Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sumiudagur 25. október 1953 1 dag 'er sunn'údagiiriim 25. október. 298. dagur ársins. Kl. 9:10 Veðu 11:00 Morguntón. leikar (pi): a) Klarinettkvintett : kvartett leika). b) Kvartett í G- dúr op. 76 nr. 3 (Keisara-kvartett- inn) eftir Haydn (Léner kvartett- inn Ieikur). 12:15 Hádegfsútvarp. 15:15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15:30 Míðdegistónleikar (pl.): Þættir úr óperunni „La Traviata" eftir Verdi (með skýr- ingúm). 16:30 Veðurfregnir. 17:00 Messa í Fríkirkjunni (Prestur: Séra Þorsteinn Björnsson. Org- anieikari: Sigurður Isólfsson). — 18:25 Veðurfr. 18:30 Barnatími á fiðlu (pl.) íélág Akureyrar flytur. Leikstjóri: Jón Norðfjörð. Jakob Tryggv stlórnar tónlistinni. Leikendúr: Þórir Guðjónsson, Ingibjörg Rist, Margrét Kondrup, Brynhildur Steingrímsdóttir, Steingrímur Þor- steinsson frá Dalvik, Sigurður Hallmarsson frá Húsavík, Pá’l Halldórsson, Sigurjóna Jakobs- (pl.) ritað á segulband á Ak vor), — 22:05 Fréttir c fregnir. 22:10 Dansiög kl. 01:00. Tjtvarpið á morgun 18:00 Islenzkukennsla I. fl. Möller ). islenzk tónskád. b) Don geirsdóttir). 21:00 Útvarp frá Frikirkjunni: Aðrir helgitónleikar (Musica sacra) Félags islenzkra organleikara. Kór Hallgrímskirkj- unnar í Reykjavík syngur; Pál Haildórsson stjórnar og leikur é org'el; nokkrir hljóðfæraleikarar aðstoða. a) Lofið Gúð, ó, lýðii göfgið hann, sáimalag eftir Pétui Guðjohnsen* b) Lög við tvo Dav.iðssálma eftir Gunnar Wenn erberg: 1) 92. sáimur (Einsöngv. ari: Sverrir Kjartansson). 2) 57, sálmur (Einsöngvari: Inga M úsdóttir). c) Sónata fyrir þ fiðiur, celló og orgel eftir Gio- vanni Gabrieli. d) Tvær kan eftir Dietrich Buxtehude: 1) 3 mun oss skilja frá kærleika Drott- ir, tvær fiðlur, (Einsöngvarar: 3 celló og ir (alt) og Sverrir Kjartar (tenór)-. 2) Væg þú, Drott'.nn, vorrí synd, kantata fyrir fjórradd aðan kór, tvær fiðlur, tvær viól- Dans- og dægurlög: dansar (pl.) Ferming i Hallgrímskirkju. Skúlagötu 70. Guð’.aug Emilla Eirík'sdóttir, Kl. 2 e. h. —1 Séra Jakob Jóhsson. Nj.arðargÖtu 5. Drengir: í Jóna Guðbjörg Gunnarsdóttir, Arnar Ingólfsson, Hverfisg. ÍÓIA. Mávahlíð 25. Bjárnfinnur Hjaltason, Eskihl. 12. Jósefína Helga Guðmundsdóttir, Björn Hallgrímur Gís’ason, Drápuhlíð 42. Grettisgötu ?8. Katla SmHh, Bergstaðastr. 52. Geir Viðar Svavarsson, KToss- Kolbrún Jóhannesdóttir, Drápu- vógsblétfi 54. hlíð 19. Guðmundur Gísli Þórðarson, Kristín Þórdís Ágústsdóttir, Eskihlíð B. Njálsgötu 65. Gunndór fsdal Si^urðsson, Foss- Lucinda Grímsdóttir, Skaft-ahlíð vogsbletti 55. 11. Halldór Ingi Húnbjörn Hannes- S'ígríður Erla Jónsdóttir, Bræðra- son, Grettisgötu 98. borgarstíg i 8. Karl Valur Karlsson, Eiríksg. 