Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.10.1953, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 25. október 1953 Ritstjóri: Guðmundur Arnlauesson ALEXANBEm T4ÞEUSJ Margir stkákmenn munu kann- svo að hvítur er neyddur til að ast við taflmeistarana Alexand- leika g4. er Tolúsj, er vann skákmótið í 23. g2—g4 Be7-—il8 Búkarest í upphafi þessa árs og 24. a2—a4 a6—að hefur nú síðar á árinu hlotið Asnnars mundi hvítur le'ka a4- nafnbótina stórmeistari frá al- a5 og þrengja að svarti drottn- þjóðasambandinu. Tolusj er ingarmegin. fæddur 1910 og byrjað: ungur 25. b4xa5 b5—b4 að tefla, en komst í fremstu Þessi peðsfórn hjálpar biskupn- röð eftir styrjöldina. Tvívegis um til þess að Ikomast á b6. hefur hann orðið skákmeistari Leningradborgar, og hann hef- ar einnig staðið sig ágæta vel á skákþ:ngum Sovétríkjanna, •ea hann hefur aldrei teflt ut- anlands fyrr en þetta. Tolusj er ágætur fulltrúi hins rússneska skákstíls, hann teflir allajafnan djarft og fjörlega, •anda hafa skákir hans oft.hlot- iö fegurðarverðlaun. Hér kem- iir. ein af söákum hans frá í íyrra með skýringum hans tsjálfs. SPÆNSKUR LEIKUR 26. a5—a6 27. Bc2—í13 28. Hel—e2 Dc7—a7 Bd8—b6 h7—h5! Byvséff 1. e2—e4 2. Kgl—f3 3. Bfl—b5 4. Bb5—a4 5. 0—0 6. Hfl—el 7. Ba4—b3 8. c2—c3 9. h2—h3 10. Bb3—c2 11. d2—d4 12. Rbl—d2 13. c3xd4 14. d4—d5 Tolusj e7—cö RbS—c6 a7—a6 Rg8—f6 BI8—c7 b7—bö 0—0 d7—d6 Re6—a5 c7—c5 Dd8—c7 c5xd4 Bc8—b7 Bb7—c8 Taflstaðan eftir 28. h7-h5! Taflstaðan eftir 33. — IíxhS! Taflið er orðið svo tvíeggjað, að hér má engu muna. Ef svart- ur hefði til dæmis lei’kið Rh7 til þess að láta g6-g5 fylgja, mundi fórnin Rxg6 hafa verið öflugt svar. 34. Kg2xh3 h5xg4f 35. Kh3—g2 g6—g5 36. e4—e5 Hvítur reynir af öllum mætti að ná sókci, en það er um sein- an. 36. ... d6xe5 37. Rc4xe5f f6xe5 38. He2xe5 f4—f3f 39. Rli4xf3 Gleðilegan vetur — Fyrstu atkvæðatölur í hverja sjoppu Mjólk Um þessa stöðiv hefur talsvert tefla afar gætilega, en má þó verið deilt og hún hefur oft hvergi hika. Nú kemst allt í uppnám á jaðr- inum kóngsmegin. Taflstaðan Amlar kogtllr er Khl> Hhg verður flók n og tvísýn, en svartur stendur þó öllu betur að vígi. 29. Rf3—h4 Rf7—g5 30. Kgl—g2 Ea vitaskuld ekki 30. vegna RxhSf og Rxf2. 30. ... Kg8—f7 31. R«3—c4 Bb6—c5 32 f2__f4 Einfaldasta leiðin. Eftir 42.- Sennilega er þetta bezta úrræð- llxgö væri skákinni ið, því að nú verður svartur að a^ur a móti ekki alveg lokið. 43. Hcl—c6 Bd7xc6 39. ... 40. Dflxf3f 41. Df3—g3 De4 gagciar ek'ki að heldur. Rxg6 svartur leikur einfaldasl Tf5. 41. ... 42. Kg2—hl g4xf3f Kf7—g8 Hf8— i.:t Bc5—(16 'komíð' 'fram á skákþingum í íSpvétrikjunum undanfar'ð. Að jafnaði hefur svarti vegnað vel, en' svo fann Bronstcin upp á 15. Hbl. Ætlunin er að svara Rb7 méö b4 og valda peðið með a3 ■-f svartur leikur a5. Þannig nundi hvitur ræna reitunum a5 og c5 frá mönnurn svarts, en þáð breyt’r viðhorfinu talsvert. 