Þjóðviljinn - 06.12.1953, Page 7

Þjóðviljinn - 06.12.1953, Page 7
Sunnudagur 6. desember 1953 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Annar bókaílokkur Máls og menningar — 2. bók: Ættlr Austfirðinga í. liÍKÚi mikils sitvsrks komið át Á morgun er liðin öld frá fæöingu séra Einars Jóns- sonar prófasts á Hofi í Vopnafirði. Af því tilefni er komiö út 1. bindi af hinu mikla verki hans ÆTTIR AUSTFIRÐ- INGA. en það er eitt mesta ættfræðh’it er samið hefur verið á íslenzku. t Islenzka þjóðveldið Reykjavík Heimskringla Prentsmiijan Hólar h.f. MCMLUI Mál og menning ætlar ekki að þessu sinni fremur en fyrr jað bregðast hlutverki sínu. Tvær fyrstu bækurnar í bóka- flokki þessa árs fjalla um sögu þjóðarinnar. Fyrsta bók flokks- 'dns, Vestlendingar, eftir Lúðvík Kristjánsson ritstjóra, segir frá menningarviðreisn íslenzkrai íalþýðu í Vestfirðingafjórðungi um miðbik 19. .aldar. hinni ó- skráðu sjálfstæðisbaráttu al- múgans. Önnur bókin, íslenzka þjóðveldii, eftir Björn Þor- steinsson sagnfræðing, er yfir- lit um sögu íslands fyrstu fjór- ar aldirnar, þjóðveldistímabil- ið. í Vestlendingum er skyggnzt um íslenzkt þjóðlíf á öndverðri öld sjálfstæðisbaráttunnar. Is- lenzka þjóðveldið rekur sögu þeirra alda, setn íslend- ingar hafa jafnan dáð mest og miklað fyrlr sér, en lýkur með missi sjálfstæðisins. Með báðum þessum bókum er því innra samhengi, þótt aldir skilji á milli þeirra viðburða, er þær fjalla um. Það stappar nærri illgirnr's- legri fyndni, að Söguþjóðin og Sögueyjan, svo notaðar séu nafngiftir norrænnar samvinnu, skuli ekki eiga sér neina heild- arsögu skrefstærri. skólabókar- ágripum. Þeir einstakljngar, sem færzt hafa í fang að skrifa slíka heildarsögu, hafa ekki komizt að leiðarlokum, og enn mun mega bíða í nokkur ár áð- ur en hinni miklu Íslendinga- sögu Menningarsjóðs og Þjóð- vinafélagsins verði skilað heilli í höfn. Fyrir þessar sakir hefur íslenzka þjóðin aldrei eignazt heildarmynd af þúsund ára sögulegri tilveru sinni. Flestar aðrar þjóðir veraldar hafa eign- azt slíkar sögur. Þar hafá rök sögu þeirra verið túlkuð( „hlut- verki“ þeirra iýst, sögulegur „tilgangur“ þeirra tjáður, þjóð- larsagan gædd .algildu mikil- vægi. Þótt auðfundnir séu snöggir blettir á slíkum þjóð- arsögum, þótt hæpnar staðhæf- ingar þeirra nálgist stundum í- skyggilega þjóðsöguna, þá haf.a þær brýnt sögulegt skyn, sögu- kenndina með þjóðunum, það verður ekki komizt fram hjá þeirri staðreynd, að án þessarar sögukenndar fær engin þjóð eignazt þá sjálfsvirðlngu, sem henni er jafn nauðsynleg og andrúmsloftið, er hún dregur að sér. Islendingar eru hér ekki undantekning — nema síður sé. Það horfir því til mikils fagn- aðar, að Björn Þorsteinsson sagnfræðingur hefur samið ís- lenzka þjóðveldið, yflrlit um sögu og menningu þjóðarinnar á fjórum fyrstu öldum tilveru hennar, en ætlunin mun vera* Björn Þorsteinsson að framhald verði á þessari sögu til vorra daga. Með þess- ari bók hafa Því verið drög lögð .að íslandssögu, sem fyrir stærðar sakir er mjög heppileg til almenningsnota. En h:tt skiptir þó melra máli, að bókin er öll svo úr garði gerð frá höfundarins hend', að hún mætti verða húslestrabók ís- lenzku þióðarmnar í sögu henn- ar sjálfrar. Það er sannfæring mín, að íslenzka þjóðveldið eigi eftir að flytja fortíð íslands inn á he'mili þjóðarinnar, svo að hún megi jafnan síðan hafa húsguð sögu sinnar hjá sér. Fyrgta setningin se-m ég lærði barn í landafræði var á þessa leið: ísland er eyja úti í regin Hér í þættinum hefur stundum verið vitnað í orð dahska skáldsins Hans Kirk. Það er þvi ekki óviðeigandi að minnast þess hér, að um þetta leyti á hann 25 ára rithöfundarafmæli. Haust- ið 1928 kom út fyrsta bók hans Fiskimennimir, og með henni komst hann í fremstu röð danskra rithöfunda 9g hefur ver- ið þar síðan. 