Þjóðviljinn - 06.12.1953, Qupperneq 9
Surmudagur 6. desember 1953 ■— ÞJÓÐVILJINN — (9
1|9
&m}í
- -i '.
ÞJÓDLEIKHÚSID
HARVEY
Sýning í kvöld kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 11 til 20. Símar 80000 og
8-2345.
GAMLA ú
StWff?
wnsmr
Sími 1475
£1
Rauðhærða stúlkan
og lögfræðingurinn
(The Reíormer and the
Redhead)
Ný amerísk gamanmynd
með June Al'.yson, Dick
Po>vell.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Oskubuska
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 1.
Sími 1544
Innrás frá Mars.
Mjög spennandi ný ame-
rísk litmynd um íijúgandi
diska og ýms önnur furðuleg
fyrirbæri. — Aðalhlutverk:
Helena Carter, Arthur Franz.
Aukamynd:
GREBÖARI SAMGÖNGUR
Litmynd með ísl. tali.
Bönnuð bövnum vngri en 12
ara.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sími 81936
U tilegumaður inn
Mjög ispennandi. ný amerísk
litmynd, byggð á sönnum frá-
sögnum úr lifi síðasta útllegu-
mannsins í Oklahoma, sem
var að síðustu náð'jður, eftir
að hafa ratað í ótrúlegustu
aevintýri. — Dan Duryea,
Gale Storm. — Bönnuð innan
12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og . 9.
Sími 6485
Söngur Stockholms
Bráðskemmtileg sænsk
músík- og söngvamynd. —
Aðalhlutvei-k syngur og leikur
hin fræga Alice Babs. —
Fjöldi þekktra laga er sung-
inn í myndinni.
Sýnd kl.-7 og 9.
Jói Stökkull
Bráðskemmtilcg amerísk
mynd.
Sýnd kl. 5.
steindöN
Sími 1384
Ræningjar á ferð
(California Passage)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk- kvik-
mynd. — Aðalhlutverk: Forr-
est Tucker, Adele Mara; Jim
Davis. — Bönnuð börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Red Ryder
Hn spennandi ameríska kú-
rekamynd, gerð eftir hinum
þekktu myndasögum.
Sýnd aðeins í dag kl. 3.
Sala hefst kl. 1 e. h.
—— Trípolíbíó ---------
Sími 1182
Stúlkurnar frá Vín
(Wiener Mádeln)
Ný austurísk músík- og
söngvamynd í litum, gerð af
meistaranum Willi Forst, um
„valsakónginn“ Jóhann
Strauss. — í myndinni leikur
Philharmoniuhljómsveitin í
Vín meðal annars lög eftir
Jóhann Strauss, Carl Michael
Ziehrer og John Philip Sousa.
— Aðalhlutverk: Willi Forst,
Hans Moser og óperusöngkon-
an Dora Komar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Prakkarar
Ný amerísk bamamynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 6444 -
,,Harvey“
(Ósýnilega kanman)
Bráðskemmtileg amerisk
gamanmynd eftir isikriti
Mary Chase, sem nú er leilc.ð
í Þjóðleikhúsinu við miklar
vinsældir. — James Stewart,
Josephine Hull, Charles
Drake.
Sýnd kl. 7 og'9.
Ævintýraprinsinn
Spennandi ævintýramynd í
litum með Tony Cúrthis. —
Sýnd kl. 3 og 5.
Ktiup - Sala
Eldhúskollar
Og
Eldhúsborð
fyrirliggjandi
Einholt 2
(við hliðina á Drífandal
Rúllugardínur
TEMPÓ, Laugaveg 17 B.
Fjölbrey t 6rval af stein-
briBgam. — Póstsendum.
Daglega ný egg,
soðin og hrá. — Kaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Stofuskápar
Húsgagnaverzlunin
Þórsgötu 1
Munið Kaffisöluna
í Hafnarstræti 16.
ÍLEDKFÉIAG!
^REYKJAVÍKU^
„Skóli fyrir
skatt-
greiðendur64
Gamanleikur í 3 þáttum.
Aðalhlutverk:
Alfreð Andrésson
Sýning í kvöld, sunnudags-
kvöld kl. 20.00
Uppselt.
Vörur á verk-
smiðjuverði:
Ljósakrónur, vegglampar,
borðlampar. Búsáhöld: Hrað-
suðupottar, pönnur o. fl. —
Málmiðjan h. f., Bankastræti
7, sími. 7777. Sendum gegn
póstkröfu.
