Þjóðviljinn - 17.11.1953, Síða 4
4) — ÞJÓÐVTLJINN — Þriðjudagur 17. r.óvember 1953
Enn færist Morgimblaðið í aukana í lygaáróðri sínum. 1 fyrradag
segir það á forsíðu um fangabúðimar í Ausehwitz: „l>að hörmuleg:-
asta er að sama sagan er enn að gerast í Áusehwitz. Aðeins hafa
orðíö eigendaskipti. Kommúnistar hafa tekið við af nazistum.“ Marg-
ir lslendingar geta borið vitni um það af eigin raun að fangabúðim-
ar eru nú safn til að minna á hryðjuverk þýzku nazistanna og
hvetja þjóðina til varðstöðu um það að aldrei komi til slíkra at-
hurða aftur í Póilandi. Hér fyrir ofan sjást fulltrúar af stúdenta-
móti ieggja blómsveig við aftökustað fanga í Auschwitz, og er Guð-
mundur Magnússon verkfræðingur með í hópnum; sést hann yzt til
íiægri á myndinni í Ijósum fralrka.
Auschwifz-fa
Trípólíbíó sýnir um þessax
mundir kvikmynd sem hlotið
hefur heimsfrægð á undan-
förnum árum. Myndin sýnir
kvennadeild Auschwitz-fanga-
búðanna, en þær voru ein-
hverjar þær illræmdustu af
fangabúðum þeim sem nazist-
ar starfræktu. Kvikmyndin er
algerlega sannsöguleg, leikend
urnir í henni eru flestir kon-
ur frá ýmsum löndum sem
komust lífs af úr fangabúð-
unuin, og þess er vandlega
gætt að gefa sem réttasta
heildarmynd af lífinu þar,
þannig aö kvikmyndin verður
ógleymanleg heimild um einn
ömurlegasta þátt mannlegrar
sögu.
Það er auðséð á Morgun-
blaðinu í fyrrudag að það
kemur illa við aðstandenduf
þess að slík mynd skuli vera
sýnd hér. í fátinu grípur það
til þess ráðs að birta augljós-
ustu lygar. Það segir: ,Það
hörmulegasta er að sama sag-
asi er enn að gerast í Aus-
chwitz. Aðeins hafa orðið eig-
éndaskipti. Kominúnistar hafa
tekið við af nazistum". Marg-
ir Islendingar hafa komið til
Auschwitz á síðustu árum og
geta borið vitni um það að
þéssar illræmdu fangábúðir
eru nú safn til þess að minna
á hin ægilegu glæpaverk naz-
istanna þýzku. Bæði fangabúð-
irnar sjálfar og þessi póiska
mynd eru staðreyndir sem af-
hjúpa lygaáróður Morgun-
blaðsins um þaö að stjórnar-
völd alþýðuríkjanna hafi hlið-
stæð fangabúðakerfi og þýzku
nazistamir: pólska aiþýðu-
stjórnin gæti ekki látið gera
slíka mynd nema því aðeins
að hún er minning frá fortíð-
inni sem er í algerustu and-
stöðu við lífið í Póllandi nú.
Ef eins væri ástatt og Morg-
unblaðið vill vera láta myndu
pólsk stjórnarvöld varast um-
fram allt að gera slíkar mytid-
ir. Þetta er ofur einföld stað-
reynd.
En myndin er vissulega á~
hrifarík aðvörun til nútímans.
Böðlar úr Auschwitz-fanga-
búðunum og fjölmargir þeir
sem stóðu að fangabúðakerf-
inu iifa enn góöu lífi — í V-
Þýzkalaeidi. Þeir voru margir
dæmdir í stríðslok en nú er
komin önnur öld. Þeim hefur
verið sleppt við refsingu og
hleypt til vegs og valda á nýj-
an leik. Auðmennirnir sem
studdu Hitler — eins og Krupp
— hafa fengið eignir sfciar
og vö'd að nýju. Herforingjar
Hitlers eiga enn að hafa for-
ustu fyrir svonefndum Evr-
ópuher gegn kommúnisman -
um, en þá nafngift þekktu
hemumdar þjóðir Evrópu vel
á stríðsárunum. Embættis-
menn Hitlers starfa nú undir
forustu Adenauers. Og böðlar
fangabúðanna eru til taks þsg
ar þörf verður á sérþekkingu
þeirra. I Vesturþýzkalandi
eru að gerast atburðir sem
minna ömurlega á þá sögu
sem hófst þar fyrir 20 árum,
og auðvald Bandarikjanna
styður þá þróun af alefli.
