Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN —' Þriðjudagnr 27. óktóber 1953 (UÓÐVILIINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýSu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundssoa. B'réttastjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Bjarni Benediktsson, Guð- mundur Vigfússon, Magnús Torfi Ólafsson. AuglýBingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg. 19. — Síml 7500 (3 línur). Aakriítarverð kr. 20 á mánuði i Reykjavík og nágrennl; kr. 17 nnnars staðar á landinu. — Lausasöluverð 1 kr. eintakið. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. V_________________________________________________-x Varanleg lausn Húsnæó'ifneyöi n er stærsta vandamálið sem íslenzk al- ])ýða á við að stríða eins og sakir standa, enda ekki und- arlegt.þegar það ec haft í huga að afskipti ríkisvaldsins af byggingaimálum hafa siðast liðJin sjö ár fyrst oa fremst beinzt að því að hindra félög og einstaklinga í að byggja. Það er alveg víst að veröi ekki gjörbreytt um stefnu í bysgingamálum lr^dsmanna heldur ástandið áfram að hríðvcrsna og verður með öllu óbolandi. Er nú x;aunar svo komið að jafnvel þeir stjórnmálaflokkar sem ábyrgð bcra á húsnæöisneyðinni og hafa beinlinis skipulagt hana yfir fólkið, sjá ?ér ekki annað fært en viðurkenna hvernig Iromið er, og taka nú orðiö undir kröfur sósíalista um úr- bætux í þessutm málum, a. m .k. í orði, hvað sem veröur þegar á reynir um aö standa við yfirlýsingarnar og fyrir- heitin í fi’amkvæmd. Eíins og vikið hefur veriö áð áður hér í blaöinu hefur veriö lagt fram á hinu nýbyrjaöa Alþingi stónnerkilegt frumvarp um alhliða laxisn húsnæðisvandræöanna í kaup- stöðum og kauptúnum. Er Einar Olgeii’&son, foimaður Sósíaiistaflokksins, flutningsmaöur þess og frumvai'pið í veigamiklum atriðmn samhljóða frumvarpi sem Einar flutti á siðasta þingi um sáma efni en náði þá ekki fram að ganga. Rakti Þjpðviljinu fyrir skömmu þau atriöi frum- vai’psins sem snei’ta retl manna tiíl íbúðahúsabygginga og skal því ekki nánar farið út í þáð að sinni, en í þess stað vikið að þeim köflum fi’umvarpsins er fjalla um Vérka- mannabústaöi, samvinnubyggingar og útrýmingu lieiisu- spiilandi íbúða. í frumvai’pi Einars er tekinn upp sá lagakafli, varð- andi byggingu verkamannabústaða, sem felldur var inn í he.Udai'löggjöfína um opinbera aðstoð við byggingar xbúða- húsa er sett var af nýsköpunai’stjói’ninni 1946. Þó eru gerðar á honum tvær breytingar. sú fyi-ri til að tryggja byggingarsjóði vsi’kamannabústaða nauðsynlegt fjáxmagn og sú síöari til að bæta úr gömlu ranglæti sem framið var gagnvai’t Byggingafélagi alþýðu 1939 er þaö var svift í'éttinum til áð stavfa. í fx'umvai’pi Einars er lagt til aö byggingasjóði verka- mannabústaöa veröi að nýju tryggður helmingur af tekju- rfgangi Tóbakseinkasölu ríkisins, eins og gei’t var þegar lögin um einkasöluna voru sett 193.1. En þessum tekjum var sjóðurinn sviftur nokkru síðar msð jþeim afleiðingum að lengst af hefur fjái’skortur staöið starfsenxi bygginga- íélaga verkamanna fyrir þriifum. Yi'ði úr þessu bsétt nú þýddi það a.m.k. 14-15 millj. kr. fyrir byggingasjóðina og myndi gjörbreyta allri aðstöðu þeiiTa til fjárframlaga í byggingar verkamannabústáða. Þá ei' einnig lagt til aö sú undaptekning verði gerð frá ákvæðum laganna um áð einungis eitt byggingafélag skuli vei’a starfandi í hverjum kaupstað, að í Reykjavík megi vera tvö byggingafélög verkamanna og skuli bæði félögin sem nú ei-u starfandi njóta í’éttinda samkvæmt lögxmum. Yi’ði með þessu bætt fyrir ofbeldiö sem framiö var 1939 þegar brautiyöjanda verkamannabústaðanna. Bygginga- íélagi alþýðu, var bannað að starfa 'rneð bráðabirgöalögxini þjóðstjórnarinnar. Einnig er tekinn upp í frumvarpið 3. kafli laganna frá 1946 um aðstoð ríkl-ins við bæjar- og sveitarfélög til að litrýma heilsuspillandi húsnæöi. En þetta stórimerka laga- ákvæði var sem kunnugt er eyðilagt af þríflokkastjórn