15. Hal—bl Rf6—e8 í skák milli Bronsteins cg -Gell- •-•rs varð framhaldið svo: 15. — Bd7 16. Bd3 IlfcS 17. Rfl Bd8 18. Rg3 Da7 .19. Hfl Re8 20. Khl Rb7. Nú lék Br. b4 og þláut betri stöðu. í þeirri sCíák, sem liér er rakin, reynir svart- Uf að komast í sóknaraðstöðu kóngsmegin. R-'ddaranum á a5 •. r. fyrirhugað ferðalagið Ra5- b7-d8-f7 þegar' tíminn er til kpminu. 18. Rd2—fl Bc8—d7 : 17. Rfl—e3 g7—g8 : 18. b2—b3 Re8—g7 19. Bcl—a3 ? I iskák milli Boleslafskís og Bondarevsf.ds .(Tifl’s 1951) kom fram svipuð staða (hrókurinn istóð á al og biskupina á c8). Boleslafskí lék Bd2. Sá leikur hótar einnig Rxe5, en biskup- jnn er áfram á cl—h6 skáklín- ftuini og því vel virlkur. Hins vegar . stendur biskupinn ekki vel á a3. 19. ... f7—f6 20. Ba3—b2 Hér er biskupinn allt of óvirkur, hann hefði átt að fara á cl aft- »ar. 20. ... Raíl—b7 21. b3—b4 Rb7—d8 22. Ilbl—cl JRd8—17 wS’ú hótar svartur Da7 og f6-f5, 32. 33. Ddl—fl ©5xf4 Rg5xli3 44. d5xc6 Bd6xe5 45. Bb2xe5 Da7—c5 og hvítur gafst upp. OG ÞÁ ER veturinn géngirin í garð og búið að -seinka klukk- unni. Klukkuseinkunin, dans- leikj aauglýsing.amar og • stúd- entaráðskosningarnar verða helzt til að minna okkur á komu vetrarins, því að það er ekk; til siðs að bjóða gleðileg- an vetur. Samt get ég ekki stillt mig um að óska öllum lesendum bæj.arpóstsins góðs og gleðilegs vetrar með þökk fyrir sumarið. OG f TILEFNI af vetrarkom- unni er rétt að birta fyrstu .at- kvæðátölur úr kosningunni okkar. Eins og þið munið stofn- uðum við til smágetraunar um það, hver væri Álfur utangarðs, — eiginlega ætluðum við að kjósa okkur Álf. Þátttaka hef- ur ekki verið mjög mikil eins og komið er en það stendur væntanlega til bóta. Einn af ungu rithöf'undunum, Elras Mar, er þegar búinn að sverja af sér öll tengsl við höfund sögunnar, og þýðir því ekkf að kjósa hann framar. Eg tel að- eins upp þau nöfn, sem hafa borizf síðan getraunin var til- lcynnt hér í dálkunum og list- inn lítur þá svona út: Jónas Árnason 4, Böðvar Guðlaugs- son 2, Thor Vilhjálmsson 2, Geir Kristjánsson 2, Kjartan Helgason-1, Gunnar Benedikts- son 1, ,,Argus‘; 1, Oddný Guð- mundsdóttir l: Eins og þið sjá- ið eru þetta ekki nema 14 JAK0BÍNA SIGURÐARDÓTTIR: Hvort vor þcir hleglð í hatnrl? Hvort var þar hlegið í hamri? Herskip steíndu að landi, ögrandi banvænum öldum íshaís, við norðlæg íjöll. Sá það Hallur í hamri, heyrði það Atli í bergi. Ygldi sig lækur í lyngmó, leiítraði roði á mjöll. Leituðu skotmarks í landi langsæknir víkingar. Hugðust tækni tuttugustu' aldar teíla við Atla og Hall. Margþættri morðvizku slungin menningin stórbrezk og westræn skyldi nú loksins logum leika um nes og fjall. Válega ýlfruðu vindar, veifaði Núpurinn éljum, öskraði brimrót við björgin boðandi víkingum feigð. Hljómaði hátt yfir storminn: Hér skal hver einasta búfa varin, og aldrei um eilífð ykkur til skotmarks leigð. Hertu þá seið í hamri heiðnir og fjölkynngi vanir. Bölþrungin Blóðug-hadda byltist úr djúpi og hló. Reykmekkir, rauðir af galdri, risu úr björgum til skýja. Níðrúnir gýgur í aljúfri, grálynd