Morgunblaðið flaðrar á ná-
kvæmlega sama hátt og fyrir
Hitler forðum, ög því kemur
Þess var ekki lengi að bíða,
að vonir mínar um gott útvarp r
í vetur yrðu sér til skammar.
Síðastliðin vika hafði ótrulega
mikið 'af lélegum hlutum fram
að færa. Mánudagur og fimmtu-
dagur voru hver öðrum ómögu-
legri. Dagurinn og vegurlnn
var að vísu ekki hneykslanleg-
ur og má það gott heita eftir
atvikum. En erindi séra Magn-
úsar Runólfssonar um heimilis-
guðrækni var þvílíkt þunnmeti,
að Útvarpið á ekki að vera
þekkt fyrir að bjóða það í dag-
skrá sinni.
Ég leyfi mér í nafni hátt-
virtra hlustenda að mótmæla
því, að Útvarpsráð leyfi sér að
taka til flutnings hvað evna,
sem því býðst undir yfirskrift
kristilegheita, og í nafni krist-
indómsins leyfi ég mér að mót-
mæla því, að hann sé í tíma
og ótíma kyttntur sem andlaust
stagl og nagg. Við hlustendur
viljum fá eitthvað, nem eitt-
hvað er á .að græða og menn,
sem kynnzt hafa lifandi kristin-
dómi, láta sér ekki nægja, að
um hann séu gefnar rammvit-
laus-ar hugmyndir.
— Þá leyfi ég mér öðru sinni
að mctmæla Búnaðarþáttunum
í því formi, sem þeir hafa verið
undanfarin mánudagskvöid.
Fræðslu um geymslu jarðyrkju-
áhalda og efnasamseiningu fóð-
urvara til hagnýtingar við gripa
fóðrun í vetur á að koma að á
annan veg og liklegri til mikils
árangurs. Fyrst er bess að gæta,
að með þessum Lætti cr hf-ssi
fræðsla flutt á bezta ú'.vntr'-
tímanum, en er þó ekki æíi:.ð
að ná nema til mikils minni-
hluta þjóðarinnar. í öðru lagi
nær hann ekki, frekar en annað
útvarpsefni, nærri þvi tjl allra
þeirra, sem vildu mjög njóla
hans, vegna annars er að kallar
samtimis. f þriðja lagi er eíni
myndin um fangabúðirnar ó-
þægilega við aðstandendur
þess — einmitt á sama tíma
og félagið Gennanía er að
auglýsa þýzka menningu af
hvað mestum dugnaði.
Og man Morgunblaðið eftir
Framhald á 11. síðu.
þeirra þannig hátcað, að þess
verða ekki fuil not að hlýða
því einu sinnú full not fást að-
eins með rituðu máii, sem hægt
er að líta í i góðu tóml cg á
hverr: þeirri stundu, sem á þarf
að halda. Þætti'nir þessir tveir
síðustu eru eins mikil fjarstæða
í aðalkvölddagskrá. fpvarpsins
eins og ef upp værj tekinn fast-
ur liður um Það hvernig blanda
ætti málningu við ýmsar að-
stæður, fletja þjrsk eða hnýta
net; Allt eru þetta mjög þarfir
hlutir, en eiga bara að vera á
réttum stað eins og allir aðrir
hlutir.
