Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 1
Sósíallstar Hafnarfirði Munið kaffikvöíd Sósíal- istafélagsins í kvöld kl. 8.30 í Góðteinp’arahúsinu uppi. Ýmislegt verður tii skemmt- unar, m.a. skemmtir Gestur Þorgrímsson. 28000 Afríkiunenn í fangobúð* um ensku nýlendukúgomnna 5000 Afríkumenn drepnir í Kenya á einu ári — en 17 Evrópumenn í síðustu viku var liöið ár frá því, að brezka nýiendu- stjómin í Kenya hóf ofsóknarherferð sína gegn Afríku- mönnum í nýlendunni, undir yfirskyni baráttu gegn máJmá hreyfingunni. érfelld verðlækkun í Austur-Þýzkalandi Austur-þýzka stjórnin tilkynnti í gær, að frá og með morgundeginum mundi koma til fram- kvæmda verölækkun á 12.000 vörutegundum í Austur-Þýzkalandi. Verðlækkunin nær bæði til matvæla, annarra neyzluvara og munaðarvarn- ings. ReiknaÖ hefur verið út að vérðlækkunin jafngildi því, aö kaupgeta austurþýzks almenn- iiigs sé aukin um sem svarar tæpum 2500 millj- ónum íslenzkra króna á ári. Nýir vatnavexfir og skriðnföll á Ítalíu Óttazt að íarsóttir kunni að koma upp Eftir úrhellisrigningar í fyrrinótt og gær færöust flóðirr. á Kalabríuskaga. á Ítalíu aftur 1 aukana, þegar leið á dag- inn í gær. Þá var frá því s.kýrt, að herferðin liefði kostað Breta 2 Vi milljón sterlingspimda, eða á aim- að hundrað milljón krónur, í bein útgjöld til nýlendnliersins og iög- reglunnar. Á þessu eina árl liafa Hermennirnir dreifðu í gær rúmlega miUj. gallónum (4.5 þús. lestum) af benzíni og brennslu- olíu um börgina, en engu að síður var mikill hörgull á benzínj víðast hvar. Enda þött 4000 hermenn, sem kvaddir hafa ver- ið til London úr herbúðum víða um Bretland, bætist í hópinn í dag og unnið verði að dreifingu í vöktum, munu líða nokkrir dagar, þar til samgöngur komast í eðlilegt horf í borginni. Þar að auki eru líkur á, að til samúðarverkfalla komi meðal strætisvagnabílstjóra. Strætis- vagnastjórar á nokkrum áætlun- arleiðum samþykktu í gær að aka ekki bílum, sem hefðu fengið benzín af birgðum þeim sem her- inn dreifir. Deakin, formaður flutninga- verkamannasambandsins, skor- aði á strætisvagnastjóra og aðra að gera ekki samúðarverk- föll með benzínflutnlngamönn- unum og hvatti þá síðarnefndu enn einu sinni til að snúa til vinnu þegar í stað. Á fundi verk- kúlum og í gálgimi nýlendustjóm- arinnar, en á sama tíma hafa a5- eiiis 17 Evrópunienn fallið fyrfr vopnum Afrikumanna. fallsleiðtoga í gær var samþykkt að halda verkfallinu áfram. Verk- falismenn koma gjálfir saman á fund í dag til að taka endan- lega ákvörðun. Kröfur þeirra eru: kauphækkun sem svarar tæpum 25 kr. á viku, aðrar kjarabætur og bann við því að ófélagsbundnir menn vinni að benzíndreif'ingu. Ilappdrættíé 1 gær hófst sala í Iiapp- (lrætti Þjóðviljans. Margir tóku h a ppd rættismi ða til sölu og ýmsir minntust 15 ára starfs Sósíalistaflokks- ins að hagsmunamá’Um ís- lenzkrar alþýðu með því að ltaupa miða í happdrætti málgagns flokksins. Félagar og aðrir velunn- arar Þjóðviljans! Notið helg- ina til jæss að se’ja happ- drættismiðana. Vinnið öll að því að tryggja fjárhagsljega afkomu blaðsins ykkar. þar til baráttan væri til lykta. (eidd. Nú eru í her nýlendustjóm- arinnar uni 10,000 manns, auk miuyra þúsunda iögregiumaima og „aiidsp.vmuhópa vinveittra jnii- borinna manna“. Fangelsi og fangabúðir Ke- nya eru troðfuli af Afríkumönn- inn. sem sakaðir eru um tengsf við má-má. Um 28,000 Afríkumenn em nú fangeisaðir. Unnið er af kappi að byggingu nýri-a fanga- búða. 1 fréttaskeyti frá Keuter, segir, að uppskera hafi mjög rýrnað í Kenya af völdmn hemað- arástandsins, enda séu svo til allir Evrópumenn önmmi kafnir við lögreglustörf og hafi engan tínia til að sinna búum sínum. Saiiiniiigsupp- §ögn í Noregi Norska alþýðusambandið hef- ur sagt upp kjarasamningum þeim sem verið hafa i gildi síð- an um haustið 1950, en þeir renna út frá næstu áramótum. Samningaumleitanir milli verka- lýðssamtakanna og atvinnurek- enda munu hefjast innan skamms. Eftir setningarræðu forseta, þar sem hann bauð fulltrua og gesti velkomna, sungu félagar Island ögrum skorið. — Þessu næst fóru fram ávörp gesta, þeirra Einars Olgeirssonar frá Sösialistaflokknum, Willy Kruse frá