Þjóðviljinn - 17.01.1954, Page 8
-jB) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. janúar 1954
Eyþér 6. Sigurgeirsson, skrifsttn.,
kaus sfjém í Sjémannalélagi Heykjavíkus í gæi
Sjómenn, heimtið íélag ykkar úr höndum hrepp-
stjóra, íorstjóra, kaupmanna og annarra
óviðkomandi stétta landliðsins
Kjósið lisfa stariandi sjémanna, B-iistann!
Kosið er alla virka daga írá kl. 3 til 6 í skrif-
stofu xélagsins í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
XB
Eiiiai’ svssrar Friðleifi
Fr.amh.ald af 3. síðu.
ganga undir nafninu 100%
samningarnir. Já það cr ekki að
furða. Sannlei'kurinn varðandi
sarr.ningana er sá, áð ekkert
,T unnisverksmiðj -
an tekiii til starfa
Siglufirði. Frá frétfarit.ara
Þjóðviljans.
Tunnuvcrksmiðjan hefur nú
■ loks tekið tii starfa. Er unnið paj-
í tveim .7 stunda vöktum á sól-
arhring. Um 60 rnanns vinna við
tunnuvdrksmiðjuna og er rað-
gevt að vinnan verði í Þrjá már.-
' uði.
Kvikmynd um 50 áxa
þróun vélflugsins
í gær var gestum boðið að sjá
ffcvikmyod („Powered Flight"),
sem Shell-félagið hefur látið
gera í tilefni 50 ára afmælis
. vélflugsins í vetur. Sýnir mynd
in ýms helztu atriði úr sögu
ílugsins frá upphafi og þó eink-
um þátt Breta í þróun flug-
gnjálanná.
Kvikmynd þessii sem er eink-
ar fróðleg og skemmtileg, hef-
.air að lang mestu leyti verið
fléttuð úr samtíma kvikmynda-
þáttum af flugvélum og atburð-
iih, sem liafa skapað sögu
' ilugsins.
einasta.atriðí af þeim nýju lið-
um sem settir voru inn i samn-
ingana við síðustu samnings-
gerð hafa haldið, eða verið
látnir halda. Því hverjir ráða
„Þrótti“ og hafa gert undanfar-
in ár, það eru fyrst og fremst
þjónar þeirra manna sem' við
höfum samninga við.
Aftur á móti þegar við höfð-
um stjórn félagsins þá tókst
okkur hávaðaiaust að fá fram
einhverja mestu kauphækikun
sern stéttin hefur fengið, og
ekki aðeins „Þróttur" heldur
öll vörubílstjóraíélög á landinu
en það voru breytilegir tíma-
kaupstaxtar eftir lilassþunga.
Og þetta ákvæði fékkst inn í
saanninga þrátt fyrir megna
andstöðu Friðleifs.
Varðandi þann þátt Friðleifs
er viðkemur hinni margumtölu-
uðu síldarvinnu, skal það tek-
ið fram að ég var ekki í stjórn
félagsins um þær mundir, cg
hafði þar af. leiðandi engin af-
slcipti af þeim málum.
Rúmsins vegna er ekíki að-
staða til að elta ólar við fleiri
rangfærslur Friðleifs, enda vart
ástæða til.
Alls er utn vert að félags-
menn sjálfir geri upp við þá
forustu, sem nú fer með félagið,
og veiti henni lausn 'frá störf-
um við þær stjórnankosningar
sem nú fara fram í félaginu.
RITSTJÓRI. FRlMANN HELGASON
Sovétskautamenn signrsæln* í Sapp oro
Grisjín sigmði í 500 m Matipi en Gosstsjaienko á 50OÖ m_____
„Hjallis" er í níimda sæti í samanlagðii silgakeppni eitir lyrri
daginn, Rússar í íjérum þsim efsto
Eftir fyrri daginn á heimsmeistaramótinu í skauta-
hlaupi, sem hófst í gær í borginni Sapporo í Japan meö
keppni í 500 og 5000 m hlaupum, eru sovétskautamenn
í fjórum efstu sæíunum samanlagt, Sigge Ericson frá
Svíþjóð í fimmta sæti, NorÖmaðurinn Roald Aas í sjötta,
en „Iijallis“ í níunda.
Mótið hófst með keppni í 500
metra skautahlaupi. Þar urðu
úrslit þessi:
1. E. Grisjín, Sovét 44.1 sek.
2. J. Sergeéff, Sovét 44.3 sek.
3. K. Takabayashi, Japan 45.1
sek.
4. Boris Sjilkoff, Sovét, 45.5 sek.
5. Sigge Ericson, Svíþjóð
6. D. Sakunenko, Sovét
7. Roald Ás, Noregi
8. Ivar Martinsen, Noregi.
,,Hjaliis“ Andersen varð 15. i
röðinni, hljóp á 47 7 sek.
