Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 6
Ö)‘— l>JÓf>VILJINN'-“ Pöstudagtir 23. október 1953 Iuóoviuinn Útgefandl: Sametningarflokkur alþýðu — SÓ3Íalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), SigurSur Guðmundsson. B’réttastjórl: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarnl Benediktsson, GuB- jrmndur Vlgfússon, Magnús Torfi Ólafsson. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 10. — Siml 7500 (3 línur). Askriftarverð kr. 20 á mánuði í Reykjavík og nágrennl; kr. 17 annars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V—, ........ .................................../ Misskilningur- AlþýÖtiblaÖinu dugöi ekki minna en heil forustugrein og langur rammi á forsíöu í gær til þess aö reyna að afsaka þau vinnubrögö Alþýðuflokksforustunnar að sniö- ganga gefiö loforð flokksfonnann? Ins um að leggja sam- vinnutilboö Sósíalistaflokksins fyrir flokksfélög Alþýðu- flokksins strax og starf þeirra hæfist meö haustinu. Þrátt fyrir þetta mikla magn ritaös máls örlar þó hvergi á tílraun til aö skýra það fyrir því fólki, sem er í Al- þýöuflokknum eða fylgir honum aö málum, hvenær þess megi vænta aö flokksformaöurinn efni það loforö sitt frá 21. ágúst s.l. aö taka samstarfstilboöið til umræö’u og af- greiðslu í félögum Alþýðuflokksins. Af þessari dularfullu þögn Hannibals Vaidimarssonar veröur varla dregin önnur ályktun en sú, að raunveru- legir ráðamenn Alþýðuflokksins hafi tekið til sinna ráöa og lagt blátt bann viö því að formaöurinn stæöi við yfirlýsingu sína. Eöa var yfirlýsing Hannibals í Alþýðu- blaöinu 21. ágúst aðeins marklaust hjal, til þess ætlaö áö blekkja og róa þaö heiðarlegt flokksfólk Alþýðuflokksins, sem skiilur skaösemi sundrungarinnar í rööum alþýðu- stéttanna og óskar þess af einlægni og heilum hug aö Sósíalistaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn taki höndum saman í heiöarlegu samstarfi um hagsmuni hins vinn- andi fólks? Þjóöviljanum þykir leitt ef Hanniibal Valdimarsson befur lagt þann skilning í tilraunir Sósíalistaflokksins til þess aö koma á samstarfi verkalýðsins og þeirra flokka sem yfirgnæfandi meiri hluti hans fylgir að málum. að algjör þögn skyldi héöan 1 frá skýla'misgjörðum Alþýöu- flokksforustunnar ogþjónustusemi hennar viö afturhalds- cflih. En í skrifum sínum í gær ber Hannibal sig mjög aumlega út af því aö ÞjóÖviljinn skrifi ekki af nægjan- legri nærgætni og viröingu um þann ,,ærlega samstarfs- vilja“ Alþýöuflokksins, sem fra'm kom í því aö hafna sam- starfi á jafnréttisgrundvelli við sósíalista um nefndakosn- ingar á Alþingi en leggjast í þess staö flatur að fótum stjórnarflokkanna og þiggja sæti í þingnefndum sem náðarbrauö af boröum íhalds og Framsóknar. Á sama hátt viröist Hannibal ætlast til þess að vinsamleg viður- kenning fáilst á því atferli Alþýöuflokksins aö hjálpa í- haldi og Framsókn aö eyöileggja hinn merka lagabálk nýsköpunarstjómarinnar um útrýmingu heilsuspillandi húsnæðis. Og loks ber Þjóðviljanum að meta og viröa í hvívetna þá tryggð viö málstað verkalýðsins og hags- munabaráttu alþýöunnar, sem kemur fram 1 innilegri samfylkingu Alþýöuflokksforingjanna með íhaldinu í ís- lenzkri verkalýðshreyfingu! Þjóöviljanum þykir rétt aö leiörétta í eitt skipti fyrir öll þann missk.'lning sem viröist hafa setzt áð í heilabúi formanns Alþýðuflokksins. MeÖan Hannibal og flokkur hans sýnir ekki minnstu viöleitni til aö taka upp heiðar- legi’i pólitíska lifnaöarhættii en tíðkuöust á því heimili á húsbóndadögum Stefáns Jóhanns þarf hann ekki aö vænta annars en skrif og dóímar Þjóöviljans mótist af þeim staöreyndum sem fyrir liggja. Sundrungarstarf