Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.10.1953, Blaðsíða 12
Fiamtán ára aisuelishðl ÆJF. ve&mt kl. 9 í kvöld í camkomssa! MjóIknEstöðvðrliiMar Þingfundur Æ.F. hélt áfram á sunnuclaginn og stóð til kl. 2 um nóttina. — A’llar umræður einkeniidust af frjórri hugsuin. og eld- legum áhuga fyrir baráttumálum alþýðuæskunnar í landlnu. Skýrsla sambandsstjórnar var tek'n til umræðu og fjár- hagur Æ.F. Þá var Landnemimi tekinn til umræðu og flutti fram- kvæmdastjórinn Bogi Guð- mundsso.n ýtarlega greinargerð um fjárhag blaðsins, sem stend ur á öruggum grundvelli og lagði fram áætlun um útgáfu Þriðjudagur 27. október 1953 —'18. árgangur — 241. tölublað Willy Kruse, fulltrúi D.K.U., ávarpar þingið. Mikla athygli vakti ræða Willy Kruse á Iaugardagskvöldið, en hann er meclimur sambandsstjórnar Dansk Kommuiústísk Ung- dom. — Har.n sagði meðaí annarra orða: „Á seimsi ámm hefur vinátta og samvinna milli Jslenzkrar og danskrar æshu. þróazt til Ínnilegra tengsla. Orsökln er fyrst og fremst sú, að við höfum átt samvmnu um skipulagningu hinna f jögurra heimsmóta, sér- staklega í Beriín og Búlíarest. Þessi samvinna hefur þróazt til meira en hagnýtrar samvinnu. Sérstaklega á seinustu árum hafa félagatengsl og vinátta vaxið stórum meðal íslenzkrar og danskr- ar æsku .... Báðar ríkisstjórair landa okkar hafa sett kind okíks ar undir áhrlf amerísltrar heimsvaldastefnu, taka þátt í Atlansi- hafsbandaláginii og á airnan hátt í tigbúnaðarliapphlaupí verald- arinnar. Það er i þessri baráttu, í baráttunni gegn stríðsöflunum, sem skapa sterkari vináttutengsl mill'i okkar ... . í Ban.mörku verðum við einnig að berjast gegn hervæðingunni, á öftrum vett- vangi, nefnilega í baráttunni gegn anierískri afsiðun æskunnar og til varnar þjóðlegri menningu. — Til þess að leggja áhérz'U á, að við egum einnig a þessu sviði í sanieignlegri haráttu, hef ég tekið nokkrar bækur með mér eftir hinn gamla rithöfund okkar H. C. Andersen. Honum getum við fcreyst, þar sem haim ritaði svo falíega um það, sem stríð og stríðsáróður eyðileggur, mann- gildið, lífshamingjun.a og bræðralagið til hvers anuars. Eiimig tll merkis urn félagstengsl okkar hef ég aðra gjöf meðferðis, sem ég vil biðja. þing'ið um að viðtaka. — Það er saga hins vSnnandi fólks í Danmörku, síðan það brauzfc raunverujega úr einangrunar- 1 jötrunum. — Bókin heítir „Ræður og skríf Axel Larsens i tutt- ugu ár“, og fyrir okkur yngri félagana hefur hún orftið kennslu- bók í hagnýtu og pólitísku starfi. — Að lciknmi vSl ég fyrir hönd f'élaga minna í Danmörku óska ykkur hjartanlega til hamingju rneð 15 ára afmæli Æ.F.“. á 24 b'öðum fyrir næsta ár og benti réttilega á mikilvægi blaðsins fyrir Æ.F. líkt og Þjóðvilj'nn fyrir flokkinn. — Ingi R. Helgason verður rit- stjóri bla'ðsins í náinni fram- tíð. Þá var rætt um starf og skipulag Æ.F. fyrri umr. og vöktu ræður þeirra Lárusar Valdemarssonar og Kjartans Ólafssonar sérstaka athygli, sem einkenndust af þrótti og áhuga, sérstaklega ræða Lár- usar sem fjallaði um Keflavík urflugvöll og Suðurnes. — Þá var og til umræðu samskipti við æsku annarra landa og flutti Ingi R. Helgason lögfr. snjal’a