Þjóðviljinn - 23.10.1953, Side 2

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Side 2
IfíSlft'f,,»*' - w_•» . ( . .. - \* rn* , .._ Ir _ _ • » --»».■ '• ~ v ; W* afcildMicgCharUa de Cm6n_»jtttail^.. «1.1, náp. Kuhn-W.l,,,. 173. du'íur. Kóngur Filippus segir hvassri MiUti Jress. að standa á fætur, að Hahn le' upnum af Erri, hans göfgi Grandvelii að taka tjl máls. — Þ.u hegðar þir ekki á við- ,eigandi hátt, sonur minn, segir keisa.jnn- j, jrtyr- ..3Íhr , viðst,ad,dir,. talca að íurrá’ lagí; “yfir hroká" og yfi'riæti þessa unga kóngsgerpis. Þeir eru þeirrar skoðun- a^. að hann sýni ekki stét.t þeirra og stöðu tilhlýðiiega virðingu, né heidur þýð- ingu þeirra fyrir rikið. NÚ 'ýsh: keisarinn því yfir að aliir þegnar Hans hátign ber sér á lær og rekur Upp hans sépí ijausir af bsriiuiítuBifSji 3ÍRtttn.7tiift<] íittétUhléMif ög>-bégliíi hHÍTiFiiiþpusr seiu auð- hann. Mahíií rís á fætur úr hásæti sínu og vitað kemur ekki tii hugar ’að •hltejat setur son sinn í það. Þvinæst-hverfa þeir Þarna geturðu séð hvað iítið þarf til að út í garðhúsið. setja þessa apaketti á annan endann. En 'þettá ‘ér 'einmitt þáð scm f'ólkið vill hafa. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagiu? 23. októí>er 1953 jb I dag er fösíudaguriim 23. ^ október. — 238. da-ur ársirts. — Síðasti í uniardagur. Verðum vér utlendum að bráð? Eg veit, einn asni verfiur þó aldrei hestur, þó menn setji gullsöðul á hann, og svo verður einn dári aldrei vis, hvernig sem hann mál- ar sig utan . . . Fomiegunin, mannskapurinn og vísdómurinn eru í burtu úr landinu, en bún- ingur og klæðasniö eflist daglega. Einn slióladrengur kostar öllu tii þess að fá yænan kjól, en að kaupa sér eina bók, hvar af hann nokkuð gott niegi Isera, þar hirð- ir hann ekki um. Og um alla hluti fram þá skulu vor klæði skorin vera eftir framandi þjóða snifii . . Vér erum vorir eigin böðlar í slíku, svo að líkast er, ef þessu skal lengi fram fara, að það muni ganga oss eins og það gekk Júð- um, er þeir tóku upp siðu Grikkja, að þeir urðu þelm að bráð, hverra siðum þeir breyttu cftir. — (Jón Vidalín 1. sunnudag eftir trinitat- is). Bókmenntagetraun. Vísan í gær er eftir Jóhann Gunnar Sigurðsson. Hvaðan er þá þessi staka? Sumir áttu góss og gull, gikian auð og húsin full. Aðrir fundu frost og sull og fengu hvergi inni, undu sér við eymd og sút, ævin þeirra gekk svo út. Og mál er að linni, 18.00 Islenzkuk.; I. fl. 18 30 Þýzkuk ; II. fl. 18.55 Barnið ' lærir að. stafa (V. Össurarson kenn- ari).; 19.10 Þing- fréttir. 19.30 Harmoniku'ög. 20 30 Útvarpssagan: Úr sjálfsævisögu Ely Cullbertsons (Brynjólfur Sveinsson menntaskólakennari). 21.00 Tónleikar (pl.): Fið'usón- ata í A-dúr op 9 eftir Carl Niel- sen (Emil Telmanyi oj?'Christian Christiansen leika). 2125 Dagur Sameinuðu þjóðanna (24. okt.); Ávörp og ræður flytja: Forseti Islands, herra Ásgeir Ásgeirsson, dr. Kristinn Guðmundsson utan- ríkisráðherra og Sigurður Hafstað ritari Félags Sameinuðu þjóðanna. Ennfremur tónleikar. 22:00 Frétt- ir og veðurfregnir. 