Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. októbcr 1953
Q^imili
eimllisfiáÉtiar
Drengjaföt sem eru falleg en
ekki leiSinleg
Drengjaföt eiga að vera hent-
ug, en það er ekki þar með
sagt að þau þurfi að vera ljót.
Litasamsetningin er mikils
virði í drengjafötum; grátt og
brúnleitt er mikið notað í bux-
ui', frakka og jakka, og það er
bæði fallegt og hentugt, en það
getur verið dauflegt, ef ekki
er lífgað upp á það með hrein-
um, sterkum litum. Ljóshærð-
ur 5 ára snáði er mjög vel bú-
ina í hárauðri eða ijósb’árri
peysu. Ef peysan er prjónuð
ur garni sem þolir þvott og
hún er höfð einlit, er alls ekki
erfitt að hirða hana. Litli
drengurinn sem flettir bókinni
forvitnislega er einmitt í grá-
■um stuttbuxum og ljósblárri
peysu. Hún er ekki viðkvæmari
en ljósgrá peysa og gerir bún-
inginn fjörlegri.
Drengurinn í golftreyjunni,
gem einnig er mjög hentug, er
um, sem vaxa ört, því að hann
er ve.l víður yfir axiirnar og
laskaermarnar eru heppilegar.
Og þáð er hægt að stytta
frakkann og nota hann sem
jakka, þegar ekki cr lengur
hægt að nota hann sem frakka:
Og loks eru nokkur orð til
þeirra, sem sauma sjálfar
drengjaföt. Það er hægt að
sauma drengjaföt, en það er
erfitt og helzt þarf aö læra
það. Heimasaumuð drengjaföt
sem fara iila geta orðið til þess
að drengurinn fái vanmeta-
kennd gagnvart jafnöldrunum.
Það skiptir mik’u máli bæði
fyrir drengi ,og telpur að þau
séu eins og félagarnir, og marg
ir drengir vilja heldur vera i
gömlum fötum með réttu stiiði,
en nýjum fötum, sem ólag er á.
í brúnleitum buxum og drapp-
.lítaðri golftreyju. Treyjan er
hentug þegar fer að kólna í
veðri.
Meðan við erum að tala um
litina, væri ekki úr vegi að at-
huga, að litirnir á drengjaföt-
unum færu betur saman, en
þeir gera að jafnaði. Ef ein-
hver fær t. d. gráan herra-
frakka til að sauma upp úr, er
rétt að gæta þess, að kaupa
gráleitar buxur eða buxnaefni
og ennfremur peysur sem fara
vel við grátt. Brúnleitu og grá-
leitu Htirnir, sem svo mikið
erú notaðir í drengjaföt, fara
þvi miður ekki vel saman, og
það er skynsamlegt að halda
sér við annanhvorn litinn og
blanda ekki þessum litum sam-
an. Auðvitað dettur engum í
hug að fara út í búð og kaupa
sný föt á drenginn, aðeins til
‘þess að fá réttar litasamsetn-
ingar, en samt er skynsamlegt
að hugsa dáiítið um litina. áð-
ttr en ný föt eru keypt. Nýju
fötin eiga ,að fara vel við það
sem fyrir er. Ef litir.nir fara
vel saman er síður tekið eftir
því þótt flíkurnar séu gamlar
og slitnar.
Lítið á drenginn i gráa
frakkanum. Þetta er snotur
og hentugur frakki, en ef sami
drengurinn á brúnleit. föt fyr-
ir, væri hentugra að hafa
frakkan brúnan eða drapp.
Sniðið er hentugt handa drengj
Þing- Æ.F.
Framhnld af 1. si?(u
Lárus Valdimarsson Eberg Ell-
efsen. — Félagsmálan.: Guð-
mundur Magnússon. Kjartan
Ó'afsson, Böðvar Pétursson,
Guðmundur II. Sgurjónsson,
Jca Guðjónsson. — XJtgáfu-
nefnd: Bogi Cuðmundsson, Ein-
ar Kiljan Laxness, Ingi R.
Helgason Bjarni Bergsson, Álf-
heiður Kjartansdóttir. —- Upp-
stillingarnefnd: Guðmundur J.
Guðmundsson, Guðm. Magnús-
son, Ingi R. He’gason.
Þessu næst fjutti forseti sam-
bandsins skýrslu fráfarandi
sambaadsstjórnar og - gjaldkeri
reikninga sambandsins.