37. Sigrún Sigurðardóttir, Tjarnar- Marteinn Steinþórsson, Smára- götu 10 D. götu 8. Sigríður Gróa Einarsdóttir, Ás- óttar Mágnús Geir Yngvason, vallagötu 2. Blönduhlíð 1. Valgerður Guðlaug Jónsdóttir, Sveinn Peder Jakobsson, Egils- Framnesvegi 50. götu 32. Sæmundur Ragnar Ó.Iafssón, Bú- Cháði frík'rkjusöfnuðurinn. staðahverfi 4. Ferming í Háskólakapéllunni. Örn Karl Sigfried Þorleifssön, Kl. 2 e. h. Hrefnugötu 6. Stúlkur: Hólmfríður Jóna Axelsdóttir, Stúlkur: Urðarstíg 11. Albína Hulda Thordarson, Barma Linda We'ndel, Langhöltsveg 24. hlíð 14. Sólveig María Gunnlaugsdóttir, Auður Axelsdóttir, Njarðarg. 2.9. Guðríður Ald's1 Einarsdóttir, Nesveg 57. Grettisgötu 20 A. ' Drengir: Guðrún Axelsdóttir, Gunnars- Guðmundur Guðleifsson, Spítala- braut 32. stíg 10. Halla Sigríður Skarphéðinsdótt- Guðmundur Tómas Guðmunds- ir Þorvalds, Bollagötu 8. son, Skúlagötu 66. Ingibjörg Lilja Benediktsdóttir, Helgi Helgason, Kjartansgötu 2. Miklubraut 16. Jóhann Kristjánsson, Grundar- Jóhanna Valgérður Tyrfingsdótt- sti,g 5. ir, Hrauni, Ytri-Njarðvik. Óinar Þorfinnur Ragnax’sson, Guðrún Lóa Kristinsdóttir, Týs- Stórholti 33. götu 6. Maria Kolbrún Thoroddsen, óskar Harry Jónsson, Þverveg 38. Drápuhlíð 11. Ferming í Frikirkjunni. Sigrún Helga Rosenberg, Flóka- Kl. 11 f.h. Sér.a Jón Thorarensen. götu 39. • Drengir: Fcrming í Dónikirkjunni. Hannes Hávarðafson, Grenimel Kl, 2 e. h. -Óskar J. Þorláksson. 15. Drengir: Eyjólfur Veturliði Jónsson, Guðmundur Þórðarson, Hæðar- Camp Knox C. 49. garði 52. Sverrir Sigfússon, Víðimel 66. Gunnar Ágústsson, Vegamóta- Úlfar Jón Andrésson, Þjórsár- stíg 9. igötu 5. Karl Erik Rocksen, Skólavörðu- Bernhard Petersen, Skála Kapla- stíg 21A. skjólsvegi. Luðvik Vignir Ingvarsson, ' Jón Hilmar Stefánsson, Egils- Digranesvegi 31. ■stöðum. Mogens Lillie, Barmahlíð 34. Einar Guðnason, Drápuhlíð 5. Rudólf Sævar Ingólfsson, Ránar- Davíð Trausti Arnljótsson, götu 4. Hringbraut 41. Sigurjón Sverrisson, Bankastr. 2. Pétur Vatnar Hafsteinsson, , Marargötu 4. Stúlkur: Tryggvi Ólafsson, Reynimel 26. Ágústa Óskarsdótth’, Bergstaða- stræti 12 A. Stúlkur: Ásdís Hafliðadóttir, Hverfisg. 39. Anna Ingólfsdóttir, Baklcast. 5: Ásta Tryggvadóttir, Karfav. 60. Inga Kristjana Halldórsdóttíf, 1 Björg Pálína Jóhannsdóttir, Sörlaskjól 36. Kristín Karólína Stefánsdóttir, Snæfelli Seltj. Edda Ingólfsdóttir, Akurgerði 38. Els.a María Tómasdóttir, Víði- mel 57. Elísabet Bjarnadóttir, Sörlaskjól 30. Adelheid Ulbrich, Templaras. 3. Lea Þór'arins, Brekkustíg 14 B. Elsa Ingeborg Petersen, Skála Kaplaskjólsveg. Þóra Ingólfsdóttir, Sólvallag. 15. Erna öiafsdóttir, Sörlaskjól 56. Málfríður Kristín Björnsdóttir, Barmahlíð 37. Jóhanna Kristiónsdóttir, Reyni- mel 23. Guðfríður Guðbjör.g Jónsdóttir, Kolbeinsstöðum. Louise Sampsted, Nesveg 52. Erna Samsted, Nesveg 52. Ásdís Inva Steinþórsdóttir, Snorrabraut 33. Svandís Ingibiörg Jörgensen, Smyrilsveg 29. Ellen Júlí-a Svein-sdóttir, Ás- valla'götu 48. LangholtsprestakáJI. Messa í Laug- arneskirkjú kl. 5. Árélíus Níels- son. Krabbamelnsfélag Reykjavfkur. Skrifstofa félagsins er S Lækj argötu 10B, opin daglega kl. 2-5 Sími skrifstofunnar er 6947. Farsóttir í Reykjavík vikuna 11-17. okt. 1953 samkvæmt skýrslum 28 (26) stax-fandi lækna. í svigum tölur' frá nsestu viku á undan. Kverkabólga . . Kvefsótt ...... r. / ®Ti‘d ðLifiK ie Iðrakvef .... Hvotsótt .... Hettusótt Kveflungnabólga Skarlatssótt . .. . Múnnangur . .. . Kikhósti ...... 