Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.10.1953, Blaðsíða 6
6) ~ I>JÓÐVILJIXN — Fimmtudagur 22. október~l<&53 ~ (llÓGVIilÍNN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. Fréttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Asmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. lfl. — Sími 7500 (3 línur). Aakriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrenni; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Hin „glæsilega forusta“ Eitt höfuöeinkenni afturhaldsflokka hvar sem er í heim- tnum er andstaðan við framfarir og' aukna menningar- v:ðleitni. Þ:ir þvælast fyrir nauðsynlegum umbótamálum svo lengi sem'nokkrir möguleikar eru á að hindra fram- gang hsirra. Oftast brestur andstaðan fym eða siðar og aftiirha!dsflokkarn;r verða að láta sér lynda að bíða ósigur •yrir kröfum fólksins og sókn framfaraaflanna. Og þá er það segin saga að afturhaldið snýr algjörlega við blaö- :>nu. Þá eru framfaramálin orðin þeirra heitasta áhuga- ofni og þvi haldið fram án minnstu blygðunar að fyrir frSmgangi Jie rra hafi afturhaldið alltaf barizt og jafnvel ekki hikað viö aö fullvrða að það hafi ekki aðeins átt í;-umkvæðiö lieldur háð þrotlausa baráttu fyrir þvi að hnnda umbótunum í framkvæmd. íhaldiö á íslandi er engin undantekn’ng hvað þetta rnertir nema síður sé. Það hefur staðið á móti og torveld- að framgang flestra ef ekki allra meiri háttar framfara-: 3'nála þjóðarinnar og umbóta á kjöruni alþýðu allt frá þeim 1íma er það hóf fyrst sjálfstæða flokksstarfsemi og hefur þar enp.u máli skilpt hvort það hefur kallað sig Sparnaðar- bandalag, íhald?flokk eöa Sjálfstæöisflokk. Það hefur jafhan veriö samt við sig undir hvaða merki sem siglt héfur verið. íhaldið hefur aldrei ótilneytt léð fraimfara- málunum liösiinni. Þaö hefur þvert á móti háð harða bar- áttu gegn ölium framförum og bættum lífskjörum og réttindum alþýðustéttanna. Það hefur aldrei gefizt upp íýrr en ekki varð lengur varizt einarðri sókn framfaraafl- s'irna og alþýðunnar. Þá fyrst hefur það lyppazt niður, orð- ið að láta sér-lynda ósigurinn og skömmina af þröngsýni sfnni og fjandskap við framgang nauðsynjamálamia. En eins og íslenzka íhaldið á 1 þessu sammerkt við ann- að afturhald veraldarinnar fetar það dyggilega í fótspor hess í því áð snúa viö bláðinu þegar ós'gnrinn er orðinn óhrekjandi staöreynd. Þá hefst söngurinn um langa og ótrauða baráttu f jandmanna framfarajnálanna fyrir fram- gángi þehTa. Hver kannast ekki við þennan söng íhaldsins, v;ð þessar endurteknu stáðhæfingar málsvara þess og biaða um „örugga forustu“ íhaldsins og ötula forgöngu þess fyrir framgangi umbótamálanna. Ferskasta dæmið um þetta eru skrif íhaldsblaðanna um vfrkjunarmálin síðustu daga. Væru þau sannleikanum fámkvæm mætti ætla aö íhaldiö hafi háð þrotlausá bar- át'tu fyrir virkjun Sogsins allt frá þeim tíma að þáð mál kömst fyrst á dagskrá og átt við m’kla og erfiða andstöðu að etja. Sannleikurinn er hins vegar sá að íhaldið barðist gégn virkjun Sogsins þegar í upphafi og lét ekki undan ýyrr en málum var komið þannig að það átti á hættu að missa borgarsí jóraembættið í hendur andstæðinganna. Þá fvrst var íhaldið kúgáð til þess að láta undan og hætta fjandskap sínum viö málið. - Nákvæmíega sama sagan gerðist iþegai- framhaldsvirkj- un Sogsins, sú sem nú er nýlokið, ,var orðin knýjandi náuðsyn vegna aukinnar rafmagnsnotkunar bæð: á heim- j’unum og af hálfu hins uppvaxandi iðnáðar. Þrátt fyrir alxrtennan rafmagnsskoi t og stórfellt tjón af völdum hans kostaði það raargra ára harða baráttu og eftirrekstra áí hálfu sósíalista í bæjarstjóm Reyjavíkur að knýja íhaldið til þess að hefjast handa um virkjunina. Það vár sjálfu sér samkvæmt. Og þaö lét ekki undan