Þjóðviljinn - 29.11.1953, Qupperneq 1
VILIINN
Suunudagur 28. nóvember 1953 — 18. árgangur — 270. tölublað
Sovétorðseiidingin vekur fögnuð í París
og London, en vonbrigði vestan hofs
Malénkoff rœSir viS sendiherra Brefa i Moskva
Stjórnmálamenn og blöö í Bretlandi og Frakklandi fara
ekki dult meö fögnuö sinn yfir síöustu orðsendingu Sovét-
ríkjanna, og telja engan vafa á, að afleiðing hennar veröi
ráöstefna utanríkisráðherra fjórveldanna og aukin von
um samkomulag. í Bandaríkjunum hefur orösendingunni
hins vegar veriö tekiö mjög fálega, og er ekki reynt aö
dylja þau vonbrigöi, sem hin aukna von um samkomu-
lagsumleitanir hefur vakiö í Washington. — Malénkoff,
forsætisráöherra Sovétríkjanna, ræddi í gær viö sendi-
hen-a Breta í Moskva.
Talsmaður brezka utanríkis-
ráðuneytisins sagði í gær, að
brezka stjórnin heíði þegar sent
stjómum Frakklands og Banda-
ríkjanna bráðabirgða álitsgerð
rm orðsendingu sovétstjórnarinn-
ar, þar sem íallizt var á, að
utanríkisráðherrar stórveldanna
fjögurra kæmu saman á fund til
að ræða um deilumál í F.vrópu og
þá fyrst og fremst Þýzkaland.
Aður hafði brezka utanríkisráðu-
neytið lýst yfir, að orðsending
sovétstjórnarinnar hefði vakið
fögnuð brezku stjórnarinnar.
Malénkoff ræðir
við Hayter
Malénkofí hefur rætt við
sendiherra Breta í Moskva, sir
William Hayter. Er það í fyrsta
sinni sem forsætisráðherra Sov-
étrikjanna ræðir við e'nn af
sendiherrum Vesturveldanna. síð-
an Stalín lézt. í London var því
haldið fram, að hér hefði ein-
ungis verið um að ræða kurt-
eisisheimsókn og sir Wii’iam
hefði ekki verið falið að ræða
nein sérstök mál við Malénkofí.
Reuter segist þó hafa cftir
góðurn heimildum, að umræð-
urnar hafi snúizt um orðsend-
ingu sovétstjórnarinnar og
þau mál, sem hún fjallar um.
Bæði í London og París er það
talið fullvíst, að úr utanríkisráð-
herrafundinum verði. Það virð-
N Ú E R U
é
I) A G A K
I'AR TIL DKEGIÖ VEKÐUK
I ÍIAPPDKÆTTI
ÞJÓDVIUJANS
ist ljóst af þeim viðtökum sem
sovétorðsendingin hefur fengið í
Washington, að Bandarikjastjórn
sé þvert um geð að utanríkisráð-
herrafundur verði haldinn, en í
París er talið, að fulltrúar Bret-
lands og Frakklands muni leggja
mjög fast að þeim Eisenhower
og Dulles á Bennúdafundinum
að láta af andstöðu sinni við
fundinn. í París er enginn vafi
talinn á, að á væntanlegum ut-
anríkisráðherrafundi muni full
trúar Frakka Jeggja höfuðá-
herzlu á Jndó Kína til að finna
leiðir til að binda endi á stríðið
þar. Franska stiómin ér_ sögð
meira en fús til að utanrikis-
ráðherra Kína ræði við hina ut-
anríkisráðherrana, þegar og ef
fjallað verður um Kóreu, Indó
Kina og önnur As.'u-málefni.
Skíptar skoðar.ir í blöðum
austan hafs og vestan
Hin ólíku viðhorf til sovétorð-
send:ngarinnar, sem fr.am hafa
•komið í ummælum stjórnarfull-
trúa austan hafs og vestan, end-
urspeglast í ritstjómargreinum
heimsblaðanna í gær. Nær öll
blöð Vesur-Evrópu fagna orð-
sendingimni, en bandarísku b'.öð-
in telja rnikinn vafa á, að nokk-
uð gott geti hlotizt af henni. Sum
brezku blöðin, eins og t.d. Neivs
Chroaicle láta í Ijós vonbrigði
hvernig viðtökur orð-
hefur íengið í Was-
yfir því,
sendingin
hington.
