Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 7
Þriðjuíiagiir 27. október 1953 — ÞJÓÐVILJINN —(7 Bandarísk þrælatök á efnahagslifí Islendinga valda miklu um husnæðisskortinn I byggingamálafrumvarpi Einars Olgeirssonar eru rœkileg ákvœSi um lausn lánsfjárkrepp- unnar í byggingamálum KAFLAR úr i'ramsögiiræðu Einars Olgcirssonar um bygg- ingamálafrumvarp haus liafa verið birtir áður. Hér lýsir Einar þeim köfium frumvarps- ins, er fjalla um lánadeild smáíbúðarhúsa og um rétt einstaklinga til veðlána. Ég hef á undanförnum ’ þingum nokkrum sinnum kast- að fram þeirri spurningu, hyað lánin til íbúðarhúsa hér á Islandi væru mikil nú sem stendur. Ég hef aldrei getað fengið neinar upplýsingar hjá hæstv. ríkisstjórn um það. Brunabótamat á öllum húsum á íslandi mun vera yfir 3 þús. milljónir króna, og ég býst við að þetta. brunabótamat murti í allflestum tilfellum vera nærri því að vera sölu- verð íbúöanna, oftast nær undir því, a.m.k. hér í Reykja- vík og á þeim stöðum, þar sem mest eftirspurn er eftir íbúðum. 300(5 Milljóna verðmæti — 306 milljóna lán Ef ibúðárhús á Islandi eru yfir 3 þús. millj. kr. virði, þá er ekki nema eðlilegt að það sé spurt, live mikið er sem stendur frá lánsfjárstofn- ununum lánað út á þetta verðmæti. í veðdeildum Lands bankans eru lánin, a.m.k. voru á síðustu reikningum, 38 millj. króna. Ég þori ekki — það eru ekki nema ágizkanatölur — að gizka á hvað muni vera alls lánað út á veðrétti í íbúð- arliúsum í bönkum okkar. Ég hef undanfarið gizkað á 70 millj. kr. eða eitihvers sta’ðar þar í kring, og vildi mjög gjarnan fá upplýsingar um það frá þeim, sem aðstöðu hafa til þess að veita þær, hvað.það raunverulega sé. Ég hef stundum verið að spyrja menn, líka menn hér í þing- inu, sem að einhverju leyti þakkja til um fjármál hér, hva’ð hægt væri að gizka á að væri lánað út á íbúðarhús af viein:staklingum og hvað væri af s'íkum veðlánum í gangi. Það gr ákaflega erfitt að gizka á þetta. Talað hefur verið um, hvort þáð mundi vera einhvers staðar milli 150 og 200 milljónir króna, en mér þætti ekki ólíklegt þó að öll þau lán, sem til eru út á veð í íbúðarhúsum á íslandi, færu ekki fram úr 300 niillj. kr. eða 1/10 af brunalióta- mati íbúðarhi'isanna á ís- landi. Óbærileft einRÍ kynslóð Svo að. segja öll þessi hús eru byggð af núverandi kyn- slóð eða þeirri síðustu, og fiest byggð, a.m.k. þau sem byggð eru upp á siðkastið, það vel að þau geta staðið í 200-300 ár. Það er m.ö.o. verið að knýja núlifandi kyn- slóð til að borga þessi hús upp sjálf, að mestu leyti á 10-15 árum, beztu lánin eru upp í 40 ár. Auðvitað væri ágætt ef þjóðin hefði efni á því að geta. borgað svona fljótt upp. Eki hvernig kemur það út hjá aimenningi, ef á að píska menn til þess að borga svona fljótt, og gera mönnum ann- ars ómögulegt að byggja? Það kemur þánnig út, ao þeir sem lítil hafa efni til þess að byggja þamaig, brotna sam- an efnahagslega undan þeirri áreynslu. Það þýðir, að þeir missa íbúðirnar, sem þeir hafa verið áð reyna að afla sér og að ibúðirnar lenda smám sam- an í hendur nokkurra fárra, auðugra manna, sem kaupa þær upp og leigja þær út seinna meir fyrir of fjár, eins. og nú er að verða í Reykja- vik. Einsdæmi á Norí- urlöndum Sú velmegun, sem skapaðist hjá almenningi á árunum 1942 til 1946-7 og að sumu leyti hélzt við á fyrstu árun- um þar á.eftir, hún leiddi til þess, að líklega