Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 3
Föstudagnr 23. dktóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN-(3- Bandarískur hermaður dæmdur Nýja bíó: ,,Bííþjófurinn“ Fyrir meira eri'ari var mynd- in „Reiðhjólaþjóíurinn" sýnd hér. Nú er komin önnur, „Bíl- þjófurinn". Nöfnin eru snoðlík. Og temað er. hið sama. Barátta litla' mannsins. Eg man, að ég sá litla manninn fýrst í Chapljn- myndum. Italskir kvikmynda- stjórar eru arftakar Chaplins á þessu sviði. nú er þessi mikli meistari aiþjóðlegasta list- forms, sem enn hefur verið upp iundið, hefur verið hrakinn úr landinu, þar sem hann gerði frægustu myndir s.'nar, halda ítalir nierki hans hátt á loft. Því að merkj '„litla mahnsins“ er merki Chaplins. Aldrei er góð vísa of oft kveð- in. í dag þegar endursköpun kvikmyndalistar er ekki á næsta leiti heldur á þessu og morð- ’óðum kvikmyndastiórum Hollí- vúdd nægir ekki minna en þriðja víddin til að tjá hugsanir sínar, er það venjulegu fólki sönn ánægja að siá venjulegt iólk í tveimur viddum í Nýja bíó. Þótt óþroskuðum strákling- um geðjist bezt að skotum er veruleikinn, lífið sjálft, eins -og það birtist tilbrigðaríkast. Mér varð senr ég sæi gamlan kunnirgja í gær er ég sá Önnu Magnani í ,.Bílþjóinum“. Eg minntist hennar sem fulltrúa itölsku þióðarinnar í „Ovarðri borg“. Eg man ekki eftir að, hafa séð hina leikarana fyrr. En leikurinn e.r mjög góður enda er ég ekki grunlaus um að þetta fólk sé að leika siálft sig. Svo mun þó ekki vera. Samt er það ekki leikurinn sem ’nefur mést áhrif, það er efnið. Biáfátækur, atvinnuiaus verkamaður stelur bíl er eigand- inn hafði móðgað hann, með því að gefa honum ölmusu. Hann revnir með hjálp mannsins, sem þvær bíla á verkstæðinu að selja bifreiðina. Er af því löng saga og merkileg. Aldrei veit maour hvernig í'ara muni, þótt manri ; gruni ósjálfrátt að allt muni mistakast. Enda fór það svo. Og í sögulok skilar bíl- þjófririnn bílnum aftur og gerist aðstoðarmaður á verkstæði vin- ar síns. En þvottakarlinn fyrr- verandi er rekinn. Að öllu sam- anlögðu má endirinn teljast sæmilegur, enda þótt um „happy end“ sé að ræða. Og manni verður ósjálfrátt á að spyrja sjálfan sig: „Hvað varð af þvottakárlinum fyrrverandi?" Eg vil fastlega ráða mönnum til að .sjá þessa mynd, Om. Verkefni Hagstofunnar Framh. af 12. síðu. dálk, eftir þeim upplýsingum er hann fékk hjá þeim er með skýrsluna kom. En þá gat hinn eldri virðulegi skrlfstofumaður ekki stillt sig heldur atyrti hann harðlega fyrir að gera slíkt, þú veizt að það er ekki í okkar vei'kahring að útfylla skýrslur, sagði hann. Fleira sagði hsjnn sem sá er skýrsluna afhenti kvaðst ekki kæra sig um að hafa eftir. Væri það ekki enn eitt verk- efni fyrir Hagstofuna, til að skrá með hinum nýju vélum, hve oft .almenningur verður fyrir stirð- busa1 og gikkshætti manna sem •annast eig.a oplnbera þjónustu? Það gætu orðið fróðlegar -skýrsl- •ur, eri.gu siður en hitt í hvaða herbergi eigi að ganga .að hr. NN.. Framhald af 1. siðu er ástæða til að rekja framburði þeirra hér. Lækn.ar skoðuðu konuna eftir árásina og samkvæmt vot’torð- um þeirra virðist hún hafa feng- ið létt taugaáfall og Jilotið nokk- ur meiðsi ofarlega. í baki. Ákæran Korpóral James Woodrow Tacket