síga fyrr eh kröfurnar voru orðnar svo háværar að andstaðan var vonlaus með öllu. Þá 'fyrst gafst íhaldiö upp. Og enn er íhaldið viö sama heygarðshomið. Þráti fyrir aúgljósa nauðsyn þess að ráðast nú þegar í fullnaðar- virkjun Sogsins og bægja þannig yfirvofandi rafmagns- rkorti frá dyi'um Reykvíkinga og íbúanna í sveitum og þorpum Suðurlands, berst íhaldiö gegn því af sömu nautskumii og áður. Það hefur þegar hindrað að hald'ö 'vérði áfrattn virkjunarframkvæmdum í Sogi þótt vitað sé að með því er hægt áð spara 15-20% af áætluðum kostn- áði við framkvæmdirnar. Hitt er jafnvíst a'ð þegar ekki verður lengur gegh því staðiö að virkja Efrifossa í Sogi hran ekki á bví standa áð íhaldið'eigni sér forgöngu máls^ írjs. Þá mur. Morgunblaðið halda því fram af aigjöm hlygðunarleysi að iþví hafi verið siglt heilu 1 höfn uniáir ,}.glæsilegri. fomstu1 Sjálfstæðisflokksins! Brynjólfur Bjarnason og Finnbogi R. Valdimarsson f lytja Frumvarp um glldlsföku heilsugæzlu- kafla trygglngarðaganua og niðurf ell- ingu persénuiðg jalda til trygginganna Brynjólfur Bjarnason og Finnbogi R. Valdimars- son flvtja á Alþingi frumvarp um að III. kafli lag- onr.a um almannatryggingar skuli koma til fram- kvæmda frá 1. jan. 1954, og að persónuiðgjöld til almannatrygginganna skuli falla niður, en ríkis- sjóður sjá tryggingarsjóði fyrir því fé sem á vant- ar til að bera uppi tryggingarnar. 1 greinargerð skýra fiuínings- men'n málið á þessa leið: Frumvarp þetta var flutt í fyrsta sinn 1951, en var þá ekki afgreitt. Það er tvíþætt að efni. Að öðrum þræði er það tryggingamál, þar sem mælt er syo fyrir, að einn megin þáttur álmannatrygginganna — kafl- inn um heilsugæzlu — skuli koma til framkvæmda. Að hin- um þræðinum er það skatta- mál, að því leyti, sem mælt er fyrir um, að persónuiðgjöld fil almannatrygginganna skuli falla niður, en ríkissjóður. skulí í staðinn leggja trvggingarsjóði til það fé, sem á vantar ti! að ber.a uppi tryggingamar, A þinginu 1951—52 var sam-l þykkt þingsályktunartillaga um heildarendurskoðun laga um skatta og útsvör. Er þar m. a. mælt svo fvrir, að lögð skuli áherzla á að gera skattalög- gjöflna svo einfalda og auð- velda í framkvæmd sem frekast er unnt. Flutningsmenn te’ja, að þetta fmmvarp stuðli ein- mítt að því. Þar sem boðað hefur verið, að frumvarp um ný skattalög verði lagt fvrir þétta þing( telja þeir, að fím-a- bært sé að flytja þetta frum- varp að nýju, þannig að það verði tekið til athugunar og afgreitt samtímis skattalögun- um, þar sem hér er um mál að ræða, sem ekki verða skil- in hvort frá öðru’ Þegar iögin um almannatrygg- ingar voru sett árið 1946, var eitt höfuðnýmæli þeirra það. að kom.ð skyldi iupp skiþu-1 lagðri heiísugæzlu og heisu- vernd; fisliar INr kafliiiagánna um þetta ef'ni. Var þá í upphafi ákveðið, að þessi kafli laganna skyldi koma til framkyæmda 1 jan. 1948. Við það var þó ekki staðið, heldur var framkvæmd heilsugæzlunnar frestað hvað eftir annað, cg samkvæmt þeim lagaákvæðum, sem nú gi'da. á hún að koma til fr.amkvæmda 1. jan. 1955. Flutningsmenn telja, að þeg- ar sé orðinn allt of langur dráttur á framkvæmd þeirra mikilvægu íyrirmæla, sem fel- ast í he.'lsugæzlukafla almanna- tryggingalaganna, og leggja á- herzlu á, að tafar’ausf verðl hafinn undirbúningur til þess. að þau geti komið tll. from- kvæmda um . næstu áramót. . Um fjárhagshlið frv. ,er það ann.ars að segja, að með þeirri skatta- og . tollaáþján, sem a!