Hlt að friðarvonir
giæðist
New York Times segir orðsend-
inguna vera herbragð gert í þeim
tilgangi einum að hindra hervæð-
ingu Vestur-Þýzkatands, og illt
Syngman eg Sjang
viSja bandalag
frjálsra þjéða!
Sjxigman Rhee og Sjang
Kajsék gáfu út sameiginlega
yfirlýsingu þegar viðræðum
þeirra lauk í gær. 1 yfirlýsing-
unni er talað um knýjandi nauð
syn þess, að öll lrin frjálsu
lönd Asíu myndi með sér banda
lag til baráttu gegn kommún-
ismanum. Þetta bandalag ætti
að eiga vísan siðferðilegan og
efnahagslegan stuðning allra
frjálsra ríkja, einkum þeirra
sem liggja að Kyrrahafi, s.s.
Bandaríkjanna. Farið var hörð-
um orðum um arðrán Rússa af
þjóðum Asíu sem þeir beitttu
fyrir sig í tilraunum sínum til
að leggja undir sig hciminn.
Líklegt talið að Herriot
verði kosinn forseti
Hefur vísan stuðning kommúnista,
sósíaldemókrata og Róttækra
Taliö er líklegt, aö hinn aldni forseti franska þjóöþings-
ins. Edouard Herriot, mun veröa kosinn forseti landsins,
ef hann gefur kost á sér.
Það er vitað, að þingmenn
kommúaista munu grciða
Herriot at- f
kvæði, ef
hann gefur
kost á sér og
hann á einn-
ig vísan
stuðning
þingmanna f
sósialdemó. |
krata og Rót j
tæka flokks-^_
ins, síns eig- Herriot
in floklcs. Forsetakjörið mun
fara fram á sameiginlegum
fundi be^ja þiugdeilda í Ver-
sailles 17 n.m.
Ástæðan til þess, að þing-
menn kommúnista munu styðja
Herriot, er sú, að hann hefur
tckið mjög eindregna afstöðu
gcgn fyrirætlununum lun stofn-
un Vestur-Evrópuhers cg her-
væðingu Vestur-Þýzkalaads.
Gefi liann kost á sér og verði
hann kosinn, mun það talinn
mikill sigur fyrir andstæðinga
V-Evrópuhersins og verða til
að efla enn baráttuna gegn hon
ur.i.
IfiakkunnnS
Deildarfundir verða í öllum*
deildum annað kvöld k'ukk--
au 8.30 á venjulegum s.töðum.
Mjög áríðandi mál á dagskrá.
STJÓRNINÁ
væri, ef hún vekti nýjar vonir
um að samkomulag gæti tekizt.
Þó væri enn verra ef hún yrð:
til að auka sundrungu milli Vest-
urveldanna.
O'Neill látinn
Bandariska leikskáldið Eugene
O'Neiil lézt í fyrrinótt á sjúkra-
húsi í Boston, 65 ára gamall
Banamem hans var, lungnabólga
O'Neill var tvímælalaust eitt
mesta skáld, sem Bandaríkin hafa
eignazt og meðal beztu leikskálda
heimsbókmenntanna. Hann samd’
m.'kinn fjölda ieikrita og voru
meira en 40 þeirra sýnd; mörg
þeirra í flestum menningarlönd-
um heims. Að loknu háskóla-
námi gerðist O'NeilI sjómaður og
sigldi víða um höf. Viðaði hann
þá að sér efni í mörg fyrstu
leikritin.
Happdrættið
Kom að því sem Krukkur
spáði. Njarðardeild var ekki
lengi ein að gaufa við markið.