80 ( 55) 176 (143) 36 ( 72) '4(1) 1 ( 0) 13 ( 3) 1 ( 0) 2 ( 4) ■14 ( 8) 1 gær opinbevúðu trúlofun sina ung- frú . SeTina Gúð- mundsdóttir, , Suð- urgötu 92, Hafnar- firði, og Á'gúst Bent Bjarnason, SpitaJastSg' 8, Reykjavík. Fimmtugsafma-H Axel Ólafsson, verkstjóri, Hliðar- vegi 3 Kópavogi, er fimmtugur dag. Garðrækteudur í Reýkjavík sem óska eftir geymslurúmi fyr- ir kartöflur sínar á komandi vetri snúi sér til skrifstofu bæjarverk- fræðings, Ingóifsstræti 5, en þar eru gefnar nánari upplýsingar. — Rælctunarráðunautur. Helgidagslæknir er Ófeigur J. Ófeigsson, Sólvalla- götu 51. Simi 2907. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni Austur- 'bæjárskólanum. Sími 5030. Næturvax-zla er í Ingólfsápóteki. Sími 1330. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavíl: á morgun vestur og norður urn land. Dettifoss er í Reykjavík- Goðafoss fór frá Antverpen í gærkvöldi áleiðis til Hull og Rvik- ur. Gullfoss fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Leith og Reykjavik- ur. Lagarfoss fór frá New York 22. þm. til Reykjavíkur. Reykja- foss fór frá Reykjavík í ga?r- kvöldi til Liverpool, Dublin, Cork, Rotterdam, Antverpen, Haraborg- ar og Hull. Se'foss fór frá Rott- erdain 22. þm. til Gautaborgar, Bergen og Reykjavíkur. Trölla- foss fór frá Reykjavik 18. þm. til New York. Drangajökull kemur til Reykjavíkur árdegis í dag. Skipaútgerð ríklslns. Hekla er á- Austfjörðum á norð- urleið Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Akraness og R- víkur. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík kl. 20 í kvöld til Breiða- fjarðar. Þyrill er á Austfjörð- um á norðurleið. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. Skipadcild SIS: Hvassafell er í Dalvík. Arnarfell fór frá Hofsós í gærkvöldi til Siglufjarðar. Jökulfell fór frá Gd- ynia 23. þm. til Fredericia. Dís- arfell fór frá Akureyri í gær kl. 6.00 áleiðis til Reykjavíkur með viðkomu í Hríséy og Ólafsvík. Bláfell er í Hamina. Dagskrá Alþingis mánudaginn 26. okt. kl. 1.30 Efrideild Bæjarútgerð Siglufjarðar og hf. Bjólfur á Seyðisfirði, frv. Síldarmat, frv. Neðrideild Stofnlánadeild sjávarútvegsins, ‘frv. Áburðarverksmiðja, frv. Sömu laun kvenna óg karla, frv. Kosningar til Alþingis, frv. Alþjóðaflugþjónusta, frv. Héraðsrafmagnsveitur ríkisins, þátill. j Friðun rjúpu, frv. ! Bátagjaldeyrir, þátill. Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóns 0. Sími 4169. Við hliðina á vagninum gekk náungi nökk- ur er lék á einhverskonar sveifarpott — on því gekk hann, að honum var mikið í mun að losna við eitthváð af ístrunni. Ferðalangai-nir voru um það bil að verða uppiskroppa með peninga er þeir mættu Ugluspegli, hlöðnum guili og reiðufé. Þeir gengu allir saman inn í krá eina. En er Ugluspegiii sá hina kátu félaga gjóta augunum undirfUrðulega hver til annars er