Þjóðviljinn - 06.12.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 06.12.1953, Page 1
Gagnkvæmir gr iðasáttmákir Brefiletnds, Frakklcmds og Sov- éfiríkjanna gætu firyggt firið Stórveldin sem sigruSu heri Hitlers œftu enn að geta unniÓ saman, segir Pravda I ritstjórnargrein í málgagni Kommúnistaflokks Sovét- ríkjanna, Pravda, í gær er sagt, að höfuðverkefni fjór- veldafundarins, sem nú stendur fyrir dyrum, verði aö at- huga möguleika á því, hvernig tryggja megi varanlegan frið í Evrópu með gagnkvæmum griðasáttmálum Sovét- ríkjanna og stórvelda Vestur-Evrópu. Málamiðluft iókst ekki Sáttasemjari norska ríkisins gafst í gær upp við að miðla málum í deilu útgerðarmanna og stýrimanna- Ríkisstjórnin hefur nú sjálf skorizt í leik- inn og. beðið fulltrúa deiluaðilja um að koma saman á fund á- samt ráðherra til að reytia að leysa deiluna. Stýrimenn á 180 norskum kaupförum hafa nú lagt niöur vinnu. Enn neituðu allir Enn í gær voru 40 óheim- fúsir fangar úr her Suður- Kóreu yfirheyrðir af fulllrúum Syngmans Rhee, sem hvötu þá til heimferðar. Engum þeirra sner.'st hugur. Allir þeir 130 suðurkóresku fangar sem hing- að til hafa hlýtt á fortölur liafa neitað að snúa heim. Jagan, forsætisráðherra ný- lendunnar, sem brezka nýlendu- stjórnin setti af, fór eftir stjórn- lagarofið til Bretlands, ásamt Bumham, einum ráðherranna í. stjórn hans, og þaðan hé'.du þeir til Indlands, þar sem þe.r hafa dvalizt að undanförnu' til við- HerMð dregSn til baka Stjórnir Júgóslavíu og Italiu hafa komið sér saman um, að láta hersveitir sínar sem send- ar voru til landamæranna við Trieste í haust, þegar ófrið- legast horfði á þessum slóðum, hörfa þaðan. Síðustu tvo mán- uði hafa tvær ítalskar skrið- drekaherdeildir og ein fót- gönguliðaherdeild cg 30.000 manna júgóslavneskt kerlið staðið við landaraærin. Pravda tekur fram, að enda þótt lausn þýzka vandamálsins hljóti að verða ofarlega á dag- skrá utanríkisráðherrafundar- ins, þá megi álíta það mikil- vægasta verkefni hans að at- ræðna við indverska áhrita- menn^ þ. á m. Nehru forsæts- ráðherra. I Georgetown, höfuðborg ný- lendunnar, tilkynnti landstjóri Breta í gær, að öllum ,,fylgj- enum kommúnista'* hefði nú verið vikið úr verkalýðsfélög- um landsins og væri ætlunin að láta sömu „hreinsun" fara fram í öðrum nýlendum Breta í Ameríku. Bernmda Æðstu menn Vesturveldanna sátu á fundi í Bermúda i gær og var sagt, að enn liefðu þeir rætt tilboð sovétstjórnarinnar um fjórveldafund. Enn liefur engin opinber tilkynning verið gefin um umræðumar, sem munu síanda eitthvað fram yfir helgina. huga möguleika á gagnkvæmu samningsbundnu öryggiskerfi Evrópuríkja í austri og vestri. Blaðið minnir á, að enn eru í gildi þeir griðasáttmálar sem Sovétríkin, Bretland og Frakk- land gerðu með sér á stríðs- árunum. Með því að treysta þá sáttmála mætti tryggja var- anlegan frið í Evrópu*. Vesturveldm og Sovétríkin geta unnið saman til að tryggja friðinn í Evrópu, segir Pravda. Stórvelduniun, sem