Tvær deildir auk hennar hafa
farið fram úr því og munar
minnstu að Boliadeild og Skerj-
arfjarðardeild hafi alveg náð
henni. En það hafa líka fleiri
deildir getið sér góðan orð-
stír. í síðustu viku hefur t-d.
Hlíðadeild sveiflað sér úr 25 I
83% Barónsdeild úr 46 í 72,
Valladeild úr 42 í 62, Langliolts
deild úr 22 í 55 o.s.frv. — Yfir-
leitt sýnir skýrslan á öftustu
síðu í dag að skriður er kominn
á deildarsamkeppnina, enda
ekki seinna vænna, því nú er
aðeins vika til stefnu. —- Þá er
að duga vel fyrir þær deildir,
sem til þessa hafa farið sér
hægt, og ekki er að efa dug-
þeirra þegar þær taka á honum.
stóra sínum. En þetta fáum við-
einmitt að sjá næstu dagana,
því hér eftir verður daglega
birtur árangur deildanaa og'
sömuleiðis daglega tekið á móti
peningum fyrir selda happ-
drættismiða þar til dregið verð-
ur. — Tökum vel á þessa viku
— og þá er markinu náð.
Fundl Helmsfriðar-
róðsins lauk í gær
Krefst þess að alþýðustjórn Kína verði
viðurkennd og hindruð verði her-
væðing Þýzkalands
Fundi Heimsfriöarráösins í Vín lauk í gær. Ráöið sam-
þykkti ályktun, þar sem þess er krafizt, aö alþýöustjórn
Kína fái aöild aö utanríkisráöherrafundi stórveldanna og
hætt veröi viö fyrirætlanir um aö endurhervæöa Þýzka-
land.
í ræðu sem rússneski rithöí-
undurlnn Ilja Ehrenburg flutti á
íundinum komst hann þannig
að orði, ,a.ð margir stjórnmála-
menn riotuðu nú slíkt orðaval í
ræðum sínum
zað hægt væri
að halda, að
þeir hefðu
kynnt sér ræki-
lega áskorun-
ina, sem sam-
þykkt var á
fund; Fr.'ðar-
ráðsins i Búda-
pest, eða jafn-
utan að. Kröf-
ur friðarhreyfingarinnar hafa
fengið slíkan hljómgrunn meðal
a’mennings í heiminum, að stjórn-
málamenn á Vesturlöndum hafa
neyðzt til að taka þær upp í
orði. Hinsvegar skorlir mik:ð á,
að þeir fylgi þeim eftir í verki.
Ehrenburg sagði: Þjóðir heims
bíða eftir ákvörðunum okkar.
Þær vita, ,að stjórnmálamenn í
öllum löndum verða að reikna
með okkur. Við höfum þegar
neytt marga þeirfa U1 að skipta
Ilja Ehrenburg
vel lært hana
um orðaval, til að tala um írið-
inn. Nú verðum við að neyða þá
il að sýna sinnaskiptin í verki,
til að semja frið.
Allir ræðumenn á fundinuni
lögðu áherzlu á, að fr'ðarvilji
þjóðanna hefði aldrei komið
glöggar í ljós en á síðustu mán-
uðum. Hins vegar hefði cnn ekki
dregið úr ófriðarhættunni, öll
mikilvægustu deilumálin væru
enn óleyst, enn hefði ekki cinu
sinni tekizt að skapa varanlegan
írið í Kóreu. Þv; meiri ástæða
væri til þess, að stórveidin fimm
kæmu saman á fund t:l samn-
inga.
ElaiifSfökur
í Aþenu
Gríska lögreglan tilkynríti í
gær, að fjórir af leiðtogum hias
“bannaða kommúnistaflokka-
landsins hefðu verið handtekn-
ir í Aþenu í gær. Einn þeirra
handteknu var sagður fulltrúi í
miðstjórn flokksins, sem starf-
ar á laun.
AfgreiSsla happdrœffisins er opin ailan daginn i dag á SkólavörSusfig
19, neSsfu hœ5 (Afgr. ÞjóSvHjans). - Ger/ð skil. DregiS 5. desember