Caleb sneri heimle’ðis og hélt á Ijóskerimu, svo
að það dróst næstum^við jörðina. Það hlákkaði
í honum, þegar hann hugsaði um mátt sinci.
Þetta var allt svo skemmtilegt. Og til að full-
komna allt saman hafði verðið á Hni hækkað
upp úr öllu valdi.
4
1 cllum frístundum vikunnar á eftir unnu
Linda og Júdit í leyni að búningunum. Júdit
saumaði með hálfum huga, e!ns og húci væri í
vafa um að búningara’r yrðu nokkurn tíma
nótaoir. Linda var svo hugsunarsöm að sauma
■kjól handa Elínu, þótt hún minntist é-'kki á það
við hana. En hún gerði Marte'n að trúnaðar-
manni sínum og mátaði á hann töframannsbún-
ing. Hann brosti feimnislega og Linda gladd’st
yf'r því að sjá ánægjusvipinn sem kom á and-
lit hans, þegar hann virti sjálfan sig fyrir sér
í hinum furðulega búningi.
En Júdit var jafn. daufleg í bragði, þótt l'ði
fram í vikuna. L'nda var farin að óttast að
hún væri að missa móðinn; að eftirlit Calebs
og ám'noingar Amelíu væru farin að hafa sín
■ áhrif.
Se'naa í vikunni kom Þorvaldur Þorvaldsson
í leið sinni frá Yellow Pqst og hamj var svo
þaulsetinn að Arnelía komst ekki hjá því að
bjóða honum að borða. Að öðru leyti gerð’st
ekkert óvenjulegt al’a vikuna. Amelíu fannst
hún aldrei ætla að Hða. Ekkert var minnzt á
uppskeruhátíð’na og ekkert miruati á b^ð, gð
öll sveitin var gagntckin t'Ihlökkuu.
Júdit rölti um milli svínastiunnar og fjár-
liúsanna, frá f iárhúsuruim, að viðarhlaðanum,
þar sem liún ' iauf við handa Amelíu, eins og
húa hefð’ cagan áhuga- á ö’ðru.
Dag nokkum fóru hún, Marteinn og Karl út. í
skóg p.ð sækja mciri við cg á leiðinni fyiltist
hún eftirvænt'ngu, því að verið gat að hún hitti
Svein, þar sem skóglendið var ekki langt frá
Sandboheimilinu. Fa hún sá hann ekiki og á
he'mleið'nni var hún þungstíg og döpur. Linda
gat ekki fjörgað liana upp eða unnið trúnað
hennar.
Hlöðudymar voru mn læstar. Á föstudag,
dag.'an fyrir grímudansleikinn gekk Caleb fram-
hjá hlöðunni og brosti í kamp'nn. Frumhlaup
Júditar hafð; í rauninni yerið mjög æskilegt.
Það var tími til !’.:cm'nn að hann reyndi Júdit
frekar til að fullyissá sig um. að hún væri full-
tamin. Það var gott að-vita vissU sína. Ehn-
fremur var Amelía andvíg því að Júd't færi á
grimudansleikbm •— það lá 1 augum Uppi. Og
það sakaði ekki' að Amelía fyndi að vilji henn-
ar skipt! engu máli..
Caleb var þess fullv'ss, að Júdit þj'rði ekki
að fara annað en í Latt rcólami. Og ef hún
færi eitthvað annað — þá bar Amelía ábyrgð
á því. Það gat orðið til þess að hann jafnaði
sakirnar við Mark Jordan.
Á föstudagskvöldið tilkynnti hann fjölskyld-
urini að systk'nia gætu farið á uppskeruhátíð-
ina. Það varð talsvert uppnám við borðið. En
Caleb virti Amelíu f\TÍr sér og straulk liendinni
mjúklega yfir skeggið. En Ameiía sýndi, ekki
á sér nein svipbr'gði. Hún bfostí til Marteins
og sagði: „Þú verður að iæra að dansa fyrst,
Marteinn".
Rósern! lienaar kcm il’a við Cai ' b. Hann fór
út með ljóskerið og ipgði af stað yfir akraóa.