þeir helltu i krús hans, fékk hann grun um að hér byggi citthvað und'ir. Þessvegna stóð hann snöggvast upp og gekk út fyrir. Hann hallaði eyranu að hurðinni og heyrði þá bollaieggja um að hei’a hann fu’lan og hafa þannig út úr honum pcninga. / Suiuuidagur 25. oíktóber 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (3 í ílokksskólanum í vetur: * fp + * KemnaFaF Etiiai0 f&lgeirsson? MagiimssoBa og SverFiF M.FÍst|ámssom Nlokksskóli Sósíal'staflokksins er nú um þessar mundii’ aö taka til starfa og verður á Þórsgötu 1 eins og aö und- anfömu. Kemislugreinar veröaþessar: meðferðar einstaka þætti náms- efnisins. 3. Saga hinnar alþjóðlegu verklýðshreyfingar og sósíal- ismans. Kennari Sverrir Krist- iánssop. Kennsla fer fram á miðviku-'; da-gs- og föstudagskvöldum, þanhig að fyrsta kénnslugrein- in, Stefna Sósíalistaflokksins, yerður á miðvikudegum, en hin- ar greinamar tvær á föstu- dögum. Þeir sem ekki geta komið því við að sækja skól- ann, bæði kvöldin, eiga þess kost áð vera eitt kvöld í viku. Einar Olgcirsson 1. Stefna Sósíalistaflokksins. Kennari Einar Olgeirsson. Mun 'Einar skýra ýtarlega öll lielztv baráitumál Sósíalistaf lokksio s nú og stjórnmálaaðstæðurnar landinu. .2. Hagfræði. Kennari Ásgeu Iilöndal Magnússon. — Kennd verða undirstöðuatriði marxisf- ískrar hagfræ'ði og , eintnig .ísr lenzk haglýsing. Þá verðu' einnig veitt hagnýt fræðsla : nndirstö|ðuatriðum varðandi bankamál og viðskiþti. Auk Ás- geirs munu ýmsir sarfróðir ( menn um þessi efni taka til Hósvíkingar imdirkúa hitaveitu Hveravatnið þad að lesða 20 km. vegalengd — Um 60 sekúndulítia vatnsmagn fysrir hendi. Húsavik. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Hér hefur verið imnið að landmælingu og kortagerð af hæn- um. Er það í sambaudi við undirbúning væntanlegrar hitaveitu. Húsvíkingar hafa nú mikinn áhuga fyrir að h;ta hús sín með liveravatai frá Reykja- hverfinu. Hefur verið gerð bráðab'rgðaáætlun um vei'iið lausleg. Undanfarið hefur ver- ið unnið við landmæliagu og kortla.gningu bæjarins svo unnt sé að gera ítarlegri og raun- hæfari áætlun um hitaveitu- framkvæmd'r. Mun Gunnar Böðvarsson verkfræðingur ann- ast það verk. Vegalengd.'n frá hverunum til Húsavíkur er 20 km. Talið er að fá megi 60 lítra af sjóðandi vatni á sekúndu. Samkvæmt bráðabirgðaáætlun er ráðgert að veri'.dð myndi lcosta 8 m'Jlj. kr. Ásgeir Bl. Maguússon 3$ Framh. af 12. síðu 40% ljúka buitfararprófi Rektor vék að þeirri. spurn- ingu,. hvort stúdentar stunduðu yfirleitt nám sitt og sæktú kennslustundir reglulega við háskólann. Las hann' upp nokkr- ar. töiur úr skrám, er kennarar hafa haldið y-fir fjarvistir stúd- enta .síðustu árin, og sýndu þær, að stúdentar, sækj.a yfirleitt illa kennslu fyrstu árin. Af þeim sem ir,.nritast í liá- skólann Ijúka rúmlega 40% burtfararpróf5, en um 60% ljúka aldrei piófi. Þess ber þó að gæta, að mjög margir stúdentar inn- rit.ast í háskólann (einkum stúlkur) til þéss eins að ljúka prófi í forspjallsvísindum. Nýtt