í sameiningu unnu sigur á herjum Hitlers, er enn innan handar að vinna Æ.F.M. Félagar! Munið leshringlnn í dag klukkan J.S0 e. h. að Strandgötu 41. — Leiðbelnandi Bogl Guðmundsson stud. oceon. saman til að bægja stríðshætt- unni frá. Blaðið leggur áherzlu á, að höfuðliættan, sem friðn- um í Evrópu er eiú búin, sé endurhervæðing Vestur-Þýzka- lands og dvöl hundruð þúsunda hermanna úr annarri heimsálfu í herstöðvum um alla álfuna. „Lygin afkjnpwf Undir þessari fyrirsögn réðst málgagn Bevans Tribune í gær á blekkingar stjórnmálamanna og blað'a á Vesturlöndum í sam- bandi við síðustu orðsending- ar sovétstjómarinnar varðandi fjórveldafund, en þau reyndu í lengstu lög að telja almenningi á Vesturlöndum trú um, að sovétstjórnin væri andvíg slík- um fundi. Nú er öllum aug- ljóst, segir Tribune, hvílíkar blekki.ngar voru hafðar í frammi, og ekki einu sinni Foster Dulles mun takast að hindra aö fundurinn verði haldinn- Vaxandi átök í vændmn í fran Kashani hveíur íylgismenn sína Lil Á fundi MÍR í Sfjöinuhíéi kl. 2 í dag fala Pétur Pétursson þulur og Eberg Ellefsen frá Sigluf. Eins og sagt hefur veriö frá áður heldur MÍR fund í Stjörnubíói í dag, og hefst hann kl. 2. Þar flytja ræöur þeir Pétur Pétursson útvarpsþulur og Eberg Ellefsen frá SiglufirÖi, sem voru í æskulýðssendinefndinni er fór til Sovétríkjanna í haust, og seg'ja frá ferðum sínum þar eystra, en nefndin komst alla leiö austur í vetrarríki, Síberiu, til Sverdlovsk. Síðan verður stutt kvikmynda- sýning og verður fyrst sýnd mynd frá ýmsum sendinefndum er voru í Sovétríkjunum s. 1. vor í boði VO'KS, félags þess er stendur helzt fyrir menningar- tengslum Sovétríkjann.a við önn- ur lönd og er raunar s.vsturfélag MÍR. Meðal þeirr.a sem sjást á fréttamynd þessari* erú nokkrir J.slendinganna sem þá voru eystra. Indland kærir framferði Breta í Guiana fyrir SÞ •/ Allir „íylgjendur kommúnista' rekn- ir úr verkalýðsíélögum nýlendunnar Dr. Cheddi Jagan hefur skýrt frá því, aö indverska stjórnin muni að öllum líkindum kæra framferði Breta í Brezku Guiana fyrir SÞ. að vera vel á vei'öi Ákvöröun stjórna Bretlands og írans um aö taka aftur upp stjórnmálasamband sín á milli hefur vakiö mikinn kurr í íran, einnig meöal fylgjenda núverantíi stjórnar. Kashani, eiiín af áhrifamestu trúarleiðtogum landsins og áð* ur forseti neðri deildar íranska þingsins, hvatti í gær alla fyig- ismenn sína og aðra „sanna Iransbúa" til að klæðast sorg- arbúningum og flagga í liálfa stöng til að mótmæla þessari ákvörðun stjórnarinnar. Hann sagði, að stjórh Sahed- ís hefði látið hótanir og þving- anir Bandaríkjanna kúga sig til að taka aftur upp stjómmála- samband við erkifjendur Irans. Hann bað fylgjendur sína vera vel á verði, ef íranska stjóru- in ætlaði að leyfa Bretum að snúa aftur til olíuhéraðanna. Þá verður sýnd hin gullfallega kvikmynd Konsert úkraínska kstamanna, en hún , var einu sinni sýnd í salarkynnum MIR í fyrravetur og htaut einróma lof þeirra cr hana sáu. Hún sýnir hóp listamanna frá Ukraínu, sem koma til höfuðborgarinnar, Moskvu, og sýna þar listir sínar. sýna þallett, flytja tónlist og fleira, Þetta er ein þeirra mynda sem allir hafa ánægju af að sjá. Einkum hefur fólk orðið hrifið af ballettþætti myndarinnar. Féíagsmenn MÍR eru minntir á að mæta vel og stundvíslega, og gestír eru velkomnir. 