Sovéf skaufamenn faka I
lyisfa siim þátf í E.M.
skautamétiim I Bavos
Evrópumeistaramótið á skaut-
um fer fram í Davos í Sviss
6. og 7. febr. n.k. Skautamenn
frá Sovétríkjunum háfa til-
kynnt þátttöku, en það er í
fyrsta sinn sem þ>eir gera það
og hefur það vakið ánægju með-
al skautarnanna og þá ekki sízt
þeirra sem sjá um mótið sem
eru Svisslehdingar.
Lönd þau sem hafa tilkynnt
þátttöku éru: Noregur, Holland,
Svíþjóð, -Fixmlaad, Austurriki,
England, Belgía, Þýzkaland,
Frakkland, ítalía, Sviss, Tékkó-
slóvakía, Ungverjalánd ög
Sovétríkin.
Úrslit í 5000 m
1. Oleg Gontsjarenko, Sovét.
8.21.9 mín.
2. Sjilkoff, Sovét 8.24.6 mín.
3. Ericson,. Svíþjóð 8.24.7 mín.
4. Rcald Ás, Noregi 8.25 8 mín.
5. Hjallis, Noregi 8.27.5 mín.
6. Sakunenko, Sovét. 8.30.6 mín.
7. R. Merkúloft, Sov. 8 31.0 mín.
8. Grisjín, Sovét 8.37.4 mín.
9. J. Asazaka, Japan 8.40.0 m'n.
10. Martinsen, Noregi 8.41 8 mín.
í samanlagðri stigakeppni eftir
fyrri. daginn eru þessir efstir:
1. Grisjín, Sovét 95.840 stig.
2. Sjilkoff, Sovét. 95.960 stig
3. Gontsjarenko, Sov. 96.990 st.
4. Sakunenko, Sovét. 97 060 stig
5. Ericson, Svíþjóð 97.270 stig
6. Roald Ás Noregi 97.280 stig.
Hjalmar Andersen er í níunda
saeti með 98.450 stig og Ivar
Martinsen í tíunda með 99.080
stig.
Heimsmeistaramótinu lýkur í
dag með keppni í 1500 og 10000
metra skautahlaupum.
Géðisr áraisgur Sanfees í
míluhlaapi
Bandaríkjamaðurinn Wes
Santee sigraði á nýársdag með
■yfirburðum i einnar enskrar
mílu hlaupi í frjálsíþróttakeppni
í New Orleans, hljóp á 4.04.2
mín. Annar varð landi háhs
Charles Capossoii og þriðji
Svíinri Sture Landqvist.
Frœgir iþróffamenn II
JÚRl
/ ~ r r
,.Þeir einir geta krafizt fullrar
greiðslu fyrir vöru eða vinnu,
■ sem skiia ógallaðri vöru eða lýta-
lausu dagsverki.
Með skírskotun til þessara við-
au kenndu sanninda i viðskiptum
'iallra siðaðra manna, þá neitum
við undirrituð réttinæti þeirra
re:kninga, sem Rafmagnsveita
Revkjavíkur kann að senda okkr
ur, þar til bætt hefur verið úr
spennufalli í íbúðum vorum.“
Þetta er afrit af bréfi sem 10
húsráðendur .við innanverðan
Aifhóls- og Nýbýlaveg sendu til
Rafmagnsveitu Reykjavíkur í
des. síðastliðinn.
Það er sagt að kurteisi kosti
ekki peninga, en það mun ekki
vena' allskostar rétt.
Sú kurteisi að svara bréfi með
bréfi. kostar burðargjald, blek
og pappír.
Það er dyggð að gæta hagsýni
við opinber fyrirtæki. Heyrzt hef-
air það að Bæiarráði sé um kennt
og það standi í vegi fyrir því
lað Rafmagnsveita Reykjavikur
sem allt hefur gert sem hún g.et-
hur til að bæta úr þörfum okkar,
sem búum á áðumefndu svæði,
gmti komið til móts við okkur
mild cg réttlát í samningum.
Sá ljóður er þó á þessari fregn,
að í bókum Bæjarráðs iinnst
ekki stafur fyrir því, að - þétta
mál hafi nokkurntíma fyrir það
komið, hvað þá heldur afgreiðslu
hlotið.
Skcmmtilegra væri fyrir Raf-
veituna að taka hér af öll tví-
mæl.l, log évárá þessu bróí.':.
Ég held mér sé óhætt að lofa því,
að þó rafmagnsreikningar séu hér
nokkuð Íþáir, sem stafar af
hinu mikla spennufalli og sein-
virku notum rafmagnsins, þá
mundum við skjót.a saman fyrir
svari. svo Rafmagnsveita Reykja-
víkur slyppi skaðlaus — jafnvel
þó hún sýndi almenna kurielsi.