kennslufyrirkoniu'ag? Háskólarektor minntist nokk- uð á frumv. það sem lagt var fyrir Alþingi i íyrra ,að frum- kvæði háskólaráðs, en þar var gert ráð fyrir skyldu stúdenta til ,að sækja kennsl’ustundir. Frumyarp þetta mætti mikilli ''‘audstöðu stúdenta og náði ekki fi’arri að ganga. Súdentaráð hefði í su'már fjallað nö'kkúð um breýtt iyrirkomulag við kennslu í skóianum og m. a. verið rætt um að taka upp árleg smápróf. Tald: rektor að ætla mætti að einhverjar breytingar yrðu gerðar í þessum efnum á næstu árum. Að lokinni ræðu háskólarekt- ors íl'Utíi prófessor 'Clafur Lár- usson fróðlegt erindi um skaða- þætur, en Dómkirkjukórinn og Guðmundur Jónsson sungu þsetti úr hátíðakantötu Páls ísólfs- sonar. Loks ávarpaði rektor nýja. stúdenta og hvatt.i þá til að hefja námið strax á fyrsta ári ;ai fullri diörfung og kappi. Háskóláhátíðinni lauk með því að þjóðsöirgurinn var sunginn. Sverrir Kristjánsson Á miðvikudaginn mun Einar flytja 1. erindi sitt, en hinar greinarnar hefjast ekki fyrr en annan föstudag, þann 6. : xóvember. Nú þegar Sósía’istaflokkur- inn er áð búa sig undir að hefja nýja sókn, þurfa sósial- istar að efla stjórnmálaþroska si.nn og hæfni eins og kostur er á og veitir flokksskólinn hið ákjósanlegasta tækifæri til þéss. Þátftaka í flokksskólan- um er þv.í hið hagnýtasta skref í þá átt að efla Sósíalista- flokkinn og auka baráttuhæfni hans. Þess vegna er nú heitið , á flokksmenn og félaga í Æsku- j Týðsfylkingunni að notfæra sér þá ágætu kennslu, sem í boði er, og láta aldrei eieitt sæti vera autt í salnum. f yrir almenning Dr. phil. Ole Widding sendi- kennari heldur námskeið í dönsfiu fyrir almean'ng í há- skólanum. Kennt verður i 2 flokkurn, eft'r kunmáttu nem- enda, á þriðjudögum og föstu- dcgum kl. 8.15-10 e.h. Kennsl- an er ókevpis. Væntanlegir .memendur eru boðnir að komá til Viðtals við Ikennaraun þriðjudaginn 27. okt. kl. 8.15 e.h. í 2. Itennslu- stofu. FegmnaEféiag Reykjavíkur ICdtaretfsýniiig og dans í Sjálístæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aögöng'umiöar seldir frá kl. 2. — Sími 2339. BorÖ tekin frá um leiö og aögöngumiöar eru afhentir. Næsisíðasta sinn I Framh. af .7. síðu. í ræðu og riti þeim sem heima sátu. Um sama leyti, , og þessi fyrsta sendinefnd íslendinga fór austur, var mynduð hér í Reykjavík nefnd, sem hefur starfað um eins árs skeið með nafninu Kínanefndin. Nefnd- armenn eru Jakob Benc- diktsson formaður, Sigurður Guðmundsson, ÞorvaTdur Þór- arinsson, Gísli Ásmundsson og Kristinn E. Andrésson. Eftir lieimLiomu endinefnd- arinnar tóku Kínafararn'r ein.iig sæti í nefndinni. Hélt hún ágætan almennan fund í Austurbæjarbíó, og sögðu Kínafarar þar frá för s.'nni . svo að seint mun fyrnast þeim er á hlýddu. MfR-de'ldiiTiai’ í kaupstöðunum við Faxaflóa fengu síðar Kinafarana á sarn- komur hjá sér og vakti frá- sögn þeirra og fróðleikur hvarvetna athygli. I beinu framhaldi af. för sendinefndarinnar austur vann Kínanefndin að sýn'ngu á kínverskum listaverkum og listmunum, í