skýrslu um Búkarest- mótið, sem má telja eitt af af- rekum ungra sósíalista á þessu ári. Guðmundur Magnússon flutti og lágæta skýrslu frá þingi Alþjóðasambands lýðræð- issinnaðrar æsku í Búkarest rétt fyrir mótið. Þingið hélt áfram í gærkvöldi og var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun og birtast fréttir af kosningu sambandsstjórnar í blaðinu á morgun. — Afmælishóf í tilefni af 15 ára afmæli Fylkingarinn- ar verður í kvöld kl. 9 í sam- komusal Mjólkurstöðvarinnar. I hófinu ver'ður m.a. flutt samfelld dagskrá úr sögu fylk- ingarinnar og þar verður þing-’ inu slitið. — Eldri og yngri félagar Æ.F. eru hvattir til að, fjölmenna í afmælishófið. arfoa al eriendir menn ver * • /I f Funduriim í Sjómaimaféllagi Reykjavíkur, er lialdinn var sl. sunnudag mótmælti harðlega framkomnum hug— myndum um að ráða erlenda sjómenn á bátaflotann, og bendir á þá staðreynd að nægílegt vinnuafl sé fyrir hendi til að starfrækja hann, en mjög sikortir á að.kjör þau er bátasjómenn eiga við að búa séu á þann veg að þeir geti framfleytt sér og fjöiískyldum sínum. Ungur maður varð its á Axarfjaiðar- heiði um síðustu helgi Það slys vildi til íyrir helgina að ungur maður frá Raufar- höfn, Þórhallur Ágústsson, týnd'ist á Axarfjarðarhe'ði og fannst hann síðdegis á sunnudaginn og var þá látinn. Á föstudaginn var fóru 6 menn frá Raufarhöfn til rjúpna- veiða á Axarfjarðarhe'ði, Tjöld- uðu þeir við eyðibýlið Syðra- Hrauntanga aðfaranótt föstu- dags. Um morguninn dreifðu þeir sér í heiðina og ákváðu að h’ttast aftur í sama tjald- stað að lcvöldi. Um kl. 11 byrjaði að snjóa, og munu þá flestir hafa snúið aftur til tjaldstaðarins og voru þrír kcmnir þangað um hádeg- ið. Leituou þeir síðaa hinna og Flokksþingid hefst n.k. fimmtudag Níunda þing Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins verður sett í samkomusai Mjólkurstöðvarinnar við Laugaveg n.k. fimmtudag kl. 5 síðdegis. Happdrœtfi Þjóðviljaiis Um helgina var hafin dreif- ing og sala hins nýja happ- drættis Þjóðviljans og teyndi það sér ekki að þa5 á miklum skilningi og góðvild að mæta meðal fóíks í bænum. — Margir kamu og buðust til að sslja happirætti meðal ná- granna cg vir.n'afé*aga og töldu ekki vandkvæði á að vinna fyr'r svo gott blað sem Þjóðviljinn í sínu núveramdi formi . „Fólki skilst nú líka stöóugt betur hvert vopn ÞjóðvUj'nn hefur ver'2 fyrir alþýðana í efr.ahagsbaráttunni og alla þjóðholla menn í bar- áttunni gegn erlendri ágengni og hversu mikið skarð yrði fyrir sk'Idi ef lians hætti að njóta við. — Þess vegna leggjumst við ö'l á eitt um það að koma út liappdrættis- miðuuum og linnum ekki fyrr en hver einasti miði cr geng- inisi út. Þetta ætíi ekki að vera erfijt verkj iþví vinir Þjóðviljans eru marg'r og þeiin fer fjölgandi“. Þannig mælti gömul kona, sem kam á skrifstofu happdrættisins t-I að bjóða fram krafta sína. Áhugameru, komið og takið happdiættisblokkir. Góðir /s- leridingar kaupa happdræíti Þjóðvi jans. Snúið ykkur til skrifsíofanna á Skólavörðustíg lí) og Þórsgötu 1. Aðalsímar: 7500, 7510 og 81077. Miðstjórn flokksins hefur' gengið frá dagskrá þingsins og ver'ður hún í aðalatriðum þann- ig: 1. Skýrsla flokksstjórnar og verkefni flokksins. 