Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 23.10.1953, Blaðsíða 12
ive MskiS áhuga- og hagsmunamáí fiskimanna á Snœfellsnesi aS framkvœmdum verði fiýtt Vinnu við lamlshöi'nina í Rifi er nú það langfc komið að vonr ir standa til að fyrstu bátarnir geti liat't henr.ar einhver not í vctur. Enn mun þó alllangt þar til dramnur Snæfellinga og annarra fiskimanna um fullkomna landshöfn í Rifi hcfur rætzt. Ákvörðunin ,um landshöfn i Riíi var ein af verkum nýsköp- ■unarsljórnarinnar, þenna stutta en bjarta tíma meðan fslend- ingar þorðu enn að hugsa sjálf- stætt um eigin framkvæmdir en stjórnarvöldin og flokkar þeirra hugsuðu ekki fyrst og fremst í betlifé, mútum og hervirkjagerð fyrir erlent stórveldi. Það var Sósíalistaílokkurinn og atvinnu- málaráðherra hans sem fyrst og fremst beitti sér fyrir landshöfn á Rifi. Þetta er þriðja árið Svo virtist ,um skeið sem aft- urhaldsstjórnin er tók við af nýsköpunarstjórninni myndi leggja málið í salt, en loks var þó 'hafin vinna þarna og er þetta þriðja sumarið sem unnið er á Rifi, og þó fyrst virtist 'ganga grátlega seint má nú ioks eygj-a framundan not hafn- arinnar. 540 metra langur garður Til forna var Rifshöfn ein af kunnustú höfnum landsins. Hún' var sem kunnugt er í árós og hefur áin smátt og smátt fyllt ósinn með -sandi. Öðrum mégin ufcan við ósinn er hryggur út- í svonefndan Rifshaus og hefur Verið gerður garður þarna út, sem mun vera um 540 m lang- ur. Ofan á þenna garð hefur •svo verið steypt plata. Utan við Rifshaus er grynning alllangt út og er ætlunin að lengja garðinn út eftir grynningunni. Bryggja á að koma í vetur í haust hefur verið unnið að því að pumpa upp sandi innan varnargarðsins, hefur verið Verkefni fyrir Hagstofuna? Margir halda því fram að ókurteisi og gikksháttur opin- berra starfsmanna teljist ekki fil tíðinda. Vart mun það rétt, tn stirðbusaháttur lalgengur. Maður sem fór í Manntals- skrifstofuna með manntals- skýrslu í fyrradag hefur þá sögu að segj.a að um leið og ■ hann hafi afhent skýrsluna hafi eldri maður í skrifstofunni rokið upp og skipað sér eins og rakka að útfylla skýrsluna. Sá er með skýrsluna kom hafði yanrækt :að útfylla dálkinn „hjúskapar- stétt“ og kvaðst hai'a tjáð þeim igamla að hann hefði ekki fylli- lega skilið þenna dálk og þyrfti að fá skýringar á hvernig bæri að útfyllia hann. Mig varðar ekkert um það, svaraði sá gamli, þú verður að útfylla þetta. Þegar hér var komið varð hinn virðulegi skrifstofu- maður ,að svara í síma. Tók þá ungur maður í skrifstofunni skýrsluna og útfyllti hinn auða Framhald á 3. síðu. pantað efni í trébryggju, og ætb, unin er • að koma henni. upp í vetur sv.o fyrstu bátarnir geti athafnað sig þar á komandi vetrarvertíð. Síðar mun árósmn grafinn upp og myndast þama þá ágæt höfn. Mun farvegi ár- innar þá jafnframt verða breytt og hún látin faila á öðrum stað til sjávar. Gerbreytir að- stöðu fiskimanna á Snaefellsnesi Hafnarleysið hefur sem kunn, ugt er valdið fiskimönnum á Snæfellsnesi hinum mestu örð- ugleikum, og á bað bæði við um Sand og G’afsvík. Örugg og góð höfn í Rifi gerbrey.tir því aðstöðu þeirra og verður því að vænta þess að áherzla verði lögð á' að hraða framkvæmdúm þarna. Olafsvíkingar þurfa að fá veg Unnið hefur verið að því að ryðja veg fyrir utan ’Jökul til Hellissands og ætti allgott vega- samband að vera komið snemma næsta sumar. En það er ekki nóg. Milli Rifs og