1936 og 1939 komu Daglaunamennirnir og Nýir tim- ar, tvö fyrstu bindi trílógíu, sem enn er ekki lokið. Kirk skrifaði að vísu þriðja bindið á stríðs- árunum, þegar hann sat í fanga- búðum í Horseröd. Það var danska lögreglan, sem handtók hann samkvæmt fyrirskipun danskra stjórnarva'da. Þegar það kvisaðist, að Þjóðverjar myndu taka við stjórn á fanga- búðunum, gróf Kirk handritið i jörðu, en Þjóðverjum tókst samt að finna það, og síðan hefur það ekki komið í leitirnar. Eftir stríð kom út ská'dsagan Þrællinn, sem var einnig skrifuð meðan Kirk sat í fang- elsi á stríðsárunum, og síðar Sonur reiðinnar um Krist og lærisveina hans. Samtíðarsögu í blaðamennskustil skrifaði hann og birti sem f ramha'dssögu i Land og Folk: Peningar djöf- uls.lns og Klitgaard og synir. Og á 25 ára rithöfundarafmæH kom út Skuggamyndir, en þar hverf- ur hann aftur til ber-nsku sinn- ar á Jót'andi. Auk þess er Kirk einn afkasta- mesti og vinsælasti blaða- maður J Danmörku. Það sem Samið hefur Björn Þorsteinsson hafi, Jangt frá öðrum löndum. Fáir munu víst gerast til þess að nelta þessari staðreynd. Raunar er það nú öskrað dag hvern í eyru manna af gleið- mynntum stjómmálaloddurum og landsölumálpípum, að þessi staðreynd sé orðin að lýgi, fjarlægðirnar ekki, lengur til, og hafa það sér til afsökunar þegar hverju erlendu stóðhrossi er hleypt inn á grænt tún okk- ar. Staðreynd'n um f jarlægð ís- lands frá öðrum löndum hefur mjög markað íslenzka söguritun til þessa. Það hefur um langan aldur verið mjög í tizku að skrifa sögu Islands eúiangraða, án samheng's við Evrópusögu. Hafi ver.'ð minnzt á samband með sögu íslands og umheims- ins, hefur það iafnan verið æði tilviljunar og yfirborðskennt. Sannleikurinn *er sá, að ísland og saga þess hafa verið tengd nánum böndum við Evrópu löngu áður en menn tóku að gera sér mat úr að selja Fjall- konuna á kostnað ,,atómaldgk- innar“. Bók Björns Þorsteinssonar er sérstaklega merkileg fyrir þá sök, að hann rekur uppruna ís- lendinga, þjóðfélagshætti þeirr.a og menningu til hins germanska heims bæði á Norðurlöndum og meg.'nlandi Evrópu og kannar enn fiarlægari tengsl við Róma- ríki. Hann skipar hinu ger- Framhald á II. síðu Austfirð.ngaíéiagið í Reykja- vík gefur ritið út, en þeir Ein- ar Bjamason endurskoðandi og Benedikt Gíslason frá Hofteigi hafa séð um útgáfustárfið. Rita þeir báðir íjölmargar skýring- ar, leiðrétting.ar og viðbætur neðanmáls, og er að því mikill fengur. Að öðru leyti er ritið prentað því nær orðrétt eftir handriti höfundar, og er gerð grein fyrir vinnubrögðum út- gefenda í formála Einars Bjarnasonar um ritið í heild. Benedikt Gíslason skrifar hins- vegar um höíundinn í upphafi bókar, en þeir voru nákunnugir. Fyrir framan sjálft ritið er einnig. prentaður formáli höf- undar „Um rit'ð „Ættir Aust- firðinga“, aðdraganda þess og Sr. Einar Jónsson tilhögun." Verða þeir er hyggj- ast hafa full not verksins að kynna sér þann formá’a vand- lega áður en þeir hefja lest- ur'nn; en uppsetning r'tsins er mjög v'sindaleg og raunar held- ur óárennileg við fyrstu sýn þeim er ekki hafa tíðkað slíkan lestur fyrr. Þetta 1. bindi er 319 blað- síður í mjög stóru broti, og eru ráðgerð 4 bindi í viðbót af svipaðri stærð. Má af því marka hve mikið verk er hér á ferð, og verður afrek höfund- ar enn meira þegar það er haft í huga að hann var lengst af prestur austur á landi, fjarri söfnum og gögnum, þótt honum gæfust raunar nokkur