Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 9
Föstudagur 23, dktóber 1953 — ÞJÖÐVILJINM — (9 mm \f ifi> ÞIÖDLEIKHÚSID Sumri hallar Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning sunnudag kl. 20. Bannaður aðg. fyrir börn. Einkalíf Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13.15 til 20. Símar 80000 og 8-2345. Sími 1475 Konunglegt brúð- kaup (Royal Wedding) Skemmtileg ný amerisk dans- og söngvamynd tekin í eðlilegum litum af Metro Goldwyn Mayer. — Jane Powell, Peter Latpford, Fred Astaire, Sarah ChurcliiU. — Sýnd kl. 5,-7 og 9. Sími 1544 Bílþjófurinn (Molti sogni per le strade) Heimsfræg ítölsk mynd, gerð undir stjórn MARIO CAMERINI, og lýsir baráttu fátækrar verkamannafjöl- skyldu við að þræða hinn þrönga veg heiðarleikans eft- ir styrjöldina. — Aðalhlut- verkið leikur frægasta leik- kona ítala: Anna Magnani, ásamt Massmo Garotti o. fl. — Kynnizt ítalskri kvik- snyndalist. — (Danskir skýr- ingartextar), Aukamynd: Umskipti í Evrópu, þriðja mynd: „Þak yfir höfuðið“. — Litmynd með íslenzku tali. — Sýnd ki. 5, 7 og 9. Simi 6444 Caroline Cherie Afar spennandi og djörf frönsk kvikmynd. Myndin gerist í frönsku stjórnarbylt- ingunni og fjallar um unga aðalsstúlku er óspart notaði fegurð sína t'.i að forða sér frá' höggstokknum. — Hún unni aðeins einum manni, en átti tíu elskhuga. Mark Stevens Dorothv Malone Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STEIHDÖR0®]' — .úiAttUt I.ns, • iiá'UfcA i.ií Fjolbreytt örval af stein> Srincum Póotsendom. Sími 1384 Rauða norpín (Wake of the Red Witch) Hin afar spennandi og við- burðaríka ameríska kvik- mynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir Garland Roark. — Aðalhlutverk: John Wayne, Gail Russel, Gig Young. — Bönnuð börnum innan 16 ára. — Sýnd kl. 9. Sjómannadagskabarettinn: Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e. h. —— Trípolíbíó -—- Símj 1182 Ungar stúlkur á glapstigum Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný amerísk kvik- mynd um ungar, stíftkur sem ienda á glapstigum. Paul Henreid - Anne Francis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. í kafbátahernaði Afarspennandi ný amerísk mynd, sem tekin var með að- stoð og í samráði við ame- ríska sjóherinn. Sýnd kl. 5. Sími 6485 Vonarlandið Mynd liinna vandlátu. — Heimsfræg ítölsk mynd er fengið hefur 7 fyrstu verð- Laun, enda er myndin sann- kallað listaverk, hrífandi og sönn — Aðalhlutverk: Raf Vallone, Elena Varzi. — Sýnd kl. 5 7 og 9. Sími 81936 Maður í myrkri Ný þrívíddar-kvikmynd, spennandi og skemmtileg með hinum vinsæla leikara Edmond O’Brien. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Bönnuð börnum innan 14 ára. AJlra síðasta sinn. Kaup - Sala Pontunarverð: Gulrófur kr. 2.00, vinber 11.20. Pöntunardeild Kron, Hverfisgötu 52, sími 1727. Eldhúsinnréttinrrar Vönduð vinna, sanngjarnt verð. ty tywJcíLinji'Cis Mjölnisholtl 10, síml 2001 Kaupum fyrst um ■sinn aðeins prjóna- tuskur. Baldursgötu 30. Vörur á verk- smiðiuverðir Ljósakrónur, vegglampar, borðlampar. Búsáhöld: Hrað- suðupottar. pönnur o fi — Máimiðjan h. f., Bankastræti 7 simi 7777. Sendum gegn póstkröfu.. Stofuskápar Hósgagnaverzlnntr Þórsgötu 1 Daglega ný eggt soðin og hrá. — Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Samúðarkort Slysavarnafélags Isl. kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- deildum um allt land. I Rvík afgreidd í sima .4897. . Hreinsum nú allan fatnað upp úr „Trkloretelyne“. Jafnhliða vönduðum frágangi leggjum við sérstaka áherzlu á fljóta afgreiðslu. „ Fatapressa KRON, Hverfisgötu 78, sími 1098. Fatamóttaka einnig á Grettis- götu 3. Otvarpsviðgerðir Radíó, Veltusundi 1. Símí 80300. Ragnar ólafsson hsestaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12, síma 5999 og 80065. Húsgagnaverzlonla Grettisgötn 6. Munið Kaffisöluna í Haf narstræti 16. Viðgerðir á rafmagnsmótorum og heimilistækjum. — Raf- tækjavinnustofan Skinfaxi. Klapparstíg 30, sími 6484. Saumavélaviðgerðir, skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a, Laufásveg 19, sími 2659. Heimasími 82035. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. — Simi 5113. .Opin frá. kl. 7,30—22.00 Helgii daga frá ld. 9.00—20.00. ^ Nýja sendibílastöðin b. f., Aðalstræti 16; — Simi 1395. Opið lsl. 7,30—22. Helgidaga kl. 10.00—18.00. Lögf ræðingar: Ák; Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugayeg 27, : 1. hæð. — Simi 1453. Ljósmyndastofa Kaupum gamlar bækur og tímarit hæsta verði. Einnig notuð ísl. frímerki. Seljum bækur. Útvegum ýmsar upp- sehjar bækujy.. Póú^nöinp. — Bókabazarinn, Traðarkots- sundi 3, sími 4663. S.G.T. FÉLAGSVIST OG S.G.T. í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9 stundvíslega. Sex þátttakendur fá verðlaun. Dansinn hefst kl. 10,30. — Hljómsveit Carls Billich. Aðgöngumiðar á 15 kr. frá kL 8. Sími 3355. Fegrunarfélag Reykjavíkur Kabarettsýning og dans í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 2 í dag — Sími 2339. Borð tekin frá um leið og aögöngumiöar eru afhentir. Aðeins þrjái sýningar eftir Barnðfatnaður NÝKOMIÐ MIKIÐ ÚRVAL: Útiföt — Útipeysur — Skriðföt — Prjónakjólar Gammosíubuxur — Ungbarna-útiföt Samfestingar Markaðurinn Bankastræti 4 Nr. 7/1953 Fjárhagsráö hefur ákveöiö nýtt liámarksverö á smjörlíki sem hér segir: Niffiurgre'.tt: Óniðurgreitt: pr. kg. pr. kg. HeiUlsöluverð kr. 5,17 kr. 10,00 Smásöluverð kr. 6,00 kr. 11,00 Söluskattur er innifalinn i veröinu. Reykjavík, 22. okt. 1953. Verðkgsskrifsfoían Nauðungaruppboð sem auglýst var í 61., 62. og 63. tbl. Lögbirtinga- blaösins 1953 á m/s Blakknesi B.A. 119, eign h.f. Vesturness, og tekiö var fyrir 1 skrifstofu sýslumannsins í Baröastrandasýslu 1. október 1953 og þá frestaö, fer fram eftir kröfu Lands- banka íslands-stofnlánadeildar sjávarútvegsins og skuldaskilasjóðs útvegsmanna, um borö í skipinu á Reykjavíkurhöfn, fimmtudaginn 29. október 19^,^-11 árdegþ,,, !r , iV ..f<„ i Uppboöshaldarinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.