Ölafs- víkur er hið margumtalaða Ól- afsvíkurenrii. Það er ekki löng vegalgngd, en ólafsvikingar þurfa að fá bilveg undir Enn- inu, svo þeir geti- notað Rifs- höfnina. Sem vænta má er hinn mesti áhugi vestr.a fyrir öllum þessum máium. mÓÐVILHNN Föstudagur 23. október 1953 —- 18. árgangur — 238. tölublað Samnlipr við Vief Minh eina iausnin í Síðasta sókn Frakka heíur mistekizt Áhrifamesti foringi, franskra sósíaldemókrata hefur hvatt til þess að hafnir séu friðarsamningar vió stjórn, sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minh í Indó Kína. Barnavernctardagurinn er ó morgun. fyrsta vetrardog Barnaverndaríélag Reykjavíkur hefur styrkt fjóra kennara til framhaldsnáms erlendis Hinn árlegi barnaverndanlagur er á morgnn, fyrsta vetrar- dag. Efna þá öll barnaverndarfélög á landinu, 10 að tölu, til almennrar fjársöfnunar til ágóða fyrir starfsemi sína. Fjársöfnun þessi er fólgin í merkjasölu og sölu barnales- bóiiarinnar Sólhvörf, sem Barnaverndarfélag Reykjavik- ur, elzta og stærsta barna- verndarfélag á land'au, gefur út. Er þetta 3. hefti bókarinn- ar, sjálfstætt rit, sem flytur sögur og leikþætti eftir Ragn- he:ði Jónsdóttur. Foreldrar eru hvattir til að leyfa börnum sínum að selja merki og bækur á morgun en íihending þeirra fer fram í anddyri Listamanuaskálans við Kirkjustræti og í Hoits- í'pótei.n. Markmið barnaverndar- i'élaganna, Stjórn Barnavemdarfélags Reykjavíkur ræddi við frétta- menn í gær og skýrði þar Matthías Jónasson, fcrm. fél., nokkuð frá starfsemi barna- verndarfélaganna. Barnaverndarfélög eru nú 10 starfandi hér á landi og hafa stofnað með sfr lands- samband. Aðalmarkiruð fé.lag- anna er að reyna að vinna að vernd og bættu uppeldi af- brigðJegra barna. Er starf hinna einstöku félaga innan landssambandslns mjög mis- munandi; t.d. hefur félagið á Siglufirði unnið að þvf að bæta úr brýnni þörf á leiíxvöllum þar í bæ. Hefur félagið nú komið upp þrem leikvöllum fyrir börn á Siglufirð1, þar af er einn fullkomirtn leikvöllur með leiktækjum og gæzlu. *r Fræðslustarf og náms- , styrkir. Starfsemi Barnaverndarfé- lags Reykjavílkur hefur eink- um ver’ð fólgin í upplýsingar- og fræðslustarfsemi um upp- eldj afbrigðilegra bama. T.d. hafa verið flutt á vegum fél. erindi um þessi efni og einn’g hefur það notið samvinnu Guy Mollet, ■ ,aðalr.itari sósíal- demókrataflokksins, sagði í við- tali við Parísarblað í gær að Indó K-ína væri það vandamál, sem öll önn- ur vandkyæði Frakka spryttu af að meira eða minna leyti. Það væri) fjarstæða að Frakkar gætu sigrað Viet Minh á vígvöllun- : um- í Indó Kína. Allir Frakkar vissu þetta og fáránlegt væri að halda öðru fram í eyru Banda- ríkjamanna til þess að kría út úr þeim dollara. Einkum lagði Mollet áherzlu á að meðan Frökkum blæddi í Indó Kína gætu þeír eng^ von gert sér um Guy Mollet að standast, Vestur-Þýzkalandi snúning í keppninni um áhrif í Vestur-Evrópu. | Fréttaritari brezku fréttastof- unnar Reuters í borginni Hanoi í Indó Kína' skýrði jfrá því í gær að síðasta sókn Frakka á. Rauðáróshólmunum hefði mis- tekizt. Ætlunin hefði verið að komast að baki 10.000 manna liði Viet Minh og eyða þvi en það hefði nær allt komizt úr her- kvínni og til fjalla. í gær kærði stiórn fsraels það fyrir eftirlitsnefnd SÞ með vopnahléi Israels og Arabaríkj- anna að jórdanskt herlið væri komið til þess hluta Jerúsalem. sem er á valdi Jórdan, miklu fjölmennam en