Þjóðviljinn - 25.10.1953, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Qupperneq 7
•Sunnudagur 25. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Góðir gestir, kærirfíélagar. Þeim Islendingum, sem /ggja á vinakynni og menn- gartengsl við kinvereiui íóðina, er nokkur vandi á jndum. Þannig er ástatt. að jómarvöld Is'ands hafa fjögur ár ekki haft vit- ískju um að til sé ríki, sem ifnist Alþýðulýðveldið Kína, ðurkenna ekki fyrir sjálum ír, þjóð sinni, né umheirr.in- m, að þar hafi þessi fjögur «• ráðið ríkjum Maó forseti g alþýðustjórn hins sögu- ■æga Kommúnistaflokks ivína g samstarfsflokka hans. Eg eit ekki betur en Island sé ín í stjórnmálasambandi við bjórn Sjang Kajséks, sem essi. fjögur ór hefur ástund- ð sjóræningjaiðju, frá þtim . tla hluta Kínaveldis, sem nn er ófrjáls, eynni Taívan, g iðkað þar sömu blóð- tokknu stjórnarhætti og áð- r í öðrum þeim landslilut- m Kína, sem Kúómintang áði til. Meðan því fer fram, ð stjómarvöld íslands viður- enna ekki tilveru annars ínversks lands en eyjariunar 'aívan, gæti það virzt skort- r á háttvísi að liyggja á fé- igsstofnun, sem ætlar sér að stunda fyrst um sinn menn- igarsamskipti einmitt við lla aðra hluta kínverskrar yggðar en þá, sem enn tynja undir kúgunarhæi Kú- miotang. Ætlun okkar, Sfnn ennan fund sækjum, er þó élagsstofnun í því skyni. Brýnt verkefni félagsins lýtur það að Verða að sam- sera íslenzku þ.jóðina og ís- mzk stjórnarvö'd um nauð- yn þess, að ísland viðor- :enni Alþýðulýðveldið Kinc vo takast megi eðlilegt tjórnmálasamband og við- kipti milli landanna. Ekki er líklegt að slík samskipti ís- mzka rikisins og alþýðurík- íins i austri yrðu Islendmg- m meira hagsmunamál en iínverjum, en alþýðustjórnin Peking hefur sýnt, að hún r fús til eðlilegra og lieil- rigðra samskipta við hvert að ríki, sem fer fram á slík iðskipti á jafnréttisforsend- m. Engu ríki hefur reynzt það ollt eða árangursrikt að niða stefnu sína á utanríkis- aálum við annað en stað- eyndir. Ekki einu sinni stór- eldum, voldugum ríkjum eins g t. d. Bandaríkjum Norð- r-Ameríku. Bandaríkjastjórn eyndi að leika sama 3«ik i óna og húsa héfur gert í ótal .uðva'dslöndum frá því stríði auk; að styrkja til valda aft- rhaldsstjórn, hVað sem ieið ilja fólksins í landinu, hvað em leið sigurmætti alþýöu, em rís á fætur úr alda- angri niðurlægingu og krefst éttar síns til lífsins. Sigur .lþýðubyltingarinnar í Kína afngildir úrslitaós'gri hinn- r bandarísku heimsva’da- Irottnunar í Asíu, sá sigur >oðar öld mik’lla sigra í frels- sbaráttu kúgaðra þjóða um leim allan, Bandaríkjastjórn íefur ekki veitzt auðvelt að ;ætta sig við þá staðreynd og luðskilið er, að þungt á • íyggjuefsri bandarískra stjóm irva'da hefur ekki látið jafn lyggan vin þeirra og hæstvirt m fyrrverandi utanríkisráð- lerra, Bjaraa Benediktsson, isnortinn. r Hrþúsimda mesmtxtg og æskiiþrótttsr csl- þýóiistérveldis einkenno hið nýfa Kína Ís9and á samíesð mei Oaimerka, Noregi, Sutþjóð, Fisinlandi sg Bretlandi m Árþúsunda auðlegð kínverskrar menningar má ekki vera lokuö bók Islendingum. — Mynd lir musterishelluiiuni í Túnhúang, frá 7. öld: „Dráttarkarlar“ Það var eitt sinn, er banda- r.ískur utanríkisráðherra hatði hellt úr ská'um mátt’ausrar heiftar sinnar vegna hinna ldnversku staðreynda, að einn af leiðtogum Kommúnista- flokks Kína svaraði. Var svar ið flutt af kínverskri hógværð en líkt og þrungið reginafli liinnar miklu þjóðar. Þ\’í lauk með orðunum; „Viljð þér ckki athuga landabréf, Mr. Acheson, og hugsa yður svo betur um.