Stefáns Jóhanns 1947. Gerir frumvarp Einai’s ráð fyrir að þegar bæjar- og sveitarstjórnir bafi rannsakað hve mik- ið sé um heilsuspillandi íbúðir í kaupstöðum eöa kaup- túnum, verði gerð áætlun um útrýmingu þeirx’a og að því stefnt að henni vex’ði lokið á fjórum árum. Loks eru í frumvarpi Einars Olgeirssonar ákvæði sem tryggja fjárfmagn til smáíbúðabygginga og eðlilega starf- sernií Veðdeildar Landsbankans, þaxmig aö hún gegni því hlutvei’ki að veita mönnum fjárhagsaðstoð til íbúðabygg- inga. Er frumvarp Einars allt hið merkasta og myndii tvímælalaust marka algjör þáttaskil í byggingamálun- um og tryggja varanlega lausn húsnæðisvandaxnálsins nseði það fram að ganga á Alþingi. Játvarður Jökull: Arfi hinius óhornu glalað Er'ndi flutt á liéraðsnióti U. M. S. Norður-Breiðfirð- inga að Bjarkalundi í sum- ar. Þegar það var nefnt , við mig að tala á samkomu i Bjarkalundi, þá v>ar fyrsta við- bragð mitt að hugsa sem svo: Er nokkur manneskja til á svona sumarskemmtun sem heíur annað en ama af þvi að verið sé að halda einhverja ræðu þegar fólk er komið til ■að skemmta sér? Eru ekki all- ir búnir að fá nóg af skoðun- um annarra, kenningum þeirra og prédikunum? En þar sem .um er að ræða þá samkomu sumarsins, sem he’guð er sambandj ungmenna- félaga hér við norðanverðan Breiðafjörð. virtist mér sem nokkur ástæða væri til að ræða lítlð eitt viðhorf hinnar ungu kynslóðar, þeirrar sem nú er á öðrum og þriðia tug æviáranna. Það er fyrst og fremst á því aldursskeiði sem í’ólk tekur stefnun.a, velur sér ævistarf og haslar sér völl í lífsbaráttunni. Áður en lengra er haldið, vil ég drepa á einn þátt í fari fólks, sem töluvert hefur borið á undanfarinn áratug og virð- ist sem enn sé ,að færast í auk- ana hvað ungu kynslóðina snertir, en Það er áfengis- drykkja, einkum og sér í lagi á samkomum. Maður gæti hald- ið að unglingspiltar, með vart sprottna grön. álitu það eitt- hvað sérstaklega fint og mann- legt að vera ölvaðir. Að það væri einhver heillandi bún- ingsbót, svona á borð við það að ganga með litprentaða, strípaða bíógeddu fr.aman á slifsinu á brjóstinu. Þá gæti maður og haidið að þetta ætti að vera til að sýn- ast nú reglulega maður með mönnum í augum ungu stúlkn- anna. Líkast. til .að þær yrðu alveg dáleiddar af hrifningu yfir því að kavatérarnir skuii nú ekk; ganga á fjórum fótum. Svo ér eins og það sé um að gera að standa ekki í neinu að baki þeim viðurkenndu brennivínsberserkjum, sem finnst sjálfsvirðingu s'nni mis- boðið ef þeir muna allt tima- bilið eftirá. Þá getur jafnvel svo farið þegar út í stórræðin er komið, að þetta undirgefna líffæri, magiun, laki sig til og geri aivaidegan uppsteit og endursendi meira eða minna af fíniríinu eins og hveria aðra dýra og óvelkomna póstkröfu. Það er svo, ekki síður með unga en gamla, að fólk vill vera frjálst. Fólk vill vera frjálst, iafnvel að. því að leggja höft á frelsi sitt. Mönnum þyk- ir það sem einhver fullkomn- un fre'sis að smokka á sig tjóð- urbandi Bakkusar. Sumir ber.a það eins og fín ermabönd, skýld fyrir öllum al- menningi, ..undir jakkanum. Á öðrum vi’l það verða einna lík- ast háband; á eiuni sauðskepnu. Það dregur fliót’ega úr hr.aðan- um og sé það lengi á, viU koma sár undan og ganga beíxii næst. Ennl’remur þekkjast þéss dæmi, þvi miður, að einstöku menn lenda svó illa í garninu hjá Bakkusi að Þeir verða jafn- fastir og ósjálfbjargax eins og ein rolluskjáta j tvöfalcU'i pestagirðingu, geta sig hvergi losað og bíða dauða við lítinn orðstír. Enginn má ski’ia orð mín svo að ég þykist geta se-tt mig á háan hest gagnvart mönnum þótt þeir drekki. Eg er aðeins > e- Játvarður Jökull að ræða tímanna tákn og stað- reyndir. Hinsvegar er persónu- leg afstaða mín gagnvart drukknu fólki þannig, að ég get aidrei varizt þeirri tiliinn- ingu að það sé með nokkrum hætti nakið. Þetta vil ég skýra þannig að sá sem er ö’vaður til muna . á alltaf á hættunni að missa niðrum sinn innri