vopnahléssamn- ingurinn heimilar. sameinuðu þjóðanna um þetta atriði með sýningu tveggja kennslukvikmynda um uppeld- ismál. Nú hefur félagið í hyggju að hefja útgáfu fræðslurita um uppeldi afbrigðilegra barna og er fyrsta bókin í þeim flokki væntanleg út á þessu ári. Er það bók eftir Pearl S. Butík, The Child that never grew old, en þýð- ingu hafa annazt þeir Símon Jóh. Ágústson, Jón Auðuns og Matthías Jónasson. Loks er þess að geta að fjórir liennarar hafa fengið styTki hjá Barnaverndarfél. Reykjavíkur til framhalds- náms erlendis: Björn Gests- son til náms í Zúr'ch í kennslu fávita bama, Magnús Magn- ússon til að læra nútíma- kennslu tomæmra bama, Svandís Skúladóttir til að ikynna sér leikvallastarf og Bjöm Guðmundsson til að kynna sér hvernig 'lagfæra má málgalla bama, og kennsiu lesblindra barna. Hafa styrk- ir þess'r samtals numið 15 þús. króna. Skemmubruni oð Hofi 1 fyrramorgun, um kl. 10 brar n skemrna að Hofi í Vopna- firði. Haföi hún verið notuð tii að reykja kjöt og brann þvi hangi- kjötsforði heimilis:ns ásamt sleðum qg tveim olíutunnum er þarna voru gejTndar. Kve'ktur hafði verið eltíúr um morguninn til kjötreykiug- ar. Mun önuur tunuan liafa lek- io og eldur Jomizt í oiíubleyliu á gólfinu og síðan í olíutunn- urnar — og varð þá mikil sprenging. Eldurinft náði ekk' til annarra húsa. Ibúðarbísið á Stóru-Borg brunnið Ibúðarhúsið að Stóra-Borg í Grímsnesi brann í fyrradag. Enginn var heima á bænum þegar eddsins varð vart. Höfðu bóndinn og kona hans farið að GuðrúnÁSímonar syngur í útvarp í Milano Guðrún Á. Símonar, hin kunna sönkona, söng 30. sept. s. 1. í útvarp í Mílanó. Var það RAI Radio Italiana er flutti söng Iiennar, en það er langdræg stöí sem heyr'st vsða. Söngkonan v,ar jafnframt beð- in að segja ítölskum útvarps- hlustendum nokkuð frá ættlandi sínu . og sagði hpn m. a. frá hverunum á Islandi, þ. á. m. Geysi, gróðurhúsunum, björtum nóttum, miðnætursól o. fl. Er það æt'ð hin bezta landkynning þegar kunnir listamenn kynna svo land sitt meðal erlendra þjóða. — Guðrún Á. Símonar hefur dvalið á Ítálíu undanfar- ið og mun dveljast, þar áfram eitthvað enn um sinn. Minni-Borg í verzlunarerindum, en fólk þaðan tók éftir eldituum. Var slökkviliðið á Selfossi kall- að og tókst að varna því að eldurinn næði til annarra bygg- inga, en. íbúðarhúsið brann. Húsið var vátryggt hjá Bruna- bótafélaginu. Bóndi á Stóru- Borg er Hjörleifur Diðriksson. Utanríkisráðherranji heldur að Bandaríkja- menn leiqi húsnæði á fimm stöSum í Reykjavik Kristinn Guðmundsson utan- ríkisráðherra. taldi sig hafa komizt að þeirri niðurstöðu í ræðu á þingi í gær, að Banda- ríkjahennenn kynnu að leigja. íbúðarhúsnæði á FIMM stöðum í Reykjavík ólöglega! Vöktu þessar upplýsingar ráðherrans mikla undrun, en efasemdir voru látnar í Ijós að mikið væri að marka niðurstöð- una, enda kvaðst ráðherraim aðallega byggja upplýsingar sínar á „rannsókn" þeirri sem bæjarstjórn Reykjavíkur lét tvo menn framkvæma nú í septem- ber! Enginn benti samt ráð- herranum á að ráðfæra sig við Þórð Bjömsson eða Tímann um áreiðanleik þeirrar „rannsókn- ar“. Ráðherrann sagði hinsvegar að löglegt væri að starfsmenn bandariska sendiráðsins, 26 að tölu, leigðu íbúðir, einnig að íslenzkar konur, giftar banda- rískum, gér'Gu það. Ennfrémur bandarískir starfsmenn og leið- beinendur fyrirtækja, svo scm Áburðarverksmiðjunnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.