helmingurinn af t.d. verkalýðnum í Reykja- vík mun hafa reynt að eign- ast eigin íbúðir. Þróunin, sem hefur verið að gerast núna síðustu árin, hefur leitt til þess að menn eru að missa slíkár íbúðír. íbúðirnar fara áð færast aftur yfir á færri hendur. Það var þróun, sem við kynntumst hérna í Reykja vík líka á árunum eftir styrj- öldina sem lauk 1918, og það er hættuleg þróun. Það er eðlilegt í þjóðfélagi að stuðla að því að menn geti átt sínar íbúöii' sjálfir, eða þá að mynduð séu samtök til þess að menn geti átt slíkar íbúð- ir sameiginlega eða þá að bæjarfélögin sjálf. sem heild- arsamtök almennings, komi upp slíkum íbúðum. Það er engan veginn í þágu þjóðfé- lagsins að stuðláð se að því að koma meira og meira af ibúðum í hendur einstakra braskara. En öll sú lánsfjár- pólitík. sem rekin er í land- inu, virðist miðuð við þann tilgang, og það er óhæfur tilgangur. Það ástand, sem ríkir í lánsfjármálunum viðvíkjandi húseignum hér á Islandi, er ekki tii neins staðar á Norð- urlöndum, svo ég viti til. Þar þykir mjög eðiilegt að menn geti fengið veðlán út á hús sín til . mjög langs tíma og út á tiltölulega mikið af verð- mæti : húsanna. Og ég álít að þarna verði aö verða- alger breyting á. Island á þama gíf- urleg verðmæti, og það er aðeins spursmál um, hvers konar lánsfjárpólitík þjóðin vill reka, um, hvort almenn- ingi er gert kleift að eiga sjálfir ibúðir sínar og eign- ast þær. Það er bara spursmál um lánsfjárpólitík. Bandarísk fyrir- þegar það var komið í gegri um neðrideild og komið til 2. umræðu i efrideild; að gefa byggingu íbúðarliúsa frjálsar óg um leið verið að ræða um í sameinuðu þingi að gefa frjálsan innflutnjng bygging- arefrxis, þá skarst fjárhags- ráð í leikinn með bréfi dags. 13. jan, 1951, og sagði þar í cftirfarandi. með leyfi hæstv. forseta: „Fjárhagsráði liefur skilizt, að vegna tilráuna til þess að fá að nota fé úr mótvirð- issjóði, verði að takmarka fjárfestingu við. ákveðið há- mark, og að það sé fullkom- lega skilyrði fyrir því að leyfi fáist til þess að nota mótvirð- issjóð. Ef fara ætti eftir tiU. þessari, mundi það gera ó- mögu’egt að sýna forráða- mönnum mótvirðissjóðs fram á hver fjárfestingin væri, þar sem takmarkanirnar næðu áð- eins til hluta hérinar". Alþingisagi fyrir verkum Fjárhagsráð gaf með þessu standi við, við bankana, um bréfi alveg lireint til kynna að draga raunveruléga úr lán- hverjir það væru, sem hindr- Ég veit að stjórnar- flokkarnir hafa lagzt á móti því að lánsfé til íbúðarhúsa- bygginga væri veitt. Ég veit að ríkisstjórnin hefur haft þau afskipti af lánsfjármál- um að telja úr bönkunum, sem þó hafa verið mjög íhalds- samir í þessum efnum, að auka lán til íbú5arhúsabygg- inga, og ég hef hins vegar ekki ætlað þeirri ríkisstjórn, sem sat, það illt, að hún hafi gert það af sjálfsdáðum. Ég hef álitið, að þau fyrirmæli, sem fyrrverandi rí'kisstjóm gáf og ég býst við, því miöur, að núverandi r'kisstjórn cfrideildar liaföi mælt með sem heild, vísað til rikisstjórn. arinnar við 2. umræðu samkv. tillögu meiri hluta sömu fjár- hagsnefndar. Frumvarp gem j fjárhagsnefnd neðri deildar hafði flutt, verið samþykkt svo að scgja einróma hér í þessari deild og ncfndaráiit .