“ Ekki virðist vanþörf á, að sú ráðlegging kæmist einnig til íslenzkra stjórnarva'da, — mér er ókunnugt um, hvort Mr. Acheson hefur skot- ið henni að vini sinum Bjarna Benediktssyni á sinni tíð. en hvorugur þeirra er nú utan- ríkisráðherra lengur. Hinsveg- ar heldur kinverski kommún- istinn, sem ráðið gaf, traustri liendi um stjóinvöl );jóðar sinnar. er forsætisráðherra og u t an ri k i s r áð h e r r a alþýðu- stjórnarinnar í Pek.'ng. Með þeirri afstöðu íslénzku ríkisstjórnarinnar að nóit'a í fjögur ár að Viðurkenn.a til- veru Alþýðulýðveldisins Kína, hefur hún metiö meir að dingla aftan í Bandaríkja- stjórn en eiga samleið með gra.nnríkjum Islands í Evr- Öpu; samleið með þjóðum þeim, pem okkur eru rkyid- astar, Is’endingum. Ö’l Njrð- urlandarikin nema ísland, — Danmörk. Noregur, Sviþjóð, Finnland. hafa viðurkennt al- þýðustjórnina í Peki.ng, kom- ið á eðlilegu stjórnmálnsam- bandi og hafið verzlunarvið- skipti. Kínverjar telja alþýðu- lýðveldi sitt stofnað 1. októ- ber 1949, Næstu þrjá mánuð- ina tóku þessi r’kí unp stióvn- má’asahiband vui Peking- stjórnina; Sovéttik’n, Bú’gar- ía, Rúmenía, Ungverjaland, Tékkóslóvakía, Kórea, Pól- land, Mongólía Austur-þýzka- land og Albanía. Á næsta ári. 1950, bættust þessi ríki í hóp- inn: Ceylon, Noregur ísiael, Afghanistan, Viet-Nam, Hol- land, Indiand, Svíþjóð, Dan- mörk, Burma, 'Indóuesía, Sviss Finnland. S'íar bættist við enn eitt Aöíuríki: Pakistan, Sívaxandi u ta.nr'kisvi ðskipti Kína beinast af skiljanlegum ástæðum að langmestu leyti til þeirra landa, sern hafa kosið að hafa eðlileg og heil- brigð stjórnmálatengsl við hið unga alþýðuríki. Sérstaða FranisÖKiiræóa Sis- urðar Guðniunds- sonar á stofníundi Kínversk- íslenzka ínenningarfé.’agsins, 20. október sl. Islands, sem varla. getur átt aðra orsök en þægð íslenzkra ríkisstjórna við bandaríska utanríkisstefnu, gefur ýmsum heiztu keppinautum Islend- inga á mörkuðum heímsins forhlaup inn á hina óseðjandi kúiversku markaði og virðast þeir hafa á því fullan hug að láta ekki það tækifæri ganga sér úr greipum. Þó ekki væri af öðrum á- stæðum, væri hagsmunum ís- lenzku þjóðarinnar áreiðan- lega betur borgið með )ví að e'ga í þessum efnum samleið með Noregi, Danmörku, Sví- þjóð, Finnlandi, Bretlandi —- svo nokkur löiid séu nefnd — en að lialda áfram að neita staðreyndinni um tilvist hins mikla alþýðurikis. Vilji utan- ríkisráðherfa Islands l’ta á landabréf, hljóta að vakna nokkrar efasemd'r tun þá stefau, að stjórnarvöld ís- lands varii ekki um Alþýðu- lýðveldið Kína, lar.d sem er álíka stórt og öll Evrópa. Ef vlð bættist sú vitneskja, að land þetta er byggt 500 milljónum manna, og eigi ó- rofna geymd menningar og þjóðérnis um 5000 ára skeið, væri ekki ólíklegt, að jatnvel íhaldsstjóm te'di rétt að breyta um stefnu, kjösa sam- le'ðina með Nórfúriöndimi, Bretlandi og öðrum þeim ríkj- um f jarsky’dustu stjórnar- hátta, sem þegar hafa eðli- leg og heilbrigð stjórnmála tengsl við Alþýðuiýovéldið Kína. Eg v'k þá að undanfara þeirrar fé’agsstofnunar, sem nú er fyr’rhuguð. Fyrstu þræðirnir, sem mér er kunnugt um að lemð hafi mttx TWlu vnH Jcf- mipotr ;«w\ ímfl tr, þm, la' kpn cfs Voafl rmír<; TMo þnw1 pa»r.