Það er búið að sverfa nokkuð
að .þegar 10 .fjölskyldur kjósá
heldv.r að láta svifta sig rafmagni
en að búa áfram við það ástand,
sem hér hefur ríkt mánuðum og
árum saman, og þó aldrei verr-i
en síðan nýja Sogsvirkjunin tók
ti.1 starfa. Það sýnir að fyrirsláít-
urinn um að þetta ástand skap-
aðist af rafmagnsskorti hefur
sízt meira gildi en sagan um
hugsunarhátt og innræti Bæjar-
ráðs
I»að var niyrkur á aðfangadag
og á gamlaársdag nii eins og
á undanförnutn stórhátíðum
Það var éldáð,'á prímusum og
oliuvéíuhi og notazt vij olíulukt-
ir, lampa og kerti:
Það er Rafmágnsve.'ta Reykja-
vikur scm -hefur veitt okkur svo
dyggilega þjónustu og telur sig
þess umkomna- að troða illsaki:
við ■skiptátririi '.sma. Ekkert fyr-
irtæki • annað - en iRafmagnsveita
Reykjavíkur- leyfir- sér að hafá í
hótunum og hegna fyrir ranga
reikninga, eða reikninga sem
aldrei hefur verið framvisað. né
heldur að læðast inn í hús
manna þegar þeir eru að heiman
t l 'þess að frámkvæma hegn-
Jngár sínar.
Þegar Rafveitan þannig ætlar
að níðast á skilvlsum viðskipta-
vinum. sínum, er til eitt einfalt
ráð. Lokið dyrunum fyrir lok-
unarmanninum, eins og konan
rnín gerði.
Réttur Rafveiturinar er því að-
eins til að hún • farí að lögum.
Nýbýlavegi 51), 14. jan.fl954
Grfmur G. Norðdal
Heimsmetið, sem Bandaríkjamaðurinn Gienn Hardin setti
i 400 m grindalilaupi á mildu sumarkvöldi í Stokkhólmi ár-
ið 1934, hefur löngum vorið tsiiið eitt af beztu afrekum
metaskrárinnar, enda stóðst það öll átök i 19 ár, Það var
Sovét-Rússinn Júrí Lítúéff, sem sló met Hardins, 50,6 sek.,
í iandskeppni Ungverjalands og Sovét'ríkjanna á Nep-íeik-
vanginum í Búdapest 20. september s.l. Timi Lítúéfís var
50.4 sek.
Júrí Lítúéíf er 27 ára gamaU. Hann fæddist og ólst upp
í vcstúkranísku þorginni Sta.nislav og var duglegur hlaup-
ari- strax á skólaarum Jinurn. Hann Uagði þó enga sérstaka
rækt við grindahlaup fyrst í stað en byrjaði á tugþraut. 1
þeirri grein keppti hann á sovétmeistaramótinu 1949 og
v.arð -þriðji, hlaut >6880 stig (skv. þágildandi stigatöflu).
Sama ár komst hann að sem nemandi við líkamsræktar-
stofnunina í Leningrad. Þar var Lítúéff undir handlciðslu
hins kunna þjálfam V. Sadovskí, sem sá bi-átt að grinda-
hlaupið lá sérstakíega vcl fyrir þessum dökkhærða pilti og
fékk hanrl til að oinbeita sér að þeirri íþróttagrein.
Og árangurs var ekki hdidur langt að biða. Strax um
haustið 1949 hljóp Júri 400 m á ágætum tíma 53,1 sek. og
seinna 110 m á 14,5 sek. Árið eftir varð hann annar í lengra
grindahlaupinu á'EM í Brugsel og náði sinum bezta tíma
52.4 sek., sem einnig var nýtt s'ovétmet. Lítúéff brotti enn
á næsta ári aovótmctið í 400 m hlaupi án grinda, hljóp á
48.3 sek., og siðan hefur hann hlaupið þá vegalengd á
1/10 sek. betri típoa. 1 boðhlaupskeppnum hefur hann þó
hlaúpið þessa vega'engd á 47,4 sek. Á OL í Helsinki 1952
varð liann annar í 40Q m grindahlaupinu næstur á .eftir
Bandaríkjarnanninum Mpore, pg setti þá persónutegt met,
51.3 selc., en það var jafnframt nýtt Sovét- og Evrópumet.
Um haustið þotta sama ár bœtti hann tinxa sinn enn um
tíundahlutaj úr . sek. 1 fyrra var Lítúéíf greiniilega bezti
hlauparinn í sinni sérgrein og á sovétmeistaramótinu i. á-
gústmánuði hljóp hann vegalengdina á 50,7 selc. Heimsmetið
i Búdapest kom þyí ongum á óvart.
Júri Lítúéff er enn talinn hafa möguleilca á að bæta tima
sinn í 400 iri grindahlaupinu og þjálfari hans telur 49 sek.
ckki óhugsandi.
, ..... - . .' ... V ... ’ .. . ,1 .