Þjóðviljinn - 12.01.1954, Page 7
Þriðjudagiir 12. janúar
INGI R. HELGASON:
Samanburður
á stuðníngi liins opinbera við íbúða-
húsabyggingar á íslandi
o« í Damnörku
Ö
i.
Á e'num bæjarstjóm.arfundi
í haust höfðu farið fram miklar
umræður um húsnæðismál
Beykjavíkur. Um ástandið voru
menn tiltölulega sammála,
enda uggvænlegar staðreyndir
deginum ljósari. En um orsak-
imar og leiðimar út úr ó-
göngunum var staðfest mikið
djúp xnilli. skoðana manna.
Á þessum fund'. hafði Guð-
mundur Vigfússon flutt tiilögu
um, að bærinn byggði 800 ,
leiguíbúðir á næstu tveimur
árum með það fyrir augum að
útrýmá bröggunum. TiUaga
þessi var byggð á þeim niegin
sjónarmiðuin Sósíalistaf okksins
að bæjarfélaginu beri að Itafa
forustu lun iausn húsnæðis-
vandræía fólltsáns, sem bér býr,
og rökin fyrir henni ekki sízt
þau; að frá stríðslokum hefur
ibúum bragganna fjölgað um
næstum helming eða úr 1303
manns árið 1046 í ea. 2400
manns 1952.
Þessi tillaga var felld með
öllum greiddum atkvæðum í-
haldsmeirihlutans.
Aðalmótbáran gegn tillögunni
var sú, að bað skorti fé til
slíkra framkvæmda sem þess-
ara og það hefði skort allt
kjörtímabilið, eða með öðrum
orðum, að íslenzka þjóðin hefði
ekki efni á öðru en að láta
2400 manns búa í bröggum.
Mótbára þessi er að vísu klass-'
ísk fyrir íhaldið, því .að það
á aldrei pening, þegar um vel-
ferðarmál er ,að ræða, en hún
byggist á þeim megmsjénar-
miðum sjálfstæð'sflokksins, er
Bjami Benedilrfsson þá borgar-
stjóri orðaðí svo, að Sjáif-
stæðisnienn. teldu það ekki í
verkahring hins opinbera að
sjá fyrir húsnæðisþörfum
manna,
Aldrei fannst mér ábyrgðar-
leysi íhaldsins rísa h.ærra en
á þessum bæjarstjórnarfundi
og eftir fundinn fór ég að at-
huga, hvort nokkurs staðar í
, nágrannalöndum okkar væri
tekið af sömu léttúð og á-
byrgðarleysi á þessum höfuð-
vandamálum fólksins eins og
af íslenzkum stjómarvöldum.
Mér þykir xétt að láta nið-
urstöður mínar koma fyrir al-
menningssjónir, svo að ijóst sé,
hver reginmunur er á afstöðu
hins opinbera á íslandi til hús-
næðisvandamálanna og afstöðu
rikisvaldsins . í nági'annalönd-
u.m okkar til þeirra. Beztar
upplýsingar hef ég fengið frá
Danmörku og er rétt að byrja
á þeim samanburði.
U.
Danir hafa átt við mikil hús-
næðjsvíindræði að etjja, svo
mikil, að J?eim er fullkoinlega
Ijóst, að 'viðhlítandi lausn
þeirra fæst ekki nema með
sameigin’egu félagslegu átaki
og markvissum aðgevðum hins
opinbera, lánastofnana og ein-
staklinga. Á árunum eftir síð-
ustu heimsst.yrjöld hefur hvert
lagaboðið um húsnæðismá! rek-
ið annað. Á árunum 1950 til
52 voru gefin út 19' lög og
reglugerðir í Dsnmörku um
húsnæðismál markandi þá
meginstefnu, að ríkinu sé skylt
með beinum fjárframlögum og
hagstæðum lánum til bæjarfé-
laga og einstakbnga að ha'fa
forustu um lausn húsnæðis-
vandræðar.na. Lagaboð þessi
v eru ekki aauðir bókstafir held-
ur er framkvænad þfcirra þeg-
aæ orðin svo viðíæk á grund-
velli fíárlaga hvers árs, að
allt að því 90% nýrra íbúð-
arhúsa í Damuörku ajóta r.Jds-
lána og rikisframlaga. Með enn
víðækari framkvæmd þessara
laga og auknu fé hillir undir
réttiáta lausn húsnæðisvand-
ræðanna þár í landi. Á íslandi
höfum við ríkisstjóm Sjúlf-
stæðisflokksins og Framsóknar-
flokksins, sem með rangri fjár-
málapólitík kemur beinlínis í
veg fyrir lausn húsnæðisvand-
ræðanna, og er því ekki úr
vegi fyrir þá, sem nú standa í
íbúðarhúsabyggingum að k;,mna
sér lagaákvæðin dönsku um
.aðstoð hins opinbera við í-
búðarhúsabyggingar, bera Þau
saman við tillögur Sósíalista-
flokksins um þessi efní annars
vegar og stefnu Sjálfstæðis-
flokksins hins vegar.