mann, éf svo mætti komast að orði. Og því ér ekki að neita að það er afar misjafnt hvefn- ig það fer mönnum. Annar þáttur í fari. ungs fólks er talinn ærið áberandi nú á tímum, sem sé eyðslusemi og skeytingarleysi um framtið- ina. Það er nú gamla sagan, að þeir rosknu segja að öðru- vísi hafi það verið í þeirra ungdæmi. Þrátt fyrir það mun nokkuð til í þessu. Skeytingar- leysi um meðferð fjármuna er afar áberandi — og væri synd að segja .að unga fólkið sé þar eitt um hituna. Samfara þessu er því haldið fram að allskonar lausung fari í vöxt með ungu fólki, bæði í orði og verki. Sé þetta rétt, ,að þessir eðl- isþætt.'.r, sem ég hef nú nefnt, og við viljum telja- til gal’a og ávirðinga, séu að verða meira áber.andi cn áður, hvar er þá að leita orsakanna?- Hverjir eru þeir straumar 'í þjóðlífinu sem framkalla þessar afleiðing- ar? Hvernig er sú hlið þjóð- lífsins, sem að æskulýðnurn snýr? Getum við hin eldri og þeir rosknu ekki komið auga á ræturnar sem rekja má eitt- hvað af þessu til? Og nú skulum vlð skyggnast um gáttir. Fyrst vil ég kanna hvað þjóðfélagið gerir til að vekja meðábyrgðartilfinningu ■ æsku- lýðsins sem þjóðfélagsborgara. 16 ára unglingurinn er látinn taka í einu vetfangi við öllum skyldum hins fulltíða manns. Hann verður að borga öll hugs- anleg gjöld og bera fulla á- byrgð gerða sinna að lögum. En hver eru svo réttindi hins unga fólks til að ráða í þjóð- félaginu? Unga fólkið verður að bíða í allra minnst 5 ár eftir því að fá kosningarétt, bíða frá 16 ára aldri til 21 árs aldurs. Þá eru ékki, allir svo heppnir að verða 21 árs daginn fyrir kosn'ingar. .Við purfum ekki héma út fyrir hreppa- mörkin til að íinna. dæmi um mann, sem , var órðinn þegn- skyldur 1949, en hafði „samt ekki náð kosningaaldri þegar kosið var 1953. Ef hinir. ný- kjörnu þingmenn endast til að sitja. út kjörtímabilið, verður þessi . sami. maður nær 25. ára þegar hann fær fyrst að neyta réttar ■ síns eins og aðrir til áhrifa á þjóðmál. Hann er þá búinn að bíða 9 löng og af- drifarík ár, bíða þess að njóta réttar á móti skyldum. Hvort mun nú þetta vera vel fallið til að vekja virðingu og á- byrgð gagnvart þjóðfélaginu? Og stúdentinn á 21,-•ialdursári hefur mátt horfa upp á það í vor að Arnarholt væri smal- að til kosn.'nga, en sjálfur orð- ið að vera óvirkur. Það má hver sem vill í minn stað lá honum, þótt hann hafi bein- línis farið á fyliirí daginn þann. Hvernig hefur svo hinni fu’ltíða og ráðandi kynslóð. tekizt að varðveita virðlngu æskunnar og traust? Við höf- um marga og vonandi góða ■skóla fyrir unga fólkið. Sú skólaæska sem nú er að koma út í llfið, hefur undanfarin ár verið ,að læra íslendingasögu meðal margs annars. Þetta fólk hefur lesið og lært um frelsis- baráttu liðinna kynslóða um Fjölnismenn, ,um Baldvin Ein- arsson, um Jón Sigurðsson för- seta, um Þjóðfundinn 1851. Jafnframt Því sem. það hefur lifað s’ig’inn. í þeissa aldalöngu baráttu, allar hugsjónir hennar og fórnir, alla þessa árvekni, þráa og seiglu, ódrepandi vilja- þrek mann fram af manni unz hinum langþráða áfanga var náð, þá hefur það horft upp á það augliti til auglitis í sam- tíðinni hvernig öllu sem vánnst hefur verið stefnt í bráðan og1 beinan voða elns rækilega ög hægt var á örfáum árum. Samtímis og bað var að læra um staðfasta og þrotlausa ára- tuga langa . baráttu fyrir fullu sjálfsforræði þióðarinnar, sér það í samtíðinni viðnámslaust undanhald hjá ráða- og valda- stéttum þjóðlifsins. Það hefur séð fómir forfeðranna svivirt- ar, hugsjónir brautryðjend- anna fótum troðn.ar, þjóðar- stoltið sært svöðusárum, sjálf—. stæðið haft að háði og spotti,. frelsishugtaklð gert að hindur- vitni, faðirvorinu snúið upp á andskotann og arfi hinna ó- bornu glatað. Þetta eru þá þau1 afrek, ■ sem þei:r rosknu hafa frain að færa til að vekja. traust hinna ungu og virð- mgu fyrir þióðlifj samtíðar- innar. . Framhald á 11. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.