var ákærður fyrir tilraun' til nauðgunar skv. 1. mgr. 19f.. gr. .alm. hegningarlaga, sbr. 1. og 2. mgr. 20. gr. sömu laga, en til var.a fyrir líkamsárás og lög- regíusamþykktarbrot skv. 217. gr. hegningarlaganna og 4. gr. lögreglusnmþykktar fyrir Gull- bringusýslu. Héraðsdómarinn dæmdi mamiinn í 2 mán. fangelsi Jón Finnsson, fulltrúi Guð- mundar í. sýslumanns á Kefla- víkurflugvelli, dæmdi ákærða í tveggj.a mánaða fangelsi fyrir líkamsárás og lögreglusamþykkt- arbrot, en sýknaði af ákærunni um tilraun til nauðgunar. Segir svo í héraðsdómi: „Enda þótt sannað sé, að atferli ákærða hafi stjórnazt af kynhvöt hans, þyk- ir ekki nægilega saniað, að á- setningur ákærðs hafi verið sá, að þvinga konuna til kynferðis- maka gegn vilja liernar. Ber því að sýkna ákærða af kærunni um tilraun til nauðgunai;.. Konan, sem fyrjr árásiuni varð krafðist þess .að ríkissjóður yrði dæmdur til að greiða sér 20 þús. krónur í skaðabæt'ur vegn.a fataskemmda, vinnutaps, m.iska og væntanlegra læknisað- gerða. Dæmdi héraðsdómari henni 2500 króna skaðabætur. Hæstiréttur þyngir refsinguna Meirihluti Hæstaréttar sýkn- aði hermanninn einnig af broti gegn 194. gr. sbr. 20. gr. (Þ. e. tilraun til nauðgunar) með skír- skotun til forsenda héraðsdóms um það. „Hins vegar þykir ákærði með atferli því, sem lýst er í héraðsdómi, hafa gerzt sek- ur við 209. gr. framangreindra laga (þ. e. að særa blygðun- arsemi manna) og ber að dæma honum refs'ngu fyrir bx-ot gegn því lagaákvæði... Þá ber og að heimfæra brat ákærða undir 217. gr. laga nr. .19/1940 (alm. hgl.) og 4. gi'. lögrcglusamþ. fyrir Gull- bringusýslu .. Þyngdi Hæstii-éttur refsingu lier- manrp'ns úr 2 mán. fangelsi upp í G mánuði. Hins vegar skyldi 88 daga gæzluvai-ðha'd hjá hei-námsl'Úinu koma til frádráttar refsingunni. Skaðabótakröfu konunnar vísaðí Hæstíréttur frá héx-aðs- dómi, þar sem eigi væri heini- ild fyrir lxenni skv. 145. gr. laga um meðferð op'nberra mála. Ákæiði var dæmdur til að greiða allan sakar- og áfvýj- unarkostnað. Sératkvæði eins dómencla Einn dómenda, Gizur Berg- steinsson, skilaði sératkvæði. Var hann sammála me'rihluta réttarins um refsinguna og málskostnað og frávísun skaða- bótakröfunnar, en vildi felia brotið undir .annað refsiákvæði. Segir svo í atkv.æðinu: „Óvar- legt er að staðhæfa að ákærði hafi aetlað jsér samræðij við konuna á götunni, og ber því að sýkna hann af tilraun til brots gegn 1. mgr. 194, gr, 1. nr. 19/1940, En þegar Iit!ú er til þess að ákærði lét í árásinni stjómast af kynhvöt sinni, fór Framh. af 6. síðu. (Tyrklandi) og þaoan irieð farm til Baltemore. Þar fór Grétar af skipinu, sem átt.i að fara til Japan. Övíst var hvenær það kæmi aítur til Atlanzála, og foreldrana héima í Reykjavík var farið að langa til að sjá strákinn aftur. — Grétar kom heim me) fiug- fer'ð frá New York 7. þrn.; en frá Reykjavík lagði hann af stað í ferða’.agið 24 ágúst 1951. — Finnst þár ekki gaman að hafa farið ferðiaa, spyr cg að lc'Icum, og svaríð er ein- íægt: Jú, maður lærir margt um lönd og þjóðir og lífið sjálft. Sjómennskan er gróft líf og hart, á skipki veljast mlsjafn'r sauðir, ekki sízt á olíuskipin. En hvergi er hægt að eignast betri félaga, þeir verða nákomnir eins og nán- ustu ættingjar. Áberandi