Fyrstu lagaákvæð.n i Dan-.
mörku um ríkisstuðning við
ibúðarhúsabyggingar eru frá
1887, en það er ekki fyrr en
eftir síðustu styrjöld, að veru-
lega kveður að þessum stuðn-
ingi með stórauknum fjárfram-
lögum og réttri stefnu 4 hinum
frjálsa lánamarkaði með tii-
liti ti! byggingarstaríseminnaL.
Fyrst k6mu lögin nr. 235/
1946 (bvggestötteloven) og síð-
ar lögin nr. 117/1947 (element-
husloven). Höfuðtilgangur þess-
ara iaga var þrennskonar:
aeka íbúðarhúsabygginigar
lækka liúsaleíguna
hækka húsnæðissfcuidardinn,
Þessum lögum var brevtt
lítilsháttar 1951 og slengt sam-
an í nýjan lagabáik, sem er
höfuðlagaboðið um þessi efni,
lög nr. 252/1951 (lov om bygg-
eri med ofíentlig stötte). Skal
ég nú lýsa helztu ákvæðum
þessara gagnmerku laga.
nr.
Hverjir geta fcngið lán?
Samkvæmt húsnæðislögun-
um getur h,ver sem er fengið
ríkislán að uppfylltum sérstök-
um og nokkuð mismunandi skil-
yrðum. Lántakaná'nn getur því
verið einstaklingur, samvinnu-
félag, verkalýðsfélag, hlutafé-
lag, almennt byggingarfélag,
bæjarfélag o. s. írv. I.ántakanl-
inu má byggja til að selja og
hana má byggja til að leigýa.
Ef um e'nstakling er að.
að ræða eru þessi skilyrði sett
fyrir lántöku:
1. Harm verður að vera lög-
ráða.
2. Hann véfður að hafa fasta
búsetu í landinu. Þess er ekki
krafizt að hann sé danskur r'k-
isborgari, ef hann ætlar sér að-
eir.c að vera heimilisfastur í
Eanmörku.
3. Hann verður að vera íær
um að greiða hinar árlegu
greiðslur (vexti og afborganir)
af láninu og hann yerður að
geta lagt fram nokkra upphæð
sjálfur í byggingarkostnað.
Ef um félagssanv.ök er að
Ingi K. Helgason
ræða, verður hver meðlimur
að uppfylla framangreind skt-
yrði.
IV.
Öimur skilyrði fyrir lántöku
Mikilvægasta skilyrðið er, að
lántakandinn hafi lóð undir
húsið. Ef hann hefur keypt lóð-
ina, er það skilyrði, að verðið
sé samigjarnt. Eí hann leigir
lóðina, verður leigutíminn að
vera eins langur og lánstíminn.
Teikningar af byggingunni
þurfa að fylgja umsókninni um
lánið og fvrirkomulag allt verð-
ur að vera í samræmi við gild-
andl reglur byggingasamþykkta
og skipulagsuppdrætti.
Nákvæm kostnaðaráætlun
verður að fylgja umsókninni og
þar sundurliðaður allur kostn-
aður. Séríræðingar húsnæðis-
málaráðuneytisins yfirfara
kostnaðaráætlunina og sjá um,
að byggjandinn saáti hvergi ó-
kjörum í sambandi við efnis-
kaup eða verktilboð en það er
skiiyrði, að byggingarkostnaði
sé stlllt í hóf.
Eftir að lántakandinn hefur
fengið loforð fyrir láni, verður
hann að sæta cftirliti meðan
á byggingunni stendur og gefa
ráðuneytinu alíar uppiýsinar,
sem það kann að óska eftir.
Eftir að húsið er komið upp
og lántakandinn vill selja, verð-
ur ráðuneytið að staðfesta
samninginn, kaupverð og skil-
mála. Ef húseigandinn ætlar
■að leigja íbúðina, verður ráðu-
neytið að samþykkja leiguna,
og gétur það jafnvel krafizt
þess, að bamafjölskylda gangi
fyrir um leiguna, ef margir eru
um boðið.
Það er skilyrði fyrir láni,
að húseignin sé alltaf bruna-
tryggð miðað við fullt verð
hennar.
V.