'ÆFR > MÁLFUNDADErLDIB ★ f dag kl. 3.30 hefst fundur franw haldsdeildar. Fundarefni: Samvinna Sósialista-. floklcsins við önnur pólitísk öfl í. landinu. •—• Fundurinn verður 1 MfR-saium. ★ ---------——* Fundur i hyrjendahópnum verði ur annað kvöld, 7. des. kl. 9 e.h'< £ MIR-salnum. — Ingi R. Helga-i son leiðbeinir um fundarsköp og fundarreglur. Félagar, fjölmennið! ★ ------------—* Fjölmenn útför drj Bjarna Aðalbjarn- arsonar * Útför dr. Bjarna Aðaibjarnat fór íram í gær frá þjóðkirkj- unni í Hafnarfirði. Sr. Garðar Þorsteinsson flutti ræðuna í kirkjunni, þjóðkirkju- kórinn söng . og Guðmundut Jónsson óperusöngvari söng ein- söng. Ncmendur Bjarna út Flensborgarskólanum, piltar og stúlkur, stóðu heiðursvörð í kirkjunni undir þjóðfánanum, sveipuðum sorgarþlæjum. í kirkju báru samkennarar Bjarna úr Fiensborgarskólanum, úr kirkju háskóiakennarar og full- trúar% vísindafélaga og í kirkju- garð bekjarbræður hins látna. Við útförina var m„. a. sendi- herra Norðmanna. Útförin vas mjög fjölmenn og urðu allmarg- ir að standa í kirkjunni. iýieing Þorvalds Sýning Þorvalds Skúlasonar S Listvinasalnum Freyjugötu 41] mun standa yfir nokkra dag'al enn, kl. 2—10 daglega. Aðsókrí má heita góð til ‘þessa, sex myndir hafa selzt. Ættu meur> ekki að látn þessa sýningu ál verkum eins bezta málara okkat) fara framhjá sér. Happdrættið Dregið var í Þjóðviljá* happdræfifiinu í gærhvöídl réfifi iyrir miðuætti, hjá borgaxdómara. ¥iimingas munu verða hirtir efitír nokkra daga þegar upp« giöri við sölumenn er lok- ið. , RÉTT fyrir miðnætti þegar blað- ið fór í pressuna höfðu deild- irnar farið glæsilega fram úr) markinu, eða selt ails 126%. 19í deildir fóru iengra eða skemmra' yfir markið, þar af 3 yfir 200%'. 1 Njarðardeild ........... 253 2 Bolladeild ............. 229 —i 3 Skerjafjarðardeild ..... 211 —< 4 Háteigsdeild ........... 165 —< 5 Þingholtsdeild ........ 140 —< 6 Skóladeild ............136—< 7 Hliðadei d ............. 131 —i 8 Langholtsdeild ......... 127 —< 9 Vailadeild . .......... 126 —i 10 Sunnuhvolsdeild ........ 121 —i 11 Kleppsholtsdeild ....... 118 —< 12 Múladeild .............. 116 —c 13 Skuggahverfisdeiid .... 114 —< 14 Meladeild .............. 112 —< — Barónsdeild ............. 112 —< 16 Túnadeild .............. 111"^-< 17 Vogadeild .......... 106: —< 18 Laugarnesdeiid ......... 105 —i 19 Nesdeild ............... 103 —< 20 Hafnardeild ............. 87 —< ' 21 Bústaðadeild ............ 86 —< 22 Þórsdeild ............... 83 —< 23 Sogadeild ............... 75 —< 24 Vesturdeild ............. 73 *—»

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.