Kvöldvakan á fimmtudaginn
var lélegri en nokkur önnur,-
sem ég minnist að hnfa hiustað
á. Þó skal sönglistarþátturinn
undanskilinn. Jóhmn magister
Sveinsson virðist ekki maður
fyrir því hlutverki, sem hann
tók að sér að því sinm. Honum
tekst ekki að gera samsetningu
efnisins lífræna, framburður-
inn daufur og tafsandi, og
þagnir voru svo langar, að hvað
eftir annað hélt maður, að allt
væri búið. Slíkar þagnir geta
haft sína þýðingu í fyrirlestr-
arsal, ef fyrirlesarinn er svo
fallegur maður, að áheyrendur
láta sér þann unað nægja að
horfa á hann. En það á ekki
við í útvarpi. — Galdramanna-
sögur Jóns Eggertssonar voru
mikil .afturför frá þáttunum um
hans eigið lif og lífsskeið. Þess-
ar galdramannasögur eru svo
líkar hver annarri, ,að mið-
aldramenn og þar yfir fá vart
nokkuð nýtt með nýrri sögu.
Sama er um smalanir að segja.
Það er lágmark, að nýjar sög-
ur um smalanir fái nú að hvíla
sig um skeið og ekki skemur
en fram á langaföstu.
En rétt er þá ao minnast
þess. or betur hefur farið Þá
er það komið, sem efst var á
óska'ista þessara þátta minna,
er þeir lögðu af stáð. f stáð
glæpasagna er nú kom’ð ramm-
íslenzkt skáldrit eftir' 3 0-Ievtið
og á nð verða þrisvar ú viku.
Og fvrir valinu varð Hal’a Jóns
Traurfa. mjög lesin saga fyrir
nærr' hálfri ö’d oe í a’lm'.kl-
um kynnum v:ð þjóðina fram
á þennan dag. hjartaskerandi
saga ástarógæfu. lifandi lýring
þjóðlifs á sinni tíð oe verður
fullkom1ega not'ð í krafti ára
sinna, þðtt óvæga dóma mundi
hún réttileea fá. ef legeja ætti
á hana mæl’kvarða formkrafa
nútímans. Síðan kpmur Njála
eitt kvöld í v:ku, og til upp-
lestrar eru valdið þeir dáindis-
menn, sem aldrei hafa brugð-
izt sams konar hlutverkum,
þeir Helgi Hjörvar og Einar
Ól. Sveinsson. Þættimir ís-
lenzk málþróun og Náttúr'egir •
hlutir brugðust ekki frekar
venju. í erindi Ingimars Ósk-
arssonar um náttúrlega hluti í
ríki plantnanna komu gamlir
þjóðhættir og þjóðtrú fram á
sjónarsviðið á mjög æskilegan
hátt. — Erindi séra Óskars
Þorlákssonar um óðal Björn-
stjerne Björnsons var hið á-
nægjulegasta. — Þá kann ég
einn:g séra Sigurði Einarssyni
þakkir fyrir kvæði hans og
lestur þeirra. Hann er löngu
þjóðkunnur sem einn snjallasti
útvarpsmaður okkar og ekki
sízt fyrir sinn skýra og hressi-
lega framburð. Framburður
hans hefur aldrei verið betrí
en á sunnu^aginn, því að nú
ómaði að baki auðmýkt hjart-
ans. en hana vantaði tilfinnan-
legast aður fyrr.
Laugardagskvöldið var hið
ful'komnasta í sinni röð. Léik-
urinn gagntók hugann frá upp-
hafi til enda. Snjöllustu leikar-
ar okkar fluttu stórbrotið skáld-
verk, þar sem aldrei varð hlé
á dramatískum átökum upp á
líf og dauða, en engin leið að
geta sér til um úrslit fyrr en
þau fæddust í fylhngu tímans.
G. Ben.
ÞAÐ ER OFT gaman að horfa
út um gluggana á sunnudags-
morgnum hér í Hátejgssókn.
Þá eru það húsbændurnir sem
annast mjólkurkaupin. Úr því
.að klukkan er t.u rolta þejr af
stað með ílátin í annarri hendi,
íeiðandi krakka með hinni, Þegar pabbarnir sækja mjólkina — Karlmenn veik-
stundum aiit upp í þrja og rr £ svellinu! — Haínarfjarðarvagnarnir og Foss-
vogskirkjugarður
-Stjáf; þá dok-á þeir ekki við á nokkurnveginn öruggur um að H. S. SKRIFAR:
gatnamótúm ’ né skiþtast á hún fýkur ekki. Hann stendur
fjóra. Það er svo spennandi
þegar pabbi sækir mjólkina að
•af því má enginn krakki missa.
