstæðum aðilum þannig aði ■ ■a. þjóðkjörið Alþingi hafi lög gjafarvald óskorað og skipi ekki ríkisstjórn eins og tíðkast hefur að undanförnu. b. þjóðkjörinn forseti fari með framkvæmdavaldið óskor- að þannig, að ríkisstjóm, sem harm skipar á sína ábyrgð, iramkvæmi stjórnarathafnir ó grundvelli gildandi laga? c. Lögskipaðir óháðir dóm- stólar fari með dómsvald á svipaðan hátt og tíðkazt hefur. 2. spurning: Um meira sjálf- stæði héraðanna. Vilt þú, að stjórnarskráin geri ráð fvrir skiptingu landsins í nokkur, t. d. 4 —6 héraðsstjórnarumdæmi (fylki), er fái verulega sjálfstjórn, fjárráð og all- miklu víðtækara valdsvið, en t. d. sýslunefndir hafa nú? 3. spurning: Um kjördæma- ■skipun. Vilt þú, að kosningar neðri- deildar Alþingis (eða þings- ins alls, ef það verður ein deild), fari fram í einmenn- ings kjördæmum, sem hafi sem iafnasta kjósendatölu? 4. spurning:' Um efri deild Al- þingis: Vilt þú, að Alþingi hafi efri deild, skipaða fulltrúum frá fjórðungunum eða fylkjun- um. Verði deildinni, auk lög- gjafarstarfSj ætlað það hlut- verk, að gæta -stjómskipu- legra réttinda héraðsstjórn- arumdæmanna, enda fái deildin stöðvunarvald gagn- vart lagasetningum, sem til- finnanlega bera fyrir borð hagsmuni landshlutanna. 5. spuming: Um vantraust: Vilt þú, að Alþingi og for- seti geti hvort um sig krat- izt Alþingis- og forsetakosn- inga, þó að kjörtimabil- sé ekki á enda, ef ósamkömu- lag.þessara valdhafa er. svo alvarlegt, ■ að hagsmunir þjóðfélagsins séu í hættu að dómi annars hvórs valdhaL - áns? 6. spuming: Um stjómlagaþing. Vilt þú að sérstakt stjórn- lagaþing (Þjóðfundur) setji íslenzka lýðveldinu stjórn- arskrá? Úrslit voru sem eftirfaran'di tafla sýnir. Kjósendatala 5 á kjörskrá er miðuð við forseta- kjörið 1952;. yngri heimildir, sem óyggjandi geta talizt, liggja ekki fyrir. Hreppar Kjós. Atkv. Þáttt. á kjör. greiddu % A.-Skaftafellssýsla: Hofs. 108 11 10.2 Borgarhafnar 94 0 0.0 Mýra 63 0 0.0 Hafnar 271 2 0.7 Nesja 127 0 0.0 Bæjar 74 ö9. 79.7 Stöðvar Búða Fáskrúðsfj. Reyðarfj. Skriðdals Valla Egilsstaða Eiða Eskifjarðar Helgustaða Norðfjarðar • Neskaupst. Mjóafjarðar S.-Múlasýsla: 'Geithellna Búlands Berunes Breiðdais 72 168 72 166 0 0 9 67 0.0 0.0 12.5 40.4 108 310 158 296 72 107 81 114 396 91 94 740 86 Seyðisfjörður 445 N.-Múlasýsla: Skeggjast. 137 Vopnafj. 406 Hlíðar 80 Jökuldals 108 Hjaltastaða 99 Tungu 125 Fella 112 Fljótsdals 186 Borgarfj. 177 Loðmundarf. 16 Seyðisf jarðar 55 0 0 42 0 46 4 8 0 20 7 10 33 0 81 0 65 0 42 35 5 37 17 17 10 2 Hinn 14. þessa mánaðar varð Einar Long á Hadormsstaii 85 ára. Hann er Austfirðingur að ætt og uppruna, og hefur alið meiri hluta aldurs síns á Hér- aði, lengst á Hallormsstað. Allir Austfirðingar þekkja Einar Long, öldunginn mikilúð- lega með hökut.onpinn hvíta. I Alls 5.774 629 Þátttaka hefur orðið 10.9%. Svörin við spurningunuTii voru sem liér segirt EINAR LONG brjósti hans hefur alla daga búið ríkt listamannseðli, og var hann bæði drátthagur og góður útskurðarmaður, og ekki er hann síður kunr.ur fyrir hag- mælsku sícia, Er hann til dæm- is allstórvirkur höfundur Ijóða- bréfa, og lausavísur hans eru á hverju strái fyrir austan. Á yngri árum va'r hann frábær sláttumáður, og göngu- og hlaupagarpur svo af bar. Hann var í kynnum við nokkur af okkar höfuðskáldum er eystra dvöldust, svo sem Þorstein Er- lingsson og' Pál Dlafsson. Einn- ig þékkti hann Þorstein Gís’a- son sem upprunninn var eystra. Einar Long er afburoafróður um marga gamla hluti, og má segja að hann kunni íslendinga aögurnar spjaldanna á milli, og hann er mik'll kvæða- og visna sjór. Þrátt fyrir háan aldur en hann vel ern, beinn í baki, við góða heilsu og sjón hans lítið sem ekkert skert. Fylgist hann vel með öllum tíðindum heima og heiman. Ei.nar Long er manna skemmtilegastur, og hefur mörgum verið aufúsugestur um dagana. Því munu einnig marg- ir hugsa hlýtt til hans á þess- um tímamótum í ævi hans. Austfirðingur. 1. spuming: Já 345 Nei.123 Auðir 161 629 3. spurning: Já.353 Nei 128 Auðir 148 2. spurning: Já 422 Nei. 92 Auðir 115 í- !.-! nil j|; :,;■!' 