Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 5
Fösíudagnr 23. cfetóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (5 „Sæztska akademían lýstl ylir Vekur furáu cg gagn- Opinber skjöl og hern- rýni í Frakkianai aðarskýrslur ekki bók- gjaldþroti sínu með því að veita Churchill Nobe lsverðlounin'' í isænskum blöðum kemur fram mikil óánægja yfir þeim ákvörðun sænsku akademíunnar aö veita Sir Wins- ton Churchill bókmenntaverðlaun Nobels að þessu sinni, og hafa ,,de aderton" aldrei sætt jafnharðri gagnrýni áður. Aðaltriálgagn sænskra sóslal- demókrata Mörgontidniiigen er einna harðorðast í garð „de aderton". I grein sem Erwin Leiser ritar í það segir m.a.: „Sænska akademían hefur hvorki meira né minna en lýsfc yfir gjaldþroti sínu með því að veita ChurchiII bók- menntaverðlaunin. Enginn þeirra, sem sisti eiga í aka- demíunni, mundi hafa haft áhuga á ritum hans, ef þau hefðu verið skrifuð af W.S. i 'Churchill, uppgjafastríðs- hiaðamaimi eða öfursta, en ' ekki stríðsforingja Englands og núverandi forsætisráð- herra. Cæsar fverður aMrei Orfeus En þó Gæsar syngi, liann samt enginn Orfeus. er hægt að ofmeta þann skerf, sem Churchill hefur lagt til frelsis Evrópu, en hingað til hefur verið litið svo á, að þessi verðlaun væru ætlnð fyrir bók- meUntáafrek. Bókmenntaverð- íaun Nobels háfa nú verið fagnar úthlutuninni, en á ann- arri síðu í sama blaði tekur bókmenntagagnrýnandi blaðS- ins, Olav Lagercrantz í annan streng. Hann segir m.a.: „Það hefur áreiðanlega ekki verið ætlun akademíunnar að láta úthlutunina líta út sem pólit'ska hyllingu, enda þótt staða Churchills gæti vakið grun um slíkt. Hins vegar ger- Fréttaritári Oslóarb’aðsiiis Dagbiadet í París símar þaðan m°nnb.r „Churchill hefur fengið No- HALLDOR K. LAXNESS valdastaða Churehills, seni að háfa áhrif á þann sem feildur er yfir bók- menntastarf hans, úthlutun- ina tvíræða. Það er erfitt að skílja bókmenntaafrek hans frá þeim ritstörfum hans, sem hafa frægð vegna ann- arra eiginleika." Winstorv ChurchíU_ smánuð með því að gera þau að viðurkenningu fyrir bókmennta hjástund Sir Winstons. Sænska akademían hgfur gert sig seka um fyrirlitlega tækifærisstefnu með því að taka undir með þeim óteljandi félögum sem þakkað hafa gamla manriinum í Ðowning Street fyrir framlag hans í stjórnmálvun með dipl ómum, medalíum og heiðurs- xnerkjum.“ „Það er rnikið happ“, seg- ir Leiser, „að ekki skuli vera til samsvárandi viðúr- ltennirig scm hægt væri að veita málaramjm Churchill. Albert Nobol virðir fyrir sér Sænsku alvademíuna frá himni símim og hristir höf- uðið.“ Tvær skoðanir í Dagens Nyheter Herbert Tingsten, aðalrit- stjóri ■ Ðagens - Nyhefer, ritar héilsíðugreiri í blað sitt, þar sem hann hyllir Churchill og Átök innan akademíunnar Stockholms-Tidningen segir átökum sem áttu sér stað akademíunnar áður en varð fyrir vaiinu: „Það er vitað, að hópur at- kvæðamikilla akademíumeðlima (Ahnlund, Nyberg, Siwertz o. fl.) hefur í niörg ár beitt sér fyrir því að Churchill vefðlaunin, en önnur klíka inn- an akadem'unnar hefur beitt sér gegn því. Andstæðingar Chrirchills hafa staoið verr að vígi í ár, sökum þess að Chur- chill virðist nú geta kallazt persónugervingur friíarmögu- leikanna:" Að venju hefur ekk- ert verið látið uppi um ig atkvæði féllu í akademiunhi. Allt fyrirfram ákveðið Ivar Harrie skrifar grein í Expressen undir