2. Verkalýðsmál. 3. Bæjar- og sveitastjómar- kosningarnar. 4. Flokksstarfið. 5. Þjó&viljinn. 6. Föst öagskráratriði, sam- kvæmt lögum flokksins. Kosningar fulltrúa á flokks- þingið hafa að undanförnu stað ið yfir í Sósialistafélögunum viðsvegar um land og standa allar vonir til að þingið verði fjölsótt. Afmælisfagnaður á Akoreyri Sósíalistafélag ' Ákureyrar minntist 15 ára afmælis Sósíal- istaflokksins með samkomu í Alþýðuhúsinu, er var hin á- nægjulegasta. Gúðrún Guðvarðardóttir flutti afmælisræðuna. Guð- mundur Ágústsson las upp. Fluttur var gamanþáttur. Enn- fremur var spurni.ngakeppni og að lokum dans. Horífr óvæn- lega i Kóreu I gær hófst í Panmunjom undirbún'ngsráðstefna undir ráðstefnu um frið í Kóreu. Full- trúar norðanmanna lögðu tii j að rætt yrði fyrst og fremst um aðild hlutlausra Asíuríkja að ráðstefnunni en bandarísk' fulltrúinn kvaðst efcki hafa heimild til að ræða slíkt heldur aðeins stað og stund fyrir ráð- stefnuna. Indverski hershöfðinginn, sem hefur yf'rstjórn fangabúðanna þar sem óheimfúsir fangar eru geymdir, sagði í gær að ekki yrði annað séð en að hætta yrði við fundi fanganna með fulltrúum rík'sstjórna landa þeirra. Mew Y©rk mjólkurkus vegsia verkSalis Ökumenn á mjólkurvögnum í Nevv York byrjuðu verkfall í fyrradag cg í gær mátti heita mjól&urlaust í milljónaborginni. Verkfallið nær til 13.000 manna, sem krefjast hærra kaups og styttri vinnutíma. úkutu út í loftið til þess að þeir sem ókomnir voru gætu gengið á hljóðið. Klukkan að ganga 5 höfðu tveir komið aftur til tjaldsins, en einn, Þórhall Ágústsson, vantaði. Þrír þeirra félaga héldu þá til byggða, til að fá mann- hjálp til að leita Þórhalls, en tveir biðu í tjaldinu, ef hann skyldi skila sér þangað seinna. Á laugardaginn leituðu menn af Raufarhöfn, af Sléttu, úr Núpasveit og frá Þ'stilfirði, en án árangurs. Björn Pálsson var einnig fenginn til að leita í flug- vél, en skyggnið var slæmt, t.d. gat hann e'kki leitað nema eina klst. á sunnudaginn. Leitinni var haldið áfram á. sunnudaginn, og þá af töluvert fleiri mönnum. Undir rökkur- byrjun fannst Þórhallur fyrir ofan Efri-Hóla. Voru það menn úr Núpasveit er fundu hann. Var hann þá látinn. Þegar Þjóðviljinn átti tal við Raufarhöfn í gær var enn ekki vitað hvort Þórhallur hefði orð- ið bráðkvaddur eða orðið úti af þreytu og kulda. Þórhallur Ágústsson var á- kaflega vinsæll maður og vel lát'nn. Hann lætur eftir ísig konu og tvö b§rn Úng. Aímælissamsætí í Hafnarfirði Sósíalistafélag Hafnarfjarftar minntist 15 ára afniælis Sósíal- istaflokksinu með kaffisamsæti1 í Góðtemplaraliúsinu í Hafnar- firði s.l. sunnudagskvöld. Sigríður Sæland Ijósmóðir stjórnaði samsætinu. Steinþór. Guðmundsson flutti ræðu, Björn Þorsteinsson las upp úr bók sinní um sögu þjóðveldistímabilsins. Las hann kafla er fjalláði um. viðureign Norðmanna.og Islend- inga á síðari hluta 12. aldar. Tveir ungir meíin- léku á sög óg' harmoniku og Gestur Þorgríms-. son skemmti með eftirhermum og gamanvísum. Samsætið var vel sótt og í alla staði hið ánægjulegasta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.