629 4. spurning: •Já 407 Nei 72 Auðir 150 arfélögum og aðeins örfá úr mörgum. Allt að 284 af 629, sem svör- sendu, svöruðu neitandi eða tkiluðu auð.u, Vert er að veita því athygli að einungis um það bil fjórð- ungur ,atk\'æða eru úr kaup- .stöðum.og þorpum, þar af helm- ingur . - af Seyðisfirði. Þetta staðfestir það, sem yitað var áður, að áhugi fyrir tillögum Fjórðungsþings.ins er , sáralftill í kaupstöðum, en þó nokkur i sveitum. Árangur skoðanakönnunar- innar er mjög neikvæður fyrir Fjórðungsþingið. Þ'vi hefur ekki tekizt að fá þá þátttöku, að mark verði tekið á niður- stöðum og staðfest er, að mik- ill hluti þeirra, sem hafa sýnt þann áhuga á málinu, að senda svör, svara spumingunum ým- ist neitandi eða læfur þeim ósvarað með öllu. 629 5. spurning: Já 406 Neii 75 Auðir 148 629 6. spurning Já 437 Nei 62 Auðir 13p SósíaUsiaíélag Reykjavíkur 629 629 • 45 þeirra sem sendu svör létu fylgja greinargerð til nán- ari skýringar á afstöðu sinni. Ályktun sú, sem helzt er hægt að draga a£ þessum nið- urstöðum, er að enginn al- mennur áhugi er fyrir máli þassu hér eystra.. Má m. .a, marka það af Því að þátttaka í atkvæðagreiðslunn; er lítil nema í fáeinum hreppum. Ekk- ert svar kom úr 12 af 35 sveit- verðui haldinn í Sósíalistaíélagi Reykjavík- ur í Iðnó í kvöld klukkan 8.30. ÐAGSKRÁ: 1. Fmmvazp að álykiua íyrir 9. ilðkksþiag — Lokaumræða. 2. Kosnlng íullirúa á 9. iiokksþing Sameiningarilokks aiþýðu — Sósíalsstafiokksins. Féiagar sýni skírteini við innganginn. Stjórnin. 20/10 ‘53. — ,,Kæri Bæjar- . póstur. Við þegnar þjóðfélags- ■, ins (eða þrjótar í augum vald- hafanna) erum orðnir því vaci- • ir, að alla skapaða hluti vanti. Húsnæðisleysi, rafmagnsleysi, vatnsleysi og yfirleitt allt , mögulegt leysi hefur verið ein- kenni stjórnarfarsin.s undan- farin ár. Ein er þó sú vara, sem nóg hefur verið af, síðam kaupmáttur launa tók að minnka að mun, og það er mjólk og mjólkurafurðir. Bændur hafa fengið brúsa sína , endursenda fulla af skyri og ostum, sem þeir hafa elkki get- . að torgað, og kvarta að von- um sáran. Fyrir rúmlega viku lcom cg í mjólkurbúðina að vanda og ætlaði auk mjólkur að lcaupa •daglegan skammt af sí'.tyr': | handa ungbarni mínu. Nei, því hana Álf oikkar utangai'ðs, föð- ur Bóndans í Bráðagerði. Það var eins og að berja höfðinu við steininn að spyrja þá vísu menn á ritstjórninni. Við verð- um því að taka til okkar ráða. Væri ekki dálítið vit í því að stofna til getraunar ? Lesendur gefa sent Bæjarpóstinum á- viðeigandi svar.—Kosningabarátta í Bæjarpóstinum . miður, ekkert skyr. Og þaiinig hefur það gengið síðari; .ekkert skyr nema. með höppum og glöppum. Nú spyr ég sakleysislega og heimta svar frá réttum aðilj- um; Hvernig stenaur á þvi að eíkkert skyr hefur fengizt að undanfömu, jafnframt því sem kvartað er yfir „offrám- leiðslu” mjólkur? Úr því að ég tók til máls á annað borð, langar mig tii að ENNÞÁ erum við jafmiær um höfiuidinum. Það hefði verið benda samborgurum mínura á eitt „Ieysi“, sem við getum skapað sem svar við „leysum“ valdhafanna, og það er algjört íhalds-, framsóknar-, krata- og rannveigarsonaleysi við næstu kosningar. Með vinsemd. — — Bálreiður. P.S. Áð sjálfsögðu var raf- magnsleysi í dag þrátt fyrir nýju virkjunina. iuua nuiuxiu, ug svu syauiu viu til hver fær flest atkvæði. Og sá sem flest atk.væði fær, dæm- ist til að Jielta höfundur sög- unnar, hvort honum líikar bet- ur eða ver, nema hann kjósi'' að bera það af sér. Við skui- um gera smátilraun og vita hver árangurinn verður. Send- ið ágizkanir ykkar1iJ'ilhislagi merktu Bæjarpóstinum og svo reynum við að notfæra okkur getraunina til að fletta ofanaf gaman að bjóða upp á verð- lauci f.vr'r réttar úrlausnir, en það er spauglaust viðureignar, þegar Bæjarpósturinn veit eikki einu sinni sjálfur hvaða svör eru rétt. Við verðum því að hafa þessa getraun í kosn- ingastíl, — lesendur kjósa sér beinliais höfundinn og svo verður liinn hlutskarpasti sjálf ur að ákveða hvort hann tek- ur kosningu eða ekki. En sem sagt, getraunin eða Ikosning'n er hérmeð hafin — ég hlakka til að fá bréfin, og atkvæðatölur verða svo birtar smátt og smátt. En sendið nöfnin ykkar með ágizkunun- um — Rósnirigih ér að vísu leynileg út í frá, en Bæjarpóst- urinn er þögull eins og gröfin, 'þegar um er að ræða nöfn vina hans.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.