Og feðurnir fara sér að engu
óðslega; þegar tveir hittast á
horninu á Stórholti og Löngu-
hlíð, staldra þeir við, fá sér
sígarettu, halla sér sem snöggv-
ast upp að símastaur eða girð-
ingu og horfa spekingslega á
skýjafarið, Esjuna eða bílana
sem framhjá fara. Svo skiljast
leiðir, annar tekur töskuna
með fullu flöskunum og heldur
heimleiðis, hinn röltir' niður
Stórholtið í áttina að búðnni
og sjö krakkar í sunnudagsföt-
um, sem staðið höfðu í hóp og
líkt af kappi eftir látbragði
feðranna, sklptast í tvo hópa,
sem elta hvor sinn pabba. Já,
svona gengur það stundum til
,þegar veorið er gott. En þegar
veði-:ð er vcnt eins og í morgun
fara pabbamir barnlausir á
að maðurinn sem nú er staðinn
upp, horfir með aðdáun á þessa
fótvissu konu; hann ætlar auð-
sýnilega að. taka sér göngulag
hennar til fyrirmyndar, því að
hann réttir úr sér, þenur út
brjóstið, tekur upp töskuna og
tiplar smásti'gur á eftir kon-
unni. Honum er víst óhætt úr
þessu.
Sunnud. 15. nóv. kl. 11 árd.
sunnudagsskoðunum, þeir géta
ekki einu sinni tekið ofan hver
fyrir öðrum, því að enginn
vill eiga á hættu að þurfa að
fara að elta hattinn sinn, hald-
■andi á fjórum mjólkurílöskum,
rjóma og skyri. Og við sem sótt-
um mjólkina, áður,én hann fór
að rigna og blása fyrir alvöru,
horfum út um gluggana og upp-
götvum þann mikla sannleika,
•að karlmenn eru veikari á
svellinu en kvenfólk, þeir eiga
verra með .aðriialda jafnvæginu
með mjólkurflöskur en kon-
urnar. Þarna er t.d. fílefldur
karlmaður, :sem hefur verið
svo 'skynsamur :að setja upp
derhúfu, sem hann hefur keyrt
eins langt niður á höfuðið og
unnt er og getur því verið
þarna á hræðilegum hálku-
bletti, baðar úl höndunum til að
nú jafnvæginu, það virðist að-
eins vera tímaspursmál hve-
nær hann dettur ofan á tösk-
una með mjólkurflöskunum.
Meðan hann heyr þessa hörðu
baráttu við höfuðskepnurnar,
kemur hnellinn kvenmaður að-
vífandi, með mjólkurflöskur í
tözku eins og allir aðrir sem
úti sjást, með hettuklút ríg-
bundinn um höfuðið, í regn-
kápu og 'bomsum. Hún gengur
yfirsama hálkublettinn ogmað-
urinn stóð á fyrir andartaki
(Hann er auðvitað lagztur og
er .að brölta á fætur), en hálk-
an, rokið og rigningin virðast
engin áhrif hafa á hana. Hún
hrasar ekki einu sinni. Ég sé
„Kæri Bæjarpóstur. Eg hef
stundum verið að velta því fyr-
ir mér, hvers vegna Hafnar-
fjarðarvagnarnir mega ekki
flytja fólk suður í Eossvogs-
kirkjugarð, fyrst Strætisvagn-
■ar Reykjavíkur halda uppi svo
strjálum ferðumþangað.Égheld
ég fari rétt með, þegar ég segi
að Fossvogsvagninn fari aðeins
á klukkutíma fresti suður í
Fossvoginn; hins vegar fara
Hafnarfjarðarbilarnir á tuttugu
mínútna fresti um miðjan dag-
inn. Það væri mikil bót fyrir
okku'r, sem oft eigum erindi
suður í kirkjugarð, einkum yfir
sumartlmann, ef við mættum
notfæra okkur Hafnarfjarðar-
vagnana. Eins og nú standa
sakir er það óleyfilegt, hvað
sem veldur. H. S.