Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 1
Fulltrúaráðsfundur í Sósíalista- félagi Reykjavíkur verður hald- inn í kvöld klukkan 8 að Þórsgötu 1. — Áriðacidi mál á dagskrá. — Stjómir deild- anna eru beðnar um að fjöl- menna. — Stjórnin. Föstudagur 23. október 1953 — 18. árgangur — 238. tölublað Hæstiréttur dæmir Bandarikjamann í 6 mán. fangeisi fyrir skírlífisbrot RéSsf á 60 áro gamla islenzka konu á göfu ! Keflavik hinn 30. okf. í fyrra Hæstiréttur hefur dæmt í sakamáli 33 ára gamals Bandiaríkjamanns úr hemámsliðinu hér, koi-pórals Jam.es Woodrow Tacket, sem réöst á sextuga íslenzka konu á götu í Kéflavík seint aö kvöldi 30. okt. í fyrra. Korpóral- inn var dæmdur í. 6 mánaö'a fangelsi fyrir brot á 209. og 217. gr. almennra hegningarlaga og 4. gr. lögreglusajn- þykktar fyrir Gullbrihgusýslu. í héraðsdómi eru málsatvik rakin með framburðu-m vitna og ákærða. Framburður hemiaiuisins Hermaðurinn bar það að hann hefði mætt konunni á gölu í Keflavík, langað til Þess að eiga vingott við hana og ávarpað hana með „halló“ eða einhverju slíku. Síðan kveðst hann hafa gripið í hægri hönd hennar, en hún kippti hennj að sér. Fylgd- ist hann síðan með konunni 2— 3 skref, en þá haíi hann rekið fótinn í eitthvað og dottið í göt- una með þeim afleiðingum, að konan datt um hann og æpti um leið. Hann kvaðst síðan hafa hjálpað henni á fætur og beðið afsökunar! Hann neitaði því ein- dregið að hafa haft nokkuð illt í hyggju gagnvart konunni. FramburJvr konunnar Konan skýrð; svo frá að er hún var stödd. á Vallargötu í Keflavík milli húsanna 11 og 13 við Aðalgötu, hafi hún mætt amerískum hermanni, sem þreif í handlegg hennar. Hún hafi slit- ið sig lausa, en þá hafi hermað- urinn tekið með hægri handlegg utan um háls sér allföstu taki, en með vinstri hendi fyrir munn sér, en hennj tókst að ná hendi hans frá munninum og æpa. Gekk þetta svo til þrisvar sinnum, en þá slengdi hermaðurinn henni í götuna á hálstakinu. Kveðst hún hafa fallið á hliðina, saman- hnipruð, en maðurinn lagðist á hnén og var að leggjast ofan á hana, er Islending bar þar að. Stóð þá ákærður samstundis á. fætur. Ekki kvað konan her- manninn hafa veríð tfarinn að eiga við föt sin, en sér hafi virzt allir tilburðir hans benda til þess, að hann hafi ætlað að nauðga sér. Vitnaskýrslur íslendingur sá, sem áður var getið, bar það fyrir réttinum, að hann hafi heyrt hljóðað nokkrum sinnum og haldið í fyrstu að það væru krakkar. Hann ,gætti nú betur að þessu og er hann átti 10 metra ófarna að Tító hótar að slita sam- vínnu við Vesturveldln Tító, forseti Júgóslavíu, sagöi í gær aö ef stjómir Bandaríkjanna og Bretlands gerðu alvöm úr þeirri ætlun sinni áö aflienda ítölum borgina Trieste, væri úti um samstarf Júgóslavíu og Vestui’veldanna. f viðtali við fréttaritara frönsku fréttastofunna.r Agence France Presse sagði Tító, að afhending Trieste til ítalíu my.ndi vekja slíka reiði almenn- icigs í Júgóslavíu að útilckuð yrði áframhaldandi samvinna víð Vesturveldin. Yrði að endurskoða stefnu sína Héidu stjórnir Bretlands og Bandarílcjanna fast við þá á- Ögilding stjórnarskrárinnar í nýiendunni Brezku Guiana í Suður-Ameriku var til umræðu í brezka þinginu í gær. Lyttle- ton nýlendumálaráðherra varði gerðir stjórnarinnar. Atkvæði höfðu ekki verið greidd þegar síðast fréttist. kvörðun að veita Itölum full- an stuðning í deiiunni ura Trieste kvaðst Tító vera til neyddur að taka alla ut- anrlkisstefnu sína til endur- skoðunar. Hingað til hefði hún byggzt á trausti á' óeig- ingjarnri vin- áttu Vesturveldanna. ítrekaði Tító þá yfirlýslngu sína að ef ítalskt lið héldi inn á hernáms- svæði Vesturveldanna. í Trieste myndi her Júgóslavíu verða skipað að gera slíkt hið sama. Það yrði aldrei þolað að ítalir legðu Trieste imdír sig. staðnum sá hann að þetta voru karlmaður og kvenmaður, og í sama mund sá hann að maðurinn lagði konuna í götuna. Gi'eindi vitnið að maðurinn hélt annarri hendi aftur fyrir bak á konunni, en