22:10 Dans- og dægurlög: Bing Crosby syngur (pl.) til kl. 22:30. Bókasafn Lestrarfélags kvenna í Reykjavík er á Grundarstig 10. Fara bókaútlán þar fram eftir- Ijreinda vikudaga: mánudaga. miðvikudaga og föstudága kl. 4 - 8 og 8—9. Nýir félagar innritiðir alla mánudaga kl. 4—6. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- bæjarskólanum. Sími 5030. Naturvar/.la er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. Getið þ ér gjört svo vel og sagt okkur Iivort við erum á leiðihni til vatnsins? FÉLAGAR! Komið í skrifstofu Sósíalistaféiagsins og greiðið gjöld ykkar. Skrifstofan er op- in dagiega frá kl. 10—12 f. h. og 1—7 e.'h. Eg er á því að her hljöti aö vera um einhvern mlsskilning að ræða. IAIICiSwci* Dagskrá Alþingis föstudaginn 23. október Sameinað þing kl. 1.30 Fyrirspurn til ríkisstjórnarinnar um rannsókn fiskskemmda.. Bátagja'deyrir. Efri deild (að ioknum fundi í sameinuðu þingi) Kosningar til Alþingis. Alþjóðaflugþjónusta- Almannatryggingar. Neðri deild (að loknum fundi í sameinuðu þingi) Sildarnet. — Bátagjaideynr. — Sala Hanahó's. — Brúargerðir. — Síldarleit. — Uppsögn varnar- samnings. — Stofnlánadcild s\úv- arúbvegsins, — Áburðarverksm. Sömu laun kvenna og karia. Éirabbamelnsfélag Reykjavíkur. Skrif§tofa félagsins er 1 Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 SSmi skriístofunnar er 6947. Við stöndum alls ekki kyrr í geimnum .... þessi gífuriega kringla af stjörnum og loftefni er á hreyf- ingu. Hún snýst í rúminu eins og stórt hjól. Aðalhreyfing stjarn- anna er hringbrautarganga um miðju s.tjömukerfisins. Sólin á- samt plánetum sínum fer slíka hringferð. Þessi snúningshraði er um 1.600.0Ó0 km á klst. En þótt þetta virðist feiknamikill hraði, er sólin ásamt plánetunum um 200 milljón ár að fara hella um- ferð um miðju stjömukerfisins. t þessn sarobandi langar mig til að vekja athygli á jlVÍ, á hvé márga vegu við færunist til í rúminu. Yið snúumst með 1600 km hraða á klst. um möndul jarðar. Ásamt jörðunni þjótum vlð með 112.000 km hraða kringum sólina, Einnig er um minni háttar aukasveiflur að ræða vegna aðdráttaraflsins og plánetanna. Og í viðbót við þetta allt föruin við með 1.600:000 km hraða á klst. með sólinni kringum miðju stjörnukerfislns. •— (Upp- runi og eðli aiheimsins). SENGISSKRANXNG (Sölugengi): l bandarískur dollar 1 kanad skur doliar t enskt pund 100 tékkneskar krónur 100 danskar kr. 100 norskar kr. L00 sænskar kr. 100 finsk mörk ’.OO belgískir frankar .000 franskir frankar , 100 svissn. frankar 100 þýzk mörk. 100 gyllinl 1000 lírur kr. 16,32 kr. 16.55 kr. 45,70 kr. 226,67 kr. 236,30 kr. 228,50 kr. 315,50 kr. 7,09 kr. 32,67 kr. 46,63 kr. 373,70 kr. 389.00 kr. 429,90 kr. 26,12 En þó ’ kunni bann a'ð finna hana Þáð var einhverju sinni að Haga í Reykjadal, að l>ar bjó bóndi nokkur, nierkur og vélpiegandi maður, og er ekki greint nafn hans. Hann átti eina dóttur barna, Það var einn vetur að áliðnu, að mikil var umferð í Haga af flökkufólki, eins og þá var títt. Þar var unglingsmaður nótt eln- hverju sinni. Sat haun viö baö-l stofudyr og rétti frá sér fætur.l Það var einhverju sinni um kvöld- iö, að bóndadóttir gekk 'im og gætti f.