Þjóðviljinn - 15.12.1953, Page 1

Þjóðviljinn - 15.12.1953, Page 1
Sósialistaflokkurinir leggur á það megináherzlu að sameina andstæðinga afturhaldsins Rökvisi, fesfa og ábyrgÖartilfinning einkenndi rœÖur sósialista i útvarpsumrœSunum Janet Jagan Fyrir þrotlausa baráttu og upplýsingastarfsemi Sós- íalistaflokksins, allt frá því að Keflavíkursamningurinn var gerður 1946 til þessa dags, er þjóðin aö vakna. Og nú ríður á að reka flóttann. Ráð afturhaldsnis 'er að reyna að sundra þeim fylkingum, sem eru að rísa til andófs. Þess vegna leggur Sósíalistaflokkurinn megináherzlu á að sameina þessar fylkingar í samstilltri sókn og vörn hvað sem öllum öðrum ágreiningsmálum líður. Á þessa leið rnælti Brvnjólfur Bjarnason í snjallri og rökíastri ræðu í eldhúsumræðunum í gær- kvöld, en hann var fyrri ræðu- maður Sósíalistaflokksins. Deildi hann fast á óstjórn aft- urhaldsins í fjármálum og at- vinnumálum þjóðarinnar og sýndi fram á lamandi áhrif bandarísku stefnunnar á allt efnahagslif landsins. Brynjólfur varaði við hættunni af krepp- unni sem er að hefjast í Banda- ríkjunum og benti á þau ráð sem íslendingar ættu til varnar. Loks rakti Brynjólfur úrræði Sósíalistaflokksins og heiztu baráttumál á þessu þingi. Hann lauk ræðu sinni á þessa leið: ,,Við höfum gert ítrekaðar til- raunir til þess að fá Aiþýðu- flokkinn til að taka. upp sam- starf við Sósíalistaflokk'nn um brýnustu hagsmunamál verka- lýðsins. Við höfum reynt að fá Þjóðvamarflokkinn til þess að taka höndum saman við okkur til þess að sameina alla þjóð- holla íslendinga i eina fyikingu. í - þjóðfrelsisbaráttunni. Báðir hafa þessir flokkar þverneitað öllu samstarfi og hrópað eins og fávitar gömul og gatslitin vig- orð Morgunblaðsins. Eg veit að þetta er gert í fullri óþökk við alla hina mörgú fylgjendur þess- ara flokka, sem eru svo heil- brigðir á sálinni, að þeir geta hugsað rökrænt, ótruflaðir , af hinum sefasiúka hávaða. Hvenær hafa verkamenn látið mismun- andi skoðanir á því hvort Morg- unblaðið eða Þjóðviljinn segði sannara um ástandið í Sovétríkj- unum sundra samtökúm sínum í verkfalli? Það væri ekki ónýtt Valdbeitingo hótað til að ná óheimfúsum föngum Innrás á hlutlausa svæðið undirbúin, segja bandarískir liðsforingjar Bandaríska herstjórnin undirbýr nú innrás á hlutlausa svæðið milli herjanna í Kóreu. Fréttaritarar í Tokyo skýrðu frá þessu í gær og höfðu það eftir bandarískum liðsforingjum. fyrir aívinnurekendur ef hægt væri að beita slíku bragði. Þessi afstaða forustumanna Alþýðu- flokksins og Þjóðvamarflokksins er bezta þjónustan, sem hægt er að láta afturhaldinu í té eins og sakir standa. Samstarf alþýð- unnar í hagsmunabaráttunni og allra andstæðinga hemámsins í þjóðfrelsisbaráttunni er lífs- nauðsyn fyrir íslenzka aiþýðu og fyrir íslenzku þjóðina. Þess vegna verður hún að komast á, hvað sem sviksömum og misvitr- um foringjum líður. Til þess verður að finna ráð. Hinn ó- breytti kjósandi verður að koma vitinu fyrir þessa foringja. Og ef það tekst ekki þá er aðeins eitt ráð eftir skilið: að fvlkja sér um þann flokk, sem af alhug berst fyrir samstarfi, hvað sem öllum ágreiningi, sem ekki snertir kjama málsins, liður, að fylkja sér um Sósiaiistaflokkinn. Og það er öruggasta ráðið, ráð sem er alveg víst að dugar. Verkamenn, bændur, mennta- menn, tslendingar. Snúum bök- um saman á örlagastund“. Guimar Jóhannsson, annar ræðumaður sósíalista, lagði þunga áherzlu á hve árásir aft- urhaldsstjórnanna allt frá 1947 hefðu rýrt lífskjör fólksins. Rakti Gunnar baráttu verkalýðs- ins gegn kjaraskerðingunum og kröfu verkalýðsfélaganna nú. Eggjaði Gunnar verkalýðinn, að standa saman í baráttunni um hagsmunamálin, og láta ekki blekkingar afturhaldsins sundra röðunum. Framhald á 3. síðu. járnbrautar- i verkfail um i jélin? í gaer var uppi fótur og fit j á æðstu stöðum i Bretlandi. I Rikisstjóm'n hé’.t aukafund; og sir Walter Monckton verka- ; lýðsmálaráðherra var á þön- | um milli stjórna þriggja sam- ; banda jámbrautarverka- ; manna. ■ Ástæðan er að hið stærsta I þeirra, sem í eru um 400.000 ; manns, hefur boðað verkfall í á