Lánsupphæð og skftanálar
Eftir að viðkomandi hefur
sótt um lánið, gengið að öllum
skilyrðum og fullnægt þeim,
fær hann skviflegt loforð frá
innanríkis- og húsnæðismála-
ráðuneytinu um, að hann fái
ríkislán að tiitekinni upphæð,
sem greiðist honum út um leið
og húsið er fullgert. Til trygg-
ingar setur hann annan veðrétt
í húsinu og uppfærslurétt næst
á eftir fyrsta’ veðrétt.i, en á
fyrsta veðrétti má hvíla allt
að 50% .af byggingarverði
hússins. Með þelta loforð í
1954 — ÞJÖÐVTLJINN — (7
höndunum 'getur hann íengið
sér bráðabirgðalán meðan á
byggingarframkvæmdum stend-
ur og lagt hið skriflega loforð
að veði fyrir þeim lánum. Út
á fyrsta veðrétt getur hann
einnig leitað eítir byggingar-
lánum á opnum markaði.
Lánsupphæðin, yextir og af-
borganir og lánstíminn fer eft-
ir ákveðnum reglum, sem eru
inismunandi eftir getu lán-
talcanda, fjölskyldustærð hans
og gerð lx:ss húsnæðis, seirt
hann ætlar sér .að bvggja. Þess-
um merkilegu re-glum verður
ekki lýst nema skýra stuttlega
hvern aí' hinum 8 köfliun lag-i
anna.
VI.
1. kalii.
Pyrsti kafli laganna fjallait
um .almenna framkvæmdi
þeirra, en Kongeriget Dan-
marks Hypotekbank sér um alla
afgreiðslu lánanna. í þessuirt
kafla segir, hvemig skuli sækja
um lánið og hvaða tryggingu
þurfi að setja. Sú alraenna reglai
er sett í þessum kafla, aó svo
framarlega sem aðrar greinav
iagaaftaa teimila ekkii feegvi
vexti og afborganir, riatli lán-
takandnm jnna af bendj ár-
lega greiðslu sem nemur 4,5%'
af lánjsuppliæðinni, þar af eru
3,5% vextir, 0,2% kostnaður
og 0,8% alborgun (iánstím-
inn því 125 ár). Ef lánið næmi
100.000,00 DKR, mundi árleg
greiðsla vera sem hér segir:
Vextir ...... DICR 3500,00
Kostnaður .... DKR 200,00
Afborgun . .. DKR 800,00
Alls DKR 4500,00
Þessi upphæð 4500,00 svar-
ar til 375,00 á mánuði.
Lánið fellur í gjalddaga, eí
húseignin er seid og þarf sér-
sfakt leyfi ráðuneytisinsi til
þess að lánið flytjist yfir á
hinn nýja eiganda, sem kaupir.
2. 'kafli
í þessum lcafla era reglur
um Ián til bæjarfélaga og al-
menni-a byggingarfélaga, sem,
byggja einvörðungu leigníbúð-
ir. Ráðuneytið getur gert að
skilyrði fyrir láni samlcvæmti
þessum kafla, að fátælct fólte
og barnafjölskyldur gangi fyrifl
um Þessar leíguíbúðir. í 12.
grein þessa kafla segir syo,
um lánsupphæðina, að hún
megi ásamt því sem hvílir á
fyrsta veðrétti í hæsta lagil
nema 95% af kostnaðarverði!
Iframhald á 11. síðu
/•--------------------— ———— ' \
árlegar greils&ör a! ríkfslánam skv. L 252/1951
Vextir IVOSÍH. Afborgun Greiðsla
Samlívæmt I. kaíla lagánna; Aðalreglan um árlegar greiðslur, ef önnur ákvæði laganna segja ekki til lægri greiðslur uxn 3,5% 0,2%. 0,8% 4,5%
Samkvæmt 2. kafla laganna: Árlegar greiðslur af unum til bæjarfélaga og alm. tryggingarfélaga, sem byg'gja einvörðungu leiguíbúðir a) einbýiisliús eða raðhús lán- 1,5% 0,2% 0,5% 2,2%
b) aðrar byggingar 2,0% 0,2% 0,5% 2,7%
Sanikvsemt 6. kat'la laganna: Árlegar greiðslur af urn til þeirra, sem byggja einbýlishús eða raðhús eigin . afnota. Venjulega byggð hús: a) barnafjöiskyldur lán- til 0% 0,2% 1,0% 1,2%
b) aðrar 1,5% 0,2% 0,5% 2,2%
VerlcsRuðjubyggð hús: a) barnafjöl.skyldur 0% 0,2% 2,5% 2,7%
b) aðrar 1,5% 0,2% 2,6% 3,3%
v__________________________________________________________________________________