tækifæri til safnrannsókna er hann sat á þingi fyrir Norðmýlinga. Gerir höfundur grein fyrir að- ferð sinni í áðumefndum for- mála. Er þess að vænta að Austfirðingar og aðrir er láta sig ættvísindi nokkru skipta taki þessari bók vel, eins og hún mun eiga sklið. Einar Bjarnason segir sv.o um ritið m. .a. í foi’mála sínum: „Formið á ritinu ,,Ættir Austfirðinga11 er niðjatalsform, hið algengasta ættartöluform hér á landi, mjög svipáð því, sem er á hinum íyrmefndu niðjatölum (Ólafs Snóksdalíns, Jóns Espólíns og Steingríms biskúps Jónssonar). Höfundur byrjar á þeim manni, sem lengst verður rakið til, reynir að gera grein fyrir honum og rekur síðan nið^a hans á- Aust- úrlandi. . . Niðjatölin eru ekki tæmandi um fyrri kynslóðir, enda er þess ekki von, er margt er gleymt og grafi.ð, þótt sjálfsagt hafi höfundur reynt að ná öllu í þau um austfirzkar ættir, sem hann gat. . . . má engan henda að misvirða það Framhald á 8. síðu. Um BÆKUR og annaS Skáld og blaöamaður — Bréf frá Feuchtwanger eftir hann liggar á því sviði mundi fylla mörg bindi, og enda þótt mikið af því sé bundið við líðandi stund, er lítill vafi á, að margt af því verður muna£í, þegar megnið af þeim bókum sem undanfarin ár hafa orðið frægar í Danmörku eru gleymd- ar. Á nær hverjum degi síðan stríði lauk hefur hann skrifað þáttinn N.B., þar sem hann beit- ir penna sínum gegn misfebum auðvaldsþjóðfélagsins, pótentát- um þess og þá ekki sízt krata- broddum, stundum af .góðlát- legri kímni, en stundum nöpru og sárbeittu háði. Veigameiri greinar skrifar hann vikulega undir samheitinu Af ugens debaí og einnig vikulega birtast heil- s'.ðugreinar, þar sem hann flett- ir ofan af þeirri örbirgð og eymd, sem mikill hluti dönsku þjóðarinnar býr við þrátt fyrir áratuga stjórnaraðstöðu sósí- aldemókrata. Og ótaldar eru þær greinar og ritdómar sem hann hefur birt í blaði sínu undan- farin ár. Enginn vafi er á því, að fleiri og snjallari skáldrit hefðu komið frá penna hans, ef hann hefði ekki ta’ið það skyldu sína áð leggja fram alla sina krafta í þágu hinnar daglegu baráttu verkalýðsins. En störf hans við Hans Kirk Eand og Folk munu áreiðan’ega halda nafni hans lengur á lofti en mq.rgra félaga hans i rithöf- undastétt, ekki sízt fyrir þá sök, að hann er einn þairra fáu blaðamanna,, aem hafa rækilega afsannað þau fleygu orð Chest- ertons gamla, að „writing badly is the definition of journal- ism." . . V.:-; ■ ion Feuchtwanger, hið kunna þýzka sagnaskáld, sem hrakt- ist úr heimalandi sínu eftír veldistöku nazista og undanfar- in ár hefur vel'ið búsettur í Kaliforníu, var fvrir skömmu sæmdur þjóðarverðlaunum aust- urþýzka lýðveldisins. 1 því til- efni ritpði hann Johannes B. Becher, skáldbróður sínum og einum áhrifamesta manni í menningarmá’um Austur-Þýzka- lands eftirfarandi bréf: „Kæri Beoher. Hjartanlegar þakkir fyrir bréf yða.r frá 29. september, þar sem þér skýrið mér frá, að ég hafi verið sæmd- ur þjóðarverðlaunum. Eg fékk bréf yðar seint, svo að ég hafði þegar fengið vit- neskju um þetta frá Ur.ited Fress. Má ég ítreka það við yður, að mér er það sérstök ánægja að þiggja slíkan sóma af Þýzka al- þýðulýðve’-dinu. Mér virðist það ótvíræð sönnun fyrir víðsýni þess í baráttunni fyrir samein- ingu alls sem þýzkt e:\ að það skuli verðlauna i'ithöfund, sem ekki býr innan takmarka þess. Það er mér fagnaðarc'fni, að þeir lesenda minna, sém mér standa næst hjarta, þeíp- þýzku, skuli ekki hafa gleymt mér. Færið þakkir minar 'öllum sem áttu þátt í þessari, ákvörðun. Með heztu kveðjum og( óskum, yðar Lion Feuchtwahger. — ás.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.