hinn hendi um háls hennar að framanverðu, eða munn. Lá maðurinn hálfboginn yfir kon- unni en stóð upp er vitnið kom að þeim. Annar Islendingur bar vitni i málinu. Kvaðst hann hafa heyrt hljóð inn um opinn ,glugga herbergi. sínu kt.i um hálf tólf umrætt kvöld, en síðan annað óp og stunur. Fleirj vitní komu fyrir dóm í máli þessu en ekki Framhald á 3. síðu. Bretar hengja 25 Afríku- iiiénn, snaran bíður 84 Yfirvöldin í Nairobi, höfuðborg brezku nýlendunnar Kenya í Austur-Afríku, létu í gær hengja þrettán Afríkumenn sem sakaðir voru um að hafa ráðið bana einum landa sínum, sem nýlendustjómin liafði at'pað höfðingja. 1 síðustu viku voru 12 Afríkumenn hengdir fyrir víg konu hans. Alls hafa 109 Afrikumenn verið dæmdir til dauða fyrir þátttöku í bardaga í þorpinu Lari- í fyrra þar sem hjón þessi féllu. Ætlar nýlendustjórnin að láta hengja hina 84 smátt og smátt. --- -- ...... — ---------------- Sovétlistamenn 1 rnir farnir Nóbelsverðíaim í læknisf ræði . Sænskir læknar véittu í gær i t\eim próftssoium, öðrnm m-.gra iista- og menntamanna sem liér dvaldist A brezkum og hinum bandarisk-; um, læknisfræðiverðlaun NÓ-‘ VegUm MÍR for hd5an «uKlei&s i garmotgun ale.ðis hemi, - bels í ár. fyrir rannsóknir á frumum( mannslíkamans. j Hann vann 23 skákir, tapaði 1 og gerði 5 jafntefli. sti'æoiveroiaun ín o- ■ - “ Fá, þeir verðlaunin‘ Mynflltt hér að ofan er af fjölskák rússueska tafimeistarans, isóknir á frumum Alatorsjev við bílstjóra af bifreiðastöðinni Hreytli í fyrradag. —- Verkfall 6000 benzínflutnlnga> manna er að lasna London í gær var svo ástatt í London, fjölmsnnustu borg' hnattarins, aö viö borö lá að tilvonandi borgarar kæmust ekki í heiminn og fyrrverandi borgurtlm yröi ekki sóma- samlega komiö út úr veröldinni vegna benzínskorts. Uppreisn gegn Deakin Tító Verkfall flutningaverkamanna hjá oliufélögunum hefur orðið t þess valdandi að í gær voru þurrausnir allir benzíngeymar innan við 50 kílómetra frá mið- biki London. Ljósmæður og læknar kváðust ekki komast til kvenna í barns- nauð né annarra sjúklinga nema sérstakar ráðstafanir væru gerð- ar og félag útfararstjóra i Lon- don lýsti yfir að frá deginum á morgun yrði ekki hægt að koma líkum látinna manna tii greftr- unar. Innanríkisráðuneytið hef- ur skipað lögreglunni að láta af birgðum sínum á bíla lækna og yfirsetukvenna. Slr Wa’ter Moncton verkalýðs- málaráðherra sagði á þingi í gær að fíkisstjórnin væri að at- huga hvað gera skyldi lil að tryggj.a matvælaflutninga • um London. Helmingi leigubíla i borginni hafði verið lagt í gær og. í dag verður strætisvagna- íerSum fækkað um fjórðung. Bílstjórar á tankbílum, 6000 talsins, lögðu niður vinnu þegar stjóm flutningaverkamannasam- bandsins fékkst ekki til að bera fram við at- vinnurek- endur kröfur þeirra um hækkað kaup. í gær höfðu þeir að engu beiðni forseta sam- bandsins, Arthurs Beakins, um að taka upp vinnu. á ný, og sam- þykktu einróma að halda verk- falllnu áfram. Deakin lýsti Þá yfir að sambandsstjórnin myndi ekki hreyfa hönd né fót til að bera fram kröfur bílstjóranna fyrr -en þeir hefðu hætt verk- fallinu. Það hefur hvað eftir annað komið fyrir undanfarin ár að siarfshópar innan flutninga- verkamannasambandsins, sem er Deakin stærsta verkalýðssambands Bret- land og er stjómað með einræð- ísaðferðum, hafa háð verkföh gegn sambandsstjórninni. Adenauer segir Churchill fyrir verbm Adenauer, forsætisráðherra. Vestur-Þýzkalands, sagði fréttaritara brezku fréttastof- unnar United Press í gær að> það væri misráðið af sir Win- ston Churchill, forsætisráðherra- Bretlands, að fara til Moskva á fund Maltnkoffs forsætisráð- herra. Vesturveld’n mættu með- engu móti láta líta svo út að' þau væru að ganga eftlr Rúss- um. Adenauer kvaðst '-ona að Vesturveldin gerðu sovét- stjórninni engin flelri boð. cf" hún hafnaði síðust.u tillögu. þeirra um utanrík'sráðheira- fiind í Sviss um feýzkaland og Austurríki.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.