Dansk Kommunistisk. Ung- dom, en Kruse er meðili sam- bandsstjórnar DKU; og að s-ð- ustu Knud Erík Svendsen frá Alþjóðasambandi lýðræðissinn- aðrar æsku, en þar er Knud Erik meðlimur í yfirstjórn W, F.D.Y. Elnar Olgeirsson sagði me'ðal annars: Þið eruð forustuiið ungu ikýrs- slóðarinnar er lifir í þessu landi og á að skapa firamtíð þess á. hættulegustu tímum er þjóð vor hefur l’fað. Lauk Einar ræðu sínni á þessa leið: Afturhaldinu skal ekki takast að svæfa íslenzka æsku. Þið, ÆJkulýðsfyLkingin, muauð vekja alþýðuæskuna til varnar um land og þjóð; til sóknar frargi til þjóðfrelsis og sósíalisma. Þingið heldur áfram í dag kl. 2 á Þórsgötu 1. Þessú næst skilaði kjörbréfa- ! néfnd "áliti. Þá fór fram kosn- Tvö fljót í viðbót brutust yfir bakka sína í gær bg margir bæir inni í landj hafa einangr- azt. Skriðuföll hafa orðið víða og fólk hefur verið flutt úr þorp- um, sem búizt er við að skriður falll á. Miög er óttazt, að far- sóttir kunni að koma upp, en þær fylgja jafnan í kjölfar náttúru- hamfara af " þessu fagi. — tk Sigurður Guðgelrsson ing stárfsmanna þingsins og var Sigurður Guðgeirsson kos- inn forseti þingsins, en Bjarni Bergsson, frá Suðurnesjum, 1. varaforseti og Eberg Ellefsen 2. varaf. Ritarar voru kjörnir Margrét Tómasdóttir, Ingólfur Ólafsson og Svaniu* Jóhannes- sön. I k jörbréfaneifnd: feón, Norðdal, Kjartan Ólafsson og Guömundur K. Sigurjónsson. — Þá fór fram kosning nefnda þingsins og voru' þessir kjörn- Tjón það sem flóðin hafá þegar va'dið er óskaplegt. Þannig hefur öll appelsínuupp- skeran faríð forgörðum, en iapp- elsínurækt er höfuðatvinnuveg- ur íbúa Kalabríu. Hjálparstarfið er mjag erfitt,. vatnið er víða fimm metra djúpt. Koptar hafa varpað niður mat- vælum og fatnaði, til fóiks sem er einangrað á hæðum senm standa upp úr vatninu. Alls hat'a: fundizt 61 lík. í Reggio di Calabria hefur lög- regluliðið verið stóraukið til a$ koma í veg fyrir r-upl í skjóli. glundroðans. FriðvœnEegri horfuríTrieste Talsmaður ítalska utanríkis- ráðuneytising sagði í gær, a.ð* ítalska stjórnin hefði boðizt til að flytja á burt Iiðsauka.nn. sem a’ð undanförnu hefur verið sendur til júgoslavnesku landa- mæranna við Triest, ef Júgo- slavar féllust á að gera slíkt. hið sama, og frá Belgrad barst sú frétt í gær, að júgoslavn- eska stjómin hefði stungið upp- á, að landamærahersveitir- beggja landanna yrðu fluttar- 12 km frá landamærunum. NánuBslys í Bieiyín Sprenging varð í kolanámut nálægt Liege í Belgíu í gær og: lokuðust 39 námumgnn inni i námunni. í gærkvöld hafði 15 þeirra verið bjargað og voru 10’ þeirra lagðir á sjúkrahús. Ótt-' azt var um líf þlirra 24 sem. eftir voru. ir: Stjórnmálanefnd: Haraldur Jóhannsson, Guðlaugur Jóns- son, Adda Bára Sigfúsdóttir, Framhaid á 10. síðu. !; SjómaRitafélagar! Manið fHnéinn !' í Stjórn S.R. hefur loks eftir 9 mánaía dvala boðað til fundar í félagimi og verður hann haldiun kl. 2 e.h. í Aí- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. Til umræðu verða kjarasamningar félagsins. E'ns og kunnugt er rennur jippsagnarfrestur á þrem kjan> samningum út um næsíu mánaðamót ]).e.a.s. togarasamn- ingarnir og •farmannasamningarnir með eins mánaðar uppsagnarfresti og bátasamningarnir með tveggja mán- aða uppsagnarfresti. Mjög þýðingarmikið er að> allir starfandi sjóménn láti sig þessi mál skipta og fjölmenni á fund þennan. Einnig ættu þeir starfandi sjómenu sem ekki hafa enn gengið í félagið að ganga inn á fundinum. 5000 Afríkumenn láiið lífið fyrlr Yfirherstjóri Breta. í ný- lendunni, slr George Eliot, saffðí, að enn mundl líða langur tínit. 600 hermenn vinna störf benzínflutningamanna * Strætisvagnabílstjórar boða samúðarverkíall 2000 menn úr landher, flugher og flota Bretlands hófu í gær dreifingu á bénzíni og brennsluolíum um London og nági’enni, og 4000 munu bætast í hópinn í dag. Tólfta þing Æskalýðsfylkingarinnar kéfst hér í bænnm í gærkvöldi Hngið sitja 48 fuiitrúar auk gesfa Tólfta þing Æ.F. var sett af forseta Guðm. <F. GuðnumdssjTii kl. 9 í gærkvöldi í salnimi á Þórsgötu 1. — Komnir voru til þiugs 55 full'trúar hiaðanæva af Iandinu auk gessta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.