fyrírsögninni „Óheppileg NobelsútliIutun“ og segir þar, að orðrómur um Churchill muudi fá verðlaunin hafi verið borinn út í London og víðar um heim mörgum dög um áður en akademian kom saman til atkvæða. Að morgni sama dags o’g akademian átti að taka endanlega ákvörðun var tilkynnt. að sænski sendi- herrann hefði boðað heimsókn sína hjá Churchill og Chur- chiil mundi síöan eiga viítal við blaðamenn. Harrie seg'r í þessu sambandi: Heimshneýksli forðað „Ef meirihiuti akademiunnar hefði nú ákveðið að veita öðr- um verðlaunin en þeim er búizt hafði verið vio að fengi þau —- og alræmt er að slíkar breyt- ingar fiafa áður átt sér stað á síðustu stundu við atkvæða- greiðslur í akademiunni — þá hefði það orícð heimshneýksli. Og mikill stjórnmilamaður. sem a’.lur heimurinn dáir, hefð komizt í óskemmtilega gerður afturreka af 13 fagur kerum í konungiegri íu lands, sem hann hefur rcj’nd ar aldrei virt mikiis.“ Epískt skáld á hómerskan maelikvarða Ivar Harrie heldúr áfram: „Nú, — en ef réttur maður varð fyrir vali.nu, hvað þá? Nei, svo var ekki. Bók- menntaverðlaun Nobels voru ekki ætluð til að hylla mik- ilmenni á borð v:ð Churcliill. Með þeim var ætlað að í’ið- uriíenna og greiða götu þesé skáldskapar, seiu heíur ein- hi’crn boðskao að færa yfsr landamærin. Nú er til dæmis uppi í heiminuni epískt skáld sem mæla niá á hómerskán mælíkvai'ða og skrifar á tungu, sem akademían hefur ekki hyllt: Ilalldór Laxness Sænsku akademíunni iiefur mistekizf enn ein úthlutun bókmenntaverðiauna No- bcls.“ að frcgnin ura að Ghurchill, öe^verðlnan.ö. fyrir öll ritstörf hafi fenglð1 bökmer.ntáverðlaun s*n • úeldar Combat áiram. Nobsls hafi vakið bæði furóu’ >Maður hlý'tur a3 furða &S a og hvassa gagnrvni metal bók-' l)cssan ákvorðun. Minningar menntar inonöa í Frakklandi. Cnurchiils eru vafalaust girni- Par'sarb'að’ð Combat segir, að ie§ar L 1 fróðleiks, af því s.5 ,,það sé hörmulegt, enda þótt.T®r eru ritaðar af manni- se™ það sé ski ianlegt -ð sænskalstoð 1 sjá’fum brennidepli við- Nobe’snefndin hafi ekki ávsdlt burðanna. en þess ber að gæta getað komizt undan þvi ..ð ’átái^. ^ásögn'h er hlutdræg og stjórnmá'askoó ’nir htfa áþrif t höiundur hefur haft greiðan á veitingu verðiaunrana. Það er nog’ ség'r b’a Jið, ,a j nðgang á’Ö ö’lum skja1 isöfnum. Þetta eru mlnningar striðs- mirina á bi fúrðulegu aðdáun marinn.sem a’dréi h’efur gleymt á J'ýtkitfö bókmer.ntum, sem (akadera’ari) haíði. á áriirium fyrir 1 fviTÍ; heimsstyrjöldinn, húrt veitti fjórura Þjóo- verjthri ver5ia"n:n. Meðál þéi’ ra vofú tveir ijutkei og Héyso, •séni enginn raaa ler.jur í dag.“ hatri s nu.“ „Hvað’ bókmenr.tagildi minn- irganna sncrt’r. þá sl*ál það tek’ð frem,, nopinber skjöl og herraSarskýrslur hafa aldrei verið ta'dar f'ga heirra í safn- ritum síg'Idra BÓkméftnfá.“ regir O-mbat. Kínversk stáSbors í borginni Ansjan í Kítta er iftiðstöð. kínverltsn stáifra’aúelðsluiHi- ar, hún heflir Verið kö.luð Shefíieid-Kiua. Myndirnav hér að ofan eru frá Ansjan. Efst er mynd af einni götn borgarin uu\ Næsi; er niynI af nýbyggðum verja- mauiiabústöðum, 26.Q00 ygrli^piaiinafjölskyjdur fiuitu á sr'asta árl inn í nýjar ibú5:r. og i ár verða byggðar íbúðir 100.000 fcrmetra að flat-arínáii. Neðit er mynd úr eintun skenuntigarðl bomarinnar, þar sem æslvulýðurinn hvilir s'g í frísíimdum sínum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.