Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 11
Surmudagur 25. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 TIlkYnning Aðalskrifstoía Tryggingastofnunar ríkisins verður opnuð aftur á morgun, mánudaginn 26. október, á Laugaveg 114 (horni Lauga- vegs og Snorrabrautar’). 0 dræffi 0 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Nýja myndlistaiélagsms Ásgrímur Jónsson, Jóhann Briem, Jón Steíánsson, Jón Þorle/fsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn Þórar/nsson. Sýningin er í Listamannaskálanum, opin frá kl. 11-23. — Hlutavelta er á sýningunni, dregið um málverk og listabækur. Síðasti dagui sýningarínnac • tDtbkeiðið • ÞJÓÐVLLJANN ,4gúSt H. Bjarnason: Saga mannsandans o bq >* % RÓM í heiðnum og krístnum sið þetta er 4. bindið í hinni nrklu menn- ingarsögu Ágústs H. Bjarnasonar. Fimmta og síðasta bindið Ikemur út að ári. JJeciningarsaga Á- gústs H. Bjarnasbn- ar er eitt h:ð stærsta sögurit á ís- lenzku og vafalaust hið þarfasta. Það er menntandi rit og skemmtilegt. 1 því er íslenzkri alþýðu opnuð útsýn til heimsmenn:ngarinn‘ ar í fortíð og nútíð. „Yafamál er að koslur sé annarar bókar á íslenzkum bófeamarlcaði, sem me'ra er menntandi en Saga mannsaiid- ans“ segir Steindór Steindarssón frá Iílöðum í ritdómi. £IÍ ÞETTA EKKS RIT ER IIÆFIE YÐUR? Sófasett og einstakir stólar, margar gerðir. Húsgagnabólstiun Eilings lónssonai Sölubúð Báldursg. 30, opin sl. 2—6. Vinni’stofa Hofteig 30. sími 4166. Hafin er sala happdrættismiða til ágóða fyrir Þjóðviljann 1. Dagstofuhúsgögn ................. kr. 15.000,00 2. Svefnherbergishúsgögn ........... kr. 10.500,00 3. Útvarpsgrammifónn ............... kr. 9.000,00 4. Stofuskápur ..................... kr. 7.200,00 5. Hrærivél ........................ kr. 2.000,00 6. Ryksuga ......................... kr. 1.500,00 7. Myndavél ........................ kr. 1.600,00 8. Ritvél .......................... kr. 1.500,00 9. Reiðhjól ......................... kr. 1.200,00 10. íslendingasögur ................. kr. 500,00 Samtals kr. 50.000.00 Diegið veiðui 5. desembei n.k. Miðinn kostar 5 krónur Hverii blokk fylgii veiðlaunakiossgáta. — Veitt verða þienn veiðlaun fyiii léttai láðningar: Kr. 1000,00 — 600,00 — 400,00 Miðarnir eru afhentir til sölu á Þórsgötu 1 óg Skólavörðustíg 19. H A F P D R Æ T TÍSNEFNDIN T I L LIGGUR LEIÐIN •Öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér margháttaöan sóma á séxtugsafmæli mínu, 12. október s.L, með heimsóknum, gjöfum, bréfum skeytum, blómum og á annan hátt; ' votta ég al- úðar þakkir mínar. Páll ísólfsson Höfuiti fengíð Untim el y Fro st, skáldsöguna er geríst hér á landi á stríðs- áiunum. Verð kr. 37,50 t, Rókabúð NéÍBRS. Haínarstræti 4 sírni 4281 SKIPAUTGCRO • RIKISINS austur um land í hringférð hinn 31. þ.m. Tekið á móti flutningi til Reýðarfjárðar, Efekifjarðar, Norðfjarðár, Seyðisfjarðar, Kópas-kers, Húsavikur, Akur- eyraf og Siglufjarðar á þriðju- dag og miðviúudag. Farseðlar seldir á fimmtudag. Lokaðá morgun eftir hádegi vegna jarðarfarar ViUzlfZldi ial (á G—14 áráj Kvénfeáþúf Karlmánnáföt Verzllltiiii Notað & Nýtt I vestur um land til Akurcýrar h‘nn 31. þ.m. Tekið á móti flutningi til Tál'knafjárðar, Súg-‘ andafjarðar, Húnáflóa- og Skagáfjaréárháfna, Ólafsfjarð- ar og Daivikur á þriðjudag og miðvikúdag. Farséðlár scidir á föstúdagv Læújargötu 8. til Vestmaanaeyja 27. þ.m. Vörumóttaka daglog'. Af hrærðum huga og méð fyrirbæn um Guðs blessun, flyt ég innilegustu þakkir fyrir kærkcmna vináttu, hlýhug og ómetanlega sámúð við andlát og jaröarför mannsins míns Siqnigeirs Sigurðssonar biskups. Fyrir míná hönd, barna minna og annarra aðstandenda. Hufirún Pétursdóttir m Sonur okkar KristjáB Sigtiiliðason verður jarösungihn frá Fossvogskirkju mánudag- inn 26. október kl. 2 e.h. Helga Jónsdótt/r Siguríið? Kristjánsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.