Innrömmun
TEMPÓ, Laugaveg 17 B.
U tvarpsviðgerðir
Radíó, Veltusundi 1. Sími
80300.
Saumavélaviðgerðir,
skriístofuvélaviðgerðir
S y 1 g j a,
Laufásveg 19, sími 2656.
Heimasími 82035.
Viðgerðir
á rafmagnsmótorum
og heimilistækjum. — Raf-
tækjavinnustofan Skinfaxi.
Klapparstíg 30, sími 6484.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og -lög-
giltur endurskoðandi: Lög-
fræðistörf, endurskoðun og
fasteignasala. Vonarstræti 12,
síma 5999 og 80065.
Hreinsum
nú allan fatnað upp úr
„Trkloretelyne“. Jafnhliða
vönduðum frágang; leggjum
við sérstaka áherzlu á fljóta
afgreiðslu.
Fatapressa KRON,
Hverfisgötu .78, sími 1098
og B'orgarholtsbraut 29, Kópa-
vogi.
Fatamóttaka einnig á Grettis-
götu 3.
Lögfræðingar:
Ákj Jakobsson og Kristján
. Eiríksson. Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453
Sendibílastöðin h. f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opin frá kl. 7,30—22.00 Helgi
daga frá kl. 9.00—20.00.
Ljósmyndastofa
Laugaceg 12.
liHaijslíí
Ármenningar!
Handknattleiksdeild karla. Á-
ríðandi æfing hjá 3. flokki kl.
9,20—10.10 og 1. og 2. fl. kl.
10.10—11.00 annað kvöld
(mánudag 7. des.). Síðasta æf-
ing fvrir mót. Nefndin.
i V*/
um
' Sigfús Sigurhjartarson.,
tMinningarkortin eru til sölu..
í skrifstofu Sósíalistaflokks- ■.
ins, Þórsgötu 1; afgreiðslu - •
Þjóðviljans; Bókabúð Kron - -
Bókabúð Máls og menningar, ■1
Skólavörðustíg 21; og í
4 Bókaverzlun Þorvaldar
tBjarnasonar í Hafnarfirði.
• ÚTBREIÐIÐ
• ÞJÓÐVTLJANN
ISja,
Lækjargötu 10 B
Ödýrir
raf magnsofnar:
1500 W þrískiptir kr. 177,00
1000 w þrískiptir kr. 157,00
750 w kr. 119,00
Iðja,
Lækjargötu 10 B
Gömlu og nýju
dansarnir
í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Ingibjörg Þorbergs syngur
Björn R. Einarsson og Carl Billich
stjórna hljómsveitinni.
Ath.: 10 af fyrstu 50 gestunum fá
miðana endurgreidda
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. — Sími 3355.
Nt BÓK:
-y
Ég man þá tíð
Endurminningar
Sfeingrims Arasonar
„FULLUR AF UNADI — það flóði allt út af. Þetta
fundu menn stundum furðulega glöggt í návist lians. Og
þegar hann kom inn í herbergi var eins og loftið breyttist.
Manni hlýnaði um hjartað og huganum birti fyrir aug-
um.“
STEINGRIMIJR ARASON var landsþekktur niaður af
verkum sinum, en þannig lýsir vinur hans, séra Jakob
Kristinsson, hcnum sjálfum.
STEINGRÍMUR hafði hafið að rita endurminningar
sínar og birtast þær í þessari bók. Eru þær einkum frá
æskuárunum í Eyjafirðinum. Þetta er fróðleg bók uni
fyrri tíðar þjóðhætti og nærfærin lýsing á barnshuganum
MARGT ER ÞAR sagt frá eyfirzku fólki og einkum
frá föður hans. Ara bónda á Þverá og leikritahöfuindi. En
fyrst og fremst lýsir bókin þó höfundi sínum.
SÉRA JAKOB KRISTINSSON ritar ýtarlega ævisögu
Steingríms framan við bókina.
HLAÐBÚÐ
Stórt og rúmgott herbergi
á hitaveitusvæðinu, nálægt Landsspítalanum, til
leigu stráx.
Tilboð merkt „FJÖLNIR“ leggist inn á af-
greiðslu Þjóöviljáns fyrir þriöjudagskvöld.
v,