íM: oj nwfcú «úno trpt'.uymn // cg 'ikíku ■ ,'mzÍKv Wibú þfl ft. Wol f# irtla fm twnai <p ’Jblw fm I tmciirtnft þ* Um pWti; ;A|rak<>»'n«» ríl// étpm&ainH i>rtl úíUa ffemannlffm e$t frm bam íutcmk , ■ "g þrt fmMlpfl iw graítflop dfll •o«4tfkpitW Í|ií; <; hmW puffW racuí Ofe* chv %*m tn «1 lt þu at mcn fa iúwi; sg fpittgt mata cn wtfrtmffiix ýt1 ptc Hm*// (jwgim bcilii cignbw Ju) fliafintt nigim hitn* nl fm cf þm ra'!>fl//{rá rfnliu a rirtlflflga þulrtic ftflnt mflíflíi hc>a n mana tranf ; nwnpfifftn b-.síU1 >n«Ui jnmii <•: ýi vcrxt ffn tff þa (M- ■ln » wi Tt) pipf *þ« m«r jry’frugtu tnaírai j vontf mtp * ffun . v"*. 0if t%iú j VotPirm mnja hrtmrtftcwfmt ní þnSnnww #n þní fftn mtvo pttfin fjiptmffai xnabm þrvfiW vtirt f kmifrttgww. prmnfftm <Ut mwgc vaba, nj kmyra flpla «? Vcnn pmi // #n aunffit* ^tmanffýipá ma nmti m<m/ nnyra þn *, f«» ci ffttt (m tm "*** **m vlKl W*1** í'pbþr f>«n v**n inff p/nHt tg me 'V <*su fmc nlbjr c: jpptraguj ntaffut «t pxm ut íc %»<>: Urn fy«-. ffwit atfft tpw ypnnpnrranf, þ«ú frmV; Vi5 viljum kyima þjóðum hins nýja Kína auð- legð islenzkra nienningarverðnueta, fornra og ;« nýrra. — Blað úr Jónsbók, í Árnasafni milli Alþýðu’ýðveldisins Kína og Islatnds, voru esperantó- blöð og bréf, sem bárust hing að miðsumars 1950, á fyrsta aldursári hins nýja stórveldis alþýðunnar. Kínverska esper- ■ antohreyfingin var vel sam- stíga byltingarhreyfieigunni, enda ofsótt af Kúómíntang. Á stríðsárunum bárust hing- að, eftir óralöngum króka- leiðum, lítil kínversk espet- antoblöð frá Sjúnking, log- andi af heift til japönsku landræningjanna, prentuð á stríðspappír sem varla hékk saman. Eitt af óþokkaverk- um Kúómíntangmanna, er þeir töldu örvænt um sigur, var það er þeir myrtu í fang- elsum ýmsa fremstu leiðtoga esperantohreyfingarinnar kín- versku, ásamt öðrum ættjarð- arvinum. En þeir sem lifðu hlutu sigur með sigri alþýðu- málstaðarins, nú bárust blöð þeirra boðleiðir frá Peking og Sjanghaj og urðu víða um heim með fyrstu vorboðum hins nýja lífs austur þar. Þeg- ar sumarið 1950 voru birtar í íslenzkum blöðum greinar úr kinverska esperantoritinu ÉI Popola Cinio, en það er nú orðið vandað mánaðarrit, óg hefur síðan átt vaxandi á- skrifendahóp í Reykjavík; öðrum kaupstöðum og jafnvel upp um sveitir landsins. Það var ekki sízt vegna þeirrar snertingar við hið nýja Kína, að Esperantohóp- urinn Mate.no hér i Reykja- vík samþykkti á tveggja ára afmæli k'nverska a'þýðulýð- veldisins að kjósa nefnd, ’er athuga skyldi um stofnun fé- lags til menningartengslj við Kína. Af ýmsum ástæðum var ekki talið fært að ganga þá til félagsstofnunar, en sogja má, að hugmyndin um naúð- syn félagsskapar í þessu skyni hafi jafnan síðan verið haldið vakandi, og hann unct- irbúinn. Eg gét þessa hér til að benda á, aö með esperanto virö'st þcss nokkur kostur að ryðja úr vegi erfiðasta tálm- anum í samskiptum - Véstur- landabúa við Kínverja, nála- veggnum, og sýnir bað einnig reynsla Þórbergs Þóríarson- ar úr Kínaför hans, ágæt fyr- irgreiðs’a og túlkun sem han.n varð aðnjótandi vegna kunn- áttu sinnar í þv' máli. Skriður kemst á sambands- málin sumarið 1952. Fyrir milligöngu kínverska sendi- ráösvns í Kaupmannahöfn bauð kínversk menningar- r.tofnun sex Islendingum í kvnnisför um Kína. og völd- ust til f;i -p rinnar .Tóhar.nes rkáld úr Kötlum, Þó)bergur Þórðarson rithöfundur, Skúli Þórðarson sagnfræðingur. Is- leifur Högrason kaunfélags- stjóri, Zóphónías Jónsson verkamaður og Nanna Óiafs- dóttir bæjarfnlltrúi. Þau ferð- uðust víða um Kína og hafa miðlað margvislegum fróðleilc Framliald á 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.