ín ekki, svo hún lirtsaði um fætur komumanns. Henni varð skapbrátt, og atyrðir hún dreng og segir, að landeyða sú get! leg- ið annars staðar en fyrir fótnni raanna. Hann reiðist orðum henn- ar, og segist eltki muni oftar verða henni að fótakefli, en þó kunni hann að finna hana um það lýktir. Drengur hverfur síð- an, og er því enginn gaumur gef- inn. En að lítilli stundu Iiðíniti fer bóndadóttir í fjós að gefa kúnuni og mjalta, þær. Fer bóndi með henni, og skyldi hann taka hey handa kúnum til ntorgun- málsins, því fjósheyið var áfast við fjóslð. En er þau eru fyrir litiu konxin. inn í fjósið, kemur flökkudrengurinn pð dyrunum, og sér bóndi verksummerki, að ltann hefur skorlð sig á háls og gengið svo aftur í andarslitrunum — (Þjóðsögur Jöns Árnasonar). Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar er flutt í Ingólfsstræti 9B (bak- húsið). 1 fyrradag voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ingigerður Hall- grímsdóttir, hái- greiðsludama, Bergstaðastraeti 19, og Georg Jónsson, vélstjöri, Njáls- götu 79. Heimi’.i ungu hjónanna er að Bergstaðastræti 19. Larett: 1 klerkur 7 kyrrð 8 kven- nafn 9 bón 11 sk.st. 12 á skipi 14 keyrðu 15 glæta 17 fisk 18 þrír eins 20 piítar. Lóðrétt: 1 raun 2 blóm 3 leit 4 kristni 5 elska 6 rýma 10 stafir 13 karlmannsnafn 15 sk.st. 16 elskar 17 spíl 19 ending. Lausn á nr. 208 Lárétt: 1 Magni 4 ró 5 rá 7 ótt 9 nái 10 ann 11 mök 13 af 15 ar 16 istrá. Lóðrétt: 1 mó 2 gat 3 ir 4 renna 6 árnar 7 ólm 8 tak 12 ÖKT 14 F1 15 aa. •Trá hóín Skipaútgerð rikisins. irnii* Hekla fór frá Reykjavík í gæf austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Sltja'd- breið er væntanleg til Reykjavík- ur árdegis í dag að vestan og' norðan. Þyrill átti að fara frá Hvalfirði í gærkvö’d vestur og norður. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til VesG mannaeyja. Skipadelld SIS: Hvassafell er á Siglufirði. Arnar- fell fer væntanlega frá Stykkis- hólmi í dag áleiðis til Vestfjarða- hafna. Jökulfell fór frá Gdynia i gær áleiðis til Fredericia. Dísar- fell er á Akureyri. Bláfell er í Hamina. Eimskip: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Rvik,- Goðafoss kom til Antverp- en í fyrradag, fer þaðan til Hull og Rvíkur. Gullfoss fer frá Kbh á -morgun áleiðis til Leith og R- víkur. Lagarfoss fór frá N.Y. í gær áleiðis til Leith og Rvikur. Lagarfoss fór frá N.Y. í gær á- leiðis til Rvikur. Reykjafoss fer frá Rvík á morgun áleiðis til Fleetwood, Dublin, Cork, Rotter- dam, Antverpen, Hamborgar og Huli. Selfoss fór frá Rotterdam. í fyrradag áleiðis til Gautaborgar, Bergen og Rvíkur. Tröllafoss fór frá Reykiavík 18. þm. áleiðis til N.Y. Ðrangajökull fór frá Ham- borgar 20. þm. áleiðis .til Rvíkur. Söfnin eru opins Þjóðittlnjasafnið: kl. 13-16 ásunnu- lögum, kl. 13-15 á þriðjudögum, fimrntudögum og laugardögum. Landsbókasafnið: kl. 10-12, 13-19, 20-22 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10-12 og 13-19. Listasafn Einars Jónssonar: opið frá kl. 13.30 til 15.30 á sunnu- dögum. Náttúrugripasafnið: kl. 13.30-15 á sunnudögum, kl. 14-15 á þriðjudög- og fimmtudögum. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns ð. Sími 4169.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.