Þjóðviljinn - 17.11.1953, Page 11

Þjóðviljinn - 17.11.1953, Page 11
Þriðjudagur 17. nóvember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (11 ÞÆTTIR FHA leningrad Framh. af 7. síðu. parti. Allar fornar hallir og merkisbyggingar voi'u nýmálað- ar og viðgerðar eftir stríðið. í úthverfum mátti enn sjá end- urbyggingu húsa og viðgerðir, á stöku stað mátti enn sjá smá- skemmdir á húsveggjum eftir stríðið og gamla og veðraða málningu. Engu að síður fannst mér borgin enn glæsilegri en áður. Ungherjahöllin Leningrad. Af þeim stöðum, sem við heimsóttum er það einkum einn, sem ég vildi gera nokkur skil í þetta skipti. Það er ung- herjahöllin í Leningrad. Á ferðalagi okkar í sumar skoðuðum við fjallaheimili ung- herja í Austur-Þýzkalandi; ungherjahöllina í Búkarest, sumarheimili ungherja suð- vestur af Moskvu og ungherja- höllina í Leningrad. Við höfðum þannig all góð kynni af þessum ágætu og skemmtilegu uppeldis- og menningartækjum, sem Sov- étríkin og alþýðulýðveldin hafa komið á fót fyrir börnin og æsk- una fram til 16 ára aldurs. Ungherjahallir, lystigarðar, bókasöfn og aðrar menningar- stofnanir fyrir börn skipta hundruðum í Sovétríkjunum. í Sovét-Rússlandi einu eru um það bil 700 ungherjahallir og heimili, 300 miðstöðvar fyrir unga tækninemendur, 200 fyrir unga náttúrfræðinga o. s. frv. Ungherjahöllin í Lengrad er ein sú glæsilégasta, en þær eru svip- aðar í Moskvu, í Kharkov, Kiev o. s. frv. FYB1BLI6GIANDI Hvít, bleik, gfæn og gul 2 stk. í öskju Genlð pasifianÉir strax SJ.S. Sími 7080. Ungherjahöllin í Leningrad er í 200 ára gamalli höll, sem Elísabet keisaraynja Péturs- dóttir lét byggja fyrir elskhuga sinn. Síðast fyrir byltinguna var hún notuð sem skóli fyrir hirð- sveina. Frá byltingunni og fram að 1937 var hún safn, en þá er henni breytt í ungherjahöll borg arinnar og ber nafn Sdanoffs. Var það fyrir forgöngu verka- manna í Leningrad og hjálpuð- ust þeir við að útbúa hana að húsmunum og gera nauðsyn- legustu breytingar. Það tók eitt ár. í höllinni eru 308 herbergi og salir og útbúnaður þeirra miðaður við áhugamál og aldur barnanna. Þár érú'ævihtýráhrer- befgi, hljómlistarsálir, mynd- - listarstofur, vinnu- og' vísiri'da- f jaerbeygi, íþí'óltásalir, bókasöfn, leiksálir o. s. frv. Þar er ágæt- lega útbúið stjörnuherbergi_ (planetaríum), þar sem skoða má gang himintunglanna, Tilgangurinn með s-tarfrækslu ungherjaheimilanna er í stuttu máli sá, að hjálpa skólunum og foreldrum í uppeldisstarfinu og menntun barnanna. Ungherja- höllinni í Leningrad er skipt í 7 aðaldeildir og 14 „klúbba“. Leshringar eru um 500, vinnu- stofur 48. Hver deild ræður yfir mörgum vinnu- eða lesstofum, mismunandi eftir stærð og fagi. Hver deild hefur bókakost og annan útbúnað við sitt hæfi. 16 þúsund börn á skólaskyldu- aldri eiga þess kost að heim- sækja höllina á ári. Hún er opin öllum börnum, en þau verða að sækja um vist þar skriflega í ágúst ár hvert. Uppeldisfræð- ingar ungherjahallanna kynna sér síðan áhugamál barnanna, sem sótt hafa. Séu umsóknirnar frá fleirum en komizt geta að í éinu, er þeim sem ekki komast að vísað á önnur ungherjaheim- ili í borginni með hliðsjón af áhugarriálum þeirra: Hvert barn dvelur 1 viku á heimilinu í senn og 2 tíma á dag. Við skoðuðum megnið af vist- arverum barnanna þarna, þó var það ein, sem við dvöldum í öðrum fremur. Það var tækni- deildin. Þessi deild réði yfir mörgum og rúmgóðum vinnu- stofum, enda verkefni við hæfi mismunandi aldursflokka. Þar var sagað út úr krossvið, unnið við litla hefil- og rennibekki, svipað og í handavinnu barna í íslenzkum barnaskólum. En verkkennsla eldri barnanna var langtum athyglisverðari. Þau nutu ágætrar kennslu í því, sem við mundum kalla iðngreinir og byrjun