á klettaspjöld dró. Hvort var þá hlegið í hamri? Hermenning stefndi frá landi, óvíg gegn íslenzkri þoku, ófær að glettast við tröll. Ljómuðu bjargabrúnir, brostu þá sund og víkur, föðmuðust lyng og lækur, logaði ósnortin mjöli. — Hvílast nú Hallur og Atli. Hljótt er í bj.argasölum. Enn er þó kurr í kyljum, klettur ýfist við hrönn. Geyma skal sögn og saga sigur hornstrendskra vætta — íslenzkur hlátur frá hamri hljóma í dagsíns önn. greidd atkvæði og með þessu áframhaldi kjósum við aldrei höfund. Að vísu er Jónas Árna- son .atkvæðahæstur nú, hversu lengi sem hann heldur því sseti. Bæjarpósturinn bíður í ofvæni eftir fleiri tillögum og við þurfum fyrir alla muni að Vera búin að koma einhverri mynd á þessa kosnlngu áður en sag- an er búin. HÚSMÓÐIR hefur beðið Bæjar- póstinn fyrir eftirfarandi: — „Fyrir nokkru minntist „Bál- reiður“ á skyrskort í dálkum þinum. Ilann minntist einnig á offramleiðslu á mjólkurafurð- um. Ég hefði viljað bæta dá- litlu við mál hans. Við hús- mæður stöndum agnclofa, þeg- ar okkur er sagt snemma á mor.gnana að skyrið sé búið í dag og ekki sé von á því fyrr en daginn eftir. Og daginn eft- ir er viðkvæðið hið sama. Um helgar sést skyr þvj nær aldrei. Þetta cr þeim mun óskiljan- legra, sem það er staðreynd að bændum eru sendir heim fullir brúsar ,af mjólkurafurð- um, sem ekkj ganga út, upp- þornuðum ostum sem þeir kom- ast ekki yfir -að torga o. s. frv. Það er ófyrirgefanlegt ólag á sölu ]•• ‘ólkurafurða. Og svo er vcriö að örva fólk til að setjast •að í svéiturium, lög eru sett um riýbýli, en eng.ar ráðstafariir eru gerðar til að kippa sölu- málunum í lag. Þetta kalla ég að byrja á öfugum enda. í rauninni er ekkert aðhafzt til iað örva fólk til að kaupa mjólkurafurðir. Að vísu eru þær dýrar, en ekki er mjólkin dýrari en Kóka-kóla, sem selt er í hverri sjoppu. Mjólkinni ætti að vera igert j.afnhátt undir höfði og gosdrykkjunum, hún ætti að vera á boðstólum, meðan nokkurs staðar er opið á kvöldin. Allir vita hversu heilnæm mjólkin er og ef hún væri til sölu alls staðar sam- hliða ropvatninu rnyndi marg- ur kjósa hana heldur. Og hér í Reykjavík er ekki til eitt einasta veitingahús, sem býður upp á íslenzkan sveitamat að staðaldri, þótt það ætti vissu- lega að vera eðlilegt og sjálf- sagt. Ef sett væri á stofn veit- ingasala, sem hefði íslenzkan sveitamat að sérgrein, væri ■stigið spor í framfaraátt. Það liljómar eins og öfugmæli, þeg- ar kvartað er um sölutregðu á ; mjólk, og svo er yfirleitt hvergi I hægt að fá hana nema í sér- stökum mjólkurbúðum, sem lokaðar eru klukkan sex á kvöldin. Þetta ólag verður aldrei lagfært með því einu að forvígismenn þessara sölumála » . sitji og berji lóminn og kvarti um að almenningur vilji ekki kaupa afurðirnar. Nei, það þarf að hefia raimhæfar að- gerðir, hafa mjólk á boðst.ól- um í hverri sjoppu meðan nokkurs staðar er opið á kvöld- in samhliða íslenzkum sveita- mat. — Húsmóðir“,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.