febrúar 1953, og sóttu hana um 900 manns. Eins vo&tu sýningar á kín- versku kvikmyndunnm „Hvít- hærða stúlkaa'1 og „Fán'nn á fjallinu“ aðdáun og atliygli. Flest blöð, bækur og bækling- ar sem gefin hafa verið út í Kína síðustu fjögur árin, á ensku og esperanto, erú jafn- an á boðstólum í tveimur bókaverzlunum í Reykjavík, Bókabúð KRON og Bókaverzl- un Máls og menningar. Þess má geta að talsvert hefur v-er- ið rit'að á islenzku um Alþýðu- lýðveldið Kíaa, mest í Þjóð- viljann. Þar birtist fyrst hinn gagnmerkl greinaflokkur Sverris Kristjánssonar um scgu Kína, sem síðar var gef- inn út í bókarformi ásamt kafla úr ævlsögu Mao Tse- túng, en það er enn eina bók- in um sögu K.'aa sem til er á íslenzku, ómissand' hverjum þeim sem kynnast vill aðdrag- anda þeirr'a stórviðburða er þar hafa gerzt síðustu árin. Kínanefndin liefur jafnan talið það citt helzta verkefni s'tt að undirbúa stofnu-r fé- lags til að koma á og halda uppi menningarteng'slum ís- lands og Kína. Það er því síðasta verk þeirrar nefndar að undirbúa félagsstofmm þá, sem ætlunm er að ljúka hér í kvöld. Veifœfnia eru næg, og það verða skemmtileg verkéfni, sem bíða þessa íelags okkar. Til starfa í því er hver mað- ur velkom'nn, sem vill vinna að tilgangi þess og stefnumál- um en í uppkasti að félags- lögum sem rædd verða hér á eftir er tilgangi félagsins lýst þannig: Tilgangur félagsins cr að koma á og halda uppi menn ingarlegu samstarí'i milli íslanils og Kína og að stuÆ.la að því að kynna þar íslenzka menniágu, bók- menntir og I'stir. Þessuni tilgangi vill fé- lagið ná m.a. með því: Ár að greiða fyrir sam- skiptum milli menntastofa- ana, félaga og emstaklinga í báðum löndunum og afla heimilda um þjóðfélags- Iiætti, ménningár- og vís- indastarfsemi í Kína. ir að gangast fyrir fræðslu um Kína með fyr/rlestnim, kvikmyndum, öfiun bóka og tímarita, myndasýnngum, flutningi tóniistar og ann- an’i upplýsingastarfsemi. ★ að koma á framfæri við útvarp, blöð og tímarit gagnkvæmrí kynningu á menningu íslands og Kína og nýjungum á sviði vís- inda og lista. ★ að stuðla á hvern annan hátt að vinsamleg"u sam- starfi Is'-iend'nga og Kín- verja. Þess er tæpast að vænta, að starfsemi félags cökar verði strax fyrstu ár'n umfaagsmik- il, eða t.d. með þeim glæsi- -brag sem við þek-kjum frá starfsemi Menn: ngartengsla ísíands og Ráðstjórnarríkj- anna. Því veldur fjarlægS landamia og aðrar aðstæður. En félagsstofnun okkar, má líkja við framrétta bróður- hönd, við viljum með henni leggja okJkar l’ð til þess, að árþúsunda auðlegð kínverskr- ar menningar, og ný menn- ingarverðmæti h!ns unga al- þýðuríkis, verði íslendingum ekki lokuð bók. Um leið ósik- um við þess, að mega vé!ta þjóðum Kínaveldis h'ns uýja af- auðlegð, íslenzkra menn- ingarverðmæta, fornra jafnt og nýrra, í fyllsta trausti þess, að einmitt hin sigrandi alþýða he'msins meti menn- ingarafrek. að verðleikum, án tillits til höfðatölu •þjóðarinn- ar sem vann þau.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.