var hvað Norðurlandabúar héldu vel saman þegar kom'ð var intian um fleiri þjóða menn. Norðmenn njóta aistaðar góðs af vinsældum frá stríðs- árunum og við fylgdumst með þe'm, en annars fcnnst mér Norðmenn ótrúlega ólíkir c :k- ur íslendingum um margt. — Hvað verður þér minn- isstæðast úr túrnum? — Því er eltki gott að svara En e'tt af því er ej-md: x í Indlacidi, ég hefði aldrei hugs- að mér að til væri slík lirylli- leg fátækt og eymd, fólkið býr á götunum, við urfum stund- um að ganga út á akbraut um konuna liöndum og beltti hana. miklu ofbeldi, sem lxann lét ekki fyrr af en henni barst hjálp, ber að heimfæra brot hans undir 202. gr. laganna, sbr. 20 gr., enda eru skilyrði fyrir hendi til að beita 202. gr. skv. niðurlagsákvæði 118. gr. 1., nr. 27/1951“. Ekkert skip — Engiíi vinna Þingeyri. Frá fréttax'itara Þjóðviljans. Ekkert skip er nú gert út frá Þingeyri á Dýrafirði og engin vinna í þorpinu. Togarinn er keyptur var vest- ur (einn ,af gömlu togurunum) ryðgar niður úti á legunni. Reynt mun verða að koma upp rækjufrystingu og mun bát- ur frá Blldudal stunda veiðam- ar í Arnarfirði. vegna þess að fólk svaf á gangstéttunum svo ckki varð þverfótað um þær. Allt annar svipur var á sumum öðrum Austurlandaborgum, t. d. Soerabaja í Indónesíu, fögur borg og evrópusnið á mörgu. — Var þetta ekki oft erfitt líf? — Það er verst fyrst. Mað- ur þarf að setja í sig kjark til að drífa sig af stað. En svo verður allt auðveldara, ég mætti allstaðar vinsemd, hvar sem ég fór. Nor'ðmönnum virð- ist vera mjög vel til íslend- inga, það er eins og þeir eigi í manni hvert bein, það spyrja allir eftir Huseby og Clau- senbræðrum og öðrum íþrótta- hetjum héðan. — Varstu nokkuð með í í- þróttum ytra? — Við .reyndum að hafa svo- lítið íþróttalíf um borð, á „Feramor" stofnuðum við knattspyrnufélag og æfðum stöT.íu sinnum í lestinni. Fyr- ir kom að við kepptum við aðrar skipshafnir. Á olíuskip- inu var verið svo lengi sam- fleytt á sjónum, að menn hugsuðu ekki um annað en njóta lífsins með land' undir fótum meðan verið var í höfn. — Og hvað ætlarðu að gera næst ? — Nú þarf cg að fara að læra eitthvað, lielzt langar mig- í tónlistarnám, ea það er dýrt. Hvað sem því líður, stanza ég nú heima, læt þessa sjó- mennsku nægja í bil'. TllkYnning Aðalskrifetoía Tryggingastoínunar ríkisins verður lokuð föstudaginn 23. október og laug- ardaginn 24. október vegna ílutninga. Skrik stofan verður opnuð mánudaginn 28. október á Laugaveg 114 (horni Laugavegs ogSnorra- brautar). Reykjavík, 22. október 1953 TMGQimkswmm ríicisins AÐVÖRUN i • Vegna skemmdarhættu af frosti er áríðanili að þeir, | sem eiga garðitvexti, söltnnarafurðir eða önnur matvæli • ,jj vöruafgreiðslii voraci, ivitji þeirra sem allra fyfcstx ; ... m 'I Skipaútgerð ríkísins. I : ; !•••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••« Barnaverndardagurinn Barnabókin Sólhvörf 1953 og merki barnavemdar- hreyiingarinnar verða seld á götum bæjarins fyrsta vetrardag. Sölubörn komi í Listamannaskálann eða Hoitsapótek í fyrramálið klukkan 9. — Góð söiulaun. — Verið hlýtt búin. — Takið skólatösktina með. Stjórn B.R, 4 -«—0— -e—♦—•— 17 ára Reykvíkingiir ferðast

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.