| gefið út af fjárhagsnefnd efri deildar og tekið þar í sama. j stre.ng, þessu var öllu saman gerbylt, þegar kaninn greip; inn í og frumvarpið drep'ð á þann hátt að vísa því tií. ríkisstjórnarinriar. Það var þess vcgn > auðsxð að ríkisstjómin var ekki sjálf- ráð í þessum efnum. Hú.rt liafði skuldbundið sig til þessx áð láta aðra hafa yfii'stjórn- ina á seðla- og lánsfjárveltu. olikar og þar meo á fjárfest- ingarstarfseminni. Nýtt fjárbagsráð? Ég mun nú að síðusbu * víkja nokkru nánar að þtví sem ég held að ríkisstjórnin. hyggist fyrir í þessum má',unt nú, en hitt vildi ég aðeins gera ljóst út af spursmálinu um lánsféð, að það sem varn- ar því aö Islendingum sé veitt nóg lánsfé af þeirra eigin. bönicum til þess að byggja, er einvörðungu útle.nt eftir- lit, útlend yfirstjórn á efriá- hagsstarfsemi okkar, við Is- lendingar höfum næga getu tit þess að byggja, nægilegt vinnuafl, getum haft nægtf legt efni og þörfin er nóg'- Þá er i 4. kaflanum um lánadeild smáíbúðarhúsa. Þar legg ég til að hækkað sé nokk- uð það fram’ag, sem ríkis- stjórnin leggur til lánadeild- Ibúðarhús Ameríkana á KefIavíkurfIugvelli. Þeir geta byggt ótakmarkað á sama tíma og Islendingimi er bannað að byggja og íbúum bragganna og annarra he’lsuspill- andi íbúða í Reýkjarík fjölgar með hvcrju ári. um til íbúðarhúsabygginga, hafi verið gerð skv. samn- ingum, sem ríkisstjómin hef- ur gert við þá amerísku banka, A'þjóðabankann og slíka, sem ráða raunverulega seðlaútgáfu okkar og láns- fjárstarfsemi, þannig að það hafi verið eitt af þeim á- kvæðum, sem Alþingi hefur hins vegar ekki fengið upp- lýst, í samningunum um mót- virðissjóð, að Ameríkanarnir trygg'ðu sér yfirráðin um það, hvernig seðlaveltan á íslaudi, seð’aútgáfan á Islandi og lánsfjárve’.tan væi’i. Ég hef oft áður raett þéHa mál hér og hef verið fær um að leggja þar piögg á borðið. sem ekki hefur verið hægt að véfengja. vegna þess að þau piögg voru frá fjárhagsráði með tilvit.nun í afskipti Am- eríkananna af þeim málum. Það var vitanlegt, að einmitt uðu það að bygging ibúðar- húsa væri gefin frjáls Islend- ingum. Það væru þeir, sem fjárhagsráð og ríkisstjórnin auðsjáa.nlega álitu að væru forráðamenri mótvirðissjóðs. Forráðámenn mótvirðissjóðs eftir islenzkum lögum er Al- þingy Forráðamenn mótvirð- issjóðs eftir skilningi fjár- hagsráos og rikisstjórnarin.n- ar voru h;ns vegar Amerkan- arnir. Það varð að skýra fyrir þeim, það varð að skýra fyrir in'isbændunum í Waslvngton, hvort einn maöur á ís’andi hefði þörf á ] >ví að fá að bj’ggja yf:r sig hús. Þess vegira, éf hætta var ú að mönnum væri gefið fre’si tii þess að byggia vfir sig hús, arinnar og breytt íaokkuð liennar starfsemi. Ég legg til í 39. grein aö Lmdsbanka ís- lands eða annarri lánsfjár- stofnun, sem fé'agsmálaráð- lierra semur viö sé fa’irx framkvæmdin á þessum lán- um, úthlutun 'ánrnna skv. reglugerð er ráðu.neyti setur. Ég verð að segja það, a® ég kann il’a við þaí og þ '.ö> hefur viögengizt of lengi a5 formenn hinna pólitísku fé- laga stjórnarFokkanna í Reykiavík. péu settir i nefnd rétt 'fvrir kosninp-av tii þess að úthluta r~i' .'húðaiáumnu Þáð er hnevl:-‘i. Þrð var á- tal’ð hér í fvrr- á Alhingí >w því var ekki sinnt, því vaP ha!d:ð áfram m'm-' ov var® þá voru yfirráð Amer'kan-'- ennbá meir« hn°vk-ii he’dár anna yfir efiiahagslifi okkar en lv>« liafði veriö árð áður. í hættu. Þess ,vegna varð að Ég álít eðlilegt og sjálfsagt, grípa inn í. Þess vegna var að smáíbúðarhúsin séu ekkj frumvarpi, sem fjárhagsnefnd Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.