á vísindalegu rannsókn- arstarfi. Við sjáum þar mörg starfhæf smámódel af vinnuvél- um, útvarpstæki o. m. f 1., sem börnin höfðu sjálf smíðað. Á þessu ári fékk stúlka sérstök heiðursverðlaun fyrir smíði á skipslíkani. % þeirra, sem sækja tæknideildina, eru stúlkur. Þarna kejxmf snemma í ljós, ef’ börnin, haj:a:. afþurðahæfileika á einhverju sviði. T. d. má nefna, að nemandi í grasafræði- deildinni kynbætti vínberjateg- und, sem síðan var tekin í rækt- un og gaf góða raun. Forstöðu- kona ungherjahallarinnar kvað tónlistardeildina einna mest eft- irsótta. Það er fróðlegt að minnast þess, þegar ungherjahöllin í Leníngrad er skoðuð, að Pétur mikli sem byggði í upphafi borg- ina, vildi færa rússnesku þjóð- inni tæknimenningu Evrópu, og hafði sjálfur kynnt sér margar iðngreinar. En það er fyrst með sovétskipulaginu, að tæknimenn ingin hefur fyrir alvöru innreið sina i Rússland. í Sovétríkjunum nýtur góður fagmaður mestrar virðingar í þjóðfélaginu. Þar .er ekki spurt um í hverju fagi maðurinn sé menntaður, heldur hversu vel hann sé að sér í þvL Þar e.r ekki - farið í manngreinarálit eftir þvi, hvort maður er bifreiðastjóri, rénnismiður, tónlistarmaður, múrari eða bóndi. Fagþekking og glögg hugsun eru þeir hæfi- leikar, sem þar eru í mestum hávegum hafðir. mitt þess vegna eru Morgun- blaðsmenn miður sín yfir birt- •^Framhald >*af 4. ingu-, -myndarinnaE-;tké*b En litlum atburði sem gerðist í sumar? 17. júní skipulögðu nazistar Vesturþýzkalands með bandarískri aðstoð upp- þot í Austurþýzkalandi. 1 bænum Halle hófst uppþotið á þann hátt að brotizt var inn í fangelsi bæjarins, og það- an var hleypt út kvenmanni sem hét Erna Ðor.n. Hún hafði verið dæmd í ævilangt’ fangelsi fyrir illvirki, morð og pyndingar, sem hún hafði framið í fangabúðunum í Rav- ensbriick. Nú átti hennar tími að vera kominn að nýju og hún tók forustu fyrir uppþot- inu í Halle. Það stóð raunar aðeins skamma stund, en eftir þetta nýja afrek var Er.na Dorn dæmd á nýjan leik og í þetta skipti til dauða. En þá hófst þáttur Morgunbláðsins. Dögum saman lýsti það þvi með innfjálgum orðum hvern- ig vestrænt frelsi og lýðræðd væri fótum troðið í Austur- þýzkalandi, hvernig jafn á- gætir fulltrúar þýzkrar menn- ingar og Erna Dorn væru sviptir lífi. Þá rann Morg- unblaðinu sánnarlega blóðið til skyldunnar. í pólsku mýndinni um Aus- chwitz-fangabúðirnar er sýnd manngerðin Erna Dorn, vin- kona Morgunbíaðsmanna. Ein þess er að vænta að Réýk- vikingar láti þessa stórmerku mynd ekki fram hjá sér fára; hún er mikið listaverk, éin- stæð heimild, og sýnir næsta glöggt hvers vegna alþýðu- ríkin eru staðráðin í því að láta þau öfl aldrei komást til áhrifa á nýjan leik sejn reistu sér slíkt minnismerki. SKIPAUTGCRU RIKISINS HEKLÁ fer austur um land í hring- ferð hinn 21. þ.m. Vörumóttaka á Fáskrúðsfjörð, Eskifjörð, Norðfjörð, Seyðisfjörð, Þórs- höfn, Raufarhöfn, Kópasker, Húsavík í dag og á morgun. Pantaðir farmiðar verða seid- ir á fimmtudaginn. Notið HVILE m VHSK r 1 'M: Munil HVILE' VASK HVILE-VASK skemmir þvottinn. ekki HVILE-VASK hlífir þvottinum við' nuddi og sliti, sem af því leiðir. HVILE-VASK er ódýrt HVILE-VASK sparar tíma og erfiði og er drjúgt 1 notkun. Þökkum innilega hjálp andlát og jarðarför í veikihdum og samúð við T I L Vafdimárs léhaimessonar bónda, Teigi Vopnafirði. Guðfinna Þorsteinsdóttir og fjölskylda. Innilegar þakkir öllum þeim, sem sýndu samúð og heiðruðu minningu móður okkar, SSefarsín lénsdéðtnr frá Elliða Oddfríður Sæmundsdóttir Sigurður Sæmundsson Jólianu Sæmundsson L I GGUR Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu viö fráfall Bergs Jénssonar. hrl. Ólafía Valdimarsdóttit og börn.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.