Hann hafoi feng ð cf:yridilégt hr.gboð um að
Iiann hefði geit einhver mistök. Ff tií vill var
liann að m'ssá tökin' á þeim. Ef tii vill hafði
Amelía óskað" þess að Júdit færi — svo að liún
gæti strokið. burt með Sveini Sandbo. Ef t:i
vi'll hafði fcún' verlq svona slungin og rejmt að
slá ryki í augu lionum. Ef til vill var húa í
ráðal>ruggi með Júdit. Jæja, híui um það. Hún
fengi að finna það fyrr en síðar, hver var
liúsbóndinn. Hanm hafði þó enn framtíð Marks
Jordan í hendi sér. Amelía mátti gera hvað
húm vildi.
6
Sama kvöldið reið L;nda í áttina til Klovaez
óg hitti Mailk á leiðinni. Hann fór af baki og
tók utanum hana þar sem hún sat í hnakfkn-
um eias og hann var vanur.
„Elsku litla Linda“, hvíslaði hann og leit í
augu liennar. „Hver dagur er eins og heilt ár“.
Linda þrýsti honum að sér. „Ve’ztu það,
Mark, ég get ekki losnað við hugboðið um að
eitthvað liræð'legt komi fyrir á næstunni. Það
flaug lómur yfir húsið í gærkvöldi“, sagði hún
og það fór hrolhjr um hana.
Mark hló. „Þetta stafar af áhyggjum þinum
útaf Júdit. Eftir nokkrar vikur verðum við
komin héðan burt <5g lífið liérna verður eins
og fjarlægur draumur. Leyfðu mér að hjálpa
þér af baki. Við skulum ganga dálítið. Hvað
segirðu um að ganga að gamla tjarnarbotn-
inum? Það er mátulega kyolegur staður fyrir
hugsanir þínar“.
Enn var nógu bjart til að fara í göngu vfir
óræktariand'ð. Linda samsinnti. ,,Ég hef að-
eins séð það frá hæðinni að sunnanverðu. Þá
fannst mér ég vera eins og Nói á Ararat eftir
syndaflóðið, sem horfði á gróðurinn langt fyrir
neðan sig“.
Þau teymdu hestana gegnum skóglend'ð, það
skrjáfaði í þurru trjálaufinu undir fótiun þeirra
og brnkaði í trjágreinum fyrir ofan þau. Þegar
þau voru komin gegnum skóginn geeigu þau
framhjá heyskákum Calebs, þar sem tröllaukn-
ir heystakkarnir blöstu við. Svo komu þau að
kvíksyndinu og handan við það lá uppþornaða
stöðuvatnið, óræktarlegt, liringmyndað svæði
með ljótum sprungum og skorum. Ófrýnilegar
rætur og slímugir steinar litu óhugnaníega út
í byrjaadi kvöldhúmkiu. Linda og Mark gengu
eftir mjóum hrygg á milli ikviksyndisins og
tjarnarbotnsins.
„Þú myndir sökkva báðum megin, Linda“,
sagði Mark og leit yfir svikult yfirborð kvik-
syndisins og þaðan yfir gráleitan tjamarbotn-
inn, sem dökknaði eftir því sem fjær dró og
hana varð rakari.
Fyrir sunnan tjarnarbotninn lá línaiknr
Caiebs Gare. Þaðan sem Linda og Mark stóðu
gátu þau séð hvar hann gekk heimleið's, þrek-
legur og álútur meðv rauðan kvöldhimininn í
báiksýn.
„Mark“, hvíslaði Linda og tók um hctid hans.
„Ég er hrædd við hann“. •
TUTTUGASTI OG ANNAR KAFLI
1.
Til ‘þess að Ijúka skyldustöi'fusium áður en
uppskeruhátíðin byrjaði fóru allir á fætúr í dög-
un dag’nn eftir.
msziMnæziznm
\ Tommi: Jón frændi verður víst ekki lengi, þvi
) hann hefur ekkert dót með sér..
) Óli: Pað er ekkert að marka, hann litli bróðir
) minn hafði heldur ekkert með sér þegar hann
) liom, en hann er búinn að vera í margar vikur.
) Hún: Hvernig get ég verið viss um að þú elsk-
) ir mig?
) Hann: Vina mín. Eg sem get ekki sofið á næt-
/ urnar af þvi ég er að hugsa um þig.
) Hún: Það sannar nú lítið. Pabbi getur lie’diy'
) ekki sofið á næturnar af því hann er að hugsa
/ um þig.
) Sá svartsýnl: Iáklega er engin injólk í köiin-
)' unni.
) Sá bjartsýni: Gjörið svo vel að rétta niaiminum
rjómann.