-. mennmgur. nú • býr yið, ásamt vaxandi dýrtíð,. e- mikil liæt-t* á bví, að fjöidi rlWf!?:a geti ekki staðið i skilum með þessi giöld og tapi af þeim sökum réttind- um. Einkum er þessi hætta mikil, þegar atvinnuleysi steðj- ar að. Fyrir þessum réttinda- missi verða einmitt þeir, sem sízt 'mega við þvi, fátækasta fólkið. í þessu samoandi er rétt að taka það fram, að rikissjóður sækir nú í vasa hverrar fimm manna fjölskyldu að meðaltali sem svarar 12 þús. kr. á ári í tollum og óbeinum sköttum og 15 þús. kr.. ef ágóði af einka- sölum er talinn með. Og und- an þeirri innhelmtu verður ekki komizt, því að hún er fólgin í fötum og' fáeði og öðrum dag- legum nauðþurftum fjölskyld- unnar. Við þessi . lögþvinguðu iðgjöld heimilanna bætast svo meðal annars iðgjöld til al- mannatrygginganna og sjúkra- ■samlaganna, sem nema nú í Reykjavík 1362 krónum á ári fyrir kvæntan roann. Af öllum þessum ástæðum leggja flutningsmenn til, að þessi persónuiðgjöld'verði felld niður, en framlag ríkissjóðs hækki sem því svarar. Að sjálf- sögðu hefði þetta í för með sér allmjög nukin útgjöld fyrir rík- issjóð. Nú hefur ríkisstjórnin talið sér fært að löla því, að tekjuskatturinn skuli lækkaður. En afnám iðgjaldanna mundi einmilt vera sú skattalækkun, sem kæmi að mestum notum fyrir allan almenning, auk þess sem það miðar að því að gera alla skattheimtuna einfaldari og kostnaðarminni. Vanþekking eða vís vitandi ósonnindi? Mikil áherzla er nú lögð á það í blöðum stjómarflokk- anna að koma þeirri skoðun inn hjá þjóðinsii, að ekkert hefði orðið úr b.vggingu orku- veranna við Sog og I.axá ef ísland hefði tekið þann kost- inn að standa utan við mar- sjallbandalagið. í sjálfu sér endurspeglar þessi fullyrðing aðeiní; þann lágkúruleg-a hugsunarhátt sem talsmenn marsjallhlekkjanna hafa tamið sér í sambandi við það aumkunarverða. hlut- skipti að þurfp að verja mis- gerðir valdhafa þritlokkanna við efoahagslegt sjálfstæði Is- lendinga. Sennilega ~ru menn e’ng og Þórarinn Þórarinsson tiitstjóri Tímans farnir að trúa þessu sjálfir. svo oft sem þeim hefur 'V’erið fyrirskipað að endurtaka þessa raka’ausu fullj'rð’ngu. Með staðhæfingu eins og þessari er gongið út frá því sem staðreynd að íslandi hafi verið lokaðar allar eðlilegar leiðir til lánsfjöröflunar. Eina leiðin sem opin hafi verið hafi verið leió hlekkjanna og niðnrlægingarirmar, landið hefði hvergi fengið nauðsyn- ]egt lánsfé fyrir erlendu efni til virkiananna og því hefði orðið að sæfa hinum þjóð- f jands imlegu og * þtil’ækkijndi skilyrðum marsjallstofnunar- innar. Ekkert ’iggpr f yxfe.ýsgxn. sannar: þessa staóhæfihgu • óg ekki e>nu sinhi neitt- sem bendir til þess að hún- hafi við nainnstu likux að «tyðj» ast. Islendingar hafa áður ráð- izt í stórar framkvæmdir og tekið til þeirra lán erlendis. t. d. á Norðurlöndum, án nokk- urra skilyrða af hálfu lán- veitenda um tilhögun fjárfest- ingar hérlendis eða ihlutun um íslenzk efnahagsmál í nokkru formi. Miðað við þáverandi að- stæður voru þessa.r fram- kvæmdir, Sogsvirkjunin fyrri og Hitaveita Reykjavíkur, svo tvö dæmi séu nefnd, sízt auð- veldari viðfangs en þær virkj- unarframkvæmdir sem nú er nýlokið. I raun og veru var öll aðstaða þjóðarinnar örð- ugri þá en nú, vegna skorts á stórvirkum fram’eiðslutækj- um og vinnuvé’.um sem ekki komh til sögunnar fyrr en á nýsköpunarárunum. Þó tókst , þjóðinni að fá lán, án nið>ir- lægjandi sldlyrða, og að leysa þessi verlcefni af hendi með sæmd. Skraf Tímans og annarra marsjallmálgagna um van- mátt þjóðarinnar og algjört getuleysi til að hrinda virkj- u. núm áleiðis án þess að leg'gja á sig hlekki marsjgli- stefnurinar er því markleysá cin og fp’skmhing. Og' skipt- l ir þá ekki ýkja miklu máli hvort hún cr fram sett af al- gjörri vareþekkingu cða logið vísvifaridi til þeSs aS' færa * fram varnir fvrir- þá óhappa- menn Framsóknárýláháíds og AlÍýðufœ'^fú'^ffisekir eru lun áð hafa smeygt fjöt.r- um marsjallkerfisins á -þjóð- - ina. ‘ , '•'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.