mánudaginn til að knýja ; fram kauphækkun. Ef sættir j takast ekki milli vei-kamanna ! og stjórnar ríkisjárnbraut- | anna verða því fólksflutning- ; ar, matvælabirging borganna ! og kolabirging alls landsins í ; öngþveiti um jólin. Fría «fagan fangelsujl ásamt 10 öðrum fyrir að halda fund Frú Janet Jagan, hin banda- rískættaða kona Cheddi Jagans, forsætisráðherrans í Guiana sem Bretar settu af, hefur ver- ið handtekin. Frú Jagan, sem er aðalritari í Framfaraflokki aiþýðunnar, sem vann fyrstu þingkosningar í sögu nýlend- unnar, er sökuð um að hafa' gerzt brotleg við bann brezk'a’ Jandstjórans við því að fleiri menn en fimm komi saman a einum stað- Þegar stjórninni í GuianáS var vikið frá, þingið leyst upp og stjórnarskráin numin úr gildi vegna þess áð Framfara- flokkurinn ætlaði að gera al- Framhald á 5. síðu. ■' Ringulreið í herbúðum Frakka vegna friðarboðs Viet Minh Leppkeisari Frakka í Viet Nam ósátí- ur við forsætisráðherra sinn Að sögn fréttaritara brezka útvaipsins í Indó Kína er við- búið a * Vait Tam, forsætisráð- herra í ráðuneyti Bao Dai, lepp- keisara Frakka í Viet. Nam, fjölmennasta hluta Indó Kína, segi af sér vegna missættis þeirra um hvernig bregðast skuii við friiðarboði Ho Chi Minh, foí- ingja sjálfstæðishreyfingarinnar Viet Minii. Van Tam hvatti Bao um helg- ina til að mynda nýja stjórn á! breiðum grundvelli, fyrirskipa kosningar til þjóðþings og takat Framhald á 5. síðrp John Foster Dulles hefur í hótunum í París: Yfirherstjóm Bandaríkjar.na í Austur-Asíu hefur aðsetur í Tokyo. Örlög fanganna. Bandaríska herstjórnin held- ur því fram að öllum tilraunum AMerjar- verkfall á Ítalíu 1 dag gera verkamenn í iðn- aði líalíu sólarhrings verkfall til að reka á eftir kröfum sín- um um hækkað kaup. Verkfall- ið mun ná til um sex milljóna manna. Að þv.í standa öll ítölsku verkalýðssamböndin, al- menna sambandið, samband ka- þólskra og samband hægri- krata. Þetta er annað allsherj- arverkfallið sem þessi sambönd heyja á þrem mánuðum. til að fá óheimfúsa fanga til að skipta um skoðun verði að vera lokið 23. desember. Síðan beri að láta alla fangana lausa ekki síðar en 22. janúar. Norð- anmean hafa ekki enn fengið tækifæri til að ræða við nema lítinn hluta af föngum úr þeirra liði, sem sagðir eru neita að hverfa heim og kref jast þeir «.ð viðræðufresturinn verði fram- lengdur. Fangamir eru nú í vörzlu hlutlausrar nefndar á svæði því í Kóreu sem er milii lierjanna og hvorugur stríðsaðili má fara ina á sa.mkvæmt vopnahléssamn ingnum. Bandarísku liðsforingj- arnir í Tokyo segja að ef hlut- lausa nefndin neiti að afhenda, Bandaríkjamönnum fangana 22. janúar sé allt undir það búið að senda lið inn á hlutlausa svæðið til að ,,frelsa“ fangana. Engu ve'rði skeytt þótt það sé brot á vopnahléssamningnum. Framliald á 5. síðu „Ef vestræn ríki vilja endilega fremja sjálfsmorð verða þau að geraþað einu Frökkum hótaS samvinnuslitum sam- ' j þykki þeir ekki V-Evrópuherinn skjótlega Því var lýst yfir í gær fyrir hönd Bandaríkjastjórnar, aö þau ríki sem þrjózkist við aö samþykkja Vestur- Evrópuher meö þýzkri þátttöku megi eiga þaö víst aö Bandaríkin slíti viö þau allr Sá sem lýsti bessu yfir var John Foster Dulles, utanríkis- ráðherra í stjórn Eisenhowers, og vetívangurinn sem hann valdi sér var fundur utanrikisráðherra Atlanzhaísbandalagsríkjanna í París. ..Sársaukafull encturskoðun grundva'Jarstefnu“ Fundurinn var leynilegur en i samvkinu. • að honurn loknum kallaði Dulles blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá því að hann hefði sagt starfsbræðnim sínum frá Ev- rópu að hafi samningarnir um stofnun Yestur-Evrópuhers ekki verið endanlega staðfestir mjög bráðlega, svo sem iiman niisserCs, verði Bandaríkin að hefja „sárs- aukafulla endurskoðun á grund- vallarstefnu sinni gagnvart Evj rópu“. B Ekkj lengur me? réttu ráði! Dulles sagði að BandaríkirS legðu megináhei-zlu á það að þýzkt herlið yrði sem fvrst til-* Framhald á 5. síðu. ^ ÆFH * I Málfundahópurinn kemur saman i kvöld kl. 8.30 að Strandgötu 41j niðri. — Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.