Al- þýöuflokksforingjanna í verkalýöshreyfingunni og inn'leg samvinna þeirra við afturhaldsstjóm íhalds og Fram- sóknar er nákvæmlega jafn fordæmanleg og skáðleg hags- munum alþýöu hvort sem hún er framkvæmd undir for- ustu Hannibals Valdimarssonar eöa Stefáns Jóhanns Stefánssonar. Það sem máli skiptir er hvernig unniö er en ekki hverjir vinna óþurftarverkin gegn alþýöumál- staðnum. Leiðin fyrir Hannibal og aði’a foringja Alþýðuflokks- ins t,:l þess að afla annarra og mildari dóma en ÞjóÖvilj- inn hefur séö sér fært að fella fram aö þessu liggur því í algjörri pólitískri lífsv£njubreytingu. Leggi þeir niður szmdrungai’starfiö í verkalýöshreyfingunni og faömlög viö fjandaöfl alþýöunnar, en takl, í þess stað upp heiðar- legt samstarf aö hagsmunamálum hins vinnandi fólks, skal vissulega ekki standa á Þjóöviljanum aö viöurkenna þá viðleitni sem í því birtist til aö bæta fyrir allt það tjón, sem afturhaldsþjónustu Alþýöuflokksforingjanna hefur unniö íslenzkri alþýöu á liönum árum. 17 ára Reykvíkingur fór úí í hrim Til furðustranda fjögurra heimsólfa á hálfu öðru ári Útþrá hefur Islendinga aldrei skort, enda hafa leiðir þeirra legið um flest heimsins lönd og höf. Dag einn verður 17 ára Reykjavíkurpiltur svo leiður á snapavinnu og at- vinnuleysi, að hann afræður að fara út í heim til að freista gæfunnar og sjá eitthvað nýtt og ævintýralegt. Enginn sem sá hann æfa og keppa með yngstu flokkunum í Þrótti suður á Grímsstaðaholti fyr- ir nokkrum árum hefði séð það á hofium að hann yrði eftir fáein ár víðförlastur sinna félaga. En svo kallar hann til m:.n um daginn á Laugaveginum og er orðinn fullvaxta maður, og þegar ég fer að grennslast eftir hvað hann hafi fyrir stafni, segir hann mér sögu sína um ferða- lög til heimsálfa, landa og borga, sem fyrir mér eru ein- ungis hillingalönd úr bókum. Þegar hann fór af stað, einn og óstuddur, kunni hann ekk- ert útlent tungumál, nú ialar hann tvö reiprennandi og ann- að þeirra, norskan, skýst á spaugilegan hátt inn í íslenzk- una hjá honum, meðan liann segir af ferðum sínum, enda ekki að undra því norsku hef- ur hatin talað lengst af frá því hann fór að heiman. Grétar Norðfjörð heitir hann, Reykvíkingur í húð og hár. Það var á sumri 1951 að honum hugkvæmdist að fara til norska sendiráðsins og spyrjast fyrir um vinnu í Noregi, og voru taldar sæmi- legar horfur á að han.n kæm- ist í vísinu þar. Fór hann fyrst til Kaupmannahafnar, en það- an til Osló. Þar náði Grétar í tvo íslendinga, sem gre’ddu fyrir honum, Be.nedikt Jason- arson kristniboða og Gunnar Axelsson, sem hann þekktl úr iþróttahrevfingunni hér heima. Brátt hitti hann ungan Is- lending, sem farið hafði úl sömu erinda, Rafn Helgason frá Reykjavík. Fóru þeir sam- an í landbúnaðarvinnu skammt frá Osló, um mánaö- artíma, en skildu þá. Fór Grétar til Sarpsborg og fékk vinnu þar í pappírsverksmið.ju. Naut hann beztu fyrirgreiðshi islenzka konsúls þar, Torvalds Frederiksen, sem vildi allt fyrir liann gera. Annars seg- ist Grétar alstaðar hafa mætt hjálpsemi og greiðvikni í Nor- egi, menn hafi furðað sig á að ha.nn skyldi vera að braska í þessu, einn og ekki eldri en þetta, og viljað allt fyrir sig gera. ★ Kaup ung'inga í Noregi fannst honum þó ekki freist- andi. Til vimiu með honum í Sarpsborg kom einn félagi ha.ns frá Reykjavík, Einar Sigurðsscn. Þeir fóru saman á Vetrarólympíuieikana í Osló, en þegar því gamni var lokið skráðu þeir sig i mess- ann á 12000 tonna olíuskipi báðjr tveir. Það gerðist 1. marz 1952 og nú hefst ferða- lag til furðustranda Ameríku, Afríku og Asíu. Skipið hafði enga fasta áætlun, en för þangað sem farmur bauðst. Lönd og viðkomustaðir segja lítið i þurri upptalningu, en fæstir fara jafnlangt og jafn- víða alla ævi og þessi reyk- víski piltur komst í hálfs ann- ars árs sjómennsku. Samt er ekki hægt að stilía sig um að þylja nokkur nöfn. Skipið fór til Antwerpen (Belgíu), Venezuela, Marseille (Frakklandi), Alexandriu (Egjnitalandi), um Súezskurð til Kuwait vi'ð Persaflóa, það- an til Jokohama í Japan með viðdvöl í Singapore; frá Jap- an til Sarawak á Borneó, þá til Súmatra (Indónesiu), til Singapore, Hong-Kong, til Madras (Indlandi), til Pak:st- sendur með flugvél á kostnað skipafélagsins til Singaporé, með sólarhrings viðdvöl í Bangkok (Thailandi). í Singa- pore var Grétar þar til hann komst um. borð í norska olíu- skipið 14. febr. 1953. Nú var haldið fyrst til Borneó en sið- a.n til hafna við Rauðahaf óg Vestu,rf-Asíu, Djibúti, Aden, Súez. 1 Oman við Persaflóa var tekinn olíufarmur til Eng-' lands, en ekki vissi áhöfnin hvert ferðinni var heitið fyrr. en kom í Gibraltarsund. Til Lcndo.n var komið 17. apríl, og þar gengu 35 af 37 manna áhöfn af skipinu. Hafði lengi verið kurr í mönnum um borð, skipstjórinn þótti versti þjarkur, dró af kaupi súdpsmanna hvað lítið sem út af bar, og lítið um mótmasli. Á skipinu voru Fi.nnar, Danir, Einar Sigurðsson og Grétar Norðfjörð. — „Myndln er tekin í Tokyo eftir knattspyrnulcik við „Saturnus". Við unnura með 4:1 eftir smá- va;gilegar bló.ðsúthellingar og glóðaraugu", stendur á frummyndinni. an, til Java, til indónesiska Borneó, — fram og aftur milli þessara staða fór skip- ið með islenzku messadreng- ina, og sitthvað sáu þeir, fleira en sagt verði frá. Á einni ferð frá Japan til Hong Kong fékk skipið á sig ofsa - veður. Var þa'ð statt skamrat undan strönd Taivan, rétt hjá því brotnaði sænskt skip í þrjá hluta, og fórust allmarg- ir af áhöfn þess, en enskt og japanskt skip bjargaði snm- um. Sjálft var olíuskipið svo illa komið að það gat ekki hreyft sig til björgunarstarfa. Komst það þó slysalaust til Hong Kong, en hafði, {zá verið 7 daga á leiðmni frá Japan, tveim só'arhri.ngum lengur en venjulega. k Þetta var 14. janúar 1953. Skipið var strax sett í þurr- kvi, en áhöfnin bjó urn borð í skipinu. Grétar vrv afskráð- ur þarna vegna sjúk’e'ka og lagðist inn á sjómannasjúkra- hús til lítilsháttar aðgerðar. Voru þar mr.rgra þjóöa sjó- menn saman komair, og kom sér nú vel að hann var oi'ð- inn sæmilega liðugur að tala norsku og ensku. Slcipið var farið þegar Grétar kom á fæt- ur og félagi hans með því. Var hann þá á hóteli i Hong Kong nokkra daga en svo Frakki, íslendingarnir tveir, og Norðmenn flestir. Nokkra daga var dvalið í, London og litið á borgina. Þar skildust leiðir þeirra félaganna um stund, fór Ein- ar heim en Grétar með ferð sem féll til Gautaborgar, og þaðan til Noregs. — 1. maí var ha.nn staddur í Osló, en eftir nokkra daga skráði hann s:g aftur á norskt skip; , Fernmor", 8C00 tonna flutn- ingaskip, ekki í messin að þessu sinni, he’dur smyrjari í vél. Var mikil cftirspur.i eftir sjómönnum á norsk skip um þessar mundir mánuðina júní-september í sumar van,t- aði um 5000 mann- á flota Norðmanna, samkvæmt upp- lýsingum sjómannasamtak- anna. Með „Fernmor“ fór Grétar frá Stavanger til Montreal (Kanada), og þaðan með korn til Noregs aftur, Þrándheims, Bergen og Stavanger. í Stav- angér var hann 17. júm.'.á ágæ'u íúandingamóti; sem ’zndar og Islandsvinir héldu. Þaðan lá 'eiðin t:i Narvik, og með málmgrýtisEarm tíI Baúimore (Bandárkjunum)’. Meðan legið var í Baltimore skruopu skipsmern til Néw York. Frá Fí’adelfíu flutti skipíð korn til A’exandríu 'i Egyptá’andi. þá til Mérsin Framhald ,-á 3. síöu. •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.